Þjóðviljinn - 22.10.1949, Page 7

Þjóðviljinn - 22.10.1949, Page 7
L.augardagur 22. cktóber 1949 ÞJÖÐVILJINN Sznáccugiýsiiigcir Kosta aðeins 60 aura orðið. i \ ' f i Kaup — Sala Fasyteignasölumlðisíöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530 eða 5592, auuast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur ailskonar trygg- ingar í umboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygg- ingarfélag Islards h.f. — Viðtalstími aila virka daga kl. 10—5. Á öðrum tíma eftir samkomulagi. Karlmannaíöt Hnsgögn „Ideal“ seria E. F. 1,5 elem. 0.9 m3 er til sölu á Hörpu- götu 12. LöguS fsnpiissisng Sendum á vinnustaö. Sínai 6909. Kaupum cg seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLU SKÁLINN Klapparstig 11. — Simi 2926 allskonar rafmagnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukk ur, úr, gólfteppi, skraut- muni, húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Smurt brauS Snittur Vel til bún- ir heitir og kaldir réttir Kailm&zmaföt Greiðum hæsta verð fyrir lítið elitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSAUNN Skólavörðustíg 4. Simi 6682. hæsta verð fyiT ný og nct- uð gólfteppi, húsgögn, karl- mannaföt, útvarpstæki, grammófónspiötur og hvers- konar gagnlega muni. Kem strax — peringarnir á borðið. Freyjugötu 1. — Sími 6682. — KaffisaEa — Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Egg Daglega ný egg, soðin cg hrá. Kafíisalan Hafnarstræti 16. DÍVANAR Állar stærðir fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofan Bergþórugötu 11. Símj 81830 HrGÍnaf léreftstaslnu kaupir Prentsmiðja Þjóðviljans. UHartasimf Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. MiimmgarspjiSd Krabbameinsfélagsins fást í Remedíu, Austurstræti 6. Sylgja, Laufásveg 19 Sími 2656. ListamaRnaskálamim Framhald af 1. síðu kauplækkun, það er barizt um hvort afturhaldinu eigi að tak- ast að koma lífskjörum alþýð- unnar niður á versta hungurstig aíviuEuIeysisáranna og gera ísl. þjóðina að betliþjóð, eða hvort á að hefja nýja sókn fyrir bjart ari framtíð. Sunnudagnrlnn næstkomanði, 23. október er dagnr hins rnikla tekifæris fyrir alþýðuna. Halidór Kiljan Laxness las næst upp kaflann í Atómstöð- inni sem nefnist Náttverðurinn (um forsætisráðherrann sem vill selja land). Flutningur Halidórs mun öllurn er til heyrðu ógleymanlegur. Jón M. Árnason talaði næst- ur, ræddi hann orsakir þess hve Heimdallurinn er lekur: þótt hundruð gangi í félagið á hverju ári fjölgar aldrei i því. Hallgrímur Jónasson ræddi Á Hrísateig 3 er gert við hverskonar gúmmíbljófatn- að. Einnig ofan á límingar og karfahlífar. Vöndiað vinna. Skrifstofn- og heimilis Eagiðiff ©lafsson hæstaréttarlögmaður og lög giltur endurskoðandi, Von- arstræti 12 — Sími 5999. {Aðalfundur Frjálsíþrótíadeild- ar Ármanns verður haldinn í samkomusal Mjclkurstöðvarinnar, mánu- idaginn 24. þ.m. kl. 8,30. Áríð- andi að allir mæti. Stjórnin. Vanur bifreiðastjori óskar eftir vinnu, hefur einn ig unnið á bifreiðaverk- stæði. Margstkonar vinna kemur til greina. Tilboð er greini tegund vinnu leggist iiwÁ-afgr. Þjóðviljans fyrir hádegi á þriðjud&g, merkt: „Vinna.“ Saoma úr tillögðum efnum, hef gott tillegg. Breyti fötum, geri við föt og pressa. Valdimar J. Álfstein, klæðskeri, Hverfisgötu 83. Sími 80278. LögffæSislosf Áki Jalcobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Reynið Eiöfuðböðiit og klippingarnar í Rakarastofunni á Týsgötu 1, Kjörfundur Sunnudaginn 23. okt. n.k. kl. 10 árdegis hefst kjörfundur fyrir Hafnarf jarðarkaupstað og verður hann haldinn í barnaskóla Hafnarfjarðar I. liæð. Á kjörfundinum skal kjósa alþingismann fyrir Hafnafjarðarkaupstað og giidir kosning hans fyrir næsta kjörtímabil. Kosið verður í 3 kjördeiidum: I 1. kjördeild eiga þeir að kjósa, sem eiga bókstafina A—G í upphafi nafna sinna. í 2. kjördeild þeir, sem eiga stafina H—N. I 3. kjördeild þeir, sem eiga stafina N—Ö. TiJkynnt verður síðar hvenær talning atkv. fer fram. Hafnarfdrði, 20. okt. 1949 YfiikfÖEsíjiámm í Hafnaifiröi. svíkur samnlnga Frannh. af 8. síðu. fataskortinn og neituðu að ijálfstæðismálið, „Hver sá ís.;sætta sig við að sjómeun yrðu að kaupa . hlífðarföt á svörttmi markaði. lendingur sem elskar land sátt getur ekki leigt það, ekki seit það, ekki svikið það — nema að glata sjálfum