Þjóðviljinn - 27.09.1949, Side 6
-WÖÐVmiKN,
W- Jh
Þriðjudagur .27. aepbemhw 1049
fnnnnni
8' -
S
nnnunnn FRAMHALDSSAGA: ■«
TILKYNNING |H0S STORMSINS
EPTIR
s
5
S
I framboði í Hafnarfirði við kosningar tii Al-
þingis, 23. október 1949 eru þessir nienn:
Eiöil íiónsson, ráðherra; Kirkjuveg 7 Háfnar-
firði, fyrir Alþýðufiokkijtn.
Stefán Jóossan, fréttamaður, Skipasundi 67
Reykjavík, fyrir Framsóknarflo'bkinn.
MagEÚs KjaFtausson, ritstjcri, Háteigsveg 34 ■
Reykjavík, fyrir Sameiningarflokb al-
þýðu, Sósíalistaflokkinn.
I'
Ingóiíui Flygenring, íramkvæm dast jóri, Suður- .
götu 70 Háínarfirði, fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn.
Yfsíkjö?stjórnm í H&ÍEarErði
23. september 1949.
Röskur og ábyggilegur
óskast um næstu mánaðarmót.
Pjooviijmn.
Hif éreiðsl ustú! ku r
geta fengið atvinnu hjá oss um næstu mánaðarmót.
Upplýsingar á skrifstofu vorri.
Mjólkursamsal&it.
I »
1*158
Menaisigaí- «f minnia$arsjóðs kvenna
er í dag. Sjóðurinn hefur starfað í 4 ár og hafa
verið veitta’r úr honum 49 þúsund krónur í ríáms-
styrki-til- cfniiegra lista- og menntakvenna.
Merkin verða afhent eftir kl. 9,30 á Eiliheimil-
inu Grund, nýja gagnfræðaskólahúsinu í Skóla-
vörðuholti og í skrifstofu Kvenréttindafélagsins,
Skálholtsstíg 7.
Konnr og karlar, styðjið gott málefni.
Foreklr-ar, sendio böim og unglinga til að selja merki
sjóðsins. Góð söJulaim. -
Stiórn KVENRÉTTÍNDAFÉLA.G.S ÍSLÆNDS.
Migfttm G. Eberhart !
■
S
i
I
Spennandi ASTABSAGA.
•v ' 9' PiiCr .-.U. , ...■
liHHiiHiiiamnnini -
41. BAGUR.
■
5
ekki hver- Bkollinn er- hlaupiim í Diek. Hann
hataði Hermione, og samt er hann áfjáður í að
einhver verði hengdur; fyrir morð.“
• • ,;Ég," sagði-'Jim stuttíega.
„Jæja, þetta óveður hefur einn kost; það
gefur okkur frest. tækiíæri til.að gera eiíthvað.‘‘
■'Roý. fór að leita í vösum símun eins og - viðutaE
og svipur hans varð áhyjggjufullur. „Eg iagðí'
bréfið frá lögfræðirígnurh einhvers staðúr. Eg'-á
við bréíið um éigríir Nonie. Eg er ekki auðug'ur,
en' fé þitt eða fjárskortur hefur enga þýðingu
fyrir mig og það. vil ég að þú vitir. Eg hélt — og
held enn — að ég gæti gert þig hamingjusarr)a.“
„Roy, ég veit það. Þakka þér fyrir.“ Hún gat
: ekki fundið neia. orð. til að.lýsa því sem bjó í
huga hennar.
En Roy skiidi það og brosti til heunar og
hélt síðan áfram: „St'aðrej’ndin er su, að faðir
þinn eyddi auðæfum sínum alveg upp til agna;
' hann var eýðslusamur; en ég býst ekki við að
neinrí sem þekkti hann gæti fengið af sér að
álasa honum.“ Hann braut upp bréíið sem hann
dró upp úr vasa sínum. „Það ,er, bezt þið, lesið
það bæði.“
Það. var eins og samband við annan heim;
það virtist ekki haía neitt gildi í þessum heimi
sem þau böfðu dottið niður i. Noáie' heyrði að-
eins or.ð og orð á stangli þegar Jim las bréfið
upphátt. Stormurkm nauðaði á gluggunum, hristi
húsið og rödd Jims yfirgnæfði veSurdyninn:
“ — eignin, sem faðir yðar lét eftir sig...
Okkur hefur árum saman vérið kunnugt um
rýrnandi eignir herra Hovendens og höfum við
mörg tækifæri ráðlagt honum að draga úr út-
gjöldum sínum. Okkur þyklr leitt...'. nákVáémar
athuganir.,.. engin töp eða sólundun, aðeins'
það sem við neyðumst til að kalla evðslusemi. .
skuldir .... bankanum... sk'artgripir móður yð-
ar. . . enginn steinn óhreyfður... ákafar tilraun-
ir til að bjarga því sem unnt er. Virðingarfyllst“
Jim braut brefið saman.
