Þjóðviljinn - 25.10.1949, Blaðsíða 8
HáskélÍM hefur teklð aS sér að
koma upp náttúrugripasafni
Háskóli íslands var settur s.
1. laugardag, fyrsta vetrardag,^
með hátíðlegri athöfn, eins og
• lauslega var skýrt frá í siðasta
blaði Þjóðviljans.
Rektor háskólans, dr. Alex-
ander Jóhannesson, flutti ræðu
um ýms helztu málefni stofnun
arinnar. Fyrst minnist hann dr.
Páls Egger1;s Ólafssonar og
starfa hans i þágu háskólans og
íslenzkrar menningar. Létu all-
ir viðstaddir í ljós virðingu sína
við minningu hins látna fræði
manns með því að rísa úr sæt
' um.
Þá skýrði rektor frá breyt-
ingum á kennaraliði háskólans.
Dósentarnir sr. Sigurbjöm Ein
arsson, dr. Björn Magnússon og
dr. Björn Guðfinnsson hafa ver
ið skipaðir prófessorar. Franski
og norski sendikennarinn hafa
látið af störfum, og koma nýir
í þeirra stað. Veittur hefur ver-
ið styrkur til þess að fimm
stúdentar, einn frá hverju
hinna Norðurlandanna gætu
stundað hér nám 'vetrarlangt.
Eirmig skýrði rektor frá sjóð-
stofnun frú Guðrúnar Brunborg
og manns hennar Salomons til
minningar um son þeirra Olav
sem lézt i fangabúðum nazista
á stríðsárunum. Sá sjóður er að
fjárhæð 100 þúsund krónur.
Þorst. Sch. Thorsteinsson hef-
ur árlega gefið í minningarsjóð
Davíðs Sch. Thorsteinsson, og
er sá sjóður'1 hm. 100: vþúsund
krónur. nw ■
Unnið hefur verið að því í
sumar og haust, að lagfæra
lóð háskólans, og hefur verið
varið til þess 700 þúsund krón-
um. Háskólinn hefur tekið að
sér að koma upp náttúrugripa-
safni og verður lögð mikil á-
herzla á að ljúka þvi verki sem
fyrst, en um framkvæmdir fer
eftir þvi hvernig gengur að afla
fjár, en með framkvæmd þess-
ari er verið að bæta úr mjög
aðkallandi þörf.
Prófessor Finnbogi Rútur flutti
fróðlegt erindi um hafna- og
lendingabætur á Islandi. Rakti
hann það sögulega, og skýrði
einnig frá hvers konar mann-
virki hefði verið um að ræða á
hverjum tima og hve miklu fé
hefði verið varið til þeirra.
Dómkirkjukórinn, undir
stjórn dr. Páls ísólfsson söng
við hátíðahöldin.
Nýr sérfræðingur
í augnsjúkdémum
þlÓÐVIUINN
Skúlj Thoroddsen læknir,
sem undanfarin 31/, ár hefur
verið við framhaldsnám í
Svíþjóð, hefur nýlega fengið
viðurkenningu sem sérfræðing-
ur í augnsjúkdómum.
Hann mun koma liingað í
byrjun desembermánaðar.
C».W ar
' ii
Fyisti leikzit þjóðieikliússiiisi
Nýársiióiiii og Fjalia-Evindn
SýniufaT mhhot hefjas! um mánaSamói jan.-—fabz.
— Fjóilán leikaiai fasliáSnii
Sá tími náSgast nú óðum, að okkar langþráða Þjóðíei&hús
fari að taka tii staría. Fyrsta ieikrit, sem sýct verður, verður
Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson, þá Fjallaeyvindtir eftir
Jóhann Sigurjóns.5on. Þriðja leikritið er einnig á döfinn:, og
verður námar skýrt frá því iunan ííðar.
• f •
b'
iieð fiugvélum
þrefaidast
I septembermánuði var um-
ferð flugvéla um Reykjavíkur-
flugvöll, sein hér segir: Milli-
landaflugvélar 46 lendingar.
Farþegaflugvélar, innanlands-
flug 227 lendingar. Einka- og
kennsluflugvélar 306 lendingar.
Eða samtals 629 lendingar.
Með millilandaflugvélum ís-
lenzku flugfélaganna fóru og
komu til Reykjavíkitr 1536 far-
þegar, 54 smálestir af far-
3243 kg. af flutningi og 1122
kg. af pósti.
