Þjóðviljinn - 30.09.1949, Síða 5
Föatudagúr 30; aeptemöer 1949
ÞJÓÐVU-niíN
Þurffum v7ð oð lœkka krónuna?
»NAUÐUGUR EINN K0STUR«
Umræður þær, sem orðið
hafa um lækkun krónunnar
gagnvart dollarnum, ættu að
opna augu þeirra Islendinga,
sem fást til þess að hugsa um
þessi mál, fyrir því á hvaða
leið þjóðin er, ef hún heldur á-
fram á þeim helvegi, sem ríkis-
stjórnin nú lemur hana áfram
á með amerískum hraða.
Rikisstjófriin og verjendur
hetmar hafa svarað ásökunum
út af krónulækkuninni með
jþeirri einu afsökun að henni
hafi verið „nauðugur einn kost-
ur.“ Og þetta er rétt frá sjón-
arrniði ríkisstjórnarinnar og í
beinu rökréttu samhengi við
það, sem ríkisstjórnin hefur
gert fram að þessu og ætlar sér
að gera hér eftir, ef hún fær
vaid til þess að stjórna áfram.
Ríkisstjórnin og stjórnar-
flokkarnir og allir þingmenn
þeirra undantekningarlaust
hafa með Marshallsamningnum
skuldbundið sig til þess að
halda „réttu gengi“ á krónunni,
þ. e. a. s. því gengi, sem ame-
rískir auðmenn álíta rétt. Rík-
isstjórnin og allir þessir stuðn-
ingsmenn liennar hafa afsalað
sjálfsforræði íslands í gengis-
málurn til auðmanna í Wáshing-
ton. íslendingar fá ekki lengur
að ráða gengi krónu sinnar ein-
ir. Þessari ríkisstjórn er því
nauðugur einn kostur að hlýða
þegar amerískir auðmenn fyrir-
skipa að nú skuli íslenzk alþýða
þræla 44% rneir fyrir sama
brauði og fyrr eða íslenzkur
sjómaður greiða 44% fleiri
..f'Lska fyrir sama olíumagn og
áður.
Þessi ríkisstjórn hefur
ennfrem'ur búið þannig í hag-
inn fyrir Island í viðskiptamál
unum, að henni verður nauðug-
ur einn kostur að hlýða, þegar
brezkir auðhringar fyrirskipa
henni að lækka gengi krónunn-
ar gagnvart sterlingspundi.
Ríkisstjórnin hefur, samkv.
fyrirmælum auðdrottna Ame-
ríku, rofið, að eins miklu leyti
og hún hefur þorað þjóðarinn-
ar vegna, viðskiptasamböndin
í Austurveg, .og gert ísland al-
gerlega háð auðhringum Engil-
saxa víðskiptalega. En þess-
ir auðhringir ráða mörkuðun-
um í Englandi og Þýzkalandi,
og rgunar að miklu leyti í Suð-
urlöndum líka. Þetta einræði,
sem ríkisstjórnin þannig hefur
veitt auðhringum þessum, nota
þeir síðan til þess að beygja ís-
iand undir sín skilyrði í verzl-
unarmálum. Einmitt af því þeir
vita að þessi ríkisstjórn er bú-
in að brenna brýrnar í Austur-
veg að baki sér, láta þeir kné
fylgja kviði gagnvart íslanai
og munu neyða leppstjórn sína
liér til hverrar gengislækkunar
á fætur annarri og beinna eða ó-
beinna verðlækkana á íslenzkum
afurðuin og ísleaskri vinnu, svo
gróði auðmannaaua. þar ytra.
Og okkur verður „nauðugur einn kostur” að lækka krón
una gagnvart sterlingspundi, — að stöðva togarana, — að
leiða atvinnuleysi og kreppu yfir þjóðina. —efvið ekkí
þorum að höggva á þá þrældómsfjötra, sem hlekkja okk-
ur nu við Marshallþjóðirnar og draga ísland aftur niður
í fátækt og nýlenduánauð
verði meirt.
Ríkis3tjórnin hefur nú und-
anfarið beygt sig fyrir þeirri
kröfu brezka einokunarhrings-
ins Unilever að selja honum
síldarlýsi og freðfisk fyrir 25-—
30% lægfa verð en þjóðum
meginlandsins. Bráðum ætlar
þessi hringur sér að kúga ís-
lendinga enn meir, knýja fram
enn meiri lækkun og hóta að
loka brezku mörkuðunum ella.
