Þjóðviljinn - 11.09.1949, Blaðsíða 8
vern ei
mann a
® e e
taka í Svisslandi, en sam-
bandið er tengt SÞ. Hann
sagði, að þetta nýja líffræði-
yopn dræpi á augabragði allt
líf, sem það kemst í minnstu
snertingu við. Hinsvegar eyðist
það sjálft á sex klukkutímum.
Með vopninu er því hægt að
gjöreyða ákveðna staði og her-
nema þá síðan eftir sex klukku
tíma.
Fólksfjöldi og iðnaðarmáttur
einskis virði lengur í
í hernaði.
Fólksfjöldi ríkja og iðnaðar-
ínáttur koma ekki málinu við
í líffræðihernaði, sagði Chis-
— Sigrar dollar-
inn eða fólkið?
Framhald af 7, síðu.
legu hlutleysi í þrælslegri og
svikulli von um óþrjótandi doll-
ara. Nú er aðeins eftir að leggja1
hið pólitíska fullveldi á skjálf-
andi altari Evrópuráðsins nýja.
Eg hef nú reynt að drepa á
nokkra höfuðpunkta í þeirri al-
þjóðlegu svikamyllu auðvaldsins
þar sem íslendingar hafa verið
gerðir að peðum ásamt öðrum
„kaghýddum, aflóga þjóðum".
Seinna mun ég, ef guð lofar,
segja nokkru gerr af því hvernig
þessir sömu stjórnarflokkar hafa
staðið við nöfn sín yfirleitt.
í haust verður fólkið spurt um
afstöðu sína til þess semi gerzt
hefur utan lands og innan á
þessu kjörtímabili. Stjórnarflokk
arnir munu þó falsa spurningarj
sínar eftir mætti. Einn munj
spyrja um tölu „þrælanna“
Rússíá, annar mun spyrja
hvort Gíslagrjót sé mútur,
sá þriðji mun spyrja: hvar
eru greiðurnar? Allir munu
andi vísindagrein og nokkra of
stækismenn til að dreifa eitrinu
er jafn öflugt hernaðar.lega og
hvaða annað land, sem vera
skal.
Mannkynið á vegamótum.
Chisholm líkti aðstöðu mann-
kynsins nú við aðstöðu risa-
eðlanna á fyrri skeiðum jarðsög
unnar. Þessar risaskepnur, hin
ar stærstu, er lifað hafa á jörð
inni, liðu undir lok vegna þess
að þær gátu ekki lagað sig eft
ir breyttum aðstæðum. Mann-
Hernaðaryfirhurðir stórveldanna úr sögunni
- Kjarnorkusp rengian úrelt
Stórir landherir, flotar og flugherir og kjarnorku-
vopn hafa nú verio gerð úrelt með framleiðslu líf-
iræðilegs vopns, sem er svo bráðdrepandi, að 200
grömm af því gætu drepið hveri einasta mannsbarn
á jörðinni. Ðr. Brock Chisholm, kanadiski læknirinn,
sem er framkvæmdastjóri heilbrigðismálastofnunar
SÞ, skýrði frá þessu í ræðu í fyrradag.
Chisholm flutti ræðu á þingi holm. Sérhvert land, sem hefur
Alþjóðasambands friðarsam- nokkra sérfræðinga í hlutaðeig
Brock Chlshoim
kynið verður aö ‘•afra
breytta hætti, ef ekkj * að Ih. a
eins fyrir því. Þa/ se.a> v3 r ý.
ur á er að nógu 'oars- toU sé
til, sem finnur til fyr
ir öryggi allranwjia, rvar sem
þeir búa á hnet'Lar m.
Flutningsband til að flytja nýslegið
gras upp í voíheytýrn
Einar á Seftergi heíur komið séí u"*”’ hcsrisan útbún-
aði sem algengui ei við landhúr:& 5;.'.úij erlendis
Einar Halldórsson, bóndi að Setbf r: hefur liomið upp hjá
sér flutningsbandi til að flytja nýslegið gras ujm í votheysturn.
