Þjóðviljinn - 26.10.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagar 2S. október 1949
ÞJÖÐVHUINN
D»
Smáauglýslngor
Kosta aðeins 60 aura orðið.
Kaup-Sala
Fasteignasölumiðstöðin
Lækjargötu 10 B, sími 6530
eða 5592, armast sölu fast-
eigna, skipa, bifreiða o.fl.
Ennfremur allskonar trygg-
ingar í umboði Jóns Finn-
bogasonar fyrir Sjóvátrygg-
ingarfélag Islar ds h.f. —
Viðtalstími alla virka daga
kl. 10—5. Á öðrum tímn
eftir samkomulagi.
Karlmannaföt — Hásgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira. Sækjum
—■ Sendum.
SÖLUSKÁLINN
Klapparstíg 11. — Sími 2926
Kaupum
allskonar rafmagnsvörur,
sjónauka, myndavélar, klukk
ur, úr, gólfteppi, skraut-
muni, husgögn, karlmanna-
föt o. m. fl. ,
VÖKUVELTAN
Hverfisgötu 59. Simi 6922.
Smurt
brauð
Snlttur
Vel til bún-
ir heitir og
kaldir réttir
Karlmaimaföt
Greiðum hæsta verð fyrir
lítið slitin karlmannaföt,
gólfteppi, sportvörur,
grammófónsplötur o. m. fl.
VÖEUSALINN
Skólavörðustíg 4. Síml 6682.
— Kaffisala —
Mirnið Kaffisöluna í
Hafnarstræti 16.
Kaupum flöskur,
flestar tegundir. Einnig
sultuglös. — Sækjum heim.
Verzl. Venus. — Sími 4714.
MINNINGARSPJÖLD
Samband ísl. berklasjúkl-
inga fást á eftirtöidum stöð-
um:
Skrifstofu sambandsins,
Austurstræti 9, Hljóðfæra-
verzlun Sigríðar Helgadótt-
ur, Lækjarg. 2, Hirti Hjart-
arsyni Bræðraborgarstíg 1,
Máli og menningu, Laugaveg
19, Hafliðabúð, Njálsgötu 1,
Bókabúð Sigvalda Þorsteins-
sonar, Efstasundi 2S, Bóka-
búð Þorv. Bjamasor.ar, Hafn
arfirði, og hjá trúnaðarmönn
um sambandsins um land
'dlt.
Bœhur
Saga mannsandans
eftir Ágúst H. Bjarnason.
Þetta er vinsælasta sögurit-
ið, saga menningarinnar,
fróðlegt og alþýðlegt rit.
Menntandi rit sem hvert
heimili hefur varanlega á-
aægju af. Bætið þvi í bóka-
safn yðar. Hlaðbúð.
Við boxgum
hæsta verð fyrr ný og not-
uð gólfteppi, húsgögn, karl-
mannaföt, útvarpstæki,
grammófónsplötur og hvers-
konar gagnlega muni.
Kem strax — peningamir
á borðið.
Goðaboia
Freyjugötu 1. — Sími 6682.
Egg
Daglega ný egg, soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
DÍVANAR
Allar stærðir fyrirliggjandi.
Húsgagnavinnustofan
Bergþórugötu 11. Sími 81830
;H'
Bankarnir áttu 20 millj. kr. í erlend-
um gjaldeyri um s. I. mánaðamót
1 lok septembermánaðar nam ið að nota til vörukaupa sem
eign bankanna í erlendum gjald svarar 35,0 millj. kr. af þeim
eyri 20,0 millj. kr„ en þar ,39,0 millj. kr„ sem hér er
koma til frádráttar ábyrgðar- |um ræ®a, og voru því eftir-
skulabindingar þeirra,
námu á sama tíma 15,7 millj.
sem istöðvar framlaganna þá 4,0
Ullaituskur
Kaupum hreinar ullartuskur.
Baldursgötu 30.
Vinna
Skrifstoíu- og heimilis
vélaviðgerðir
Sylgja, Laulásveg 19
Sími 2656.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög
giltur endurskoðandi, Von-
arstræti 12 — Sími 5999.
Lögfræðisiörf
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27,
1. hæð. — Sími 1453.
Á þjóðin eða
hringarnir
að ráða?
Framhald af 5. síðu.
getur komið til hugar að banda
ríski herin myndi verja allar sín
ar vígstöðvar eða reyna að
verja þær ef til ófriðar drægi,
fremur en þeir reyndu að verja
Fillipusareyjar í síðasta stríði.