Og hvað ætlar þá ríkisstjórn að
gera sem lokar með ofstæki og
hatursblindu mörkuðunum í
Austurvegi, annað en segja:
Okkur var „nauðugur einn kost
ur“. Hún mun til þess að „sann
færa“ þjóðina nógu rækilega
um þörf gengislækkunar um
tíma leiða atviunuleysi yfir
hana með því að binda togar-
ana og stöðva hraðfrystihúsin
'og til þess að gera atvinnuieys-
ið sem algerast undirbýr hún
líka að stöðva byggingarvinn-
una. Þegar hún hefur þannig
með aðstoð auðhringanna látið
sverfa að fólkinu um hríð, mun
hún segja: Við verðum að
lækka gengið, til að bjarga at-
vinnuvegunum og forða fólkinu
frá atvinnuleysi og sulti’, —
okkur er „nauðugur einn kost-
ur.“
Þegar hún síðan er búin að
lækka gengið — og getur samt
ekki selt í Bretlandi og Þýzka-
landi nema lítinn hluta þess af-
urðamagns, sem nýsköpunar-
tækin framleiða, þá mun hún
segja: Við verðum að leggja
nokkru af togumnum eða selja
þá úr landi og stöðva nokkuð
af hraðfrystihúsunum, því við
fáum ekki markaði fyrir svona
mikið magn, því það er komin
kreppa. Okkur er „nauðugur
einn kostur“, þó það þýði at-
vinnuleysi og fátækt. En mun
stjórnin bæta við, Islendingar
geta fengið vinnu við að koma
upp víggirðingum á íslandi fyr-
ir Ameríkana, ef við afhendum
þeim yfiiráð yfir þeim hlutum
landsins, sem þeir vilja víggirða
— í nafni lýðræðisins. Og oss
er „nauðugur einn kostur“ að
gera þa* mun stjórnin segja,
því annars verður atvinnuleysi
og vandræði, og svo er þetta
gott fyrir lýðræðið. Af ein-
skærri umhyggju fyrir alþýð-
unni og lýðræðinu mun stjórnin
þannig hefja vigbúnað herstöðv
anna á Islandi.
.... Sv-onaánun. stjórnin og stjórn
arflokkarnir halda áfram, dýpra
og dýpra. Þegar t. d. ríkis-
stjómin. kemur til með að til-
kynna að hún sé hætt við á-
burðarverksmiðju, segir hún:
Við fengum. ekki að nota Mars-
hallfé til þess, svo okkur var
„nauðugur eina . kostur“ að
hætta við hana.
★
Það verður ekki hægt að kom
ast hjá þeirri ógæfu, sem geng-
islækkanir, markaðstöp, auð-
hringakúgun og atvinnuleysi
munu leiða yör þjóð
nema nú, 23. okt. sé stungið
við fæö og þjóðiffl áliveði að
verða fær œn að breyta sjálf-
stætt i atvinnumáium sínum,
eingönge út frá hagsmunasjón-
armiði sjálfrar sín. Skilyrði til
Þannig á að teytna íslenzku þggg ag hún geti það eru eftir-
þjóðina sem hlekkjaðan þræl á
þeim helvegi til nýrrar kreppu,
nýrrar nýlendukigunar, sem
haldið var inn á af ríkisstjóm-
inni, — íhaldinu, Alþýðuflokkn-
um og Framsókn, — þegar ís-
land var hlekkjað við ánauðug-
ar þjóðir auðhringanna miklu
með Marshallsamningnum og
viðskiptin í Austurveg þaraf-
leiðandi rofin af ríkisstjórninai
f af andi:
1. Hér komi tál valda ríkis-
stjórn, sem þorir að breyta
sjálfstaett út frá hagsmunum
þjóðarinnar einvörðungu, án
þess að spyrja erlenda valdhafa
um leyfi.
2. Slík ríkisstjórn komi aftur
á viðskiptasamböndum í
Austurveg, minnsta kosti eins
‘
eftir kröfu engilsaxneska auð- mikium og þau voru 1946—47,
valdsins.
Sú leið
flokkar þá
glötunar, — glötunar íslenzks ingsframieiffelu til margra ára.
sjálfsforræðis í fjármálum, eins ! Með slíkum viðskiptasambönd-
sem þessir þrír
völdu, liggur til.
og miði að því að tryggja þar
kreppulausa markaði fyrir a.
m. k. helming íslenzkrar útflutn
og nú þegar, er farið að koma
í ljós, þegar við ráðum því ekki
lengur, til hvers við verjurn
peningum, — glötunar læirrar
velmegunar, sem skapaðist hér
á árunum 1942—47, m. a. vegna
baráttu þjóðarinnar gegn við-
skiptakúgun Engilsaxa, — glöt
unar þess lýðræðis, sem vér
skópum 1944, — til tortímingar
þjóðarinnar, ef Isiand á að
verða amerísk atómstöð í
næsta stríði.
Verði haldið áfram á þeirri
leið, þá er það aðeins tíma-
spursmál, hvenær eftirfarandi
atburðir gerast: felling krón-
unnar gagnvart sterlingspundi,
— stöðvun togaraflotans og
sjávarútvegsins að miklu leyti,'
— hindrun á byggingu áburð-
arverksmiðju, — bann við upp-
komu ísl. stóriðju á íslandi
— bann við nýjum húsabygg-
ingum, — launalækkun, almenn
afkomurýrnun og atvinnuleysi.
