Þjóðviljinn - 25.10.1949, Blaðsíða 7
í’rið-judagur 25, október Í949.
ÞJÖÐVHJINN
D*
Smáauglýsiiigcir
Kosta aðeins 60 aura orðið.
( W I.
I f
Kaup - So/o
Fasteignasölumiðstöðin
Lækjargötu 10 B, sími 6530
eða 5592, annast sölu fast-
eigna, skipa, bifreiða o.fl.
Ennfremur allskonar trygg-
ingar í umboði Jóns Finn-
bogasonar fyrir Sjóvátrygg-
ingarfélag Islards h.f. —
Viðtalstími alla virka daga
kl. 10—5. Á öðrum tíma
eftir samkomulagi.
Karlmannaföt
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira. Sækjum
— Sendum.
SÖLU SKÁLINN
Klapparstíg 11. — Sími 2926
Kaizpnm
allskonar rafmagnsvörur,
sjónauka, myndavélar, klukk
ur, úr, gólfteppi, skraut-
muni, húsgögn, karlmanna-
föt o. m. fl.
VÖRUVELTAN
Hverfisgötu 59. Sími 6922.
a
J
y-a-;. - j
■■■" M *
Smurt
brauð
Snittur
Vel til bún-
ir heitir og
kaldir réttir
Karlmannalöf
Greiðum hæsta verð fyrir
litið slitin karlmannaföt,
gólfteppi, sportvörur,
grammófónsplötur o. m. fl.
VÖRUSALINN
Skólavörðustíg 4. Sími 6682.
— Kafíisala —
Munið Kaffisöluna í
Hafnarstræti 16.
Egg
Daglega ný egg, soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
Lögnð fínpússning
Sendum á vinnustað.
Sími 6909.
Minningaispjöld
Krabbameinsfélagsins fást í
Remedíu, Áusturstræti 6.
Kanpnm flöskur
flestar tegundir. Sækjum.
Móttaka Höfðatúni 10.
Chemia h.f. Sími 1977.
Við borgnm
hæsta verð fyrr ný og not-
uð gólfteppi, húsgögn, karl-
mannaföt, útvarpstæki,
grammófónsplötur og hvers-
konar gagnlega muni.
Kem strax — peningarnir
á borðið.
Goðaborn
Freyjugötu 1. — Sími 6682.
DlVANAR
Állar stærðir fyrirliggjandi.
Húsgagnavmnustofan
Bergþórugötu 11. Sími 81830
Hreinar léreftsínskar
kaupir Prentsmiðja
Þjóðviljans.
Ullarfnsknr
Kaupum hreinar ullartuskur.
Baldursgötu 30.
Vinna
Skiifsfofn- og beimilis
vélaviðgeröir
Sylgja, Laufásveg 19
Sími 2656.
Ragnar Ölaísson
hæstaréttarlögmaour og lög
giltur endurskoðandi, Von-
árstræti 12 — Sími 5999.
Lögfræðisiörí
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27,
1. hæð. — Sími 1453.
Píanó-stillingar
og viðgerðir. Bjarni Böðvars
son, sími 6018.
Þýðingar:
Hjörtur Halldórsson
Enskur dómtúlkur og
skjalaþýðari.
Grettis-götu 46 — Sími 6920.
■'W B*
Kínaveldi
Framhald af 5. síðu.
fullt frelsi til gagnrýni og
áróðurs. Með þessu hafði hin
kínverska þjóðfrelsishreyfing
skapað pólitíska samfylkingu
allra þeirra stétta, er vildu
höggva af þjóðinni fjötra er-
lendrar ánauðar en í sama
Létt og hlý
sængurföt
eru skilyrði fyrir
góðri hvíld
/ og
værum svefni
Við gufuhreinsum
og þyrlum fiður og dún
ur sængurfötum
Fiðurhreinsun
Hverfisgötu 52.
Sími 1727.
Katipum flöskur
og glös.
Sækjum heim.
Ef nagerð in V ALUR,
Hverfægötu 61. Sími 6205.
Kennsla
Nokkrir kvöldtímar lausir.
Harry ViIIemssn,
Suðurgötu 8, — Sími 3011.
(Viðtalstími frá kl. 8—9 á
kvöldin.)
A1 h u g i ð
vörumerkið
'í-íir-
um Seið og þér kaupið
— Herbergi
Utlærð saumastúlka með
sveinspróf getur fengið at-
vinnu nú þegar. Herbergi
getur fylgt. Ekki svarað í
síma.
Henr.y Öticsson.
Kirkjuhvoli.
mund hafði þessi nýja liðsaukn
ing hreyfingarinnar lagt drög
að frelsishreyfingu lágstétt-
anna: kínverskri þjóðbyltingu.
