Þjóðviljinn - 30.09.1949, Blaðsíða 2
2
ÞJÓÐyiLJIKU........... . 4- Föstudagwrf 30.- septensJaea’1S49.
——— Tjarnarbíó—----- ------ Gamla Bíó -------
Myndin sena allir vilja sjá. Ævintýri á s|ó
Fríeda
’ * < (Lnxory Liner).
Heimsfræg ensk mynd, sem
farið hefur signrför um allan SkémmtiJeg ný amerfsk
heim. söngvamynd í litum.
Bönnuð bömum innan 14 ára Jane Powell. Lanritz Melcbior.
Sýnd kl. 9.
Kynblendingnriim George Brent. Frances Gifford.
Mjög nýstárleg og skemmti-
leg norsk mynd. Xavier Cugat og hljómsveit.
Aðalhlutverk:
Signe Hasso, Sýnd .W. 5, 7 og 9.
Alfred Maurstad.
Sýnd kl. 5 og 7.
KOSNÍNGAHANDBÖKIN
erkomÍEi nt
I bókimi eru úrslit aJþingiskosninga í ölium
kjördæmum frá 1937—1946 auk heiidarúr-
siita alþingiskosninga allt frá árinu 1931. Auk þess
eru úrslit bæjarstjórnarkosninga 1942 og 1946 auk
margra fleiri upplýsinga.
1 bókinni eru myndir af frambjóðendum aiira
flokka.
Sölubörn! Komið að Þórsgötu 1 kl. 1—2.
ÞjjóðvOjjmn.
*■■■■*■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■*■*
Bækur
gegn
afbergun
Eg undirritaður óska að mér verði sendar Islendingasögur
(13 bindi), Byskupa sögur, Sturlunga saga, Annáiar ásamt
Nafnaskrá (7 bindi), sem samtals kosta kr. 870.00 i skinn-
bandi.
Atomnjósnir
Óvenju spennandi og við-
burðarík, ný amerísk kvik-
mynd um njósnir í sambandi
við kapphlaup Bandaríkja-
manna og Þjóðverja um
leyndarmál kjarnorkunnar.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýning kl. 7 og 9.
Erfðaléitdur
Sýnd kl. 5.
SÍÐASTA SINN
fbíð
Tvö herbergi og eldhús til
leigu gegn húshjálp hálfan
daginn. Tilboð merkt „Hós-
hjálp — 3326“ sendist. afgr.
Þjóðviljans fyrir laugardags
kvöid.
Bílaskipti
Góður jeppi fæst í skipt:
um fyrir 5 manna bíl, sem
hægt væri að keyra frá stöð.
Jeppinn verður til sýnis við
Sundhöhina í dag frá ki.
5—7.
Geymsfupfáss
Gott geymslupláss óskast
gegn hárri leigu. Upplýsing-
ar í sima 7500.
------ Trípolí-Md -----—
j HÖTEL DE K0RD.
Stórfengleg ný fcönsk stó'r-
mynd og siðasta stórmynd
MAR.CEL CARNE, er gerði
hina heimsfrægu mynd
„Höfn þokunnar" sem var
sýnd hér fyrir nokkrum ár-
um. — Danskur texti
Sýnd. kl. 9.
BlóSswgomar
Afar spennandi amerísk
sakamálamynd.
Warner Baxter
Hillary Brooke
Böm fá ekki aðgang
Sýnd kl. 5 og 7.
j
Mjög spennandi amerisk
sakamálamynd, sem gerist
í Shanghai, borg hyidýpi
spiilinganna og lastanna.
Sýnd kl. 9.
SIÐASTA SINN
GESTIR I mKLAGARÐI
Afarskemmtileg sænsk gam-
anmynd,
Sýnd kl. 5 og 7.
itiinniHmDnHiffliHiniiiiiHiimcHtiniiMiinmnHHHoiHt
------ Nýja Bíó ------
Gzænn varstu dalnr
Amerísk stórmynd gerð eft-
ir hinni frægu skáldsögu
með sama nafni effir Kic-
hard Llewellyn sem nýlega
kom út í ísl. þýðingu.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Dallonsbræðurnir
Hin óvenju spennandi ræn-
ingjamynd með:
Alan Curtis
Martha O. Driscall
Lon Cfeaney
Bönnuð innan 12 ára. i
Stjörnubíó ----------------
Simi 81936.
Sagan af
KarM Skotaprins
(Bonnie Prince Charlie)
Ensk stórmynd í eðlilegum
litum um frelsisbaráttu
skota og ævintýralega undan
komu Ksr.ls prins.
Aðalhiutverk
David' Niven
Margaret Leighton
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 1.
•nimiiiiiiiiniiiiiiiiiinnimiiiiiiiiniitiiiiiHH[]iiimiiiiiii:«>
Gö'mli a>g nýju dansamk
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Hin vinsæia hljómsveit hússins. Stjórnandi Jan
Moravek.
DanslagasÖEgvar o.fl: Jan Moravek.
Aðgöngnmioar í G.T.-húsinu frá kl. 8.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bækurnar verði sendar í pcstkröfu þannig, að ég við mót-
töku bókanna greiði kr: 70.00 aé viðbættum öllu-jióstburðar-
og kröfugjaldi og afganginn á næstu 8 mánuðum með kr.
100.00 jöfnum mánaðargréiðslum, sem greiðast eiga fyrir 5.
hvers mánaðar.
Eg er orðin.... 21 árs og er það ljóst, að bækurnar verða
ekki mín eign, fyrr en verð þeirra er að fuiiu greitt.
Það er þó skiiyrði af minni hendi, að ég skal hafa rétt til
að fá skipt bókunum, ef gallaðar reynast að einhverju leyti,
gnda geri ég kröfu þar um innan. eins mánaðar frá móttöku
verksins.
Litur á bandi cskast í
Svörtum lit
Brúnum lit
Rauðum lit
(Strikið yfir það,
sem ekki á við).
Nafn
Staða
Heimili
1 sleudingasaguaútgáfan Túngötu 7. Pósthólf 73.
Útfyllið þetta áskriftarform cg sendið það til
útgáfunnar.
Aldrei hefur íslenzkum bókaunnendum verið boðin
Eiík kostakjör sem þessi.
hleniingas&gnaútgífan hJ.
Túngötu 7. Pósthólf 73. Sími 7508. Reykjavík.
«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
I—III kosta enn til áskrifenda kr. 100,00- heft og kr. 130,00 i góðu skinnbandi.
Eftir 15. okt. gildir aðeins bókhlöguverð, sem verður kr. 115,00 heft og
kr. 165,00 í skinnbandi.
ISLENBINGASAGNAÚTGÁFAN vill vekja athygli hinna mörgu áskrif-
enda sinna. á þessu, því upplag Rid-darasagnanna er, vegna pappirsskorts, meira
en helmingi minna en íslendingasagna.
MUNIÐ: Nú kosta þrjú bindi 100 til 13 0 krónur. Eftir 15. okt. 115 til 165 kr.
Isksdífflfasagœaátgkím fei.
Túngötu 7. — Pósthólf 73.
Símj 7508. — Reykjavík.