Stjórnarflokkarnir munu við
um væri slík ríkisstjórn sterkari
og sjálfstæðari í samningum
sínum við auðhringa Engilsaxa
um verð og markaði. Hún þyrfti
ekki að beygja sig fyrir ofríki
þeirra og yfirgangi í verðlags-
máium. Og þessir auðhringir
myndu undir slíkum kringum-
stæðum óttast að beita Island
þeirri kúgun, er þeir nú gera
þegar Islendingar eiga aldrei
annars úrkostar en beygja sig
fyrir auðvaldskúgun dollars og
punds. Þessir auðhringir hefðu
þá hitann í haldinu. Valdamenn
þeirra myndu hugsa sig tvisvar
um áður en þeir æsa alla ís-
lenzku þjóðina upp á móti sér,
þannig að hún leitaði til alþýðu
ríkjanna með mestöll viðskipti
sín.
hringar fá að halda áfram tök-
um, sem þeir nú hafa hér með
því að hafa leppstjórn sína við
völd á Islandi. Ihaldið, Alþýðu-
flokkurinn og Framsókn hafa
sýnt sig sem leppflokkar þess
ara hringa, ekki sízt í vetur, er
þeir drápu tillögur Sósíalista-
flokksins um byrjun íslenzkrar
stóriðju til útflutnings (30,000
tonna áburðarverksmiðjunna)
samkvæmt kröfu auðhringana,
er þeim var tilkynnt af Mars-
hallstofnuninni í París. — Það
liggur hinsvegar í augum úppi
að sé hafin, af fullum krafti
sköpun stóriðju á fslandi jafn-
vora, framt því sem fiskmarkaður er
tryggður, þá er tvennt tryggt í
senn: næg atvinna fyrir alla og
hraðvaxandi gjaldeyristekjur
þjóðariiinar og þar af leiðaadi
vaxarndi velmegun fólksins.
★
En skilyrðið til þess að svona
stjórn verði mynduð og for-
sendur vaxandi velmegunar
skapaður í landinu er að þjóð-
in hristi af sér í kosningunum
23. október þá andlegu hlekki,
sem núverandi stjórnarflokkar
hafa á hana lagt, og hún sam-
fylki sér um Sósíalistaflokkinn
og frambjóðendur hans, þá þjóð
fylkingu stjórnarandstæðinga,
sem. standa að C-listanum og
frambjóðendum hans í hinum
ýmsu kjördæmum.
Frelsun þjóðarinnar af klafa
erlentla auðhringanna verður að
vera verk hennar sjálfrar.
Hlekkjuð þjóð á einskis ana-
ars úrkostar en elta þann, sem
í hlekki hennar heldur, og
beygja sig dýpra og dýpra í fá-
tæktina og þrældóminn í hvert
sinn, er drottnari hennar lætur
svipur verðlækkunar og gengis-
lækkunar ríða um herðar henni,
— henni er í hvert sinn „nauð-
ugur einn kostur“ a£ kyssa á
vöndiun, — hafi hún ekki mann
dóm til þess að risa upp og
höggva af sér fjötrana.
En frjálsir af þeim klafa ein-
okunarauðvaldsins sem vér nú
höfum verið bundnir á, íslend-
ingar, getum vér skapað oss
nýja markaði, nýja atvinnuvegi,
bætt lífskjör þjóðar vorrar og
byggt upp land vort.
Það reynir á þjóðina 23. okt.,
3. Slík ríkisstjórn gerði samn lhvort hán meSnar Þá að höS«va
af sér ánauðarfjötra erlenda
ing við t. d. Tékkóslóvakíu um
smíði véla í raforkuver, lýsis-
herzluverksmiðju, stóra áburð-
arverksmiðju og önnur iðjuver,
til þess að ltoma upp stóriðju
hvern áfanga á þessum helvegi jfyrir útflutningsframleiðslu (á-
alltaf nota sama viðkvæðið: burð, aluminíum o. fl. auk fisk-
Okkur var nauðugur einn kost- liðnaðarms), — svo fremi sem
ur. ! auðhringarnir í Vestur-Evrópu
Og það verður svo, ef þjóðin (köfnunarefnishringurinn, sem
ekki breytir um stefnu og fer á Norsk Hydro o. fl.) láta ekki
sína eigin leið í stað þess að
þræða þann helveg, sem hringa
vald heimsins nú ætlar ánauð-
ugum nýlenduþjóðum sínum að
þræða til hyldýpis kreppna og
kúgunar.
tafaríaust af þeim fjandskap,
er þeir nú sýna ísjenzkri stór-
iðju. Og sá fjandskapur mun'
nægja til að drepa drauma Is-
landiaga- um. hagnýtiagu foss-
afisins til stóriðju — ef þessir
auðvaldsins með því að gera
Sósíalistaflokkinn, — þá þjóð-
fylkingu stjórnarandstæðinga,
sem framboð hans er við þess-
ar kosningar, — svo sterkan að
stjórnarflokkarnir verði að gef
ast upp við helstefnu sína og
beygja sig f.vrir þeirri stefnu
frelsis og velmegunar, sem Sós-
íalistaflokkurinn er táknið fyr-
þessum kosningum.
ír
Kosningahandbók
Þjóðviljans ex komin út«