Þetta mun vera fyrsta slíkt band hér á Iandi, útbúnaður þessi
er algengur við landbúnaðarstörf erlendis. Verkfæranefnd rík-
isins hefur skoðað flutnihgsband Einars, og fer hér á eftir
skýrsla hennar um það:
Fimmtudagiriii 8, sept. 1949 ] banasins var þó ekki notuð til
athugaði Verkfæranefnd ríkis-
ins flutningaband, er Einar Hall
dórsson, bóndi á Setbergi hafði
komið upp hjá sér til þess að
flytja nýslegið gras upp í vot-
heysturn. Flutningaband þetta
er gert úr tveimur endalausum
hlekkjakeðjum þar sem hver
hlekkur er éýá cm á lengd.
Keðjurnar eru ter.gdar saman
j með trélistum 4x5’d cm að
,j gildleika með 50 cm millibili.
Uppúr hverjum lista eru tveir
tindar 10 cm langir, gerðir úr
6 mm járni.
Flutningabanöið liggur eftir
þeir verða samtaka um að j 20 m löngum tréstokk, sem er
reyna að þegja sjálft örlagamál| 52 cm breiður og 21 cm á dýpt.
þjóðarinnar í hel. í ^oSur hann skáhalt frá jörðu
En fólkið verður samt spurt —j UPP í 12 m haan votheysturn.
þungi fortíðarinnar mun knýja á, hans er því 1:1 Vs. Því er
gustur framtíðarinnar segja til ‘’d' ^ bestafla mótor með
sín. í einrúmi hinnav dýpstu vii-
undar. verður það spurt hvorl
tvöfaldri kílreim, og er reim-
hjól þess 16 sinnum stærra en
það kýs heldur sigm dollarans reimhjól mótorsins. Hraði flutn
eða sjálfs sín sigur. Það verður ingabandsins er sem svarar
spurt hvort hann kýs heldur
krbppu og stríð eða frið
og menningu. Það verður
spurt hvort íslendinguriun sé að
gefast upp. Og svarið þarf að
verða svo eftirminnilegt að hin-
3130 m á klst.
Reynd var flufningageta
bandsins. Nýslegnu grasi \?ar
mokað í það af tveimur mönn-
um. Tók það 8 mínútur að tæma
vagninn, sem í var 1120 kg ný-
fulls, vegna þess að heyið var
smágert og seinlegt að moka
því. Þetta magn að nýsleginni
há svarar til 232 kg af þurru
heyi.
Flutningabandið er sænskt
og kostaði um kr. 6.000.00 fyrir
utan mótor og undirstöður und
ir tréstokk. Einar Halldórsson
hefur reynt það til flutnings á
þurru heyi inn í hlöðu og telur
það vel fallið til þess, en ef vind
ur er, vill heyið fjúka og mun
þá þurfa að hafa hlífðarborð
á tréstokknum.
Verkfæranefnd vill taka það
fram, að flutningaböadia eru
all algeng við landbúnaðarstörf
erlendis. Eru þau oft á hjólum
og hægt að hækka þau og lækka
eftir vild.
„Stórptóétón viö ekld láta
hrófla nátt við kgsmunnm
smum^ - Þess vepa er mjélk-
in knda bömunum
I júní í sumar knúðu Dags
brúnarmenn fram 10% hækk
un á grunnkaupi sínu. Flest-
öll verkalýðsfélög landsins
fylgdu á efíir og síðar
neyddu opinberir starfsmenn
ríkisstjórnina til verulegra
kauphækkana með hótunum
um verkföll.
Nokkrum dögum eftir sig-
ur Dagsbrúnar lýsti hagfræð
ingur stjórnarinnar Ölafur
Björnsson prófessor því
hvernig stjónin myndi gera
að engu þessar kjarabætur.
