Þjóðviljinn - 26.10.1949, Blaðsíða 4
Ctgefandi: Samelningarflokkur alþýSu — Sdsíallstaflokkurinn
Ritatjórar: Magnús KJartanuon (áb.), BlgurOur OuSmundaaon
Fréttarltatjörl: Jón BJarnaaon
BlaBam.: Ari Káraaon, Magnúa Torfl ólafaaon, Jónaa Arnaaon
AuglýaingaatJórl: Jónatelnn Haraidaaon
- Rttatjórn, algreiSala, augiýaingar, prentamiSJa: StólarörCu-
itit U — Siml 7B60 (þrjáx Unur)
AMcriftarverS: kr. 12.00 á mánuSl — LauaaaSltrrerS BO aur. etnt.
PrentamlSJa bJóCviljana hj.
Sóeialirtaflokhnrtnn, Þóragdtu 1 — Shul 7618 íþrjár ttntn)
Traustsyfirlýsing til ríkis-
stjórnarinnar
. Eftir þriggja ára linnulausa óstjórn, landráö og árásir
á liískjör almennings leitaði ríkisstjórnin til þjóðarinnar
og fcað um traust hennar. Og nú hefur þjóðin vottað stjórn
inni traust sitt af furðulegri rausn. Af ráðamönnum stjórn
i arflokkanna verða kosningaúrslitin túlkuð sem sigur fyrir
' stjcmarstefnu undanfarinna ára, sem vottur þess að þjóð-
in. sé fyllilega ánægð með tollabyrðamar, vísitölubmding-
. una, árásimar á lífskjör ralmennings og landráðin og vilji
i að haldið sé áfram á sömu braut á enn skefjalausari hátt.
^ Sú túlkun er vissulega heimil. Og þó hefur það tvímæla-
laUst ekki verið ætlun þjóðarinnar að tjá stjófnarstefnunni
eamþykki sitt. Almenningur hefur látið blekkjast af lodd-
araleik stjórnarflokkanna og tekið trúanlegt sjónarspil
þéárra. Allir þeir flokkar sem að stjórhinni stóðu þójttust
vera stjórnarandstæðingar í kosningabaráttunni. Allir þótt-
ust þeir vilja breyta til á róttækan hátt. Og alménningur
viðurkenndi sjónleikinn. Fólk lét draga sig inn í tilgangs-
lausa samkeppni milli stjómarliða og fylgdist af áhuga
með togstréitu þeirra — togstréitu sem hefur enga raun-
verulega þýðingu og mun ertgin áhrif hafa á stjóraarfar-
ið í Jandinu.
Loddaraleikur þessi var ekki sízt athýglisverður hér
í Reykjavík. Hér var ríkisstjómin skelfdust og hér greip
hún þvi til furðulegustu ráðstafananna. Hér var boðinn
. fram kvenmaður nokkur, Rannveig Þorsteinsdóttir, og var
henni ætlað það sérstaka hlutverk að splundra stjómar-
andstöðunni. Þótt hún væri send til kosninga af þröng-
sýnasta og lágkúrulegasta hluta stjórnarliðsins, eysteins-
klíkunni, þóttist hún vera mikill stjórnarandstæðingur og
fylgdi þeirri meginreglu að tala þvert um hug, flytja
boðskap sem í einu og öllu var andstæður stefnumálum
flokks hennar. Og það undarlega gerðist að fólk viður-
kenndi leikaraskapinn, og kvenmaðurinn komst á þing —
til að svíkja öll sín orð og öll sín fyrirheit.
Sama sagan hefur gerzt í flestum eða öllum kjördæm-
um landsins. Stjómarliðið fengið fylgi sitt á fölskum for-
sendum. En hvað um það. Ríkisstjórnin hefur fengið
traustsyfirlýsingu, og traustsyfirlýsingin verður notuð út
i yztu æsar. Það er jafngott að þjóðin geri sér þegar í
stað grein fyrir því að kjörfylgi hennar við rikisstjómar-
flokkanna verður notað til þess að framkvæma stóríelld-
ari árásiij á sjálfstæði þjóðarinnar og lífskjör almennings
en flesta hefur órað fyrir.