Sama árið og Kúó-mín-tang
og KommÚMStfefiokBinnA'
gerðu með sér bandalag í Kant-
on, höfðu tveir hershöfðingjar
í Norður-Kína steypt þeirri
stjórn, er fór með völd í Peking.
Þeir buðu Sun Jat Sen norður
til að ræða við hann um stofnun
allsherjarstjórnar fyrir allt
Kínaveldi. Hann þekktist boðið
og hélt til Peking. En hann var
þá orðinn helsjúkur maður og
andaðist í hinni fornu keisara-
borg hinn 12. dag marzmánað-
ar 1925. Hann hafði miklar á-
hyggjur um hag Kína meðan
hann lá banaleguna og ritaði
pólitíska erfðaskrá, félögum
sínum til eftirbreytni. Þar seg-
ir m. a. svo: ,,í 40 ár hef ég
helgað starf mitt málstað bylt-
ingarinnar. Markmið mitt er að
afla Kína frelsis og jafnréttis.
Eftir fjörutíu ára reynslu er
mér ljóst, að vér verðum að
kveðja alla þjóðina til atlögu
til þess að ná þessu markmiði,
og vér verðum að gera banda-
lag'við þær þjóðir, er vilja
skipta við Kína sem jafningja.
Fylkjum því liði og berjumst
saman! Byltingin er enn ekki
öll! Féiágar mínir skulu fjdgja
þeirri stefnu, er ég hef markað
í ritum mínum .... Þeir skulu
berjast unz fullum sigri er náð.
Þeir skulu fylgja þeirra stefnu,
er ég hef barizt fyrir þessar síð
ustu stundir, að kveðja saman
þjóðþing og rifta ójafnaðar-
samningum við erlend* ríki.
Þetta verður að gerast hið
allra bráðasta. Slíkur er vilji
minn.“
Dauði Sim Jat Sens markaði
I þáttaskil í kínverskri frelsisbar
áttu. Saga næstu áratuga stað-
festi andlátsorð hins kínverska
þjóðarleiðtoga: að byltingin
-var enn ekki öli.
Bæjarpósturinii
Framhald af 3. síðu.
ir á gatnamótunum og unnu
verk sitt svo vel að ekki urðu
nema tveir smávægilegir árekstr
ar allan daginn. 1 þessari glæsi-
legu bílaröð voru ca. 7 af hverj
um tíu merktir Sjálfstæðis-
flokknum. Á kosningadaginn
iætur braskarastéttin ailt falt
til að verja forréttindi sín, líka
nýju Ameríkubílana sína. Einn
dag á fjórum árum fær fólk
sem Sjálfstæöisflokkurinn
gleymir þess á milli í 1460 daga
að sitja í heildsalabíl niður að
bamaskóla, þar sem hálsliða-
mjúkir menn opna bílhurðina,
hneigja sig og bjóða arminn.
Konnar Sjálfstæðisflokksins
' sem hneigja sig í dag fyrir
háttvirtum kjósehdum og1 baala
á þá á morgun.
□
Dagur hins rnikla tæki-
færis er liðinn.
Loks hefur flokkur hinna;
mörgu bíla ekið síðustu vafa
atkvæðunum á fjórum hjól-
um á kjörstaðinn. Kosningu er
lokið. Hin virðulega frú sem
hélt að kjörkassinn væri hæg-
indastóll er nú vafalaust kom-
in heim og sofnuð. Það getur
ýmislegt gerzt þegar gamait
blóð er blandað með nýju víni.
Dagur hins mikla tækifæris er
liðinn.
He! opnað
fannlækningastofu
í Þingholtsstræti 11.
Viðtalotími kl. 9—12 og 2—5, laugardaga
kl. 9—12. — Sími 80699.
Pálmi Möller,
tannlæknir.
niiMiiiiiiiiiiniiiiTimiiiiiiuiiiiiiiiiiif
il
Málverkasýning
1 Þorvalds Skúlasonar
í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjug. 41,
er opin daglega kl. 13—22.
t«<XIIllSlIII!I13IKUIlSillIB3llHi21ðnil3l!Iii
ManpHm hreinar tasknr
HÓDViLJINN,
sími 7500.
. ■ Vl'-í;itíií .íJíi'S, ■<■• ■ íííKÍS
iiiiiiiMiiiMMiimiiimiMmiMiiiiiiimii immtmmim«iiiiiiinií.iimimnimi
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við
andlát og jarðarför eiginkonu og móður,
Þórnnnar lergþórsdéttar,
Ártnnsbrekku.
Sveinbjörn Jónsson og börn.