sér“, sagði ■hann. „Það er rödd Islands er kallar okkur. Enginn heiðar- legur alþýðumaður getur gert annað en hreinsa. burt spillingu stjórnarflokkanna með því að kjósa stjórnarandstöðuna." Þorsteinn Ö. Stephensen las þrjú kvæði: Hrafnamál eftir Þcrstein Valdimarsson, Yfirlit eftir Fornólf og Ingólfsbæ eft- ir Einar Benediktsson og vakti Óskipta hrifningu áheyrenda. Sverrir Kristjánsson talaði síðastur og lagði út af ástar bréfi $jálfstæðisflokksins, flokksins er hefur fálkann að skjaldarmerki sinu — og vant- ar ekkert nema rjúpuna til að myndin sé öll — en rjúpan það eru reykvískir kjósendur. Starfsmaður bandaríska sendi- ráðsins. Sjálfstæðisflokknum nægir nú ekki að taka öskuhreinsunar- mennina frá starfi sínu, hann fékk einnig lánaðan starfsmann hjá bandaríska sendiráðinu til að dreifa flugmiðum á fundin- um. En allt kemur þetta fyrir ekki hjá Sjálfstæðisflokknum, því nú er hann feigur. 1 geffSm baksaMRmga! Uti í Þýzkalandi hefur ís- lenzkum sjómönnum verið skip að að standa vaktir við fisk- löndun. Samkvæmt samningi er þeim ekki skylt að gera það. Sendu þeir skeyti heim um þetta og fengu skiþun frá stjórnum félaganna. um að gera þetta orðalaust því stjórn ir sjómannafélaganna hefðu síðar gert sérsamning um þetta við útgerðarmenn — baksamn- ing sem forðazt var að láta sjóiBecnijia vita uai! Sjémeim svlknlr sn kaip Þá upplýstu sjómennirnir einnig að þeir hefðu ekki feng- ið þann erlenda gjaldeyri sem iþeitm ber samkv. samningii. Fyrst var þeim neitað um hann í Þýzkalandsferðunum, síðar einnig í Englandsferðunum. Allar tilraunir sjómanna til að fá þetta leiðrétt hafa. orðið ár- angurslausar. „Mannkostamað- urinn“ Emil Jónsson hefur daufheyrzt við kröfu sjómanna um að samningar væru haldn- ir. Síðasta svarið að málið sé- enn til athugunar hjá „mann- kostamanninum“ Emli Jónssyni viðskiptamálaráðherra. flfraæiisáagoi hafn- fiffzkra sjómaima Sjómannafélag Hafnarfjarð- ar er 25 ára á morgun — kosm ingadaginn. Þann dag gera sjó- Kiennirnir upp við þá atvinnu- rekendaþjóna sem svikið hafa málstað sjómanna og svívirða alþýð'ona með því að kenna klíku sína við alþýðuna. Sjó- mennirnir gera það með því að kjósa málsvara aiþýðunnar, MAGNtJS KJARTANSSON. ' ** ?.« — Bann á úfirarpsEimræðnm V S* ji® I® i v *»».s r' j)-* # >-• i-* Framhald af 8 síðu. hafcað. Ástæður? — Ja, eiginlega va-r eltkert a,ttmgavert vlð erindið, ekki einn sinni „áróðnr“, nei, en STJÖKNAR- FLOKKARNIR MÁTTU EKKI HEYRA ÞAÐ NEFNT AÐ KÆTT VÆRI TUM HÚSNÆÐISMÁJL I ÚTVARPINU FYR- IIi KOSNINGAK! Þetta er það sem stjérnarflokkamir mem& með „mál- f relsi“! Það má ekki minnast á húsnæðismál FYRIR KOSNING AR. Þósundirnar sem. stjórnarflokkarnir hafa dæmt til að búa í bröggom, blikkskórum, kjöllurum og hanabjálkaíoft- K.ra; þúsunáírnar sem ofurseldar eru svartamarkaðsleigu húsabraskaraniía mega ekki tagsa um þetta ástauð. Flokk arnir sem nú boða þann fagnaðarboðskap að EFTIR KOSN 'INGAR ætli þeir að skera ntðjur.. jórtestingqrt $7* •10§>' STÖÐVA HÚSABYGGINGAR — inega ckki lieyra nefnt að húsnæðismál séu rásdd í útvarpi FYRIR KOSNIXGAR. — Ihöldirt Framh. af 8. síðu. hefði komið fjölda kjósenda til að snúa baki við Sjálfstæðis- flokknum. Siðán fór hann að ræða um útstrikanir á lista flokksins, óttaðist auðsjánan- lega nýtt drengskaparbragð af hálfu HæringsrJóhanns og Gunn: ars Tlioroddsen. Ræða kammer* herrans, sem tók næstur til máls fjallaði um saltfisk og Rannveigu Þorsteinsdóttur- Gunnar Tlioroddsen talaði líka um saltfisk og Pipinellis, frú Kristin um saltfisk og heimilini og Bjarni Ben. um saltfisk og landsölu, fylgishrunið lá einog mara á öllum ræðumönnunum. Hafi vei’ið uppgjafarandi í Holstein var jarðarfarastemning í Stjörnubiói hjá aðstoðarihald- inu. Ferlegt gjallarhorn þrum- aði yfir mannlausu anddyrinu, 1 salnum göptu auð sæti, viða mörg saman, í' stólaröðunum,. þótt nokkrar hræður stæðu í dyrunum. Gylfi Þ. gekk um og neri saman höndunum á svipinn. einsog dauðadæmdur maður, enda sá hann pólitíska gröf sína. gapa þar sem auðu sætin! voru. ' Meiri andstæður getur ekki en þessar ömurlegu samkomur íhaldanna og liinn glæsilega, fund sósíalista í Listamanna- skálanum, þar sem mannþröng samtaka sigurvilji ræðumanna, ‘ I og áheyrenda boðaði glæsilegan, ms.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.