Þjóðviljinn - 27.10.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.10.1949, Blaðsíða 4
>s MOÐVIUINN- F'irnmtudagTjr 27. cktcbcr 1&49 ÞlÓÐVILIINN Ctgefandl: Bamelnlngarflokkur alþýSu — SósíaHstaíIokkurfnn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), SigurSur GuSmundssion Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason BtaSam.: Ari Kórason, Magnús Tcríi Ólafnson, Jónas Árnaoon Attglfsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Etltstjórn, aígreiSala, auglýsingar, prentsmlSja: SkóIsvBiCn- etíg 1® — Síml 7590 (þrjár línur) ÁstalftarverC: kr. 12.00 ó mónuCi — LausaeóluverC 50 aur. eint. PrentsmiCja ÞjóCviljans Itl. Sósiaiietaflokkurlnn, Þórsgðtu I — SEmJ 7610 (þij&r llnni) BÆJAUFOSTIKIVN, . Úrslit kosmrrganna Það er nú sýnilegt að kosningarnar breyta engu sem máli skiptir nm flokkaskipun á þingi. Þær hafa. að miklu leyti orðið endurtekning á kosningunum 1946. I ræðu sinni i útvarpsumræðunum 18. oktcber sagði Brynjolfur Bjamason að þjóðin ætti í kcsningunum að evara eftirtöldum spumingum: „1. Ertu með gengislækkun og .lcgum .eem afnema verkfallsréttinn ? 2. Ertu með því að dregið verðj stóriega úr' atvinnut framkvæmdum, að byggð verði færri ibúðarbús og færri atvinnufyrirtæki, færri skólar, færri sjúkrahús? 3. Ertu með AtlanzhafssáttmáJanum^ ^ramlsngingu Kefla víkursamfiingsins og aukningu- amensite .yigbÚHaða^ 'ú ís- landi? , . v *’ .... ■ .'■••• *■ ;• *'•>• , : -•• > y ■' , — Hver sá sem kýs Sjálfstæðisflokkinn, Framsóknar- fíokkinn eða Aiþýðuflokkinn svarar öllum þessum spura- irgum játa.ndi. Hver sá sem kýs lista og frambióðendur Sósíalistaflokksins svarar öllum spuraingunum reitandi.“ Þjóðaratkvæðagreiðsl.unni ér nú lokið og ýflrgnæfahdi meirihluti kjósenda svaraði spumingunum játándi, kallaði yfir sig þau óhæfuverk sem stjóraariiðið hefur undirbúið. Jafnframt hefur mikill meirihluti þjóðarinnar tekið með þökkum stjóraarstefnu undanfarinna ára. Kcsninga- úrslitin eru þakklæti. fyrir tol.lana og skattana, fyrir vísi- tölubindinguna, fyrir verzlunaróreiðuna, fyrir braskið, okr- ið cg svarta markaðinn, fyrir skriffinnskuna, fyrir sam- arátt atvinnulífsins, fyrir togarastöðvunina, fyrir gengis- lækkunina — og fyrir öll landráðin. Meirihluti þjóðarinnar hefur þakkað auðmjúklega fyrir þetta allt saman, kroþið að hinum reidda vendi. Að sjálfsögðu 3ét þjóðin blekkjast, hún -vissi ekki um hvað var raunverulega barizt í kosningunum, hún trúði fagurgala og blekkingaáróðri stjóraariiðsins (sem allt var í stjórnarandstöðu!) og hún skellti skolleyrunum við að- vörunum Sósíalistaflokksins. Dýrkeypt reynsla þriggja ára hefur ekkert geíað kennt meirihluta íslenzku þjóðarinnar. En þótt almenningur hafi vottað stjómarliðinu traust á fölskmn forsendum, er traustið engu að síður stað- reynd. Og það er rétt að þjóðin geri sér það ljóst þeg- ar í stað að hún hefur sjálf kallað yfir sig — í blindni — þau örlög sem framundan bíða. Þess verður ekki langt að bíða að almenningur fái að finna afleiðingar kosninganna. Á næstunni verður ríkis- stjórain endurskipulögð, einhver mannaskipti framkvæmd, forustan sennilega tekin af Alþýðuflokknum — en síðan verður tekið tij óspilltra málanna. Framundan bíður harðvítug barátta. Sósíalistafiokk- urinn hefur haldið aðstöðu sinni óskertri — þrátt fyrir allan forheimskunaráróðurinn — og hann mun enn sem fyrr berjast af allri orku sinni fyrir máJstað Islands, fyrir málstað vinnandi fólks. Og sú stund rennur, og ef til vill verður hennar ekki langt að bíða, að íslenzkur aJmenning- ur fer að Jæra af reynslunni, að þjóðin hættir að vera éton, eiginn böðuJI . . ;..-t . ; ,,. .,.