Þjóðviljinn - 30.09.1949, Page 8
Ný vinargjöf frá rikissfjórninni;
Enginn vefnaSarvöru skammfur
Ríkisstjérnin gefst upp fyrir
svartðmarkaðinum
Fyrsta ríkisstjóm Alþýðuflokksins á íslandi ætilar
ekki að gera endasleppt við alþýðu manna, og það mætt-i
jafnvel virðast svo sem hún legði sérstakt kapp á vinar-
hót sín fyrir andaslitrin. Síðasta afrek hennar er það, að
á skömmtunarseðlum þeim sem verið er' að úthluta er
EKKI GERT RÁÐ FYRIR NEINNI VEFNAÐAKVÖRU
OG ENGUM SOKKUM! Þær neyzluvörur eiga sem sé alís
ekki að vera á boðstólum á næstunni — nema ef til vill
handa þeim sem eiga eitthvert brot eftir af þeim KtJa
skammti sem verið hefur í gildi að undanförnu.
Ármer ningarnir kepptu í Abo
í FÍEnlandi i fyrradag og unnu
með 20 mörkum gegn 10.
Ármenningarnir eru nú á
heimleið og hefur þessi för
þeirra verið hin glæsilegasta. Á
höfuðborgakeppninni í Oslo
unnu þeir iandslið Norðmanna
og í Finniandi gerðu þeir fyrst
jafntefli við finnsku meistar-
ana, unnu þá í seinni leik með
10:8 og unnu nú siðast í Ábo
með 20:10.
Ef til vill má segja að þetta
ireyti ekki miklu, því vefnaðar-
vöruseðlar núverandi ríkis-
stjórnar hafa æ ofan í æ reynzt
falskar ávísanir. Og þó ber
þetta nýja tiltæki vott um al-
igera uppgjöf ríkisstjórnarinnar.
Hún hefur gefizt upp við að
sjá fólki fyrir lágmarksskammti
af vefnaðarvöru, hún hefur
gefizt upp fyrir svarta markað-
inum. Ríkisstjórnin getur ekki
borið fyrir sig. gjaldeyrisskort,
því öllum er kunnugt að hvers
•kyns vefnaðarvara hefur verið
fáanleg undanfarið á svörtum
markaði, þótt iítið hafi fengizt
í búðum. Og það þarf ekki síðúr
gjaldeyri fyrir vörum sem seld
ar eru á svörtum markaði cn
öðrum.
Skömmtunarskrifstofan gat í
gær ekki gefið neinar upplýs-
ingar um það, hvort yfirleitt
væri von á nokkrum vefnaðar-
vöruskammti í viðbót á þessu
ári!
\ Ný bók um óven|uleg{! olm:
I KAFiATMIliil -
!s!endsssg:íír i Iter ©g lögregln Eðidamanna
Nýlega er komin út bók um nýstárlegt efni og nefn-
ist hún Á kafbátaveiðum — Islendingur í her og lögreglu
Bandamanna. Höfundur bókarinnar er ungur Isiendingur,
Njörður Snæ'hólm, sem var í her Bandamanna í síðustu
Jón Þorleifsson
opnar sýningu
Á morgun bl. 2 opnar Jón
Þorleifsson, listmálari, mál-
verbasýningu í Listamanna-
sbálanum. Á sýningunni eru 60
myndir, allt olíuniálverk,
Myndir þessar eru allar xnál-
aðra á þeim tveimur árum, sem
liðin eru síðan Jón hélt sýningu
seinast, en það var haustið
1947. Mest af þeirn eru lands-
lagsmyndir víðsvegar að af
landinu, einnig ailmargar kyrr-
lífsmyndir.
Sýning Jóns verður opin fram
undir miðjan mánuðinn.
styrjöld.
Þegar stríðið brauzt út var
Njörður Snæhóim í Noregi við
flugnám og giftist norskri konu.
1940 var hann kominn hingað
heim og ætlaði að gerast lög-
Þeir Kristinn Ármannsscn og
Jón Gíslason haía búið bæði
þessi bindi af kviðum Hómers
regluþjónn hér, en þegar Þjóð-
verjar réðust á Noreg gekk
hann í norska herinn og var
undir prentun og skrifað for-
mála. Báðar eru bækurnar
skrýddar fjölda mynda. Hall-
dór Pétursson listmálari hefur
teiknað bókarskraut við upp-
haf og endi hvers þáttar, en
Ágúst Böðvarsson mælingamað
ur hefur gert kort og skýringa
myndir.
Ilionskviða hefur aT-:5nd sinu
sinni áffur komið út á ís’enzku,
1855, enOdysseifshviða fvirvr.r,
1829—40 og 1912.
Hómerskviður eru sem kunn-
ugt er eitt af öndvegisritum
heimsbckmenntanna og þýðing
Sveinbjamar Egilssonar eitt á-
gætast bókmenntaafrek íslend-
inga.
landnemabátíðir á Norðnrlandi
Samband ungra sósíalista heldur Landnemahátíð á
Sauðárkrókí í kvöíd.
