Þjóðviljinn - 22.10.1949, Page 3

Þjóðviljinn - 22.10.1949, Page 3
ÞJÖÐVILJINN Laiigardagur 22. oktáfcer 1949 3 m Bryiitjélfar Bjamason: IÞað er kosið unn tvo flokka Eí'tiríarandi grein birtist í síðasta tölublaði Keilis, jnálgagns stjómarandstæðinga í Gullbrúigu- og Kjósarsýslu Mér er ekki kunnugt um að til séu nein meiriháttar ágreinings- rnál meðal stjórnarflokkanna. — Mér er ekki heldur kunnugt um nein ágreiningsmál, sem máli slcipta við þessar kosningar með- al stjórnarandstöðunnar. Stjórnarflokkarnir stóðu allir að samþykkt Keflavíkursamn- ingsins, Marshallsamningsins og Atlanzhgfssáttmálans. — Þeir stóðu allir að lögunum um bind- ingu kaupgjaldsvísitölunnar, hækkun tollanna, afnámi kjöt- uppbótarinnar, fölsun vísitölunn- ar o. s. frv. — Þeir hafa snúið bökum saman um stefnuna í ut- anríkisviðskiptunum og um fram- kvæmd Keflavíkursamningsins. — Þeir hafa snúið bökum saman gegn alþýðusamtökunum í 'allri kjarabaráttu þeirra síðastliðin þrjú ár. í einu og öllu, þeir eru allir jafn ábyrgir fyrir stefnu stjórnarinnar. Stjórnarandstæðingar eru sam- mála í andstöðu sinni gegn öllu þessu. Stjórnarflokkarnir hafa líka sameiginlega stefnuskrá um allt, sem máli skiptir fyrir þessar kosningar. Gervideilur þeirra eru allar um aukaatriði, gagnsær loddaraleikur. — Þeir eru allir sammála um framkvæmd Atlanz- hafssamningsins að staðið verði við þær skuldbindingar um her- væðingu á íslandi, sem í honum felst. Á þessum forsendum eru þeir allir sammála um endurnýj- un Keflavíkursamningsins, sem táknar það að flugvöllurinn í Keflavík verður opinberlega geröur að herstöð. — Þeir eru einnig allir sammála um að dreg- ið verði úr fjárfestingu, þ. e. atvinnuframkvæmdum. — í sannleika eru þeir líka allir sam- mála um verðfellingu krónunnar. — Yfirlýsingar Alþýðuflokksins í því máli tekur enginn alvarlega, sem er minnugur þess, sem gerð- ist 1939 og þeirrar síendurteknu raunverulegu verðfellingar krón- unnar, sem framkvæmd hefur verið af núverandi stjórn, undir forsæti Stefáns Jóhanns. Stjórnarandstæðingar eru sam- mála í andstöðunni gegn öllum þessum fyrirætlunum stjórnar- flokkanna. Stjórnarandstæðingar eru allir sammála um þá meginstefnu, sem felst í kosningastefnuskrá Sósíalistaflokksins, sem fjallar um sjálfstæðismál þjóðarinnar, lausn hinna aðsteðjandi efnahags- legu vandamála, nýtt átak í at- vinnumálum þjóðarinnar, félags- legar umbætur og bætt kjör al- mennings. Við þessar kosningar er því í raun og veru aðeins kosið um tyo flokka Flokk stjórnarinnar og flokk stjórnarandstæðinga. Finnbogi Rútur Valdimarsson, maðurinn sem með hinum lands- kunnu greinum sínum í „Þjóð- vörn“ hefur greitt afturhaldinu svo þung högg að verðveitast mun í sögunni, hefur skilið þetta og skýrt betur en flestir aðrir. Hann er tákn þeirrar einingar, -A *v sem er að hefjast með framfara- öflum þjóðarinnar. Atkvæðamagn Finnboga Rúts Valdimarssonar í Gullbringu- og