Þjóðviljinn - 18.09.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.09.1949, Blaðsíða 5
• Sunnudagur 18. september 194& ÞJftÐVILJINN 'r) ALÞYÐUFLOKKUR GEGN ALÞYÐU Liðhlaupaz eða snýkjurdýr Stundum er ég spurður að því hvemig á því standi að við sósíalistar séum svona vondir út í kratana, jafnvel ennþá verri e>n við sjálfan höfuðóvininn. Þessu er fljótsvarað. Okkar ein- falda skoðun á hægri foringjum Alþýðuflokksins er sú að þeir séu eitt hið ógeðsiegasta fyrir- brigði sem er að finna í alvar- legri þjóðmálabaráttu; ýmist liðhlaupar sem svikið hafa sína upphaflegu hugsjónabaráttu eða snýkjudýr sem skriðið hafa inn á brjóst verklýðshreyfing- arinnar í eiginhagsmunaskyni. Hinu er aftur á móti vandsvar- að hvort fyrirlitlegra er. Upphaflega bar Alþýðuflokk- urinn náfn með rentu. Hann hóf göngu sína sem einlægur sósíal- ískur verklýðsflokkur og barð ist skeleggri baráttu fyrir mál- sta.4 alþýðunnar gegn auðvaldi og afturhaldi. Á honum og leið- togum hans dundu þá líka sam- skonar svívirðingar og utan- garðsóp frá vigstöðvum for- réttindastéttanna sem nú dynja á Sósíalistaflokknum og hans mönnum. Grátbroslegt tákn um hnignunarferil flokksins er hans gamli eldlegi ofurhugi Ólafur Friðriksson sem nú geng ur, eins pg skrípi urn garða kjálkagulra oddborgara við Faxafen og þykist vera sjómað- ur. . Sameiningarflokkur alþýðu, Sósialistaflokkurinn, er arftaki hins gamla. og góða Alþýðu- flokks. Þangað leitaði á sínum tima allt það oddalið flokksins sem trútt var hinum upphaflega tilgangi hans og hefur haldið þar áfram baráttunni af mikl- um drengskap og sigursæld. Þangað hverfa og jafnóðum all-i ir þelr kjósencfur sem átta sig á prettum og sþi5íiri.gu Alþýðu- flokksforingjanna og láta mls- skiida tryggð víkja fyrir nauð- syn heiðariegra starfshátta. Að þessu athuguðu er eigi kyn þótt úfar rísi með þessum tveim flokkum sem vera ættu traustir samherjar ef allt væri með felldu. Fosdæmi bræSra- flokkanKa ÞJÖBIN MUN VERÐA LANGMINNUG Á FERIL FYRSTU RlKISSTJÖRNARINNAR SEM ALÞÍÐU- FLOKKURINN MYNDAÐI Á ISLANDI löndum sínum. Það er nú eitti Alþjóðasamband verkalýðsíélagi til. Atlanzhafssáttmálinn er nú helzta fangaráð kapítalismans að skáka fiam þessum svikur- um við málstað fólksins og láta þá framkvæma þau hermdar- verk sem jafnvel hann sjálfur kinokar sér við — allt í trausti á tryggð fólksins við ljúfar minningar og fagrar stefnu- skrá. Ný hrottaleg dæmi blasa við hvert af öðru þessu til sönmrn- ar. 1 Bretlandi, höfuðvígi hægri kratanna í Evrópu, lýstu útgerð armenn yfir verkbanni á hafn- arverkamenn vegna þess að þeir neituðu að afgreiða verk- fallsbrjótaskip sem atvinnurek- endur í Kanada höfðu mannað út í blóra við sjómannaverkfall þar í landi. „Alþýðuflokksstjórn in“ brezka snearist þegar til liðs við útgerðarauðvaldið, lýsti yf- ir neyðarástandi og bauð út vopnuðu herliði til verkfalls- brota rið Lundúnahöfn. I Ástraliu hófu kolanámu- menn verkfall til þess að knýja fram kröfur sínar um styttan vinnutíma, hækkað kaup og þjóðnýtihgu kolanámumanna. „AIþýðuflokksstjórin“ ástralska keyrði þegar í gegnum þingið einhver hinn svívirðilegasta kúgunarlagabálk sem sögur fara af, Ict samkvæmt honum dæma helztu verklýðsforingj- ana í ársfargclsi og geypisekt- ir og bauð sáðan út vopnuðu herliði til verkfallsbrota við námurnar. I Finnlandi dundu yfir víð- tæk verkföll vegna gífurlegrar dýrtíðaraukningar og kjara- skerðinga. „Alþýðuflokksstjórn in“ finnska svaraði með kylfu- barsmíð, gasárásum og morð- um, lýsti yfir neyðarástandi og bauð út herliði til verkfalls- brota og rak ýms helztu sér- greinasamtökin úr Alþýðusam- bandinu. Ekki þarf að taka það fram að enda þótt þvi sé .stöðugt hald ið fram að kommúnistar séu gersamlega áhrifalausir i Bret- landi og Ástralíu urðu það nú Nú er ekki svo að skilja að | ^ j ejnu þsir sem stjórnuðu þessum verkföllum tugþúsund- anna og þá vitanlega í því skyni að „eyðileggja þjóðfélag- ið.