Þjóðviljinn - 30.09.1949, Page 4
qpnpwmmmm
ÞJÓÐVIXJINN
Föstudagur- 30. september 1940
Útgefandl: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurlnn
Rltstjórar: Magnús Kjartansson (&b.), SlgurSur Guðmundsson
Fréttarltstjóri: Jón Bjarnason
Blaðam.: Arl Kárason, Magnús Torfl Ölafsson, Jónas Árnason
Auglýslngastjórl: Jónstelnn Haraldsaon
Rltstjóm, afgrelðsla, auglýslngar, prentsmlðja: Skólavórðu-
stlg 19 — Síml 7500 (þrjár llnur)
Xskriftarverð: kr. 12.00 & mánuðl — Lansasöluverð 50 aur. elnt.
Prentsmlðja Þjóðvtljana h.f.
SðsfsUstaflokkurlnn, Þóregötu 1 — Sfml 7510 (þrjár Ilnur)
Nýjar verðhækkanir
Viðbrögð ríkisstjómarinnar þegar hún lækkaði gengið
um 30% miðað við dollar gefa góða mynd af starfsaðferð-
um hennar. 1 stað þess að skýra fyrir þjóðinni afleiðingar
gengislækkunarinnar, rekja vörur þær sem-hækkuðu í verði
og rseða mögulegar ráðstafanir til að koma í veg fyrir
k jaraskerðingu hjá alþýðu manna, var Emil Jónsson látinn
flytja áróðurslygar í útvarpið. Hann var látinn segja að
gengislækkunin kæmi í veg fyrir stöðvun, hrun og atvinnu-
ieysi og myndi ekki skerða lífskjör fólks svo nokkru næmi.
1 stað heiðarlegrar, hlutlausrar frásagnar um augljósar
staðreyndir er sem sagt reynt að ljúga að fólki, villa um
fyrir því og fela veruleikann. Þannig voru vinnubrögð ríkis-
stjómarinnar 1 sambandi við gengislækkunina og þannig
hafa þau æviniega verið. Má telja fullvíst að engin ríkis-
stjóm, hafi gengið eins langt í blekkingum, ósannindum og
óheiðarleika.
Eins og Þjóðviljinnn skýrði frá samsvarar gengislækk-
unin ca. 70 milljóna króna nýjum álögum á þjóðina miðað
við sama innflutning og í fyrra frá löndum með óbreyttu
gengi. Þessu til viðbótar kemur svo sú verðhækkun sem
verður í Bretlandi, langstærsta viðskiptalandi íslendinga,
en þar og annarsstaðar hækka allar þær vörur í verði sem
bandarísk hráefni eru notuð í að einhverju leyti. Verður
þessi verðhækkun auðsjáanlega mjög veruleg. Það mun
þannig sízt ofmælt þótt gert sé ráð fyrir að gengislækkun-
in í heild leggi um 100 milljónir króoa á íslenzkan almenn-
ing í nýium álögum.
Á sama hátt og ríkisstjómin hefur reynt að dylja
þessa staðreynd og í engu anzað upplýsingum Þjóðviljans
um það efni, hefur hún enga skýrslu gefið um það hverjar
vörur hækki í verði.-Mætti það þó kallast lágmarksskylda
þeirra manna sem eiga að hafa yfirumsjón með efnahags-
málum þjóðarinnar.
Þær vörur sem hækka verða m. a. þessar: kaffi, tó-
bak, benzín, bómullarvörur, vélar, bílar, fóðurvörur, járn,
stál, kopar, blý, zínk, varahlutir, kvikmyndir, hveiti,
franskbrauð, siktibrauð, haframjöl, rúgmjöl og bygggrjón.
Sumar þessar vörur eru keyptar í Bandaríkjunum en aðrar
'hækka fyrirsjáanlega í verði annarsstaðar vegna gengis-
lækkunarinnar. Þá munu allar íslenzkar landbúnaðarafurð
ir hækka venilega í verði vegna aukins tilkostnaðar.