En hitt er einnig ljóst, að þær árásir munu ekki tak-
ast eins auðveldlega og stjórnin hafði gert sér vonir um
fyrir kosningar. Stjórnarliðið hafði ætlazt til „að Sósíal-
istafíokkurinn yrði þurrkaður út eins og í Noregi“ — eins
og Alþýðuflokkurinn komst að orði. Þær vonir hafa nú
brugðizt herfilega. Sósíalistaflokkurinn hefur haldið fylgi
sínu, þrátt fyrir þriggja ára forheimskunarárásir blaða og
útvarps, og þau úrslit fylla stjómarliðið geig. Sósíalista-
flokkurinn mun á næsta kjörtímabili eins og því síðasta
berjast af öllu afli gegn öllum árásum ^uðmannastéttmnnn-
ar í Reykjavík á lífskjör almennings og sjálfstæði þjóðai-
innar. Og í þeirri baráttu munu enn sem fyrr fylkja sér
um Sósíalistaflokkinn þúsundir alþýðumanna sem af
skammsýni létu fleka sig, til að taka þátt í sjónarspili
stjómarflokkanna við þessar kosningar og munu bráðlega
©ðlast m-jög . dýrkeypta- reynslu af þeim verknaði.
ÞJÖDVJUINN
''i — '.-/
.'-/V.'iCy?: ■
■ .'Mifrroteíitóá^r -26; ‘crktóber 1949
Bi:.i\ni»osTiiu\M
HBHBttlÍi
— lestar frosinn fisk á norður og-
' aystiu-landi, .
Nseturlæknir er í læknavarðstof-
uxini, Austurbæjarskólanum. —
Sími 5030.
Næturakstur í nótt annast
Hreyfill, sími 6633.
Örlæti kvenhjartans.
- Þegar konurnar taka sig til að
koma einhverju fram - verður
venjulega eitthvað undan að láta.
Þá tekst þeim oft að afreka ý.mis-
legt það sem engum datt í hug
áð væri framkvæmanlegt. Vegna
þess hve samúð og hjartahlýja eru
rík einkenni í fari kvenna beinist
dugnáður þeirra einkum * að
mannúðármálum, eins og sánnáð
er af sögu þjóðmála á íslandi síð-
ustu áratugina. -Þannig voru það
konurnar sem beittu sér fyrir
og söfnuðu fé til byggingar
Landsspítalans. Þær hafa einnig
gert átak til að kótóa upp barna-
spítala. Öllum er kunnur dugn-
aður kvennanna í slysavamamál-
unum. A sunnudaginn beindist
örlæti samúðar þeirra í nýjan far-
vég: þær gáfu Framsóknarflokkn
um þingmann í Reykjavík, flokkn
um sem engum Reykvíkingi dett-
ur í hug að fylgja nema hiarrn
hafi beinlínis hagnað af því.
□
. Sigur kvenna eSa sigur
Eysteins?
Konur í 'Reykjavík munu hins-
vegar ekki telja enn sem komið
er að þær haíi fært Framsóknar-
flpkknum , fórn, heldur að þær
hafi unnið sigur — mikinn sigur.
Enginn skyldi bera þeim á brýn
að þær fylgi Framsóknarflokkn-
utó, nei, auðvitað voru þær að
koma konu á þing. Auðvitað tókst
þeim það. Að því leyti er skylt að
óska þeim hjartanlega til ham-
irigju. Eri elskurnar mínar, hvað
Segið þið um þá karlmannskind
sem hrífst af öllu — aðeins ef það
er í pilsi? Því er nefnilega ósvar-
að enn hvort þingmennska Rann-
veigar Þorsteinsdóttur verður
sigur kvenna eða sigur eysteinsk-
unnar.