Það yrði undir herráðinu komið
og hernaðarástæðum, hvort
þeir reyndu að verja Island,
Grænl., Bretland, strandfylki
Frakklands, ítalíu, Litlu Asíu
Grikklands, Tyrklands, Kyrra-
hafseyjarnar, Japan, Kóreu eða
bara Alaska. Alla þessa staði
gætu þeir ekki varið því til
þess eru fjarlægðirnar allt of
miklar.
Efnahagslega hefur Marshall
hjálpin ekki borið sinn árang-
ur eins og sézt bezt á Englandi.
Rétt þegar blöðin amerísku
guma sem mest af árangrinum
berast þau tíðindi, einmitt frá
því landinu sem mestrar aðstoð
ar varð aðnjótandi, að því liggi
við gjaldþroti. Ekkert land
mun enn sem komið
kr. Nettóeign bankanr.a erlend-
is nam þannig 4,3 millj. kr. í
lok síðasta mánaðar.
Við lok ágústmánaðar voru
bankarnir í 3,5 millj. kr. skuld
gagnvart viðskiptabönkum sín-
um erlendis og hefur gjaldeyr-
isstaðan þannig batnað um 7,8
millj. kr. í september. Hér er
þó alls ekki um raunverulega
bætta gjaldeyrisstöðu að ræða,
enda hafa bankarnir ekki getað
fulínægt nema litlum hluta af
þeim yfirfærslubeiðrnun, sem
þeim hafa borizt, og fer upp-
hæð þeirra gjaldeyrisleyfa, sem
bíða yfirfærslu, stöðugt vax-
andi.
Framlög Efnahagssamvinnu-
stofnunarinnar í Washington
(E. C. A.) eru ekki innifalin í
þessum tölum. Er hér um
ræða 3,5 millj. dollara framlag,
sem látið var í té gegn því, að
íslendingar legðu fram jafnvirði
þeirrar upphæðar í freðfiski til
Vestur-Þýzkalands, og enn frem
ur 2,5 millj. dollara framlag án
I lok septembermánaðar var bú-
millj. kr. í lok mánaðarins á
undan voru þessar eftirstöðvar
7,8 millj kr.
(Tillkynning frá
Landsbanka íslands).
218 flugvélar
lentu í Keflavík
í september
JFariÍ fram hjá
honumtt!
Jón Axel flutti á síðasta
bæjarstjórnarftmdi saœskonar
er hafa1 tillögu í húsnæðismálunum, og
rætt á Marshallhjálpinni, eða sósíalistar fluttu fyrr í sumar
að minnsta kosti ekki svo mik-
ið. að það sé minnsta skynsam-
leg ástæða til að búast við því
Alþýðublaðið skýrði frá þessu
sem einhverju nýmæli.
Borgarstjóri afsakaði þetta
að nokkurt þeirra geti komiztj háttalag aðstoðarihaldsins á
af án hjálpar þegar tíminn er út j fundinum með eftirfarandi orð-
runninn eftir tvö ár, og enginj um; „Jón Axel var á ferðalagi,{tízkusérfræðingurinn M,
og
()UVU -*■ , «***. — —----CJ éj
hjálp mun framar fást, nema erlendis þegar sósíalistar fluttu clues
I september mánuði 1949
lentu 218 flugvélar á Kefia*
víkurflugvelli. Millilandaflug-
vélar voru 182. Aðrar lending-
ar voru, einkaflugvélar svo og
æfingafiug björgunarflugvéla
vallarins.
Með flestar lendingar voru
eftirfarandi flugfélög: Trans-
Canada Air Lines 47, flugher
ag j Bandaríkjanna 42, American
Overseas Airlines 25, British
Overseas Airways Corporation
17 og Trans Ocean Air Line3
10.
Farþegar með millilandaflug
vélunum voru samtals 5156. Til
Islands komu 172 farþegar, en
héðan fóru 197. Flutningur
með millilandaflugvélum var
64.685 kg. Til Islands var
flutningur 29.844 kg en 5425
kg voru send héðan. Flugpóst-
ur var 20.016 kg. Hingað kom
af flugpósti 589 kg, en héðan
voru send 227 kg. af flugpósti.
Nokkrir þekktir menn voru
meðal farþega á millilandaflug-
vélum þeim, sem höfðu viðkomu
á flugvellinum. Þeirra á meðal
Lord Tedder, flugmarskálkur
brezka flughersins, franski
Jac-
Fath, og Miss Margo
þá með því einu móti að| sína tillögu, það hefur því far- Fontaine, balletdanskona við
Bæjarpósturinn
Framha,t'l aL 4. síðu.