Um allt þetta þegir ríkisstjórain og treystir enn sem
fyrr áróðurslygum sínum, að almenningur átti sig ekki á
því sem gerzt hefur fyrr en seint og síðar meir. En sú von
er fánýt. Verklýðssamtökin hafa þegar skorað á meðlimi
sína að vera á verði. Og einmitt í kosningunum í haust geta
verklýðssamtökin unnið sigur í varnarbaráttu sinni með
því að sameinast um að kjósa þá eina frambjóðendur sem
lofa að fella kaupránslögin úr gildi og tryggja Iaunþegum
uppbætur fyrir þær stórfelldu verðhækkarúr sem fyrirsjá-
anlegar eru.
Verði hins vegar kaupránsmenn í meirihluta á þingi
að kosningum loknum og hafi aðstöðu til að halda stefnu
sinni áfram, neyðast verkalýðssamtökin eflaust til annarra
ráðstafana til að verada hagsmuni meðlima sinna. Sú bar-
átta yrði þó stórum örðugri en atkvæðagreiðsla í kosning-
unum 23. október. Þess munu lauaþegar verða minnugir á
kosningadaginn.
Blaðið, sem alltaf er
„hálf sloj.“
Mánudagsblaðið er merkilegt
fyrirbrigði. Þegar það birtist,
þá finnst manni einhvernveginn
alltaf að það hafi sofið yfir
sig, — sé auk þess „hálf sloj“
einsog sagt er á Reykjavíkur-
máli. — Því er sýnilega stjórn-
;að samkvæmt einhverskonar
happa og glapaaðferð, það
virðist aldrei vera búið að átta
sig á sjálfu sér, þegar það kem-
ur út. Oft hefur hent, að eln
síða þess túlki skoðun, sem er
í algjörri andstöðu við álit aun-
arrar síðu, þarnæst kemur
kannski þriðja síðan og lýsir
fullyrðingar hinna tveggja
tóma dellu. — Stundum er
Mánudagsblaðið einna líkast
vindlausri gúmmítuðru, reynir
íþá að fylla sig upp með stór-
nm auglýsingum um sjálft sig.
— Það er aldrei neitt fútt í því
frekaren vindlausri gúmmí-
tuðru. Jú, stundum er fútt í
Jóni Reykvíkingi, en þesskonar
fútt mundu öll sómakær blöð
frábiðja sér, ákaflega ókúnst-
ugur vindgaugur.
□
„Blað fyrir alla.“
Mánudagsblaðið þykist vera
frjálslynt. „Blað fyrir alla,“
stendur undir hausnum á því.
Það lætur í veðri vaka, að
engin pólitísk stefna eigi ann-
arri meira rúm í hjarta sínu.
Samt leynir það sér sjaldan í
málflutningi þess, að bakvið
býr hin megnasta óbeit á öllum
framsæknum og róttækum þjóð
félagsöflum. Mánudagsblaðið er
ekki frjálslynt, nema kannski
í ástamálum (sbr. framhaldssög
una). I öðrum málum er það
fyrst og fremst afturhaldssamt.
Það gæti varla verið aftur-
haldssamara þó það væri eitt af
innýflunum í sjálfum Bjarna
Benediktssyni.
□
Ætti að koma til dyr-
aima einsog það er
klætt.
Það eru sem sé hugsjónir aft
urhaldsins sem fylla allt hjarta
rúm Mánudagsblaðsins. Frjáls-
lyndi þess er aðeins á yfirborð
inu einsog þegar óprútnir spekú-
lantar setja súkkulaði utanum
myglaðar gráfíkjukúlur í von
um að fólk fáist þá til að
smakka framleiðsluna. — Hið
óskemmtilega innræti Mánu-
dagsblaðsins verður æ opin-
berra með hverri vikunni sem
líður. Og nú er þe3s að vænta,
að blaðið sýni af sér manndóm,
þori að koma til dyranna eins-
og það er klætt, taki slagorðið
„Blað fyrir alla“ biirt af hausn
um á sér. Það er ekki blað fyr-
ir neinn nema afturhaldið.