• o, - Enginn tónn lengnr. Eg sagði ykkur einhverntíma söguna af reyniviðnum sem blasir við augum beinn og spengilegur úíum gluggann hjá mér. Hann var þá enn með nær óbugað sumarþrek, aðeins eitt og- eitt laufblað hafði látið að vilja hinna fyrstu frosta, brugð ið litum og tileinkað sér tízku nýrrar árstíðar, rauðbrúna tízku haustsins, aðeins eitt og eitt laufbiað hafði hlýðnazt skipunum breyttrar veðráttu og skipt um tón, að öðru leyti var ennþá ríkjandi hjá reyniviðnum hinn sterki tónn gróandans, grænn tónn sumarsins. — 1 millitiðinni virtist hinsvegar •hafa komið voldug hönd og svipt burt laufskrúði reyni- viðarins- eins og þegar maður rennir nöglinni uppeftir punt- strái og slítur þannig af stöngl inum öll blöðin og öxin í einni syipan. Reyniviðurinn stendur nú með stofn sinn og greinar berar. Það er ekki lengur xieinn tónn. ’ v' •.?. ■ V />» * .. .*■«• »» ■ '•••;*'--v GaBgj árstos getnr'eng- j, ton breytt. Jaj veturinn er kcminn, ekki snögga. ferð: einsog stundum áður i haust þegar yfir hafa gengið kuldakaflar . en blíður fyjgt á éftír; — að .þessu sinni er veturinn kominn til að vera. Það hefur meir að segja fallið ,'föl á-jörð, og Tjörnin ,er orþin eitt svell. — Að vísu er engin ástæða til að barma sér ýfir komu vetráriiis; hann hefur sín- ar góðu hliðar einsog flest ann- að, auk þess gamalkunn stað- reynd að gangi ársins getur enginn breytt eftir sínum smekk. Hinsvegar hljótum við alltaf að bíða með nókkurri ó- þreyju eftir ' þeim tíma . þegar aftur kemur tónn í tilveruna, hinn sterki tónn gróandans. Innsta eðli okkar er nefnilega alveg það sama og reyniviðar- ins sem stendur nú með berar greinar og þráir vorið. □ tjldin sviS. L. E. skrifar: — „Kæri Eæj- arpóstur. — Mig langar til að koma stuttri fyrirspum á fram- færi .... Það er fyrirspurn við víkjandi eftiriitinu með slátri sem almenningi er selt. Þannig er nefnilega mál með vexti, að ég keypti um daginn nokkuð af hausum til að svíða og sjóða niður til vetrarins. En þegar konan mín hafði sett þá i pott inn, þá gaus upp megnasta ýldu fýla. .... Mikill hluti hausanna var sem sé úldinn. Þetta var óætur matur og urðum Við að henda honum .... Þetta fær mig sem sagt til að spyrja, hvort slátur sé ekki háð jafn ströngu eftirliti og önnur mat- væli. — L. E.“ Leyft að llytjia inn leikarablöð! „HlínV- skrifar: —t ,-,Eg *!*arð undrandi núna um daginn, þeg- ar ég sá í bókabúð einni mikið af nýjum amerískum leikara- blöðum. Eg varð undrandi vegna þess, að mér er kunnugt um að lítið sem ekkert af út- lendum bókum fæst flutt inn, og er borið við gjaldeyris- skorti. Vegna gjaldeyrisskorts hefur m. ö. o. ekki þótt fært að gefa okkur tækifæri til að fylgjast með því sem gerist í bókmenntum annarra þjóða .... Þetta gjaldeyrissparnaðartil- stand varðandi bækur og pappír yfrrleitt, hefur m. a. s. gengið svo langt, að það er orðin mikill skortur á stílabókum, teiknibók um og öðru slíku, sem nauðsyn legt er við kennsluna í bama skólunum .... En nú er sem sé allt í einu leyfður innflutn- ingur á þeim „bókmenntum“ Ameríkana, sem kallast leikara blöð. .... Þaetti mér gaman að heyra á hvaða forsendum það leyfi er veitt. — HIín.“ □ :-• ;■ : Svelllö verfior að vera gott. „Skauti“ skrifar: — „Nú eru komin frost, og því má búast við svelli á Tjörnina (það ér raunar þegar komið), og þess- vegna. er aftur tímabært að hvetja til þess, að allt sé gert til ■ að svellið verði sem allra bezt fyrir okktir, þetta fólk, sem. hefur áhuga á skautaíþrótt inni. Það hefur verið vanrækt æðj mikið undaníama vetur. .. "Við skulum vona, að sú saga endurtaki sig ekki núna í vet- ur ...... Skaufi.