Roy sagði: „Tímarnir breytast; hann áttaoi
sig ekki á bvi.“
En þegar hann var áð dauða kominn hafði
hann áttað sig á því; þá hafði hanrí sent eftir
R.oy. Nonie sagði: „Hann vildi að þú kvæntist
mér ',Roy. Eg skil það.“
„Hann sagði ekkert við mig um það,“ sagði
Roy. „Það er aðeins éin ástæða til- þess aÖ ég
bao þig að kvænast mér, Nonie.“
Hún sagði hægt: „Nú skil ég í hvað pening-
arnir hafa farið — hann hafði sérstakan hæfi-
leika til að eyða peningum.“ Myndir úr h'inu
fjöruga- og fáránlega eyðslusama lífi — liðu
fram í huga hennar: flugvelar, lystisnekkjurnar,
surnrin í Bar Harbor eða SkoWandi, vetrímir Í
Florida eða Cannes.
„Ef til vill verður eitthvað eftir,“ sagði Roy
huggandi.
Hún hristi höfuðið. „Eg þekki fyrirtækið. Þeim
scsí ckki yfir neitt; þeir hafa haft upp á hverj-
; um eyr);‘ . .
Roy sagði: „Bréfíð lrom-i gær og ég hafði
hugsað mér, að bíða með að. segja þér frá því,
þangaS'íiI pífeip brúðkaupjð. Eg var- hræddur um
að þér þæ.tíi ,það leiðinlegt;, ég vildi að -það -yrði
hamin.gjusamur dagur. Jæja. — jæja, rið tölum
um. Mð. seinn.a.-, Stonnian er að lægja lítið eitt.
. Ef.til. yjll.kem'a,r .dáiítjð hlé. Riordan vill líta til
- einhcjers=siúi:linge;,.þae. er heimskulegt af honum
. að fara .út i þetta, veSur, en —“
Roy. fér. fram. í: ganginn og lokaði á'eftir sér,
-og Jito tpk-hana þéttár-í fang sér, svo að höíuð
- hennar hvildi' yjð' öxl harísi „Eg skal láta þér Iíða
vel; ég:fæ ríóg hanríá. okkur báðum, ekki lysti-
snekkjur eða þvílikt, en nóg.“
„Þú e'rt það eina’ sém ég þrái.b Hún sagði
þetta svo hreinsidlnislega, að rödd hennar virt-
ist bamsleg' og titrándi, og Jim hló viðýílyfti
andliti hennar og kyssti hana.
,.2g elska þig -meðaja. ég lifi — meðan ég cifi,
Nonnie.“ , . . -
En þá fór húsií aS hafa gætur é þeirn og
.hlera.után við þenr.an töfrahring umhverfi.t i;au;
með hræðiiegri þplinmæði minníi það þau á all-
ar þær hindranir. sem veru í vegi fyrir þeim;
hið hræðile.ga Teyndarmál, sem það eitt vissi
lausnina á — og þær ógnir sem þetía leynde.rmál
fói í sér fyrir þau.
Jim fann þetta líka. Hann hreyfðí sig til, lágðl
vangann að höfði ■ hénnar a-ndartak, blíðicga, eina
og ha.nn væri að: gefa henni huggandi loforð.
Síðaa sagði hann. . , . .
„Eg verð ao tala viS Riordan. Eg kcm aftur."
Hánn hvsrf fram í ganginn: Jjósið skein á
svarthært höfrí.ð 'hans; vínviður lamdist í glugga-
hlerana eins og eirðarlausir fingur sera kröfðust
inngöngu; hún haíði staðið langa hrí-5 og hugs-
að, og þó ékki hugsað — hún fann aðeins faðm-
lög hans, varir hans við sínar — þegar henni
datt í hug að rödd hans hafði verið að einhverju
leyríi bréytt, þegar hann sagðist þurfa að tala
við Riordan, Breytt — en á hvern hátt?
Hvað ætlaði hann að gera ?
En hún vissi þ'að; hann ætlaði að fin-na þær
sannanir sem Seabury háfði koaizt á snoðir um.
Hvað kom það Riordan við ?
Kertaljósið blakti. Bréf hennar til Honoríu
frænku — s-krifao á annari öld. að því er henni
fannst — sást ógreinilega í daufri birtunni og
hún hætti að hugsa um það. Hún ætlaði ekki að
senda þetta bréf.
Hvar skyldi Jim vera, hugsaði hún; hvað var
hann áð gera? Hún áttaði sig, fór með kertið
að snyrtiborðinu; hún fékk sér steypibað, klæddi
sig, burstaði hár sitt og virti fyrir sér burstann
með handfangi úr gulli. Það glampaði á fanga-
mark herínar set't demöntum. En hvað þetta var
likt föður hennar; og en hvað henni þótti vænt
um það 'núna, að hann hafði cinmitt vcrið cins
og hann var.
Hún -þurfti ekki á neinum auðæfum að halda,
Tsmí 'jj- .,- vOBOK-’yr-:: • —
Útl
mins
sí’’a A C?7Æ SIGUí19SSONA8 Fríkirkjuprests,
fer fram- frá Fiíkirkjunni fimmtudaginn 29. þ.m.
en hcfst á heimili lians Garðastræti 3G kl. 1 e.h.
Þac er ósl: a.ustandenda hins látna, að þéir, sem
. hugsa- sér að senda bíóm leggi heldur miríningárgjöf
. í sjóo Árna Jónssonar eða Prestsekknasjcð íslands.
Bryndís Þórarinsdóttir.
zrxr— r-íwöiaBEa: