Þjóðviljinn - 27.09.1949, Blaðsíða 4
WðÐvmiNN
Þriðjudagvr 27. «eptember 1949
IMÓÐVIUINN
Útgefandi: Sameiningarílokkur alþýfiu — Sóaialistaílokkurinn
Rltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), SlgurSur GufSmundsson
Fréttarltstjórl: Jón*Bjarnason
BlaSam.: Ari Kárason, Magnús Torfl ólafsson, Jónas Árnaeon
Auglýsingastjóri:. Jónsteinn Haraldsson
Rltstjórn, afgreiðsia, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu-
stig 1» — Sími 7600 (þrjár linur)
Zjkrlftarverð: kr. 12.00 á m&nuði — Lausasöluverð 60 anr. eint
Prentsmiðja Þjóðvlljans bJ.
Bósittllstaflokknrinn, Þórsgötu 1 — Simi 7610 (þrjár Knur)
Lýðræði auðmannastéttarinnar
Fram að þessu hafa- þeir Ólafur Thors og Bjarni Bene-
diktsson reynt að hampa lýðræðisaðferðum framan í flokks
menn sína í Reykjavík, þegar frambjóðendur hafa verið á-
kveðnir.
Enn er í fersku minni prófkosningin' fyrir síðustu- Al-
þingiskosningar, þótt eftírleikurinn yrði Ijótur, vegna flá-
ræðis Bjarna Benediktssonar,
En nú er bersýniJegt, að sérréttindaklíkan í Sjálfstæð-
isflokkrium telur sig ekki hafa efni á lýðræðisiegum aðferð
um, jafnvel ekki sýndaraðferðum. Hún vildi vera einráð
um uppstillinguna.
Ýmsir Sjálfstæðismenn höfðu búizt við prófkosningu.
En nú var prófkosning ekki einu sinni orðuð, hvað þá við-
höfð.
Sjálfstæðisflokkurinn telur sér fjögur stjórnmáiafélög
í íteykjavík: Vörð, Hvöt, Óðin og Heimdall.
Hvað hefði verið eðlilegra en að þessi félög fengju a.
m. k. að ræða uppstillinguna í Reykjavík?
En það var nú öðru nær. Ekkert þeirra fékk að ræða
rnálið, hvað þá að greiða atkvæði. í stað þess var framboð-
ið afgreitt 1 svokölluðu fulltrúaráði, þar sem óbreyttir
flokksmenn hafa ekkert að segja.
Sjálfstæðisflokkurinn er eini flokkurinn í Reykjavflí,
sem þorði ekki að hafa meðlimi sína í ráðum, eini flokkur-
inn, sem þorði ekki að halda fundi um framboðið í félögum
sínum.
Árangurinn varð líka í samræmi við aðferðirnar:
Listinn var ekki fyrr birtur, en Sjálfstæðismenn fyllt-
ust ógeði á honum. Enn hefur enginn sá Sjálfstæðismaður
fyrirfundizt í Reykjavík, sem léti ánægju sína í Ijós yfir
listanum.
Það má telja fullvíst, að hefði lýðræði fengið að ráða
fyrir ofstopa klikunnar, hefði óbreyttum flokksmönnum
ekki verið varnað máls og atkvæðisréttar, myndi listinn
hafa orðið allur annar en raun varð á.
Og nú gerast þau tíðindi — til að kóróna aðferðirnar
— að fyrst eftir að framboð eru ákveðin og birt og engu
verður lengur um þokað, hléypur klíkan til og hóar saman
fundi með cllum f jórum félögunum!
Flokksmennirnir fengu engu að ráða um listann. Þeir
eiga aðeins að fá a$ erfiða fyrir ko'snmgu- niaima, sem þeiin
er þvert um geð að \inna fyrir.
Svo djúpt er klíkan komin undir forystu Bjarna Bene-
diktssonar.
Uppskeruna fær hún að sjá 23. október.
1
\W.
&
I
Soffía Ingvarsdóttir hélt því fram í Alþýðublaðinu s.l.
föstudag að húr. og Alþýðuflokkurinn stæðu í fylkingar-
hrjósti fyrir afnámi skatta á heimilisvélum, afnámi þeirra
skatta sem Alþýðuflokkurinn barðist 'hvað hatramlegast
fyrir á síðasta þingi! Þjóðviljinn nefndi þetta hámark
hræsninnar. En nú hefur hræsnin náð nýju hámarki 1 þessu
feama Alþýðublaði. Á sunnudaginn var birti Alþýðublaðið
kosningastéfnuskrá flokks síns. í henni bregður að vísu
fyrir á stöku stað hinu rétta andliti Alþýðuflokksins, en
sem heild er stefnuskráin óvenjulega lærdómsríkt dæmi um
gmnulausta pólitlskan Joddaraskap.
BÆJARPÖSTllirsiN]
ÍÍÍÍI»ÍÚUHÍU2HiÍÍÍ5iÍUm0fi&HtH
Ejaftagilli.
stroom férmdi í Amsterdam i gær •
og í Antwerpen i dag.
RIKISSKIP:
Hekla er í Álaborg. Esja er
í Reykjavík. Heröubreiö er á leiS
frá Hornafirði til Reykjavíkur.