□
„Þá er eftir þymgst hvað
er . . .“
Enginn skyldi þó hakla að það
hafi verið samúðin með kynsyst-
urinni einni saman er stjórnaði
hönd reykvískra kvenna við kjör-
borðið. Fyrir kosningar sagði
Rannveig „allri fjárplógsstarf-
semi stríð á hendur", hún ætlaði
að uppræta okrið, afnema svarta-
markaðinn, sjá til þess að konur
fengju nóg af heimilistækjum,
hún var á móti álögum á almenn-
ing. Hún krafðist að konur fengju
sömu laun fyrir sömu vinnu og
karlar, — já, meir að segja vildi
láta opinbera starfsmenn fá rétt-
mætar launahækkanir! í einu
orði sagt: hún var í stjórnarand-
stöðu. Hún var á móti öllu því
illa ’sem ríkisstjórn þeirra Ey-
steins, Stefáns Jóhanns og Bjarna
Ben. hefur af sér gert þann tíma
sem hún hefur setið að völdum.
Konur veittu henni atkvæðamagn
til þess að standa við öii fyrirheit-
in. Koriur í Reykjavík munu
fyigjast vel með því hvernig
hún gerir það. „Þá er eítir þyiigst
hyað-er og það er að -standast
reikninginn", ségir einhversstað-
ar. Rannveig Þorsteinsdóttir er
• k©mm á -þing. .Hún- á.' eftir að
standast reikninginn.
• f „Þegar þið gagnteknar af
skelfingu . . .‘
- En það var fleira en svarti
markaðurinn, - skömmtunin og
dýrtíðtó' sem reykviskar konur
voru að hugsa um þegar þær
kusu Rannveigu Þorsteinsdóttur
á þtóg. Siðástliðinn vetur tók
hún nokkurn þátt í þjóðvarn-
arbaráttunni — þótt hún síðar
hafi verið furðu þögul um það
mál og þátttöku íslands í hernað-
arbandalagi Engilsaxa. Það var
ekki sízt vegna þess .að Rannveig
Þorsteinsdóttir • kváðst s.l. vetur
vérá á móti erlendum herstöðv-
um á íslandí, að reykvískar kori-
ur kusu .hana nú á þing.
„Takið með ykkur á kjörstað
myndina af deginum þciro þegrar
tilkynnt verður strið, þegar þið
gagnteknar af skelftógu hugsið
um þáð hvemig þið eigið að
bjarga börnunum ykkar — og á-
kveðið svo hvort þið viljfð kjósa
fulltrúa þeirra flokka er gerðu
ísland að herstöð“, sagði Aðal-
bj.örg. Sigprðardóttir við; reyk-
vískar konur fyrir kosningarnar.
FramhaJd á 7. «ífru.
Frá Kvenfélagi Ha'lgiímsklrkju
Félagskobur ‘eru vinsamlega
■beðnar að- hjálpa við - inerkjasöl-
una á fimmtudaginn.. Nefndin.
Cand. mag. Hallvard Magéröy,
sendikennari fíytur fyrirlestur- í
. I. keimslustofu háskölans miðviku-
daginn 26. oktéber kl. 8 e.h. um
Sigrid Undset. öllum er heimill
aðgangur.
'•■'•-■■ ' 11 ' ■ V
Hi utavelta K vennodeildar Slysa-
varnafélags Xsíands.
verður næstkomandi sunnudag í
Listamannaskálanum. Þeir ' sem
hafa i hyggju að gefa muni á
hlutaveltupa eru góðfúálega beðn-
ir að koma þeim til Verzlunar
Gunnþórunnar Halldórsdóttur í
Eimskipafélagehúsinu.
FLUGFÉLAG XSLANDS:
X dag er ráðgert að
fljúga til Akureyr-
ar, Sighifjarðar,
Blönduóss, lsafjarð
ar, Hólmavíkur og
V estmárirtaey ja. I
gær var flogið til Akureyrar, Kópa
skers og Vestmannaeyja. Gullfaxi
er væntanlegui fró Kaupmanna-
höfn ög Frestvík kl. 18 i dag.
LOFTLEIÖIH:
I .gær Var flpgið. til Vcstmánna-
eyja, Akureyrar, Siglúf jarðar ‘ og
•Blönduóss. I dag er áætlað að
íljúga til Vestmannaeyja, Akur-
eyrar, lsafjarðar, Flateyrar og
Þingeyrar og Patréksfjarðar. Á
morgun er áætlað að flljúga' til
Vestmanngeyja, Akureyrar, Isa-
fjárðár, Sigiufjarðár og Sánds.
