Þjóðviljinn - 27.10.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.10.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 27. október 1949 ÞJÓÐVHJINN Smáouglýsngar Kosta aðeins 69 aura orðið. Kaup-Sala Fasteignasölumiðstöðm Lækjargötu 10 B, sími 6530 eða 5592, annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar í umboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygg- ingarfélag íslar ds h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðrum tíma eftir samkomulagi. Karlmannaföt — Húsgöga Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Kaajram allskonar rafmagnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukk ur, úr, gólfteppi, skraut- muni, húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. VÖEÚVELTAN Hverfisgötu 59. Sími 6922. Smurt brauð Snittur Vel til bún- ir heitir og kaldir réttir Kailmairaaíöt Greiðum hæsta verð fyrir Iítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖKUSALINN Sbólavörðustíg 4. Sími 8682. Kaumim Höskur. flestar tegundir. Einnig sultuglös. — Sækjum heim. VerzL Venus. — Sími 4714. Löguð fínpússæing m. Sendum á vinnustað. Sími 6909. Minningarspjöld Krabbameinsfélagsins fást Remedíu, Austurstræti 6. Samúðaikoit Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. fást hjá slysa- varnadeildum um allt land. 1 Reykjavík afgreidd í sima 4897. — Kafíisala — Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Kanpum flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. Við bofgum liæsta verð fyrr ný og not- uð gólfteppi, húsgögn, karl- mannaföt, útvarpstæki, grammófónsplötur og hvers- konar gagnlega muni. Kem strax — peningamir á borðið. Goðaboro Freyjugötu 1. — Sími 6682. Egg Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. DlVANAR Allar stærðir fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofaö Bergþórugötu 11. Sími 81830 Uilariuskui Kaupum hreinar ullartuskuu Baldursgötu 30. Vinna Skiifsiofu- og heimilis vélaviðgeiðir Sylgja, Laufásveg 19 Sími 2656. Ragnar ðlaísson hæstaréttarlögmaður og lög giltur endurskoðandi, Von- arstræti 12 — Sími 5999. Píanó-stillingai og viðgerðir. Bjarni Böðvars son, sími 6018. Lögfiæðistöií Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Þýðingai: Hjörtur Haildórsson Enskur dómtúlkur og skjalaþýðari. Grettisgötu 46 — Sími 6920. Frelsi frá skorfi Háfíðaböfd j Framh. af 5. síðu. ! fjölgun fólks. Þjóðfélagslegar umbætur eru einnig gagnslaus- ar samkvæmt þessari kenningu. Hér á landi höfum við ekki þekkt atvinnuleysi að neinu ráði síðan fyrir stríð. Þó er á- standið allt annað en gott í mörgum stöðum úti á landi yfir vetrarmánuðina. Og auk þess vofir atvinnuleysi alltaf yfir meðan við búum við þá þjóðfé- lagshætti sem við höfum nú. En við höfum aftur á móti kynnzt vöruskortinum rækilega á síðari árum, ekki aðeins á erlendum vörum, heldur einnig á landbúnaðarvörunum. Því fer fjarri að landbúnaðar framleiðslan sé nógu mikil til að fullnægja þörfinni innan- lands fyrir mjólk, kjöt eða smjör; sama er að segja um grænmeti og garðávöxt. En jafnframt vöruskortinum verðum við að þola bannverð á vörunni eins og t. d. á smjöri og þá ekki síður á gróðurhúsa- framleiðslimni. Tökum til dæmis tómatana sem kostuðu 17 krónur kílóið í sumar, Og svo verða tómatar ónýtir svo hundruðum tonna Kvikmynd Kjaxtans Framh. af 3. síðu. Það er djúptæk aðvörun til þjóðarinnar, ef það ljóta svið, sem kvikmyndað var á Austur- velli 30. marz, er beinlínis á- vöxtur slæmrar samvizku ráðamanna þjóðarinnar Qg af- sprengi hins fína, járnkalda ofbeldis lagalegs yfirskyns. Framhald af 5. síðu. Sérstök heiðurslaun fyrir þá sem skiia góðum af- köstum. Zapotocký tilkynnti þá ákvörð un ríkisstjómarinnar að greiða öllum námumönnum, sem skila tilteknum lágmarksafköstum, sérstök aukalaun, auk hinna venjulegu launa. Þessi aukalaun verða greidd á námumannadeg- inum á hverju ári og í fyrsta sinn á þessu ári. Þeir sem skila 100% afköstum fá 10% uppbót á árslannin, þeir sem skila 105% fá 15% uppbót, þeir sem afkasta 110% fá 20% og þeir sem afkasta 115% og þar yfir fá 25% uppbót á samanlögð árs laun sín. Frumskilyrði fyrir því að fá þessi verðl. er að verka maðurinn liafi unnið 1 ár óslitið á sama stað. Nýir námumenn fá 5 þúsund króna aukaþóknun eft ir árið án, tillits til afkasta. HátíðaJhöhlin um allt iand —- Bæfct kjör námumanna. Sunnuaaginn 11. september fóru fram hátíðahöld í öllum námiunannabæjum