Þjóðviljinn - 18.09.1949, Blaðsíða 6
6 ÞJÖÐV3UINN Sxmnudagxur 18. septembex 1&49
FRAMHAL
HtiiHiiitiiiitiiiHimimiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimuni
HDS STORMSINS
y
œ&t. 8jn{
'jÉ FT X B:_____
G.' fZbfirhart
•-£. I ' : & - - ■ . - .
Spennandi ÁSTARSAGA. —
35. DAGUR.
„ég læt mér ekki í alvöru detta í hug, að systir
mín hafi viljað ná í hana, að Diek, lögreglustjcr-
inn, hafi viljað eða getað náð í hana. Nonie veit
sennilega ekki bvernig hyssukúla jítur út, og
auk þess —“ Hann áttaði sig snögglega. Auk
þess er hán ástfangin af Dlcfa, hafði hann verið
að þvi kominn að segja. Hún mundi gera hvað
setn væri til að hjálpa honum, ekki til að leggja
hann í hætíu. Nonie fann hvað hann þurfti að
einbeita sér til að stöðva orðin á. vörum sér;
þetta var hvorki staour né stund, engin ákvörð-
un hafði verið tekin. Hann flýtti sér. að halda
áfram: „Hún hefur ótal ástæður til að vilja
hjálpa Jim, eins og ég, eins og Árelía, eins og
— jæja, enginn okkar kærir sig um að Jim verði
hengdur fyrir ir.orðið á Hermione."
En Árelía, hugsaði Nonie snöggt, kærði sig
ekki um að hjálpa Jim; ekki núna.
Riordan læknir krosslagði hendumar, horfði
á þær og sagði: „En hvað um morðingja Hermi-
one? Haldið þið að honum standi ekki á sama
um hver verður hengdur fyrir það, svo framar-
lega sem hann sleppur sjálfur?“
Enginn sagði neitt; loks mælti Riordan læknir
og horfði enn í gaupnir sér:
„Og svo er önnur spurning. Árelía vakti máls
á henni. Mér er ekki um hana; hingað til hef ég
vefið á Jims bandi. En núna — setjuir. svo að
Jim sé búinn að ná í kúluna. Setjum svo 'að
hún hafi komið úr hans byssu?“
Roy ýtti stólnum aftur á bak og reis upp;
hann var rjóour og reiðilegur. „Ef þetta á að
ganga svona til, þá getum við líka gengið út
fi'á því að þú hafir alls ekki verið með neina
kúlu. Setjum svo að þú hafir losað þig við hana
af einhverjum persónulegum ástæðum Eg ér
ekki eö segja að þú hafir skotið Herœione. En
ég er að segja, að þú sért flæktur ihn í þetta
a’veg eir.s og við hin sem þekktum hana, og þú
varst hér í húsinu í nótt þegar Seabury var
myrtur.“ .
„Eg var með kúluna,“ sagði læknirinn rólega.
, Hén cr horíin Ef hún hefði enga þýðirgu haft,
heföi henni ekki verið stolið úr töskunni minni.“
Ðiek hreyfði sig órólega og sagði hikandi rómi,
eins og hann væri ekki fullviss um vald sitt.
„Heyrðu Riordan. Við skulum reyna að átta
okkur dálítið. Þú ert viss um að þú hafir verið
ineð kúluna? Þú skildir hana ekki aftir á skrif-
stofunni þinni?“
Læknirinn leit hæðnislega á hann. „Auðvitað
er ég viss; ég skar hana burt, setti hana í um-
slag og lagði það niður í tösku. Eg ætlaði að
láta V/ells majór fá hana. Wells fór fvrr en ég
hafði búiat við; við fengum okkur matarbita eft-
ii að hann fór; þetta vitið þið öll. Eg skildi tösk-
una eftir í anddyrinu meðan ég var að borða.
Eg tók töskuna þegar ég fór; ég var með hana
þegar ég l:om aftur, og ég missti hana ekki úr
augsýn allan þann tíma. Þá skildi ég hana stund-
arkorn eftir í anddyrinu; ég tók hana með mér
urn þegar ég fór að hátta. Sannleikurinn er sá
aö'hvert einstakt ykkar hefði auðveldlega getað
tekið hana.“
Hverjir vissu að þú varst með hana?“ spurði
„Sennilega þið öll. Ungfrú Hovendén vissi að
ég var xneð hana, hún sá umslagið. Ungfrú Rea-
don vissi það“ — hann leit á Árelíu, sem kink-|
aði kolli. seinlega — „þú, Dick, varst í gangin-
um, þegar ég kcm fram eftir hádegisverðinn.