Hún myndi einfaldlega
hækka dýrtíðina,
„þar sem það hefur ver-
ið svo samkvæmt venju og
jafnvel löggjöf síðustu
ára, að allt verðlag og
kaupgjald í landinu hefur
hækkað til samræmis við
taxta Dagsbrúnar. — Að
vísu tekur það venjulega
nokkrar vikur að koma
þeirri samræmingu á, en
er henni er Iokið er auð-
sætt að Dagsbrúnarmenn
standa nokkurnveginn í
sömu sporum og áður, ó-
háðir því hvort þeir hafa
fengið kaup sitt hækkað
um segjum 5,10 eða 15%.“
Ríkisstjórnin er nú „að
koma þeirri samræmingu á.“
Hin stórfellda hækkun á
mjólkurafurðum, óhjákvæmi
legustu neyzluvörum almenn
ings, er ein ráðstöfun fyrstu
stjórnar Alþýðuflokkslns til
að gera að engu kjarasigra
launþega — samskonar ráð-
stöfun og þegar atvinnurek-
endur greiddu mönnum kaup
í vörum áður fyrr og hækk-
uðu vöruverðið þegar kaupið
hækkaði.
Sama daginn og prófessor-
inn spáði mjólkurhækkun-
inni, 29. júní í sumar, iýsti
Vísir afleiðingum þessarar
stjórnarstefnu svo:
„Kaupmáttur almenn-
ings er lítill og fef rénr
andi. Enginn launþegi er
ofsæll af því sem hanu
ber úr býtom, og ekki
verður annað séð en að
láglaunamenn hljóti að
lifa sultarlífi, jafnframt-
því sem atvinnureksturinn
dregst, saman og atvinnu-
ieysið bíður framundan.
Verðlag á útflutningsaf-
urðunum fer lækkandi og
vafalaust fáum við ekki
selt vöruua á næsta ári
fyrir sama verð og fyrir
haua fæst nú.“
En á sama tíma og lág-
launamenn lifa sultarlífi, er
fámenn auðmannakííka í
Reykjavík sem sölsar undir
sig æ fleiri milljónatugi. Tím J
inn sagði 20. maí í sumar:
„Stórgróðastéttin vill
ekki láta hrófla neitt, við
hagsmunum sínum. Henni
er sama þótt allt vaði á
súoUm og f járlögin hækki
því að byrðunum sem af
því hljótast er velt yfir
á almenning í nýjum toll-
um og sköttum.“
Stórgróðastéttin vill ekki
láta hrófla neitt við- hags-
munum sínum. Þess vegna er
mjólkin handa börnunum
hækkuð.
Framhald af 1 ,síðu.
sek. og setti nýtt íslandsmet,
fj|rra metið 49,4 setti hann
sjálfur á meistaramótinu hér
um daginn. Fyrstur í 400 mefcra
hlaupinu var Svíiun Wolíbrandt
á 48,8 sek.
Eftir annan keppnisdaginn
ir þrjátíu og sjö gleymi því ekki, sleginni fremur blautri há, hafa Svíar 141 stág og hin Norð
íyrst um sinn.
; 82,4% vatn. Flutningagetaj uriöndiu 123,
Bandaríkjm heimta einræðisvald
í aljijiasaiUi kMningsianna
Bandarísku verkalýðsfélagasamböndin krefjast þess,
að fá hreinan meirihluta í stjóm sambands þess, sem þau
undirbúa ásamt öðrum samböndum, er klufu sig út úr Al-
þjóðasambandi verkalýðsfélaga.
Á stofnþingi klofningssam-
bandsins í Londoxi í nóvember
munu bandarísku samböndin
krefjast að fá hvort um sig
fjóra fulltr. í sambandsstjórn-
inni, eða bæði átta fulltrúa af
15 stjórnarmeðlimum alls.
Bandarísku samböndin beittu
sér fyrir klofningi Alþjóðasam
Hausimót
Reykgavíkur
hefst í dag. Keppt verður um
bikar, sem gefinn hefur verið
til minningar um Ólaf Kalstað
Þorvarðarson,
bandsins að undirlagi banda-
riska utanríkisráðuneytisins og
meirihluti þeirra í stjórn klofn-
ingssambandsins á að tryggja
að sambandið verði þægt verk-
færi bandarískrar heimsvalda-
stefnu.
Forystumenn beggja banda-
rísku sambandanna eru enn aft
urhaldssamari en hægrikratarn
ir í Vestur-Evrópu og hafa
marglýst yfir, að þeir séu and
vígir öllum sósíalisma og líti á
það sem hlutverk sitt að
styrkja auðvaldsskipulagið.
Verða því andsósíalistar í meiri
hluta í stjórn klofningssam-
þandsins.