Með farþegaflugvélum í inn-
anlandsflugi, er fóru og komu
til Reykjavíkur voru 4035 far-
þegar, 54 smálestir af far-
angri, 8347 kg. af pósti og
tæpl. 47 smálestir af flutningi.
Vegna óhagstæðra veðurskil-
yrða í þessum mánuði fækkaði
lendingum farþegaflugvcla í
innanlandsflugi allverulega, en
millilandaflug og einka- og
kennsluflug stóð í stað.
Vöruflutningar frá flug'vell-
inum voru með mesta móti í
jþessum mánuði, eða rúml.
'þrisvar sinnum meiri en í ágúst
mánuði.
Af erlendum flugvélum, sem
komu hér við má nefna, tvær
Skymaster-flugvélar frá A.O.A.
er lentu hér vegna slæmra veð-
lurskilyrða í Keflavík, þá lenti
hér sænsk flugvél „Scandia“,
á leið sinni til Ameríku í sýn-
(Fréttatilkynaing frá flug-
jvallastjóra.)
r
Áttlee forsætisráðherra tilkynnti brezka þinginu í gær,
að stjórnin hefði ákveðið að draga úr ríkisútgjöldum til
að hindra að verðbólga Sigli í kjölfar gengislækkunar-
innar.
Attlee viðurkenndi, að þessi
niðurskurður væri ákaflega ó-
geðfelldur en hélt því fram, að
hann væri óhjákvæmileg af-
leiðing af gengislækkuninni,
sem hann taldi e.t.v. seinasta
tækifæri Breta til að rétta við
útflutningsverzlun sína „án stór
felldrar lífskjaraskerðingar“.
Brezku sjúkratryggingarnar
veita ekki lengur ókeypis lyf
heldur verður innheimt gjald af
öllum lyfseðlum. Húsabygging-
aráætlunin verður skert stór-
lega og einnig skólabygginga-
áætlunin. Hækkað verður verð
á skólamáltíðum til fátækra
barna og dregið úr flutningum
barna í skóla. Felldar verða
niður niðurgreiðslur á verði
firkjar, eggja og skepnufóðurs.
Útgjaldalækkunin nemur alls
250 millj. punda, 30 miilj. af
því lendir á hErnaðarútgjöldun-
urn. Innflutningur frá Banda-
ríkjunum verður skorinn niður
um fjórðung niður í 1200 millj.
punda og dregið stórlega úr
áætlun um nýbyggingu brezks
iðnaðar.
Sá háttur verður hafður á,
að frumsýning verður á öllum
iþessum þrem leikritum svo að
jsegja samtímis. Fyrst verður
Nýársnóttin sýnd, þá Fjalla-
Eyvindui' næsta kvöld á eftir,
og þriðja kvöldið verður frum-
sýnt þriðja leikritið.
Guðlaugui' Rósinkranz, leik-
hússtjóri skýrði blaðamönnum
frá þessu í gær í tilefni af því,
að nú hefur verið geugið frá
ráðningu fastra starfsmanna
við leikhúsið.
Fjórtán leikarar hafa verið
fastráðnir, og eru það þessir:
Arndís Björnsdóttir, Haraldur
Björnsson, Herdís Þorvalds-
dóttir, Hildur Kalman, Inga
Þórðardóttir, Indriði Waage,
Jón Aðils, Lárus Pálsson, Gest-
ur Pálsson, Kegína Þórðardótt-
ir, Kóbert Arnfinnsson, Valur
Gíslason, Þóra Borg Einarsson
jog Ævar Kvaran.
Auk þess hefur verið rætt og
þegar samið við nokkra af eft-
irtöldum leikurum, um að leika
einstök hlutverk með greiðslu
miðað við leikkvöld: Anna Guð
' mundsdóttir. Baldvin Halldórs-
json, Bryndís Pétursdóttir, Em-
ilía Borg, Emilía Jónasdóttir,
Guðbjörg Þorbjarnar, Inga Lax-
ness, Ingibjörg Stelnsdóttir,
Klemenz Jónsson, Nína Sveins-
dóttir, Steinunn Bjarnadóttir
og Valdimar Helgason.
Aðrir starfsmenn Þjóðleik-
hússins, sem þegar hafa verið
fastráðnir eru Yngvi Tfaor
kelsson, leiksviðsstjóri, Láras
Ingólfsson, aðalleiktjaldamálari
Kristín Jóhannsdóttir, veitingar
Framh. á 6. síðu.
