Þjóðviljinn - 27.09.1949, Síða 1
Atomspreiif ja
Á laugardagina var yfirlýs-
iag Vesturveldanna um atóm-
sprengju Bússa aðalfrétt heims-
felaðanna. Þó var eitt blað sem
náð hafði í aðra frétt þessari
merkari, aðra atómsprengju
kraftmeiri þeirri rússnesku. Það
var Tíminn. Hann birti yfir-
lætislitla frétt, á öftustu síðu
um hina austrænu sprengju,
eu á forsiðu var í staðinn birt
mynd af Rannveigu Þorsteins-
dóttar, atómsprengju Fram-
sóknarflokksins, ásamt hlemmi-
stórri fyrirsögn: „Eg lýsi striðij
á hendur allri fjárplógsstarf-
semi.“
Aumingja fjárplógsstarf-
semin! Þar kom loks sú pólit-
iska atómsprengja sem dugði!
Skyldi Vilhjálmur Þór ekki
bafa svitnað og örvænt um
framtíð Coca Cola sem undan-
farin ár hefur rænt sykur-
skammti heimilanna til þjóð-
þrifastarfsemi sinnar? Skyldi
súkkulaðiframleiðandanum í
öðru sreti Framsóknarlistans í
Eeykjavík ekki hafa brngðið?
Eða Helga Benediktssyni í Eyj-
um sem Tíminn hefur ekki einu
sinai þorað að birta mynd af
enn sem komið er.
Eða skyldi hið opinberaða
leynivopn Framsóknarflokksins
gegn fjárplógsstarfsemi ekki
skelfa þessa menn og starfs-
feræður þeirra? Vita þeir kann-
ski að atómsprengja Tímans er
aðeins ein lítil púðurkerling ?
.
VILJINN
14. árgangur.
Þriðjudagur 27. september 1949
reyndi að hindra
Fylgsshrun
’-fc Alþýðuflokkurinn hefur gef-
izt upp við að bjóða fram í
Austúr-Skaftafellssýslu. Hann
sendi þangað erindreka í sum-
ar tíl að reyna að safna með-
mælendum, en tókst ekki að fá
þá 12 menn sem þarf! Árið
1942 hafði Alþýðuflokkurinn
126 atkvæði í Austur-Skafta-
sýslu!
ÖrþrifaráS
,,/ýðrœð/s-
hetjunnar
ii
W
Alþýðuflokkurinn hefur
einn flokka raðaðan landslista
og er „mikilmenni Islands" í
efsta sætí. Þessi röðun sýnir
fyrirlitningu Alþýðuflokksins á
lýðræði því sem ráðamenn hans
. twnnlast sífellt á. Þgð er marg-
reynt að íslendingar vilja ekki
kjósa Stefán Jóhann Stefáns-
son á þing. Hvar sem hann
hýður sig fram hrynur fylgið
ftf flokknum, Hann hefði fallið
Stúiminin neiSaoi am Masshalllán — Þess vegna varð rikisstjórnin
ae iaka haeykslislánið í Englandi
Á sama tíma gefur Bandaríkjastjórn
Þjóðverjum 12 nýja togara!
1 skýrslu Paul Hoffmacs
um Isiand tll MarshaUstofn-
unarixmar í Washington eru
upplýst sérstök atriði, sem
Islendingum mun finnast
fróðlegt að vita um, en ríkis
stjórnia hefur þagað um:
MarshaU-stofnunin krafð-
ist þess að Island hætti við
þá ákvörðun að kaupa 10
togara til viðbótar nýsköpun
artogurunum. Bar stofnunin
þvi við að þessi kaup myndu
aðeins auka markaðsöngþveit
ið í framtíðinni. Kíkisstjórnin
þorði vegna almenningsálits-
ins hér heima ekki að hætta
við kaupin á togurunum, a.
m.k. ekki fyrir kosningar.
Marshall-stofnunin neitaði
hehni þá um Maishall-lán til
togarakaupanna, en upphaí'-
lega hafði stjórnin treyst á
það. Þessvegna gat rflíis-
stjórnin ekki látið afgreiða
bráðabirgðalögin um kaup
togaranna, sem hún Sagði
með auknum togarábygging-1 leitt hana inn á. En ríkisstjóm
um séu íslendingar að „spila j in vill koma kosningum frá,
f járhættuspil“ („gambling“>.
