Þjóðviljinn - 22.09.1949, Blaðsíða 2
2
ÞJÖÐVILJINN
Finuntudagur 22. sept. 1&49,
------ Tjarnarbíó-------
Frieda
Heimsfræg ensk mynd, sem
farið hefur sigurför um allan
heim.
Aðalhlutverk:
Mai Zetterling
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
------Gamla Bíó ——
Svikakvendi
Spennandi og vel ieikin
frönsk sakamálakvikmynd
gerð af snillingnum Juliers
Duvivier eftir skáldsögu Ge-
orges Simenon.
Aðalhlutverin leika:
Viviane Bomance:
Michel Simon.
Böm fá ekki aðgang.
Sýnd kl. ö, 7 og 9.
SVÍFUR AÐ
HAUSTI
í Sjálfstæðishúsmu í
KVÖLDSÝNING
kvöld kl. 8,30.
Húsið opnað kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Dansað til kl. 1.
Næst síðasta sinn.
Leikftafcknrinn „Sex í bíi"
sýnir sjónleikinn
CANDIDA
Eftir G. B. SHAW
í Iðnó í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag Id. 2. Sími 3191.
Faxi s.f. óskar eftir tilboði í efni og smíði 47
hurða úr tré í síldarverksmiðjuna við Örfirisey.
Útboðslýsingar má vitja á teiknistofu Almenna
byggingarfélagsins b.f., Borgartúni 7. Tiiboðum sé
skilað þangað, eigi síðar en n. k. mánudag kl. 11,30.
F A X I S. F.
FuIItrúaráð verkalýðsfélaganna:
verður haldinn í Fulltrúai'áði verkalýðsfélaganna í
Reykjavík í kvöld, fimmtudaginn, 22. sept. kl. 8,30.
Fundarefni:
1. Viðhorf verkalýðshreyfingarinnar til geng-
islækkunarinnar.
2. Önnur mál.
Fulltrúar eru beðnir að f jölmenna og mæta stund-
víslega.
STJÓKNIN.
Unglinga vanfar
til að bera blaðið til kaupenda á
Teigunum.
Þjóðviljinn.
OFVITINN
Hin sprenghlægilega gaman-
gamanmynd. — Myndin verð
ur send til útlanda bráðlega
og er því þetta siðasta tæki-
færi til að sjá hana.
Aðalhlutverk:
Hinn dáði gamanleikari
NILS POPPE.
Sýnd kl. 9.
Kátir flakkarar
GÖG og GOIŒE
Sýnd kl. 5 og 7
iimciniiiiimiuminmnoiiiiiminaiwmnraciinniinmDu
Máiverkasýning
Harðar ágústssonar
er opin daglega kl. 11—23.
Létt og hlý
sænguríöt
eru skilyrði
fyrir
góðri hvíld
°g
Við gufuhreinsum
og þyrlum
fiður og dún
úr sængurfötum.
Fiðurhremsun
Q
Hverfisgötu 52.
—----- Trípólí-bíó —--------------
Ævintýrið i 5. götu
Bráðskemmtileg og spenn-
andi ný amerísk gamanmynd.
Sýnd kl. 9.
Hinn óþekkti
Afai' spennandi amerísk saka
. málamynd um ósýnilegan
morðingja.
Aðalhlutverk:
Jim Bannon.
Karen Lorley.
Bobert Scott.
Börn fá eltki aðgang.
Sími 1182.
DiiimimutJiimiiiminffliniiimrimimniiinmiiiiiiintiiinn
* **
Flóttamenn
Spennandi og afar við-
burðarík frönsk mynd, byggð
á smásögum sem komið hafa
út í ísl. þýðingu eftir hinn
heimskunna smásagnahöfund
Guy de Maupassant.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
----------Nýja Bíó -----
Sigurvegarinn frá
Kastillu.
Stórmyndin með TYRONE
POWEK, verður sýnd aftur
í kvöld vegna sífeldrar eftir-
spurnar. — Sýnd kl. 9.
Afturgöngurnar
Hin sprenghlæilega gaman-
mynd með Abbott og Cost-
ello.
Sýild kl. 5 og 7.
imniimiiimiiaiimHiminmnmmicmiimimiamiiiinmn*
IIIIIIIIIIIIIIIIItlIIIIIIlltllllIIIIIIIIItlllE*
Húsnæði — Húshjálp
1—2 herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu fyrir reglusöm
hjón með 1 barn, húshjálp
eftir samkomulagi. Tilboð
merkt: „H. Á.“ óskast sent
afgreiðslu blaðsins.
iiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiittmi
iiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiniiiiimimi
Til
nciimiiiiimamiiiiimiciiiiiimimnmiiiiiiiiiciiimmimciiiiin iiiiiiiiiiiimuHliniliiiimiiiiimiCltll
Hinum almenna kirkjufundi
er frestað til 30. október.
Á fundi í undirbúningsnefnd hinna almennu kirkju-
funda, sem haldinn var 9. þ. m. var ákveðið að
fresta áður auglýstum kirkjufundi frá 16. október
til 30. október.
Ástæðan fyrir þessari frestun er sú, að síðan fund-
urinn var auglýstur hefur verið ákveðið að kosning-
ar til Alþingis skuli fara fram 23. október, og gerir
nefndin ráð fyrir að margir eigi óhægt með að fara
að heiman rétt fyrir kjördag.
Ákveðið er að fundurinn hef jist með almennri guðs-
þjónustu í Hallgrímskirkju í Reykjavík kl. 2 e. h.
sunnudaginn 30. október.
Undirbúninganefndin mun senda öllum þjónandi
prestum og sóknarnefndum dagskrá og aðrar upp-
lýsingar varðandi fundinn.
Félag róttækra stúdenta.
RN5LEIKUR
verður haldinn í Breiðfirðingabúð í
kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir á sama stað
milli kl. 5—7 og við innganginn.
Sendisveinn
Röskur og ábyggilegur
óskast um næstu mánaðarmót.
Þjóðviljinn.