□
Verkamenn fyikja sér
um Sósíalistaflokkinn.
úr því. Hann ræðir árásir rík-
isstjórnarinnar á lífskjör al-
mennings og ávarpar svo stétt-
arfélaga sína: „.....Þið get-
ið ekki svarað þessu nema á
einn veg, þið fylkið ykkur um
Sósíalistaflokkinn, sem alla tíð
hefur barizt fyrir bættum kjör-
um ykkar. Vegna þessarar bar-
áttu sinnar hefur Sósíalista-
flokkurinn verið hundeltur af
afturhaldinu, því að það er eit-
ur í beinum þess, að forustu-
menn flokksins skuli ekki hafa
svikið verkalýðmn eins: og Al-
þýðuflokksbroddarnir hafa
gert.
□
Gerum sigurinn sem
glæsaegastani
„...... Og þið verkamenn,
sem hafið fylgt Alþýðuflokkn-
um af gamalli tryggð, þið hljót
ið að sjá, að forusta hans til-
heyrir ekki verkaiýðnum lengur,
hún hefur valið sér það hlut-
skipti að halda verkalýðnum
sundruðum. — Og þið, verka-
menn, sem hafið fylgt Sjálf-
stæðisflokknum, finnst ykkur
að þið eigið samleið með heild-
sölum og bröskurum? — Því
að þið megið svo sannariega
vita, að valdaklíka þess flokks
er eingöngu samansett af þess-
konar lýð. Eða viljið þið benda
á, hvenær Sjálfstæðisflokkurinn
hefur barizt fyrir bættum kjör-
um okkar verkamanna ? — Nei,
verkamenn, við hljótum allir
að sameinast um Sósíalista-
fiokkinn í þessum kosningum.
Gerum sigur hans sem glæsí-
legastan! —- Verkamaður.“
Strokkvartett útvarpsins: ICvart-
ett í C-dúr eftir Ólaf Þorgríms-
son. 21.15 Frá útlöndum (Jón
Magnússon fréttastjóri). 21.30 Tcn
leikar: Tónverk eftir Ernest Bloch
(plötur). 22.05 Vinsæl lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Nýlega opinberufíu
trúlofun sína ung-
frú Rannveig
Kristjánsd., Bol-
ungavík og Ólafur
Guðmundss. trésm.
Vestmannaeyjum. — Nýlega opin-
beruðu trúlofun sína, ungfrú Þóra
Þorvaldsdóttir, Brekkugötu 10,
Hafnarfirði og Nikulás Már
Nikulásson, Fálkagötu 34, Reykja
vík. — 28. þ. m. opinberuðu trú-
lofun sína Rut Sigurbjörnsdóttir
hárgreiðslusveinn, Sigtúni 37 og
Eiríkur Jónsson sjómaður, Greni-
mel 26.
Nýlega voru
gefin saman í
hjónaband, ung
frú María Matt-
híasd., hjúkrun
arnemi og Sig-
urður Jónsson, verkamaður
MCNIÐ
að lesa smáauglýsingarnar, þær
eru á 7. síðu.
Hjónimum Ingi-
björgu Gunnars-
dóttur og Kára Sól
V mundssyni,
Verkamaður einn hefur sent
mér langt bréf, og birti ég að
þessu sinai -aðeins líti nn : teafla
HÖFNIN:
Karlsefni fór á veiðar í gær.
RIKISSKIP:
Hekla er í Álaborg. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið. Herðu-
breið er í Reykjavík, fer í kvöld
til Stykkishólms, Flateyjar og
Vestfjarðarhafna. Skjaldbreið var
á Skagaströnd í gær á suðurleið.
Þyrill var á Húsavík í gær.
EIMSKIP:'
Brúarfoss fór frá Reykjavík kl.