‘ þessi umveuding íslenzkra hægrikrata gegn sósíalismanum sé neitt einsdæmi í veraldarsög unni. Fordæmin glansa í hverju auðvaldsríki heims. Ýmgir von- uðu að samfylkingin gegn | fasismaijum í síðustu styrjöldj rnundi opna augu þessarar ó-l gæfusömu öianntegundar. Enl Þessa þróun hægrikratanna útkoman hefur einmitt orðið| um heim allan er nauðsynlegt þveröfug: tólí sósíaldemókraf-! að hafa í huga þegar rætt er ar hafa að undaiifömu trónað; uni íslenzka Alþýðuflokkinn. í forsætisráðherrastólum auð- Þeir eru sem sagt orðnir eins- vaidsríkjanna sem uppkeyptir | konar alþjóðasainband verkfalis mútuþrælar ameríska nýfasismj brjóta í þjónustu harðsvírað- ans og böðlar alþýðHnnar í, asta atviimarekendavaidsins. anna sem stofnað var í stríðs- lok við mikinn fögnuð og ein- ingarhug heimsalþýðunnar hafa þeir þegar reynt að að kljúfa og stukku snúðugir brott úr því þegar það ekki tókst. Er nú í undirbúningi stofnun nýs hægrikratasambands og hafa auðkóngar Bandaríkjanna þeg- ar varið að minnsta kosti 50.000. 000 dollara til aðstoðar þeirri ráðagerð. Slíkt er þá hið elskaða sálu- félag þess manns sem nú er formaður Alþýðuflckksins og forsætisráðherra á voru landi íslandi. Vafalaust þarf ekki að saka Stefán Jóhann um svik við hugsjón sósíalismans — hann Eftir Jóhnnes úr Köflum hefur aldrei annað verið en risa vaxinn sýkill sem strax settist að í hjarta flokksins þegar spDl ing forustunnar var komin á nægilega hátt stig. Ferill hans er harla minnis- stæður. Það var hann sem sveili sameiningarlista verklýðs félaganna við bæjarstjórnar- kosningarnar 1938, þar sem hann var sjálfur í efsta sæti. Það var hann sem kvað „enga HÆTTU á kauphækkunum“ þegar verklýðssamtökin voru að undirbúa sóknina fyrir hinum miklu launabótum sem feng- ust 1942. Það var hann sem sölsaði eignir verklýðsfélaganna undir sig og sína þe'gar flokkur hans missti yfirráðin yfir Ai- þýðusambandinu. Það var hann sem stofnaði Sölusamband sænskra framleiðenda þegar fyrrverandi ríkisstjórn sæmdi hann' trúnaði sem formanni nefndar til að gera viðskipta- samning við Svía. Og það var hann sem stóð við stjórnarvöl- inn þegar Island var gert að HERNAÐARLEGU LEPPKÍKf ameríska nýfasismans áttunda dag síðastliðins einmánaðar. Þann dag, 30. marz, sannaði þessi maður með kylfubarsmíð og gasárásum á reykvíska ali þýð’u að hann er dyggur læri- sveinn flokksbræðra sinna er- lendis og mundi þó enn betur ef hann hefði fyllra bolmagn genginn í gildi og fjölgar þá væntanlega starfsliði Banda- ríkjaiuia bér I þessu stríðslandi. Má þá svo fara, ef allt gengur að óskum og stjórnarflokkarnir skríða saman aftur að haust- kosningum loknum, að Stefán Jóhann geti státað með HER- tíTBOÐI tál að knýja fram þá GENGISLÆKKUN sem hann berst nú svo „heils hugar“ á móti FYRIR kosningar. ástvinsr áeiidsalazma Eimil Jónsson heitir flokks- bróðir Stefáns Jóhanns í ríkis- stjórninni og hefur ráðið yfir viðskiptamálunum í hennar tíð. Afstöðu hans til lífskjara verka lýðsins verður bezt lýst með hinum frægu orðum hans’ sjálfs: „Eg kalla það GLÆP-j SAMLEGT að ætla nú að knýja fram (kaup)HÆKKANIR“. Eitt af hans helztu afreksverkum varð líka það að lögbinda kauþ- gjaldsvísitöluna við 