Skjaldbreið var á Skagaströnd í
gœr á norðurleið.
„Hr.
hefur
Kæturakstcr annast Hreyfill —
Sími 6633.
S. 1. sunnudag*
voru gefin sam-
an í hjónaband
i Berkeley Cali-
Eorníu, ungfrú
Kristín Haíl-
„Vísindin“ rsedd í
Morgunbl&fiinu.
Það er ein tegund samkvænaa
sem nefnd hefur verið kjafta- „Skiskó“ skrifar: —
gilli. Bera samkvæmi þessi ekki Bæjarpóstur. — Maður
hátt ris í menningarlegu tilliti, nú séð svo margt furðulegt í
þau eru einskonar markaðs- Morgunblaðinu, að kannske ætti
hald fyrir slúðursögur, blaður maður að vera hættur að kippa
Og bull. Þykir það VOttur las- sér upp Við slíkt. Samt get ég dórsdóttir (Kristinssonar, héraðs-
burða siðferðis að sækjast eftir ekki stillt mig um að gera að ’*kn’s a Sl°Iuí,rai) °s Johann
samkvæmum þessum. Þau fara umtalsefm grem eina, sem þar Reykjavík) Heim{Ii þeirra er n52
því frekar leynt. — Þó gerast birtist í dag (fostudag), efni Laureli st„ Berkeley, Californía.
þau undur nú í fyrradag að hennar gengur svo fram af mér. — Nýiega voru gefin saman í
kjaftagilli eitt er haldið á Grein þessi á að nafninu tii að hjónaband, ingibjörg Sigurðardótt
prenti, birtist á 9. síðu Morgun fjalla um vísindin, en það kem- ir °s Krist]an Einarsson, mat-
blaðsms undir fynrsognmm ur strax i byrjun upp ur kaf- verður að EiSaskó]a _ Ný]ega
„Nær og f jær.“ — Það er Sig- inu, að höfundur hennar skoðar voru gefin s hjónaband,
urður Bjarnason frá Vigur sem vísindin og atómsprengjuna eitt Liija Haibiaub og Jón Höskuidur
heidur gillið.
og hið sama, þar sem ekki sé Stefánsson bóndi. Heímiii þeirra.
□
er að Syðri-Bakka í Þingeyjar-
sýslu.
Sálfræftiiegar skýringar
varðandi gelt.
eftir Edward
19.30 Tónleikar:
Kipnis syngur rúss
nesk þjóðlög (plöt-
ur). 20.20 Tónleilc-
ar: Sónata ' fyrir
klarinett og píanó
Burlingame Hill
bókarkafli eftir Maghús Gíslason
(Vilhjálmur S. Vilhjálmsson blaða-
maður). 21.40 Tónleikar: Melac
hrino strengjahljómsveít leikur
hægt að framleiða þetta ægi-
lega vopn, hljóti öll vísindi að
vera í kaldakoli. Vitnar höfund
urinn í ræðumann á atómráð-
stefnu í Basel, dr. Werner Heis-
•wwpajF'. enberg, en sú skýring fylgir á
Segist Sigurður hafa heyrt honum, að hann „reyndi árang-
gelt á dansleik einum, og hann urslaust á ófriðarárunum að
tekur það sérstaklega fram, að fi'amleiða atómsprengju fyrir (Egill Jónsson og dr. Victor Ur-
dansleikur þessi var haldinn nazista.“ (Það er eins og höf- bantschitsch leika). 20.40 Erindi:
skömmu eftir að 32 albimris- undurinn sé hreint og beint Blæðingar og krabbamein ■! legi
SKommu eitir ao OZ aipmgla f (Guðmundur Thoroddsen próf.)
menn (þ. á. m. Sigurður Bjarna klokkur yfir þvi, að doktornum 21 og xónleikar. Karlakórinn Fóst-
son frá Vigur) samþykktu samn tökst ekki að færa fram til sig- hræður syngja (plötur). 21.20
ing þann sem kenndur er við urs þetta göfuga ætlunarverk Upplestur: ,,Á hvaiveiðastöðvum",
Keflavikurflugvöll. En það er sitt I).
eftirtektarvert, að Sigurður læt D
ur þess ekki getið, hversvegna Atómsprengjumórall.
honum verður geltið svona „Annars ætlaði ég ekki að (nýjar plötur). 22.05 Vinsæl lög-
minnisstætt í sambandi við ræga nákvæmlega grein þessa, (Plötur)- 22-30 Dagskrárlok.