“ Z * ■ norðan í morguo. t fyrradag voru geíin saman í rjpnabánd, Jó- lanna Einarsd. trá Vogi og pórarinn Jó- hannesson verzlunarmaður. Heim ili þeix-ra verður á Bergþórugötu 53. / j Jljónunum Krist- / ínu Þorvaldsdóttur Aj og Nóa Matthías- HÖFNI\: Lingestroom íór til útlanda í fyrradag. Kári kom frá útlönd- um í gær. Garðar •Þorsteinsson fór á veiðar í gær. Hallveig Fróða dóttir og Skúli Magnússon komu af veiðum í fyrrinótt. Skjaldbreið fór í strandferð í fyrradag. EINAKSSON&ZOltGA: Foldin fór frá Djúpavogi síð- degis í fyrradag til Hull. Linge- stroom fór frá Reykjavík kl. 5 i fyrradag áleiðis til Amsterdam urn .Færeyjar. EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Leith i gær 26.10 til R&ykjavíkur. Dettifoss fór frá Hull í gær 26.10. til Reykja- vikur. Fjallfoss var á Akureyri fór þaðan i gær til Húsavikur. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 24.10. til Antwerpen og Rotter- dam. Lagarfoss fór frá Reykjavik 24.10. til Hull og London. Selfoss fór frá Siglufirði 20.10. til Gauta borgar og Lysekil. Tröllafoss fór fi'á New York 19.10. til Reykjavik Vatnajökull lestar frosinn fisk á norður og austurlandi. RIKISSKIP: Esja er á Austfjörðum á suður leið. Hekla fer frá Reykjavík um hádegi , í dag austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið verður væntánlega á - Akureyri í dag. Skjáldbreið érl á Breiðáfirði. Þýl- f jfjl Y syni, Hörpugötu 11 V fæddist 16 marka dóttir 23. október. — Hjónunum Guðlaugu Guðjóns- dóttur og Lárusi Þorsteinssyni, Hraunteig 17, fæddist 16 marka dóttir 19. október. 19.00 Ensku- kennsla 119.30 Tórx leikar: Harmon ikulög (plötur). 19.40 Lesin dag- skrá næstu viku. 20.20 Ötvarpshljómsveitin (Þcrar- inn Guðmundsson stjórnar): a) Lítill lagaflokkur eftir Rosse. b) „Orientale" eftir César Cui. c „Liebeslieder-Wa)zer“ eftir Brahros 20.45 Dagskrá Kvenfélagasam- bands Islands. — Brlndi: , Rætt við " Júlíönu Sveinsdóttur listmál- ara (frú Aðalbjþrg . Sigúrðardótt- Ir). 21.10 Tónleikpr: Etudes op. 25 eftir Chopin (plötur).'21.25 Á ínnlcndum.vettvangj KEmlI Björns son). 21.40 Tónleikar: Fjþgur fiðlu lög op. 17 eftir Suk (nýjar plöt- tir). 22.10 Symfónískir tónleikar (plötur). 23.10 Ðagskrárlok. HaUgrímsmessa fer ffam i lfvöld 27. okt., kl. 8,30 i .; Hallgrimskirkju.. Sr. Sigurjón Árna- son prédikar. Séia Jakob Jönsson og próf. Sigur- bjöm Einarsson' þjóna fyrir : alt- ari. Fylgt verðui gömlu messu- íormi. Samskot fyrir kirkjuna fara fram eftir, messu. . FLCGFÉLAG ISLANDS: 1 dag verður flog- ið til Akureyrar, Reyðárfj Fáskrúðs fjarðar og Vest- mannaeyja. I gær ' var flogið til Isafj. Hólmav., Akureyrar, Siglufjarð- ar, Blönduóss og Vestmánna- eyja. Gullfaxi fer í fyrramálið kl. 9.30 til London. Húsmæðrafélag Reykjavikur heldur fund föstudaginn kl. 8,30 að Borgartúni 7. Fundarefni: Vetr arstarfsemin, sjúkrahúsmál, kaffi drykkja og dans. Hlutavelta Kvennadéildar Slysa- varnafélags Islands. verður næstkomandi sunnudag í Listamannaskálanum. Þeir sem hafa í hyggju að gefa muni á hlutaveltuna eru góðfúslega beðn- ir að koma þeim til Verzluna.r Gunnþórunnar Halldórsdóttur í Eimskipafélagshúsinu. Næturlæknlr er í læknavarðstof- unni, Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. Næturakshir i nótt annast Hreyfill, shni 6633. Næturvörður er í Ingólfsapóteki, simi 1330. Frá Kvenfélagi Hallgrímsldrkju Félagskonur eru vinsamlega beðnar að hjálpa við merkjasöl- una í dag. Nefndin. Leikfélag Reykjavikur hefur frumsýningu á Hringnum eftir Somerset Mougham, annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Veðurúílitið í dag: Austán og siðan suðaustan kaldi. Skýjað og dálítil rigning. Hiti 2-3 stig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.