Þjóðviljinn - 23.08.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.08.1949, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. ágúst 1949. ÞJÓÐVILJINN Grein úr vesturlslenzka blaSinu Lögbergi um [>j r'. I BAN DAI Eins og flesta Islendinga v'estan hafs mun reka minni •til, gekk Guðmundur Grímsson dómari (þá héraðslögsóknari í Laúgdor., N. D.) á hóim við yfirvöldin. i. suður-fylkjum Bandaríkjanna, fyrir 'mörgum áruih síðán, útaf meðferð og mörði á ungum piltd úr hérað- • f t. 7. ÍT ? -t* jnu, er lent hafði þar undir ,,manna“hendur. Éftir langvrinnan og harðsótt an bardaga og kcstbærar og hættulegar raunir Vann hann lað. lokum í því efni glæsilegan o’g háttrémaðan sigur, sem Varð til þes-s, að nokkrum af einhverju leyti, ýmsum gildandi lögum breytt og nýjar varúðar- reglur voru lögleiddar. Þræla- hald og manndráp í hagsmuna- skyni áttu að varða við lög og jafnvel ekki að líðast þar leng- ur, að minnsta kosti opinber- iega. En' núna, í júní 1949, birtist grein í Magazine Digest, sem bendir til þess að ekki sé allt með felldu á j>eim slóðum enn. Og til upplýsingar þeim mörgu, sem halda að ánguðarvinnan sé Hickkjaðir þrælar, Iivítir og svartir, sitja umfaverfis matarstamp sinn. Þetta þrælahald er svo algengt í Bandaríkjunum at* sérstakt nafn „ehain gang“ héfur mj’ndazí í málinu um þessa hlekkjuða þraálaflokka. . New York. Star, og hljóðar á þessa leið: „Það er byrjað að rökkva, og negrinn hikar ríð barm dýsins. í fýrstu heyrir hann aðeir.s krummagarg og sinn eigin sinum og -börnum í höndum þeirra. Og að jafnaði eru beir svo útíaugaðir eítir sexráa öll hinumegin á hnettinum, læt, hJ'arta slátt! en áffur harm ég greinina hér fylgja í laus-1 fær kastaff hejTÍr legri þýðingu. Hún birtist upp- hinum sekústu var hegnt að haflega New York' Times og að þeir géti liiaupií frá konum ■• indalaust — ekkert ralmagn, rennandi vatn né salerni. Hús- búnaðurinn er eldavél, ein drag kista og rúmdýna fyllt með ð furubarri. Opnar gættir í glugga stað ho'rfa i blygðunarleysi inn á feðingar cg dauða. Fyrir hverjar sakir eru svo þessir menn hér niðurkomnir. Nájega einvörð;angu vegna. skulda, Uppistaðan er einföld. stunda þrældóm dagiega þeir.. sýkjast cg deyja 'hver öðrum áður en varir. ac af Um mikla næturhrild er naumast a,ð ræða, ’því jafhvel þar, sem f'jölskyidu er íéyft að hýrast sér í einhverjum smá- klefa er ailt svo þröngt og þæg Framhald á 7. síðu. Hleklijaðir fætiar bandarískra þræla. Af ótta víð a-ð heimuxlmi fengi mákvæma \itneskj'a um faið viðfæka þrælaháld í hcima- landi hans og óinannáðiega meoferð þrsslaana Sag&i'- bandaríski fulUrðinn í efnahags-i og féiagsmálaráði SÞ ssg aDao fram.tfl að fella tniögu Sovétríkjanna um alþjóCa.raunsóka á þrælabaldi í cillsim löndum heims. a<>i .*U.f • hann það, sem hann óttast mest. Han.n. heyrir. hundgá, i fjarska fyrst, en fljótt nær og nær, og í ofboði brýst hann út í dýið. Er þetta í suðrinu? Já. Á dögum „Uncie Tom’s? Nei. Hann er aðeins einn úr hópi 75.000 hvítra og dökkra þræla í Bandaríkjunum. Ártalið er 1949. Vera kann að, hann sé einn af þeim lánssömu, sem hund- arnir hafa ekki næmni til að þefa uppi. Ef til vill láiiast hónum að laumast fram hjá „mann“vörðunúm á hverju varðbergi, í skjóli náttanna, á hinni löngu Íeið út í norðrið, eins og reynt var stundum áður en þrælástríðið var háð. En ef svo er, þá er hann hinn eini lánssami af hverju þúsundi, sem það reyna. Af 75.000 til 100.000, sem í ánauð eru vio framleiðslu borð- viðar, terþentínu, baðmuliar og sykurrófna. í Florida, Georgia, Mississippi og Louisiana, reyna sárafáir að strjúka af því að það er að jafnaði ómögulegt. Sterkar og háar vírgirðingar eru umhverfis íbúðarhreysin og bar utan við standa verðir með hlaðnar byssur að sjá um að j enginn fari út eða inn. Menn- J iinir eru kvíaðir í öðruni enda sefa,. j hlekkjunurti á berri jöróinni. Þessir ir.enn eru al- rc'ítarinnar en konur og börn j „ , g«rJe£t® rettíausír eaas og bezt sast s íyrrsirumar. er veroiriui' s hmum. Eigendurnir vrta (eina " ög. Nazistárnir éannreyndu) að :6ÍBO“''*,rWsbfitess,a 5 fieor«iasslii 9bato ***** Biíar að fáir þrælar eru svo innanbrjésts • éaekju og baadariska „réC4vísin“. lét þetta ÍJ<>p£norð afskíptalaust Á fundi efnahags- og félagsmálaráSs S Þ í Gténf í fyrra mánaSi reynda fulltráar Vesturveldanna að gera isér áróðursmat úr allskyns tröllasögnm um þrælahaíd í Sovéfríkjúníírn. En þegar falltrúi Sovétrikjáiina á fnnd- inum bar fram tíl’.öga um, að alþjóðleg nefnd verkalýðs- leiðtoga og menntamanna, er vatdir væru án tiilits íil stjórnreiálaskoðana, rannsakaði þraúahald og nauðungar- vinnu í öllum löndum heims, sljákkði skjmdilega í þeini vestrænu. Flýttu þeir sér að láta fulltr. leppríkja sinna í ráðinu fella sovéttiUöguna. Qrsakanna fyrir þessari hringlandalegu framkomu Vestnrvéldafulltrúanna er ekki langt að léita. Undir yfirstjóm sósíaldemókrata- stjórnarinnar í London \’iðgengst þrælaihald í stórum stíi í nýlendum Breta um al!ar. heim. ÁstæSumar fyrir ótta Bandarikjastjémar við hlutiaasa alþjóðararer.sólai á þrælahaidi má ráða af eftirfarandl grein, sem birtist í vestnríslen7,ka, blaðinu „Lögberg" 21. jM s.l. undir- skrifuð P. B.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.