Þjóðviljinn - 30.10.1949, Side 3

Þjóðviljinn - 30.10.1949, Side 3
Simaudagur 30. október 1949 ÞJÓÐVILJINN 3 Ritstjóri: Þóra Vigfúsdóttir. Eftir kosningar m II Þú átt nég af öllu, en hér var önnur i sem átti ekki neitt" WiðtaM við Pórdísi Carlquist ijésméður í tilefni af 45 ára starfsafmæli KOSNINGARNAK eru af- staðnar. Þjóð, sem fékk tæki- færi til að gera upp við ríkis- stjórn og fiokka, sem leitt höfðu yfir hana ógæfu, þyngt á henni allar byrðar, stofnað f járhag hennar í öngþveiti, selt af hendi landsréttindi hennar, og jafnvel leitt hana í liernað- arbandalag stórvelda, þjóð sein fékk þetta tækifæri með at- kvæði sínu hefur ekki þejckt sinn vitjunartíma, hefur brugð- ÞÖTT REYK3AVÍK nútímans breiði úr sér í allar áfctir, /áfram til hins betra, og þegar liggur Tjörnin ennþá sem fyrr í hjarta bæjarins. í Iteami spegla húsaraðirnar sig eins og í æsku manns, á kyrrum sumarkvöldum og æskulýður höfuðstaðarins renn- ir sér eins og fyrrum á skautum á stjörnubjörtum vetr- arkvöldum, þar sem Esjan teygir upp kollinn yfir turninn á Dómkirkjuuni, bláan eða hvitan, eftir árstíðum, og þar sem suðurf jöllin blasa við manni í aílri sinni dýrð. ÉG ER í HEIMSÓKN í Tjamargötu 30, þar sem frú Tórdís J. Carlquist býr, Ijósan sem tekið hefur á móti S000 Reykvíkingum og á 45 ára starfsafmæli 1. nóv. n. k. TJÖRNIN ER SPEGILSLÉTT. Haustlitirnir liggja yfir fjarlægum fjöllum kyrrð og friður umhverfisins heldur áfram að ríkja í hinum vistlegu stofum frú Þórdísar, og ég fer að hugsa um hvað það sé eiginlega táknrænt að ljósmóðirin Þórdís Carlquist skuli eiga heima í lijarta hæj- arius, konan sem hefur fyrst farið mildustum höndum um nýgræðing íslemzku þjóðarinnar, hlúð að því veikasta veika, mannkríiinu, þegar það kemnr fyrst inn í þennan nxisjafna heim. gasljósiu kotnu og Gvendar- brunnavatnið fannst mér ég vera komin í annan og betri heim. Og það að við fengum gasið til upplýsingar svona fljótt ber tvímælalaust að þakka fyrstu lconunum, sem sátu hér í bæjarstjórn, en með- fyrirberast þarna á götunni, þar til einhver hjálp kæmi, ég átti eftir að fara langt inn á Laugaveg. Þá sé ég hvar ung- ur piltur með stúdentshúfu kemur niður Bakarabrekkuna, sem þá var svo kölluð, og bað hann liðsinnis. Fyrir nokkuð al þeirra var frú Bríet og frú mörgum árum síðan hitti ég einn af okkar ágætu læknum í samkvæmi, við tókum tal Guðrún Björnsdóttir frá Prest- hólum. Nú komu gasljós: á göt ur bæjarins, maður þurfti ekki lengur að þreifa sig áfram í svarta myrkri þegar maður þurfti til sængurkonu að næt- ÉG VAR SKIPUÐ ljósmóðir 1' nóv. 1904, segir frú Þórdís. Þá voru föst lann 4 krónur á mánuði, fóru svo hækkandi fyrst upp í 8 kr„ síðan 16 og þegar þau svo kornust upp í 32 krónur á mánuði, var það ekki all-lítil fúlga eftir þeirra tíma mælikvarða. 