landsins. ;son, stud. med., Bjöm H. Jóns skiptir af því fólk getur ekkí keypt þá. Eða hve mörg heimili ætli hafi getað keypt vínberin í sum ar á 50 krónur kílóið. En þrátt fyrir þetta er mest áherzla lögð á að rækta skraut- blóm í gróðurhúsunum af því að á þeim er hægt að okra jafnvel ennþá meira. I íslenzkt fæði skortir tilfinn- anlega grænmeti og ávexti. Við þurfum því að hagnýta jarðhif ann betur til að margfalda fram leiðslu grænmetis. Og verðið hlýtur að geta verið lægra. (Það er næsta verkefnið í land búnaðarpólitíkinni að stækka kúabúin, vinna jörðina með vél- um, færa byggðina saman svo hægt sé að nýta vélarnar bet- ur og ekki þurfi að miða verð landbúnaðarafurða við hvað kostar að framleiða þær með smáhokri eins og nú er gert að viðbættum allt of háum milli' liðakostnaði). Með hinum stóraukna véla- kosti í landbúnaðinum skyldi maður ætla að skapazt hefðu möguleikar til meiri og ódýr- ari framleiðslu. Sá timi ætti ekki að vera langt fram undan að þörfum landsmanna verði fullnægt fyrir öll þau gæði, sem íslenzk gróð- urmold getur gefið af sér með fullkominni tækr.i og kunnáttu. Og að þörfum manna sé full- nægt í þeim skilningi að nóg sé framleitt og engan þurfi að bresta. En til þess þarf senni- lega 'að framkvæma þá skipu- lagsbreytingu, sem heitir sósial ismi. t SiúáentazáSs- kðsningamai Framhald af 8 síðu. Handknattleiks- keppni í kvöld KJianlarai Íimanns gegas úivaii úi Beykjavíkvz- Sélögunum 1 kvöld kl. 8,30 fer fram, á yegum H.K.RlR. og Glímufél. Bold Klub. Skandinavar sem hér dvelja hafa stofnað með séir handknattieiksfélag og er þetta í fyrsta skipti sem lið frá þeim keppir hér. Ekki er að efa að leikur Ármanns við úrvalsliðið verður spennandi og munu báðir hafa fullan áhuga á að sigra. Keppt verður í íþróttahúsi I.B.R. við Háloga- land, ferðir verða frá Ferða- skrifstofu ríkisinsi Allur ágóði af þessari keppni skiptist jafnt Ármann, handknattleikskeppni á ^111 -^^nns, sem styrkur vegna utanfarar þeirra, . og Handknattleiksráðs Reykjavík ’milli úrvals úr reykjavíkimfé- lögunum og utanfara Ármanns, en þeir eru eins og kunnugt er nýkomnir úr keppnisídr til Sví þjóðar og Finnlands. Ennfrem- ur fer fram keppni milli kven- flokks úr Glímufél. Ármann ogl á a<5> lara kvenflokks frá Skandinavislt Svíþjóð. im sem sér um fjáröflun til væntanlegrar þátttöku íslands í heimscieisitarakeppninni í liandknattleik, sem fram 21. febr. n.k. Margir helztu forustumenn þjóð arinnar mættu á samkomum námumanna og héldu ræður, þeirra á meðal Rudolf Slanský aðritarí Kommúnástaflokksins, Fierlinger , varaforstætisráð- herra, frú Jankoveva matvæla- ráðherra prófessor Nejedly menntamálaráðherra o. fl. I sambandi við hátíðahöldin tilkynnti iðnaðarmálaráðherr- ann, Gustav Kliment, að ríkis- stjórnin hefði nýlega samþykkt reglugerð um bætt kjör námu- manna. Samkvæmt henni munu laun námumanna hækka, hlutur þeirra af skömmtuninni verða aukinn verulega, hækkuð fram lög til íbúðabygginga, heilsu- vémd aukin og tryggingar bætt ar. Ráðherrann saði að ástæðan fyrir þessu væri hin mikla aukning kolaframleiðslunnar sem orðið hefði einkum á þessu ári, og jafnframt væri þetta viðurkenning á því að hin á- gætu störf náinumanna væru undirstaða hinnar sósíalistísku uppbyggingar landsins. Prag, 13. sept. 1949 H. G. »iiiiiumi!!iinnumii!!9!!ni)i9miiiii Kaopiim hiemai tuskm son, stud. theo!., Hailgrímur Sigurðsson, stud. juV. og Bragi Níelsson, stud. med. Á lista Vöku (íhaldsins) skipa þessir rnenn efstu .sætin: Björn Þor- láksson, stud. jur., Halldór Hansen, stud. med., Baldur Jónsson, stud. mag. og Bjarr.i Bjarnason, stud. oeeon. j Við þessar stúdentaráðskosn- ingar éiga sæti í kjörstjórr. þeir Jóhanu Finnsson, stud. med. dent. (A-listinn), Ásgeir Magnússon, stud. jur. (B-list- inn) og Stefán Skaftason, stud.’ jur. (C-listinn). Kosningasikrifstofa C-iistans er á Þórsgötu 1, sími 7510. Stúdentaráð er nú skipað 4 fulltrúum Vöku, 2 frá Félagi róttækra stúdenta, 2 frá Stúd- entafélagi lýðræðisinnaðrp sósíalista og 2 frá Félagi frjáls lyndra stúdenta. h I h ugið vömmezkið i:m leið og þér kaapið sími 7500. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiíiiimuiiiiiiiiiti v -wv jrt'*}55 ' f HusmæSrafélag Reykjavíkur heldur fund föstudaginn 28. kl. S.30 að Borgartúni 7. Fundarefni: Vetrarstarfsemin, sjúkra- mál, kaffidrykkja og dons. liggur leiðin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.