Rannveig Þorsteinsdóttir hefur
lýst því yfir að hún vilji ekki er-
lendar herstöðvar á ísl. Reykvíslc-
ar konur treystu því að hún bregð
ist ekki í því máli. Og vei henni
daginn þann sem „tilkynnt verð-
ur stríð“, ef hún bregst trúnaði
reykvískra kvenna í þessu máli
— því miður verður of seint fyr-
ir reykvískar konur að yðrast eft-
ir dauðann.
□
Guð náði óhreinlndin
á AlþingL
Og svo er hér kafii úr bréfi.
,,Darri“ skrifar um kosning-
arnar. „Og nú er Rannveig
Þorsteinsdóttir komin á þing.
Eitt af því sem flokkurinn, er
beitti pilsinu fyrir reykvíska
'c' '''' '
Bandaríkin taki fulla stjórn
eða yfirstjórn á f jánnálum við-
komandi lántökuþjóða.
Sama er að segja um hemað-
arhjálpina. Ef það er nú nauð
synlegt að vígbúa norðurálfu
þjóðirnar gegn hugsanlegum
árásum frá Rússum verður sú
hervæðing endalaus nauðsyn, og
" ~ sú nauðsyn verður enda meiri
kjósendur, hót fyrir kosningar eftir þvi gem öngþveitið yex
var það að frambjóðandi hans e£tir þvi gem öngþveytið vex
sxylai „stufa af á Alþingi , og eyjjst óánægjan og skapar góð
átti þar með við hin pólitísku an grundvöll fyrir stórbyltingu.
Nú
óhreinindi flokkanna. JNu er
þessi ágæti fulltrúi kosinn á
þing. Það verða víst ekki ó-
hreinindin í flokksherbergi
Framsóknarflokksins eftirleiðis.
Hinum
víst sópað burtu án vægðar.
Framsóknarflokkurinn tekur
'vonandi ekki þátt í eins óhrein
um verkum og að auka tollaá- fyj-í^g^ða!
lögur á almenningi. Innflutning
urinn verður ekki framkvæmdur -------------------------
heildsölum í hag. Það þarf víst í flokksherbergi Framsóknar í
ekki að óttast að Framsókriar- Alþingishúsinu — þangað til
flokkurinn óhreinki hendur sín þeim er sleppt lausum til að
ar á því að neita opinberum berja friðsamt fólk. Já, guð
starfsmönnum um launahækk- náði hin pólitísku óhreinindi á
anir til jafns við aðrar stéttir Alþingi eftirleiðia." — Þetta
— hvað þá að vopnaðir Heim- var kafli úr bréfi frá „Darra“
■eykvíska dellingar verði geytndir á iaun um alþingiskc-sningaraar. ■ ■
»■;;; u;L; ' '^Tj \ >(íÉf í .v-- %'i
Veslmaimaeyjar
Framhald af 3. síðu.
hár henni. Er mikill áhugi fyrir
—Tr.?r, TT" * að geta lokið því verki í haust
og allt fynr hendi, sem til þarf,
nema Ieyfi hins dæmalausa Fjár
hagsráðs. En eins og dæmin
sanna er það engin smáræðis
Bragi.
ið fram hjá honum“!
Vestar-Þýzkaland
opnað fyrir er-
lendu fjármagni
Hernámsstjórar Vesturveld-
anna í Þýzkalandi hafa af-
numið á hernámssvæðum sínum
bann, sem sett var á stríðs-
árunum, við því að erlendir
emnn eigi atvinnufyrirtæki í
Þýzkalandi. Banaarískir auð-
hringar, sem hyggjast ná yfir-
ráðum yfir atvinnulífi Vestur-
Evrópu með því að kaupa upp
stóriðnaðinn í Vestur-Þýzka-
landi, hafa rekið eftir að bann
þetta sé afnumið.
j Metroþolitan. Opera House, í
i New York.
| Grumman Mallard flugbátur
hafði viðkomu á flugvellinum,
er hann eign egypska flug-
hersins, og var á leið til Eng-
lands.
inninmiinuiitniiiii
iuna
liggur leiðin
Jarðarför mannsins míns
Péturs I. Jónssonar
frá Fljótstungu,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 28. þessa
mánaðar kl. 1,30 eftir hádegi.
Athöfninni verður útvarpað.
HalMóra Jónsdóttir.