. Það er auðséð að Paul Hoff-
mann reiknar með þvi að
Bandarikjastjöm takist að
hindra íslendinga i því að selja
fisk í Austurveg, því ef þeim
markaósraöguleikum er sleppt,
er vissulega hætta á ferðum
vegna þeirra ráðstafana, sem
ameriska auðvaldið gerir í Evr-
ópu til að auka einmitt útgerð
þeirra Marshall-þjóða, sem
keppa við ísland. Paul Hoff-
mann, framkvæmdastjóra Mars-
hall-áætlunarinnar, er vel kunn
ugt um þær ráðstafanir og tek-
ur þátt í þeim.
Eftirtektarverðasta dæmið
um fjandskap ameríska auð-
valdsins við hagsmuni íslend-
inga á þessu sviði er að það
geíur nú Þjóðverjum 12 nýja
togara, smiðaða í Anaeríku, á
sama tíma sem það bannar ts-
lendingum að kaupa sér 10 nýja
fyrir Alþingi til staðfésting- togara í Bretlandi!
Ríkisstjórain hefur reynt að
leyna þjóðina þessum fjand-
ar í okiióber 1848, fyrr en í
maá 1949. Ríkisstjórniimi
miin hafa komið á óvart
fjandskapur Marshall-stofn-
unariimar í garð fiskveiða
Islendinga. Henni var þá ekki
til fullnustu Ijóst, hve sví-
virðilegt það hlutverk var,
•sem henni var ætlað að vinna
gegn hagsmunum íslendinga,
í þágu auðmanna Marshall-
iandaniia, þó hún sé nú farin
að una því vel. Ríkisit,jórnin
íeitaði því á náðir Breta um
lán og varð að veðsetja þeim
andvirði ísfiskjarins upp í
vaxtagreiðslur af þvá okur-
láni. Paul Hoffmann lýsir
því yfir í skýrslu sinni að
í Reykjavík, Hafnarfirði, ísæ-
firði og Vesturísafjarðarsýslu,
þar sem Alþýðuflokkurinn hafði
þó kjördæmakosna menn sein-
ast. Hann hefði hvergi komizt
að sem venjnlegur uppbótamað
ur. Eina ráðið til að koma
honum á þing er að raða honum
þannig að hann sé öruggur, ÞÓ
HANN FÁI EKKI EITT EIN-
ASTA ATKVÆÐI. Þó er ör-
yggið ekki meira en svo að
Alþýðuflokkurinn þarf að fá
þrjá uppbótaþingmenn til að
mikilmennið komist að, og á
því eru nú litlar líkur.
skap Marshall-drottnaana við
hagsmuni Islendinga. Hún veit
hve hrapalegar afleiðingar það
gæti haft fyrir stjórnarflokk-
ana hjá þjóðinni, ef það vitn-
aðist. Hún sér að hún er búin
að ofurselja þjóðina fjandsam-
legum öflum, sem eyðileggja
lífsafkomu hennar, og hún ætl
ar sér að ganga áfram á þessari
giæpsamlegu braut, sem póli-
tískt ofstæki og blindni hefur
>r®t!aiidsstjórn
Brezka stjórnin gekk í gær
frá traustsyfirlýsingu, sem hún
leggur fyrir báðar deildir er
þing kemur saman í dag til
þriggja daga aukafundar um
gengislækkunina. Brezka fjár-
málablaðið „Financial Times“
er í gær mjög svartsýnt á af-
leiðingar gengislækkunarinnar.
Segir blaðið, að verðlækkun á
erlendum mörkuðum verði að
miklu leyti þurrkuð út af verð-
hækkun á innfluttum hráefn-
um og hætta sé á störfelldri
verðbólgu um allt sterlingsvæð
ið.
áður en allt verður opinbert
um þá eyðileggingu íslenzks
atvinnulifs, sem hún er að leiða
yfir þjóðina með undirlægju-
hætti .sínurn . við útlenda auð-
valdið.
Þessvegna þarf þjóðin nú að
taka í taumana áður en það
er orðið of seint.
213. töiublað.