22 í gærkvöld 29.9. austur og
norður um land. Dettifoss er í
Kotka í Finnlandi, fór þaðan
væntanlega i gær 29.9, til Gauta-
borgar og Reykjavíkur. Fjallfoss
fór frá Kaupmannahöfn 28.9. til
Leith og Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá Isafirði 25.9. til New York.
Lagarfoss hefur væntanlega farið
frá Rotterdam 28.9. til Hull og
Reykjavíkur. Selfoss væntanlegur
til Reykjavíkur í gær 29.9. frá
Akranesi. Tröllafoss fór frá Rvík
28.9. til New York. Vatnajökull
fór frá Keflavík 28.9. til Ham-
borgar.
EINARSSON&ZOfiGA:
Foldin er fyrir Norðurlandi,
lestar frosinn fisk. Lingestroom
er á förum frá Hull.
19.30 Tónleikar:
Óperulög (plötur).
20.30 Útvarpssagan
„Hefnd vinnupilts-
ins“ eftir Victor
herbuliez; XVI.
Hjörvar). 21.00
lestur (Helgi
Sigriður Þóröardóttir frá Haust-
húsum, Bakkaatíg 8 verður 88
ájra í dag.
r£
I \ ' mundssyni, Stór-
“ holti 25, fæddist 15
marka sonur 25.
september. — Hjónunum Halldóru
Lárusdóttur og Jóni Þorleifssyni,
Mávahlið 37, fæddist 15 marka
sonur 26. september.
Búnaðarblaðið
Freyr, ágúst-
heftið hefur bor
izt Þjóðviljan-
um. 1 heftinu
er þetta efni
m. a.: Raf-
magnsveitur í sveitum; Forsjálni,
eftir Pál Zóphóníasson; Smíða-
skólinn að Hólmi; Allur er var-
inn góður, eftir Pál Zóphónías-
son; Göngur og réttir; Eggja-
framleiðsla — eggjaneyzla; Spjall
að við sænskan bónda; Góðar
kýr, o.fl. — Alifuglaræktin, tíma-
rit Landssambands eggjafram-
leiðenda, 1 tbl. 1. árg., hefur bor-
izt Þjóðviljanum. Efni: Ávarp
stjórnar landssambandsins; Lands
sambands eggjaframleiðenda, eft-
ir Pétur M. Sigurðsson; Hús-
mæðraþáttur; Ungauppeldi o. fl.
Ábyrgðarmaður tímaritsins er Á-
gúst Jóhannesson. — Ægir, júní—
júlí heftið er komið út. Efni: Sam
tök útvegsmanna: Lifrarsamlag
Vestmannaeyja; Netjagerð Vest-
mannaeyja; Vinnslu og söltunar-
stöð fiskframleiðenda í Vest-
mannaeyjum; Lög fyrir vinnslu-og
sölumiðstöð fiskframleiðenda í
Vestmannaeyjum; Þitt annað
heimili; Vetrarvertíðin í Sunn-
.lendingafjórðungi 1949; Hraðfryst
ing — Seinfrysting o.fl.
Þýzkar landakröf-
ur
Því lengra sem leið á umræð-
urnar um stefnuskrá ríkisstjórn
arinnar á vesturþýzka þinginu
í Bonn nýlega því freklegri
urðu landakröfur foringja
þýzku afturhaldsflokkanna.
Adenauer forsætisráðherra reið
á vaðið með því að heimta
pólsku héruðin austan ánna
Oder og Neisse. Schumacher
foringi sósíaldemokrata bætti
við kröfunni um sameiningu
Saarhéraðs og Vestur-Þýzka-
lands. Ewers úr Þýzka flokkn-
um krafðist sameiningar Þýzka
lands og Austurríkis. Loritz
foringi Endurreisnarflokksins í
Bajern, sem hlotið hefur viður-
nefnið „LjÓ3hærði Hitler“,
klykkti út með því að lýsa yfir
að Bæheimur og Mæri, vestur-
héruð Tékkóslóvakíu, . skyldu
verða þýzk á ný. .