1 þá daga var það venja að ganga til sængur- kvenna í 14 daga og fengum við svolítið aukagjald fyrir það. Eg sleppti að minnsta kosti ekki mínum sjúklingum 1 fyrr en eftir hálfan mánuð og leit venjuiegast inn til þeirra tvisvar á dag. Ilvað voru margar ljósmæð- ur í Reykjavík á þessum árum ? UM ÞAÐ LEYTI sem ég hóf nám mitt voru Þorbjörg Sveinsdóttir og Sesselja Sig- valdadóttir, móðir Kaldalóns cg þeirra bræðra, skipaðar ljósmæður, síðan kom Þórunn Björnsdóttir, en ljósmæðra- störf stunduðu einnig um langt skeið þær Guðrún Tómasdóttir og Sesselja Ölafsdóttir. Þuríð- ur Bárðardóttir var skipuð fyrir Reykjavikurbæ ári síðar en ég. Voru það ekki all frumstæð skilyrði, sem þið Ijósmæðurnar störfuðuð við á fyrstu árum ykkar hér í Reykjavík? JÚ, ÉG BÍ'ST VIÐ ÞVÍ að nú- tlma fólki fyndist það. Á fyrstu starfsárum mínum voru hér vxðast hvar vond og léleg húsa kyani, upphitpn. slæm og yfir- leitt mikil fátækt og erfiðleik- ar hjá almenningi. Ekkx voru fæðingadeildirnar þá. Allar kon ur fæddu heima hjá sér, hve lélegur sem aðbúnaðurinn var og ég er hrædd um að farið hafi ríflegur tími hjá hinum ljós mæðrunum ekki síður en mér i að útvega það allra nauð- synlegasta, oft og tiðum, handa sængurkonunni. ÞEGAR ÞORBJÖRG SVEINS DÖTTIR andaðist, var stofnað- ur blómsveigasjóður sem bar hennar nafn. Hún hafði mælt svo fyrir að engin blóm skyldu izt sjálfri sér, hefur stofnað frelsi sínu og Mfi í ean meiri voða. VIÐ sósíalistar börðumst fyr ir því hér í Reykjavík áð koma Katrínii Thoroddsen á þing. Við settum hana í sæti sem hún vaidi sjálf og treysti að væri baráttusæti. Hún treysti því vegna trúar sinnar á dómgreind Reykvíkinga. Hún hélt jxeir hefðu I minni 5. okt. 1946, og 30. marz í ár. Hún hélt þeir hefðu í minni svikin við þjóð- ina, kylfuhöggin, gasárásina. Hún hélt að þúsundir hefðu vaknað við atburðina 30. marz. Trú hennar og okkar sósíalista á dómgreind Eeykvíkinga hef- ur reynzt oftrú. Katrín Thor- oddsen náði ekki kosningu. Ein,- hver glæsilegasta konan setn ísland á nú, lieitasti málsvari íslenzks heiðurs og íslenzkrar skapgerðar situr ekki lengur á löggjafarþingi þjóðarinnar, ekki næsta kjörfcímabil. Katrín féll, en málstað’ur liennar og þó síðar verði saman og kom það þá í ljós, að þetta var ungi stúdentinn, sem hafði hjálpað mér þegar ég var að örmagnast með reifa j íslands mun strangann forðum daga. Hann rétta hlut sinn. hélt því fram að þessi atburð-) í STAÐ Kaírínar fá íslenzkar ur hefði orðið til þess að hann .konur nú á þing Kristínu Sigurð urþeli. Ekki voru bílarnir í þá daga. Eg var svo heppin að eiga hjól, og sá reiðskjóti hef- ur dugað mér vel og leugi um dagana. ÞA0 ERU ÝMS skringileg og einkennileg atvik sem skjóta valdi sér læknisstarfið. Það hlýtur að vera 'margs -að minnast á svona tímamót- jxim segi ég, og ekki hefur svona starf verið ævinlega daits á rósum? ÉG ER SVO HEPPIN, segir frú Þórdís, eða hef kannski fengið þá náðargáfu í vöggu- gjöf, að nuna aðeins eftir björtu hliðunnm á hlutunum — ef erfiðleikar hafa verið, þá hvíla þær minningar einhvers staðar í djúpi gleymskunnar. Eg lief átt því góða láni að fagna að eiga ágæta samstarfs menn og félaga við ljósmóður- störf mín, og maðurinn minn, víðsýnn mannúðarvinur, skildi starf mitt, skildi að á hinu upp kollinum þegar maður fer stóra búi þjóðfélagsins eru að ræða um gamla tíma, segir látin á kistu hennar, sem var frú ÞórdÍ3, og sem manni klædd svörtu flaueli, heldur skyldi stofna sjóð þennan og ágóðinn renna til fátækra sængurkvenna. Þessi sjóður hefur gert meira gagn en œarga rennir grun í, að tninnsta kosti hef ég oft gripið til hans, þegar legið hefur á. 1 þessu sambandi má einnig taka það fram að nokkrar vel finnst í öllum nútímaþægind- unum liggja