Kjósarsýslu verður framar öllu mælikvarði á styrk þessarar einingar, einingar alþýðunnar um hagsmuni sina, — einingar þjóð- arinnar um rétt sinn og sjálf- stæði. Það er metnaðarmál sósíalista í Gullbringu- og Kjósarsýslu, að gefa allri þjóðinni fordæmi um það, hvers samfylking fólksifts er megnug, með því að gera sigur Finnboga R. Valdimarssonar, sem glæsilegastan. Brynjólfur Bjarnason. losmngasiéðaz stiémarandstöðimiaz: Kjósandí svarcnr drerfíbréfí D-listans . nniiri'.""■p* - - Vi-I Kaupmaður hér í bænuin, sem nú hefur snúið baki við Sjálfstæðisflokknum, sendi Þjóðviijanum eftirfarandi bréf í gær og fylgdi því 100 kr. framlag í kositingasjóð stjórnarandstöðunnar: Sjálfstæðisfiokkurinn hefur sýnt mér þá velvild, og fleirum hér á heimilinu, að senda okkur bréf undirrituð af frambjóðend um flokksins í Reykjavík, með upplýsingum um hvern við eig- um að kjósa, og hversvegna. í bréfinu segir, að á sunnu- áaginn 23. sé það í mínum hönd um að ákveða hverjir eigi að stjórna landinu, næstu ár. Þetta er ekki rétt, þrátt fyrir allt lýðræðistal vinar míns Öl- afs Thors fullyrði ég, að ég get þar um engu ráðið, og það ekki, þótt ég legðist svo lágt að kjósa eftir ráðum bréfsins. Skal ég nú benda á hvers vegna. Eg sem kjósandi hef engu ráðið um val frambjóðenda, ég hef engu ráðið um samninga við aðra flokka eftir kosnlngar, og loks sízt af öllu fæ ég nokkru ráðið um hvaða menn flokkarn ir setja í ríkisstjórn. Eg biðst því alvarlega undan því, að eiga þarna hlut að máli, og til þess að aldrei verði hægt að kenna mér þetta mun ég ekki kjósa að" ráðum bréfs- ins og engin sambönd hafa við Sjálfstæðtsflokkinn. jmargt vel gert, gæti samt eng* inn heiðarlegur maður léð henni atkvæði sitt vegna þess, sem hún hefur íllt gert, samanber U.S.A.-samninginn, afurðasölu- málin og fl. „Flokkurinn óskar eftir öm uggri samhentri stjórn til að Sjálfstæðisfiokkinn. Ef þér er- uð í vafa um afskipti Sjálfstæð- isflokksins af viðskiptamálum hér í Reykjavík, er ég fús að fá aðstöðu til að stjórna landinu gefa upplýsingar um nokkrar |á sama hátt °S Reykjavík.“ Eg nýjar verzlanir, sem hafa orðið jbið hamingjuna að forða okkur til á þessum erfiðu tímum, gaml lfrá Þeirri s«órn’ °S heuni ar þekktar verzlanir, sem hafa ai<frei mitt atKvæði fallið saman, eigendaskipti og afleiðingar þess á öðrum, og ioks óeðlilega þenslu í nokkrum áður óþekktum fyrirtækjum. Vegna kynna minna af þessu mun ég ekki láta það slys henda mig að styrkja Sjálfstæðisflokk inn eða neinn þann flokk, er hefur samvinnu við hann í þess um málum. „Þó ríkisstjórnin hafi margt vel gert“ og s. frv. (á hvað er ekki bent) segir í bréfinu. En ég segi að þó ríkisstjórnin hefði Vegna U.S.A. samninganna. Vegna ástandsins í viðskiptaj málunum. Vegna afurðasölumálanna. Vegna fjármála ríkisins. Vegna gengislækkunarinnar. Vegna tollahækkana. Vegna tilrauna forustumannai Sjálfstæðisflokksins til styrkt- ar