Þjóðviljinn - 22.09.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.09.1949, Blaðsíða 7
jiiiiiiiiiniuiimiiiniuiimi, ÞJÖÐVILJINN 7 Fimmtudagnr 22. sept. 1949. -_ s Smácauglýsingar ( Kosta aðeins 50 aura orðið. s= ^taniiiimiiinmiramioiiiiir i . iiiiiMoiHimiiioniwiiiiif* Kaup-Sala Kaupum allskonar rafmagnsvörar, sjónauka, myndavélar, klukk ur, úr, gólfteppi, skrautmuni, húsgögn, karlmannaföt o. m.fl. Vörnveltan Hverfisgötu 59. Sími 6922. Smurt brauð Snittur Vel til bún- ir heitir og kaidir réttir i»i>oa»ttB4Tr.j Húsgögn Karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. Sölaskálinn Klapparstíg 11. Sími 2926. Karlmannaföt Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSALINN Skólavörðastig 4. Sími 6682. Karlmannaföt Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt ojn.fi. Sækjum — Sendum. Söluskálinn Laagaveg 57. — Sími 81870. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 eða 5592. annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfiemur alls- konar tryggingar o.fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyr ir Sjóvátryggingarfélag Is- lands h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. leynið höfuðböðin og klippingamar í Rakarastofannl á Týsgötu 1, Nu er tækifæri! tJtsalan á vefnaðarvörum, snyrtivörum, smáv.örum og leikföngum heldur áfram á morgun. Afsláttur 20—30%. Gefum 20% afslátt af vefnaðarvörum, svo sem herraskyrtum, nærfötum (karla) undirfötum, nátt- kjólum, morgunsloppum (kvenna), kvenkápum o.fl. Af prjónavörum úr lopa gefum við 20—30% afslátt. Mikið úr\'al af kventöskum 30% afslát.tur. — 25% af- sláttur af leikföngum og smávöru. Eitthvað fyrir alla, reynið viðskiptin, ekki missir sá sem fyrstur fær. Athugið að beztu kaupin á leikföngum og gjafavöriun gerið þið hjá okkur, reynið viðskiptin, eitthvað fyrir alla. Verzlunin Goðaborg. Freyjugötu 1. — Kafíisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Dt VftNAB allar stærðir fyrirliggjandi, Húsgagnavinnnstofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 E G 6 Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISALAN Hafnarstræti 16. UHartnskar Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Til söln fermingarkjóll, sokkar og blóm fylgja. Til sýnis á Sogaveg 126. Sími 80257. Hreinar léreftstuskur kaupir Prentsmiðja Þjóðviljans. Kaupum flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. Samúðarkoxt Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. fást hjá slysa- varnadeildum um allt land. 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897. Bókamenn Úrval komplett til sölu Eim- reiðin 1926—1935.' Prestafé- lagsritið átta fyrstu árgang- ar. Stefnir 5 fyrstu árgang- ar. Samtíðin 10 fyrstu ár- gangar. Vítalínspostilla, Hóla prent 1776, gott eintak og fleiri gamlar guðsorðabækur. ur. Bókabúð Sigvalda Þorsteins- sonar, Efstasundi 28. Vinna KENNSIA. Kcnni Ensku. — Einungis taltíma ef óskað er. — Tek byrjendur er dönsku og les 1 með skólafólki. Kristín Ólafsdóttir, Grettisgötu 16. Sími 5699. Löglræðingar Aki Jaliebsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Skrifsiofu- og heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Lanfásveg 19. Sími 2656. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi, Vonar stræti 12. — Sími 5999, uiiiiimmimiiiiHiiiiimiiiiimiiiiiiiiiimiiiimiiiiimiimtmimiitimimmiii Atvingiuleysisskráning r § n l £ E Skráning atvinnulausra verkamanna í Hafnar- firði fer fram í Vinnumiðlunarskrifstofu Hafnar- fjarðar, dagana 22. og 23. þ. m. kl. 10—12 f. h. og 5—7 e. h. BÆJARSTJÓRI. iiiimiiimiimiimiimmiimmiimmiiiimmmmimmmimimiimmmmt — Elín Úlafsdóttir Framhald af 5. síðu. dvaldi lengi vinnukona. Á þeim 'árum var ekki óalgengt að far- lið væri í mannjöfnuð um dugn- [að hjúa, en þess minnist ég nú, að jafnan vár Elín talin í röð dugmestu kvenna. Barátt an fyrir lífinu var afar hörð - aðeins úrvalið hélt velli. Þegar ég var 5 ára gámall átthögum sínum til Reykjavík- ur 1934 mun hún hafa tekið þá ákvörðun að leifar hennar fengju legstað þar sem maður hennar og börn hvíla. Vinir hennar pg vandamenn kveðja hana nú og þakka henni sam- veruna — baráttuna. og dreng- skapinn. Blessuð veri minning þín, góða kona. Rósinkranz Á. Ivarsson ihnokki sá ég Elínu í fyrsta sinn á heimili sínu. Hún var þá núskeð orðin móðir í fyrsta sinn. Sýndi mér frænku mína, dóttur sína Sólrúnu, fárra mán