Keflavíkursamninginn; sálfræð vildi aðeins benda á að hún er i'
ingar munu hinsvegar geta gef- táknræn um þann móral, sem Gamlil Hafnarstúdeiitai etna
.,..77 til samsætis .fyrir dr. phil. Sigfus
ið þa skyrmgu a fynrbænnu, rutt hefur sér til rúms i herbuð Blöndal og konu hans sunnud. 2.
að undirvitundin, samvizkan eða um þeirra Morgunblaðsmanna 0kt. ki. 7 e. h. að Gamia Garði.
eitthvað annað sem maðurinn og annara leigupenna aftur- Þátttakendur skrifi sig á iista, sem
hefur ekki varað sig á, hafi haldsins. Það er sami mórallinn Ussur frammi í bókaverzlun Sigfus
þarna rumskað sem snöggvast og kom fram i grein eftir Bjarna
og hlaupið í pennann. Benediktsson um daginn, þegar
hann talaði um ættjörðina, ís-
land, eingöngu sem herstöð,
skammbyssu sem miðað væri að
ákveðnum þjóðum, stökkpall
„Drepum hann!“ fyrir morð. Kannski mætti kalla
móral þennan „atómsprengju-eyrar og Ragnar Valgarður Har
Og þó að Sigurður segi það rnóral.“ — Ummæli þau, semaldsson (Guðnasonar, sútunarm.).
hafi vérið einhver „veizluklædd höfundur nefndrar greinar þyk-~ s- '• ^augardag opinberuðu trú
kona“ sem framleiddi fyrrnefnd ist hafa eftir Bertrand Russel'ofnn s!na ungfrú Guðrú\,Karls
hljoðþa munu salfræðmgar með hirði ég alls ekki að ræða,-þauog sigurðar Hallgrimssonar (Jóns
tilliti til áðurnefndra kringura- eru svo fáránleg. Niðurlagið seg sonar, véistjóra)
stæðna — telja, að slíkt sé í- jr glöggt til um andann i þeim
myndun ein, voffvoffið hafi orð- „Atómsprengja, sem framleiddJLOFTEEIÐIB:
ið til í eyrum Sigurðar sjálfs, væri eftir kenningum Marxism-
skyld dæmi séu ótalmörg, sbr. ans, mundi líkast til alls ekki
t. d. það, þegar Stefán Jóhann springa.“ — Skiskó.“
□
ar Eymundssonar til miðvikudags
kvölds.
Nýlega opinberuðu
•trúlofun sína, Sig-
urlaug Jónasdóttir
frá Baklcafirði,
starfsstúlka á
Sjúkrahúsi Akur-
Stefánsson kom útúr Alþingis-
húsinu eftir þau hin ljótu verk
30. marz. sl. og heyrði mann-
f jöldann hrópa: „Drepum hann!
Drepum hann!“
□
Snerist gegn höfnndi
sinum.
1 gær var ekkert
flogið innaniands
vegna óhagstæðs
veðurs. 1 dag er á-
ætlað að fljúga til
Isafjarðar, Patreks
fjarðar og Akureyrar. Á morgun
er áætlað að fljúga til Vestmanna
eyja, Isafjarðar, Akureyrar o g
Siglufjarðar. Geysir fór í gær til
New York. Hekla fór kl. 8 í morg
un til Kaupmannahafnar, væntan.
leg aftur um kl. 17 á morgun.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
1 dag er áætlunarflug til Akureyr
EIMSKIP:
Brúarfoss kom til Reykjavíkur ar (2 ferðir) Vestmannaeyja, Nes
Sigurður Bjarnason frá Vig- 22.9. frá Kaupmannahöfn. Detti kaupstaðar, Seyðisfjarðar, Isafjarð
ur ætlaði sem sagt að nota slúð foss for fra Gdynía 24.9. til Kotka ar, Kópaskers, Fagurhólsmýrar,
ursögu af dansleik til niðrunar ! Finnland! °“ Hamborgar F)a!1' f<irkjubæfrklausturs °f Horna
, ■ foss er í Ivaupmannahofn. Goða fjarðar. A morgun er raðgert að
po itiskum andstæðmgum, sem foss fdr frd Isafirði 25.9. til New íljúga' til Akureyrar (2 ferðir),
birtust honum í líki einhverrar York. Lagarfoss kom til Antwerp Blönduóss, Vestmannaeyja, ísa
Ónafngreindl’ar konu. En slúður en 24.9. fer þaðan 27.9. til Rotter fjarðar og Hólmavikur. t gær var
sagan snerist °,e°,n höfundi sín- dam °s Hull. Selfoss fór frá Siglu flogið til Akureyrar. Gullfaxi kom
x -i v i firði síðdegis í gær 26.9. til Kefla- frá Kaupmannahöfn í gærkvöld
.7 . vikur. Trollafoss kom til Reykja og for í morgun til Pre3tvikur og
ur eiginleikl, sern venjulega vikur ig.g. frd New York. Vatna London. Flugvélin er væntanleg til
liggur mjög djúpt í undirvitund jökull kom til Reykjavíkur 17.9. Reykjavíkúr kl. 18.30 á morgun.
hans, hljóp sem snöggvast í fra Leith.
spilið. — Sigurður ætti að vara
sig á samvizkunni, næst þegar
EINARSSON&ZOÉGA:
Foldin fór frá Hafnarfirði á
Síjórn Starfsmaimafé'ags ríkis
stofnana hefur fceðið túaðið, að
minna trúnaðarmenn félagsins á
haan heldur kjaftagilli á sunnudagskvöld til Vestfjarða og fundinn í Edduhúsinu við Lindar
prentl. lestar þai frosinn fisk. Linge götu kl. 5 í dag.