Hjónunum Svövu
yg * Sigurðardóttur og
Halldóri. Kristins-;
V* syni, símamanni,
0 ..........................
fæddist 22 marka
sonur 21. október. . — Hjónunum
Kristjönu Bergmundsdóttur og
Magnúsi Skarphéðinssj-ni, Bræðra-
horgarstig 8c fæddist 9 marka
dóttir 22. þ. m.
ISFISKSALAN:
Þann 24. þ. m. seldu eftirtaldir
togarar afla sinn í Þýzkalandi:
Bjarni Ólafsson 203,7 smál. í Ham
borg. Jón forseti 268,3 smál. í
Bremerhaven. Marz 227,9 smál. í
Cuxhaven. Þann 25. þ. m. seldu:
Vörður 277,7 smál. í Bremerhaven
og Óli Garðar 129,5 smál. í Cux-
haven.
EINABSSONAZOÉG A:
Foldin fór frá Djúpavogi um
hádegi í gær, þriðjudag, áleiðis
til Hull. Lingestroom fór frá
Reykjavík siðdegis í gær áleið-
is til Amsterdam með viðkomu í
Færeyjum.
RIKISSIÍIP:
Hekla er í Reykjavík. Esja er
á Austfjörðum á suðurleið. Hcrðu
breið er á leið frá Austfjörðum
til Akureyrar. Skjaldbreiö fór frá
Reykjavík kl. 20 i gærkvöldi tii
Breiðaf jarðar. Þyrill er norðan-
iands. Akraborg fór frá Reykja-
vík síðdegis í gær til Sauðár-
18.30 Islenzku-
kennsla; I. — 19.00
Þýzkukennsla; IIi
1930 Tónleikar: Ó-
perettuiög (plöt-
ur). 20.30 Útvarps-
sagan: „Hjónaband vísindamanns-
ins“ kaflar úr „Októberdegi" eftir
Sigurd Hoel (Helgi Hjörvar). 21.00
Tónleikar (plötur). 22.10 Danslög
(plötur). 22.30 Dagskrárlok. Dag-
skráin er birt með fyrirvara vegna
kosningafrétta.
Fyrsta vetrardag
opinberuðu trúlof-
un sína, ungfrú
Fjóla -Helgadóttir
Haiakoti, Flóa,
Hraungerðishr, og
Jón Haraldsson, frístundamálari
Reykjavík.
Tímarit Verk-
fræðingafélags
Islands, 1, hefti
1949,, er kpmið
út. Efni: G. H.
Schwabe: Hin-
weise Zur Aus-
króks og Siglufjarðar. Helgi fór wertung der Thermalaktivitát
frá Reykjavík síðdegis í gær til Islands. Ýmsar athuganir og frétt-
Vestmannaeyja. ir. Olíuframleiðsla næstu árin (J.
E. Vestdal). Félagsmál. Nýir fé-
EIMSKIP: lagsmenn. — TímaritiS A’íðsjá, 8.
Brúarfoss fór frá Leith j gæi^hefti þ. á„ er nýkomið út. Efni:
25.10. til Rvíkur. Dettifoss fór^ Nautaat, eftir John Ridlej'; Á
væntanlega frá Hull í gær til slóðum Runebergs, eftir Elías
Reykjavíkur. Fjallfoss er á Akurr Mar; Tveir piltar frá Verona, eft-
eyri. Goðafoss fór frá Vestmanna- ír A. J. Cronin; Leopold Belg-
eyjum i fyrradag til Antwerpen iukonungur; Grái hjúpurinn.
og Rotterdam. Lagarfoss fór frá saga; Ketjudáðir kanadískrar
Reykjavík í fyrradag til Hull og móður; Söngkonan, saga o. fl.
London. Selfoss fór frá Siglufirði
,20.10. til Gautaborgar og Lysekil. • Veðurútlit: Faxaflói, Suðvestan
Tröllafoss fór frá New York 19. gola, víðast skýjað en úrkomu-
Iflj; • fi&ÆteýkjÍfitfkttr.‘..Vatflajöttbi)- láust; Mildara. r lív.-1 '■•-iaiv