Merki Þjóðleikhússins, sem
1 mynd er af hér að ofan, er gert
af Stefáni Jónssyni, og verður
;það á aðgöngumiðum, leilr
skrám, leirmunum og öðru, sem
leikhúsinu tilheyrir.
Banaslys
r
a
Er Réne Mayer úr flokki
róttækra hafði gefizt upp við
að mynda stjórn í Frakklandi i
fyrradag, fól Auriol forseti
Bidault úr flokki kaþólskra að
leita fyrir sér um stjórnar-
myndun. Er hann sá þriðji,
sem falin er stjórnarmyndun í
þessari stjórnarkreppu, því ;að
fyrst mistókst sósíaldemo-
kratanum Jules Moch. Bidault
mun leita eftir umboðt frá
þinginu á morgua. -
Það slys vildi tál á kosninga
daginn að Jón Ölaísson bóndi
á Vindás í Kjós, féll úr stiga á
kjörstað og beið bana af.
Kosning fór fram á efri hæð
barnaskólans, ,en stiginn hand-
riðslaus og auk þess Ijóslaust í
stiganum. Jón var á leið niður
stigann og féll hann niður á
steingólf neðri hæðarinnar. Var
hann fluttur í sjúkrahús hér
í bænum og lézt þar í gærmorg
un, án þess að komast til með-
vitundar, Jón lætur eftir sig
konu og 2 börn.
Slysavama- .
félagiian þakkaS
Danski sendiherrann á ís-
landi, frú Bodil Begtrup, kom
í gær í skrifstofu Slysavarna-
félagsins og tjáði félaginu þakk
ir sínar fyrir hið frækilega áf-
rek slysjivarnadeiMarinnar á
Siglufirði er hún bjargaði á-
höfn færeyska skipsina „Hav-
fruen“, sem straadaði norðan
við Hraun í Fljótum þaan 16.
þessa-mánáðar. .1
Vegna þess að ekki bárust
skii frá öllum þeim sem
höfðu söfnunarbiokkii' verða
endanleg skil ekkj birt fyrr
en í fyrramálið. AHir þeir
sein ekki háfa gert endanleg
skil eru beðnir að skiia í dag
í skrifstofu Sósíalistaflokks-
ins Þórsgötu 1.
Það var
fyrir minni
!^orgarst]éran*,
A-bandaiagiÍ
EHetider öldungadsildarmað-
ur á Bandaríkjaþingi úr flokki
detnokrata, sein er fyrir eftir-
litsnefnd, er lítur eftir her-
atöðvum Baudaríkjanna erlend-
is, lýsti því yfir, þegar nefndin
var stödd í London, að hann
væri því eindregið fylgjandi
að fasistaríkið Spánn yrði tek-
ið í Atlanzhafsbandalagið. Eli-
ender kvað Bandaríkjunum það
mikils virði að fá flota- og
flugstöðvar á Spáni. Öldunga-
deildarmaðurinn Bridges og
fulltrúadeitdarmaðurinn Mur-
phy á Bandaríkjaþingi, hafa
báðir verið á ferð á Spáni ný-
lega,- hitt Franco einræðisherra
og hrósað- honum á- hvert reipi;
Umferðaljósmerki, eins og
tíðkast í borgum erlendis, verða
sennilega sett upp á 5 stöðum
hér í bænum á næstunni. Borg-
arstjóri skýrði frá því á síð-
asta bæjarstjórnarfundi að
farið væri að vinna að því
að koma þeim upp, en þau
munu fyrir nokkru komin til
landsins.
Þegar borgarstjóri var spurð
ur að ]>ví hve langt, væri stðau
bæjarstjórn samþykkti að
kaupa slík umferðal jósmerki
jsvaraði hann: — Eg held l»að
'hafi verið fyrir mitt minni (þ.
e. í borgarstjóratíð Bjarna Bene
diktsscnar!!). Ætli Keykvíking
ar heíðu j>urft að bíða svo
jlengi eftir umferðaljósunum ef
Coca-Cola-Björn eða faktúru-
Jóhann hefðu getað grætfc á
noíkun þeirra ?
iSátfaiiIraim SÞ
árangnrslans
Romulo, forseti þings SÞ,
skýrði frá því í gær, að r.efnd-
inni, sem þingið skipaði til að
leita um sættir í Grikklandís-
deilunni, hefði ekki tekizt að
leysa það hlutverk. Talið er
að sérstaklega hafi strandað á
því að stjórnin í Aþenu. neitaði
að hætta fjöldaaftökum skæru-
liða og vildi ekki failast .á al-
þjóðaeftirlit með kosniagum.