Lydia kom út úr bókasafninu. Þá hefði hvort
ykkar sem var haft tækifæri til taka kúluna.“
- Lydia bældi niður óp. „Eg tók hana ;kki. Þú.
getur leitað í herberginu mínu. Þú getur leitað."
Árelía hló illgirnislega. „Leitað?“ hrópaði
hún. „1 þessu húsi? Að smáhlut eins og byssu-
kúlu ?“
, „Aðalatriðið er,“ sagði Riordan læknir þurr-
iega, „að hún er horfin.“
Jim sneri sér snögglega að lækninum. „Þú
talaðir um tvær spurningar. Hvað er að segja
um hina spurninguna? Hvað var það sem Sea-
bury vissi? Hvenær komst hann að því? Sagði
hann nokkrum frá þvi sem hann vissl? Og ef
svo var, hverjum sagði hann frá því?“
Roy greip fram í. „Með öðrum orðum: hver
myrti hann?“
Jim kinkaði kolli. „Einmitt. Eg hef verið að
reyna að rifja upp það sem Seabury sagði og
gerði í kvöld. Hann hlýtur að hafa verið búinn
að fá þessa vitneskju þegar við vorum að tala
saman í kvöld. Hvað var það? Hver talaði síð-
ast við hann ? Hver vissi það sem Seabury
vissi ?“
Roy ýtti stólnum aftur á bak og reis á fætur.
„Þótt einhver viti það, Jim, þá er ókklegt að
hann viðurkenni það.“ Hann andvarpaði og
sneri sér að Dick. „Eg veit ekki hvað á að gera.
Eg trúi ekki að nokkur okkar hafi myrt Sea-
bury.“
„Hvað um kúluna?" spurði Riordan læknir.
Dick mjakaði sér órólega til í sætinu. „Fyrir
mitt’ leyti held ég ekki að hvarf kúlunnar hafi
neina úrslitaþýðingu," mælti hann. „Hún er’álls
ekkert sönnunargagn nema við vitum úr hvaða
byssu hún hefur komið. Fyrst af öllu þurfum
við áð ganga úr skugga um að við séum óhult
i húsinu.“
„Það er fullseint," hreytti Árelía út úr sér.
j.Sá sem myrti Seabury bíður ekki eftir því að
láta taka sig höndum. Hann hefur lagt á flótta.
INNRITUN. Innritað verður í Miðbæjarskólanum
1. stofu (inngangur frá sundinu norðan við skólann)
dagana 15.—25. sept. kl. 5—7 og 8—9 síðdegis. :—
Kennslugjaid er ekkert. Innritucargjald er 20 kr.
fyrir hverja námsgrein og greiðist víð innritun.
Námsgremar: Enska, íslenzka, reikningur, danska,
bókfærsia, handavinna stúlkna (útsaumur og vél-
saumur á Elna saumavélar), upplestur, sænska, ís-
lenzkar bókmenntir, franska, þýzlra, skrift, vélritun,
hagfræði og félagsfræði, garðrækt, barnasálarfræði.
— I tungumálum, reikningi og bókfærslu eru náms-
flokkar fyrir mismunandi þekkingarstig. —- Nema
má einá eða fleiri námsgreinar eftir frjáisu vali. —■
Kennt verður i Miðbæjarskólanum og Austunbæjar-
skólánum kl. 7,45—10,20 alla virka daga, nema
laugardaga. Kennt verður 1. okt. til 1. apríl.
Stundaskráin verður afhent við setningu náms-
flokkanna í samkomuhusinu Röðli,
uppi, mánudaginn 3. okt. kl. 8 síðdegis.
ipMs'
Innritið ykkur sera fyrst. — Geymið þ(^s4á^gg.s:-
lýsingu. 30 mnqifáE
TSÍýgrdiz'
Tg-Ui!-: l'’
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII||||||HIIIIIIiII||||^IIIIIIIEIIIin
■vxs&trnmsmp*
Skrifsfofumannaðeit^
verður haldinn annað kvöld kl.
ilinu, Vonarstræti 4«
Umræðuefni: Iiaunamáli32a
STJÓEN2N.
Morg.inblaðil! birtir nú
greinaflokk i:m utan-
rfkismál eftir Bjarna
Benediktsson