sjávarútveginum, í Italíu og Grikklandi, kýs ég ekki þanu flokk, og hef andúð á öllum sem hann kjósa. Kaupitiaður. „Öll erum við meira eða minna óánægð með ástandið,“ segir í bréfinu, ög er það rétt. Vegna erfiðleika minna af vöru skorti, skömmtun, dýrtíðar o. fl. Vegna kynna minna af fjár- málum ríkisins og rekstri fyrir- tækja hæstvirts fjármálaráð- herrans og viðskiptamálanna yfirleitt, mun ég ekki kjósa Stéllaiisft sftjómazitzó Þegar Stehbi Jóh. fór til Eyjafjarðar varð Sttðurnesja- i manni að orði: Landinn sló á lær og hló, — Lubbi gó að tungli jarðar — er Stefán Jóh., það stjórnarhró, stélla'us fló tii Eyjafjarðar. Hvers vegna yfirgáfu þeir AlþýðufL? Alþýðuflokkurinn hefur klofnað þrisvar sinmun: Fyrst 1930, í annað sinn 1937 og þriðja sinn nú á þvi herrans ári 1949. Finnbogi Rútur Valdimarsson og Guðgeir Jónsson eru í kjöri fyrir Sósíalistaflokkinn. Tveir vinsælustu fram- bjóðendur AIþýðuflokksins frá síðustu kosningum, þeih, prófessor Sigurbjörn Einarsson og séra. Jakob Jónsson, hafa opinberlega lýst yfir andstöðu við flpkkinn í þessurn kosningum. Emil Jónsson taldi í útvarpsumræðunum að hann vissi um ýmsa menn, sem væru að „svíkja“ flokk- inn, og eaginn efast um að það er satt. Emil veit uiu ýmsa, sem eru að yfingefa Aiþýðufl., hann veit um þá staðreynd að flokkurinn hefur klofnað í þriðja sinn. En hvers vegna? Hafa þessir menn svikið stefnu Aiþýðuflokksins, eða hefur forustan, Stefán Jáhann og félagar hans, svikið þá sömu stefnu? Það efast enginn um svarið, stefna ríkisstjórnarinnaí, er stefna forsætisráðherrans Stefáns Jóhanns. Alþýðublað- ið hefur réttilega lýst því yfir að stefna hennar sé stefnaí „ Alþýðuflokksi ns“ en það þýðir í huga allra hugsandi en manna: Alþýðuflokkuriim liefur svikið stefau sína, þess vegua1 yfirgefa allir heiðarlegir og hugsandi menn þann flokk, og þeir fylgja fordæmi Finnboga Kúts Valdimarssonar og Guðge-irs Jónssonar, vinna með Sósialistaflokknnm, kjósa Isósíalista á þing. ■ Næsfsíðastl dagur Bolladeild fer yfir 110% — Glæsileg- asii dagur söfnunarinuar — QeriS npp I dag á skrsfstofu fiokksins I gæi v&i meídafiiz í kosningasióðsöfnim sftiózn- azanóslöðumiaz. Maz deildiz sklhiðu. á fnnilnam í Lzstamannaskálanuin sölnuðusl kz. 5.187,24. sern jttsun veza einsdæani á slikum fundnm. Eöð deildanna er nú þaimig: 1. Kleppsholtsdeild 108% 2. Bolladeild 103— S. Njarðardeild 95— 4. Skóladeild 67— 5. Hiíðadeild 47— 6. Þiagholtsdeiid 46— 7. Laögholtsdeild 43— 8. SannuhvolsdeUd 41— 9. Vegadeihl , 39— 10. Laugai-nesdeild 37— 11. EskiMiðardeiId 35— 12. Túnadeild 34— 13.—15 Vestnrdeild 33— Meladeild 33— Barómsdeild 33— 16. Valladeild 30— 17.' Skaggahverfisdeild 28— 18. Skérjafjarðardeild 24— 19. Nesdeiíd 19— A íramOoðsfundtnum í Keflavík líkti Ólafur Thors Alþýðuflokknum vlð harmoniku og kvaðst myndf splla á haun eftir kosningar. . í Westrænir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.