300 stig. Síðan hefur útreikningur henn- ar verið falsaður sem áður, meðal annars með þiu' að fleygja slatta ódýrara kjöts og jarðepla á markaðinn daginn sem vísitalan er reiknuð út. Allir vita að raunvcruleg visi- tala er löngu komin yfir 400 stig. En þótt ráðherra þessi hafi fordæmt hækkun launa sem glæp, hefur öðru máli gegnt um hækkun útgjalda almennings. Tollar og óbeinir skattar hafa í hans tíð HÆKKAÐ UM 120 MILLJÓNIR KRÓNA, þar áj meðal vörumagnstollur um 200% og verðtollur um 65%. Þannig hefur því atriði stefnu- skrárinnar verið framfylgt. Um krossmessuleytið í vor hafði verð eftirtalinna tegunda neyzluvöru HÆKKAÐ frá ára- mótum 1947 sem hér segir (tal- ið í au. á kg. eða 1.): mjólk 15, rjómi 160, smjör 200, mjólkur- ostur 160, mysuostur 50, egg 300, mör 250, kindakjöt 65, nautakjöt 300, saltkjöt 115, ýsa og þorskur 15, koli 35, harðfiskur 140, fiskfars 125, fiskibollur 75, smjörlíki 175, hveiti 34, kartöflumjöl 28, hrís- grjón 25, hrísmjöl 43, strásyk- ur 21, molasykur 48, sítrónur 150, saft 300, kaffi 80, sígarett ur 215, Hér við bætast þær hækkanir á Iandbúnaðarvöru sem nú hafa verið -ákveðnar sem kosningagjafir til neyt- enda. Benzínokrið hefur aukizt um 68%, brennivinsgróðinn um 1S5%. Verðhækkun á vefnaðar- vcru, skófatnaði, búsáhöldums og öðrum þvílíkum nauðsynjum hefur orðið gífurleg — meðal annars er talið að fullbúinn karlmaður beri utan á sér 650 kr. í Alþýðuflokkssköttum. Þeg: ar hér við bætist eignakönnun- arskattur, svipting kjötuppbót- ar, svartamarkaðsokur og aðr- ar náðargjafir þessarar stjóm- ar SEM MYNDUÐ VAR TIL ÞESS AÐ LÆKKA ÐÝRTÍÐ- INÁ, þá ætti að vera nokkurn^ veginn auðvelt að gera sér í hug arlund hver kjör sú aiþýða hef- ur átt við að búa sem ráðherr- ann taldi til glæpahyskis ef hún. dirfðist að nefna launahækk- anir. Erindi Emils Jónssonar £ fyrstu ríkisstjórn Alþýðuflokks ins var heldur aldrei það að vemda og bæta hagsmuni al- mennings í landinu, heldur var hann þangað sendur íyrir tfl- stilli heildsalavaldsins í Reykja vík og hefur sú þjónusta ekki látið sig án vitnisburðar. Fyrir tveim árum talaði ráðherrann £ útvarpið á frídegi verzlunar- manna. og ummæli eins heild- salans í tilefni af því standa stöðugt í landsölumálgangni Jónasar frá Hriflu:,, SÚ RÆÐA HANS VAR BYGGÐ Á SANN* GIRNIOG SKILNÍNGI OGHÚN SÝNDI VEL AÐ SÁ MAÐUR KANN GÓÐ SKIL Á RÉTT- LÆTl OG SANNLEIKA .. Krafan miMa ssa 2% Til þess að ná sem fullkomn- ustu kverkataki á verkalýðn- um í landinu taldi hin ameríska: leppstjóm Stefáns Jóhanns það eitt sitt helzta nauðsynjamál að fcrjóta undir sig höfuðvígi hans, Alþýðusamband íslands, og tókst það með ofbeldisfullri breiðfylkingu stjórnarflokk- anna allra. Gerðist síðan það eftirtektarverða tímanna tákn að gamall verkfallsbrjótur vest an af fjörðum var dubbaður- upp sem forseti sambandsins, en gamall klofningserindreki innan samtakanna hinsvegar gerður að framkvæmdastjóra þess. En þótt meirihluti miðstjórn- ar ASÍ væri þannig orðið þægt verkfæri ríkisstjornarinnar, og þar með atvinnurekenda þeirra og heildsala sem bak við hana stóð, hélzt áfram forustu sósí- alista í stærstu og þýðingar- mestu verklýðsfélögum lands- ins. Þetta gerði það að verkum. að enda þótt sambandsstjóm ætti lengi vetrar í makki við ríkisstjómina um að koma í veg fyrir kauphækkanir — „glæp- inn“ sjálfan þá vissi hún að þeirra mundi verða krafizt af fullum þunga hvað seni hún segði eða gerði og fékk því að lckum leyfi til að hvetja til upp sagnar á gildandi samningum. Framhald á 7. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.