Guðmundur J. Guðmundsson flytur ræðu, sýnd
verður kvikmyndin Auðæfi jarðar, Þórbergur Þórðarson
rithöfundur les upp. Hljómsveit Björns R. Einarssonar
leikur og syngur milli dagskráratriðanna. Að lokum
verður dansleikur og leikur hljómsveit Bjöms R. Einars-
sonar fyrir dansinum, Haukur Mortens syngúr með
hljómsveitinni.
Á laugardaginn verffur Landnemahátíð á Siglufirði
og sunnudaginn á Akureyri.
í honum til stríðsloka., Bókin
Framh. á 7. síðu.
Hómerskvrður kontnar út í vandaðri
útgáfu
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins hef-
ur gefíð út þýðingu Sveinbjamar Egilssonar á Ilíonskviðu,
en í fyrra kom út þýðing hans á Odýsseifskviðu.
Ætlar ríkisstjórmn að stöSva
bifreiðir laadsmanna?
Rafgeymar og hjóibarðar ófáanlegir
— þvi ríkisstjórnin neitar um yfir-
færslu á birgðum sem komnar eru
til landsins
Svo sem aiþjóð er fyrir löngu ljóst orðið hefur engin.
atvinnustétt þessarar þjóðar orðið jafn áþreifanlega fyrdr
barðinu á hinum gengdarlausu tollaálögum sem þessi ríkis-
stjóm hefur beitt sér fyrir og stétt atvinnubifreiðastjóra.
Óskiljanlegustu leiðir hafa verið farnar að því marki sem.
valdhafarnir virðast nú vera að ná, að íþyngja svo þessari.
stétt með skattaálögum að bifreiðaakstur sem atvinnugrem
er aðeins af þeim ástæðum lítt hugsanleg.
Iðja, Akureyri
samþykkir uppsögn
samninga með
123 atkv. gegn 3
Allsherjaratkvæðagreiðsla í
Iðju, félags verksmiðjufólks á
Akureyri, uni uppsögn kaup-
samninga við verksmiðjustjórn
KEL4 og S.I.S. á Akureyri lauk
í gærkvöld.
Atkvæði greiddu 129 þar af
123 með uppsögn og 3 á móti.
Félagið hafði áður sent at-
vinnurekendum bréf og óskað
viðræðna um kaup og kjarabæt
ur til samræmis við Reykjavík,
en ekki verið svarað. Samning-
amir falla úr gildi 1. nóvember
n.k.
Æ. F. R.
Farið verðnr í skálann
á laugardag kl. 6 e. h. frá
Þórsgétu 1.
Félagar fjölmennið!
Skálastjórn
Samkomulag ríkis
og kirkju í
I dag lýkur sex vikna við-
ræðum milli biskupa kaþóisku
kirkjunnar í Póilandi og fuli-
trúa pólsku ríkisstjórnarinnar.
Er talið, að biskupamir hafi
fallizt á fiestar tillögur ríkis-
stjóraarinnar varðandi samn-
ing um sambúð ríkis og kirkju.
Búast menn við tiikynningu 5
dag um nýjan samning, er
bindi enda á tveggja ára deilu
kaþólsku kirkjunnar og pólsku
rikisstjórnarinnar.
Það er ekki nóg með það að
allir hugsanlegir skattar ha#
verið færðir yfir á bifreiða-
stjórastéttina svo sem atvinnu-
rekendagjald, söluskattur o. þ.
h., varahlutir verið hækkaðir
um mörg hundruð prósent, þeg
ar þeir fást nema á svörturn
markaði, gengdarlausar benzín-
hæltkanir, þegar naum benzín-
skömmtun sem taiið var að væri
bundin við gjaideyriserfiðleika
var afnumin, ósanngjörn höft
og þvinganir svo sem heimsku-
legur söluskattur á bifreiðum,
o. m. fleira, heldur er
nú svo komiff' að atvinmi-
bifreiðastjórar eru í þann
veginn að leggja bifrciðum
sínum vegna skorts á raf-
geym'um. og hjóibörðum.
Að vísu er og hefur verið
alvarlegur skortur á öllum vara
Framhald á 3. síðu.
Dauðaslys
Lítii stúika verðus: íyrir
bifreið og bíður bana
Það hörmulega slys varð rétt
hjá gatnamótum Njálsgötu og
Frakkastígs kl. t.æplega 4 í gær
að 3 ára stúikubarn, Anna Ósk
arsdóttir, Frakkastíg 19, varð
fyrir bifreið og beið bana,
Barnið mun hafa orðið fyrir
vörubifreið, og benda líkur til
að vinstra afturhjól hennar
hafi að einhverju leyti farið yf
ir höfuð þess og barnið dáið
samstundis
Bílstjórinn varð barnsins
ekki var og sá það ekki fyrr en
slysið var afstaðið.
Foreldrar bamsins eru hjón
in Ágústa Guðnadóttir og
Óskar Óskarsson, Frakkastíg
19.
Rannsóknarlögreglan vill
biðja alla þá sem kynnu að
hafa séð þegar slysið vildi til,
og sérstaklega. bifreiðarstjór-
ann sem flautaði mikið á bif-
reiðina rétt í því að slysið
skeði, að gefa sig fram við
rannsóknarlögregluna.