aða gamla. Eg varð í frekara ursleysi Elínar og alúð eyddu lagi feiminn við, en hispurs- fljótt öllu slíku. Þetta var sól- bjartan dag á útmánuðum 1886. Á heimleiðinni var Elín ávallt í huga mér, — ég spurði sjálfan mig að mörgu þá, um þessa konu frænda míns (und- irritaður og Einar maður Elin- ar voru systkynaSynir) og þeg- ar heim kom byrjuðu spurn- ingar um hana á ný. Foreldr- ar mínir þekktu hana frá barn — Hjá hoileitzkum Framh. af 3. síðu. einnig gert hér heima til að: vekja -eftirtekt á okkar gömlu menningu og þjóðareinkennum. Ferðamannastraumurinn er Hollendingum drjúg gjaldeyris- og tekjulind og það er metnað- ur þeirra að gera landið að miklu ferðamannalandi þótt þeir eiga ekki eitt einasta fjall. Það híýtur að vera auðvelt og þægilegt að ferðast um svona rennislétt land? Já, víst er um það. Ekki æsku, og svör þeirra voru eitt klungrast maður upp og niður hvað á þessa leið: „Þó að Ella gil og brekkur! Eg fór t.d. sé ekki talin fríð, þá er hún í 4 daga ferðalag með nokkr- j væn og dugleg“. Þetta voru |um kunningjakonum mínum. i sannleiksorð. Elín hefur nú iVið lögðum af stað gangandi. . runnið á enda langt og merki- ]í Hollandi er það skylda að legt æfiskeið. Eins og fyrr seg- allir bílar sem fara um veg- ir þekkti ég Elínu fyrst sem jinn og hafa laus sæti takí 5 ára hnokki. Seinna varð ég gangandi fólk upp í og flytji tíður gestur á heimili þeirra 'það áleiðis, og þetta nota sér hjónanna, en alörei man ég jmargir til að ferðast ódýrt, eftir að viðmót hennar og jvið stöllurnar komumst á þenn móttökur væru á annan veg án hátt alla leið suður undir en bezt varð ákosið, og engan Belgíu, enda er bílstraumur- hef ég hitt, ungan eða gamlan linn afar mikill eftir þjóðveg- sem Elínu hefur kynnzt, sem unum. ekki batt við hana vináttu og Athugið vörumerkið Ífeltorít um leið og þér kaupið Kæar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar. RAGNHEIÐAK PÁLSDÓTTUR. Helga Jónsdóttir Nikólína Jónsdóttir. Amfinnur Jónsson. verðskuldaða tryggð. Elín fæddist og ólst upp í sárri fátækt, eins og margir ! niðjar þessa lands. Ótrauð sagði hún erfiðleikunum stríð á hendur og sigraði þá, en hef- ur máski stundum beðið ósig- J ur eins og gengur og gerist, en slíkar stundir hefur ekki fólk með skapgerð Elínar, í há mælum — En lífið er stríð. Elín kvæntist Einari Sigfreðs s>mi Ólafssonar í Stekkadal 1886. Hann dó 1925, og eign- uðust þau 10 börn, þrjú dóu í æsku, en Ólafur sonur þeirra bjó í Stekkadal eftir föður sinn til dauðádags, og elzta dóttir þeirra Sólrun dó á Skinnastöð- | um í Húnavatnssýslu 1934. En á lífi eru: Kristján, Sigurvin, Magnús, Guðmundína og Guð- björt, sem öll eru gift og eiga böm. Þegar Elín flutti alfarin úr SKIPAUTGCRÐ RIKISINS 59 Esja austur um lancl til Siglufjarðar hinn 27. þ. m. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eslifjarðar, Norðfjarðar, Ssyðisfjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Rauf arhafnar, Kópaskers og Húsa- víkur á morgun. og árdegis á laugardag. Q | Pantaðir farseðlar óskast sótt — ir árdegis á laugardag. Hvernig virtist þér afkoman hjá almenningi? Á yfirborðinu tekur maður í fljótu bragði eldci eftir svo miklum mismun á kjörum manna. En þegar maður veit að verkamaður hefur ekki nema 120 gyllini á mánuði, en eitt gyllini er 2,45 ísl. kr. þá hlýtur að vera þröngt í búi hjá mörgum, jafnvel þótt Hol- jlendingar séu allra manna nýtn jastir og sparsamastir. Allar búðir eru fullar af vörum, jen almenningur getur bara ekki keypt þær. Lagleg og þokka- |leg kápa eða dragt kostar frá 100-140 gyllini, en það eru ríflega mánaðarlaun verka- manns. Eg sá heldur ekki bet- ur en að atvinnuleysi væri að byrja að stinga sér niður. Rétt áður en ég fór heim var 130 manns sagt upp í einni potta- verksmiðjunni. IVissu Hollendingar nokkuð unr ísland ? i Það held ég að ,hafi verið nokkuð takmarkað. Eg hitti eina sveitakonu sem spurði. ^mig mjög dolfallin hvort það ,væri virkilega satt að íslend- jingar drykkju kaffi á morgn- ana í staðin fyrir te. Annað jhafði sú góða kona ekki heyrt um okkur. En ég hitti fólk, jSem hafði lesið Sölku Völku og |VÍssi að Hekla hafði nýlega gos ið. j Allstaðar var fólk elskulegt Jog gestrisið og landið sjálft heillandi með allan sinn gróð- jur, en mig var farið að þyrsta í fjöll, bláa liti og lyngmóa Þ. V.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.