Viðskiptastríð
óhjákvæmilegt
vegna gengisiækknnai
Breta segii ijáimálaiáS-
herra Frakklands
Petsche, fjármálaráðherra
Frakklands, hefur lýst yfir, að
ákvörðun Breta að lækka gengi
sterlingspundsins eins mikið og
raun varð á, 30%, sé sama og
viðskiptaleg stríðsyfirlýsing og
viðskiptastríð sé því óumflýjan-
legt. Talið er að franska stjóm-
in hafi þegar leitað til stjóma
ítalíu og Beneluxlandanna og
stungið uppá, að þau myndi á-
samt Frakklandi viðskipta-
bandalag til að hrinda árás
Breta á markaði þeirra.
Miskunarlaust viðskiptastríð
milli auðvaldslandanna virðist
því vera í uppsiglingu og ein
fyrsta stríðsráðstöfunin er talið
að verði tilraunir í fjölda landa
til að lækka kaup verkafólks.
Barátta hafin gegn lífs-
kiaraskerðingu
Vevbameim í Biellaitdi. Frakkianái, ítalíu og Hefl-
landi kreljasi bóia íyiii gengislækkimina
Verkalýðshreyfing Vestur-Evrópu hefur þegar tekið
upp baráttuna gegn lífskjaraskerðingu þeirri, sem stjórnir
Marshalllandanna eru að reyna að framkvæma að boði
bandaríska auðvaldsins. Kauphækkunarkröfur til að bæta
upp verðhækkanir, sem af gengislækkimunum hljótast,
hafa. þegar verið bornar fram 1 Bretlandi, F'rakklandi, ítalíu
og Hollandi.
1 London sat stjórn brezka
Alþýðusambandsins á fundi í
gær með Sir Stafford Cripps
og fleiri ráðherrum og var
rætt um afleiðingar gengis
lækkunarinnar. Talið er að Al-
þýðusambandsstjórnin, sem er
mjög óróleg út af verðhækkun-
um, er stafa af gengislækkun-
inni, muni leggja fast að ríkis-
stjórninni að hverfa frá kaup-
stöðvunarstefnu sinni að
nokkru leyti og fallast á kaup-
hækkanir til lægst launuðu
verkamannanna.
Öll frönsku samböndin
sammála.
í Frakklandi hafa öll þrjú
verkalýðssamböndin krafizt
hækkaðs kaups til að bæta úr
neyð verkafólks. Stjóm al-
menna sambandsins CGT hefur
fordæmt gengislækkunina og
krafizt almennrar kauphækkun-
ar. Ritari Foree Ouvriére, klofn
ingssambands hægrikrata, Al-
bert Bouzanquet, hefur hótað
ríkisstjórninni því, að til „upp-
reisnarverkfalla“ skuli koma
um allt Frakkland, ef hún
-hverfi ekki frá kaupstöðvunar-
stefnunni. „Tómir magar geta
ekki beðið“, sagði Bouzanqet.
„Éf ríkisstjórnin breytir ekki
um stefnu innan máaaðar munu
hefjast verkföll og verkamenu
neyðast til að taka upp samn-
inga við kommúnistísku verka-
lýðsfélögin um sameiginlega
stefnu. Á því eina ári, sem rík-
isstjónr Queuille hefur setið,
hefur framfærslukostnaðurinn
hækkað um 21%.“ Samband
málmiðnaðarmanna í Force
Ouvriére hefur boðað sólar-
hrings verkfall til að ýta við
ríkisstjóminni svo að hún taki
kröfur verkamanna til yfirveg-
unar.
„Lífskjörln verða að
falla....“
Á ftalíu hefur Alþýðusam-
bandið tilkynnt, að barátta fyr-
ir hækkuðu kaupi verði hafin
ef verðlag heldur áfram að
hækka. f Hollandi hafa ýmis
verkalýðsfélög borið fram kröf-
ur um hækkað kaup.
f ritsjónrargrein undir fyrir-
sögninni „Það sem gengislækk-
unin kostar“, segir bandaríska
stórblaðið „New York Times“.
„Framfærslukostnaðurinn hlýt-
ur að hækka. Lífskjörir, verða
að falla, að minnsta kosti fyrst
um sinn. Nokkurt atvinr.u'eysi
ér óhjákvæmilegt vegna hækl;-
aðs verð á hráefnum. Sparifé
og eftirlaun verða minna virði“.