einhvers staðar aftur í grárri forneskju. Eins og ég sagði áðan fæddu allar konur hér í bænum í heima- mann þannig, að engmn starfs störf okkar kvenna ef til vill ekki síður mikilvæg en innan fjögra veggja heimilisins. Það ardóttur og Rannveigu Þor- steinsdóttur. Eannveig talaði fagurlega fyrir kosningar, hún tók aí'síöou ineð flestum mál- um, sem Katrín Thoroddsen og sósíalistar hafa flutt og toarizt fyrir. Nú hefur hún feagið tækifæri til að fylgja þeim mál- um eftir á Alþingi. Við mununt ekki að óreyndu væna hana om nein óheiiindi. Við viljum ein- mitt treysta henni tii að vhrna að hagsmunamálum kvenna, treysta henni til að koma viti fyrir flokksmenx* sína á AI» þingi. Konur eiga f jölmörg hags munamál sameiginleg. Nú er það hlutverk Rannveigar atí taka þau mál upp og berjast fyrir þeim, og við konar, hvar í flokki sem við stöndum, mkn- um styðja hana til þess. ISLENZKA ÞJÓÐIN hefur ekki sldlið sinn vitjunartsma. er oft talað um að þessi og [Hún liefur ekki séð gegutun þessi 'nafi köllun í lífinu, mér finnst ljósmóðurstarfið hertaka efnum búnar konur gengustj fyrir matar- og mjólkurgjafa-| félagi handa sængurkonum og reyndu þannig að bæta úr til-j finnanlegum skorti, sem ríkti á sumum barninörgum lieimil- um. Var ekki strax hægt að sjá mun á afkomu manna þegar atvinnubættirnir urðu fjöl- breyttari og verkaiýðssamtök- in fóru að færast í aukana? MAÐUR FANN að þrátt fyr húsum neffia í einstaka tilfell- um, þar sem læknisaðgerðar þui'fti með. Ein kona var þann ig flutt upp á Landakotsspít- ala. Allt gekk vel, barnið fædd ist um nóttina. Nunnurnar voru hræddar við að láta barnsgrát lieyrast á næturþeli á spitalanum og báðu mig að taka hvitvoðunginn og fara með hann til föðurhúsanna. Eg hafði vakað næstum tvo sólar- hringa, var þreytt, en tók nú þetta samt að mér, en þegar ég var komin a*! horninu hjá Eymundsson eða að læknum, sem alíir gamlir Reykvíkingar kannast við, var svo af mér ir alla annmarka miðaði öllu 'dregið að ég ákvstð að láta dagur hve langur sem hann er getur freistað manns til að þrá náðugri daga, eins og það er kallað. Mér finnst ég aldrei vera syfjuð eða þreytt, hið lif- andi starf er aflgjafi allrar orku, í því liggur blessun þess og umbun fólgin. Kjör íslenzkra ljósmæðra á íslandi eru nú orðin mjög sæmi leg um allt land. Skilningur og viðurkenning á starfi okkar hefur aukizt. Og hin nýja fæð- ingardeild Landspítalans er stórt menningarskref. Eg man svo langt að þegnr_ ég sem kornung stúlka fór hingað suður að læra ljósmóðurstörf, Framh. á 6. síðu. þann blekkmgarhjúp sem um> hana hefur verið ofinn. Húni hefur vottað traust sitt verstu óheillastjóm sem nokkrurn tíma hefur setið við völd á Is- laudi og flokkum þeim sein þá ríkisstjórn hafa stutt. Hún hef ur vofctað traust sitt ríkis- stjórn, sem þurrkað hefur út sjö a!da baráttu íslendinga fyr ir sjáifstæði og gert okkur ný- lenduþjóð að nýju, rigbundið okkur á erlenílan klafa. EN ÞÚSUNDIR íslendinga standa enn sem þétt skjaldborg um freisi, rétt og málstað ís- lands. Þær þúsundir verða að margfalda starf sitt og baráttu þrek. Hver kona á íslandi, sen* skilur hvar þjóðin er stödd, verður að heita því að duga sem bezt og safna mýjum liðstycl^

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.