Þjóðviljinn - 20.11.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.11.1949, Blaðsíða 7
Suxmudagur 20. ucv. 1949 ÞJÖÐVILJINN HdfffiarfjöiSur: AUGLYSIHG um lögðök égreidára gjalda til bæjaisjéðs Hafnarfjacðar. Samkvæmt kröfu bæjarstjórans í Hafnarfirði úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvör- um til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, er féllu í gjald- daga 1. marz, 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1. júlí, 1. ágúst, 1. sept., 1. okt. og 1. nóvember 1949. Ennfremur úrskurðast lögtök fyrir fasteigna- skatti og fasteignagjöldum, er féUu 1 gjalddaga 1. janúar og 1. júlí 1949. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldunum með dráttarvöxtum og kostnaði að átta dögum liðnum frá dagsetningu þessa úrskurðar, verð'i eigi gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 19 nóvember 1949. (Siðm. í. Guðmundsson. Kaup — Sala Egg Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Kanpnm allskcnar rafmagnsvörur, sjónauka, nayndavélar, klukk xir, úr, gclfteppi, skraut- nauni, húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Sími 6922. Skriístafu- og heimilis vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19 Simi 2656. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum cg seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLU SKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Kanpi lítið slitin karlmannafatnað góifteppi og ýmsa seljan- lega muni. Fat&salan, Lækj- argötu 8, uppi. Gengið inn frá Skólabrú. Sími 5683. Fasteágnasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530 eða 5592, annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fU Ennfremur allskonar trygg- ingar í umboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygg- ingarfélag lslards hd. — Viðtalstími a.lla virka daga kl. 10—5. Á öðrum tím a eftir samkomulagi. Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Lögnð fínpússning Send á vinnustað. Sími 6909. Kennsla ByrjendaskéZinn Framnesveg 35 bætir við nemendum næstu daga. Ólafur J. Ólafsson. Kenmi byrjemdnm ensku og dönsku. Les með börnum. — Upplýsingar á Baldursgötu 4 uppi, frá kl. 1—7 í dag. HúsnœSi Vinnnpláss — meðalherbergj — óskast I fyrir blindan mann, helzt j sem næst Grundarstíg. — j Húsráðend'ur, leysið vand-1 kvæði þessa manns fljótt og j vel. Ásgrímur Jósefsson Gdundarstíg 11. Géð stefa ? óskast. Tilboðum svarað í j síma 1956. Vinna Viðaerðir á piancum og orgelum. Enn- fremur píanóstillingar. Ból- staðahlíð 6. Sími 6821, milli kl. 9—1. — Snorri Helgason. Bagnar Ólafssort, j hæstaréttarlögmaður og lög- j giltur endurskoðandi. Lög- j fræðistörf, endurskoðun, j fasteignasala. - Vcnarstræti j 12. - Simi 5999. Lögfræðistörf Ábi Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Þýðingar: Hjörtur Halldórsson Enskur dómtúlkur cg skjalaþýðari. Grettisgötu 46 — Simi 6920. Hreingermngar Flutningur og ræsting, sími 81625. Hreingerum, flytjum búslóðir, píanó, ísskápa o.fl. Hreinsum gólfteppi. Kristján og Haraidur. — Verkalýðseining ... Framh. af 6. síðu. Ramadier vék ráðherrum kom- múnista úr stjórn sinni að boði Bandarikjastjórnar hafa frönsk stjórnmál verið á hverfanda hveii. Hver stjórnin eftir aðra hefur tekið við að framkvæma Marshallstefnuna, að Jeggja byrðarnar af endurreisn at- vinnulífsins á verkalýðinn en hlaða undir auðmenn og at- vinnurekendur. Meðan nokkur hluti verkaiýðsins lét blekkj- ast af falsloforðum þessara ríkisstjórna höfðu þær gálga- frest, en margendurtekin svik hafa kennt frönskum verkalýö það, að hann getur aðeins reitt sig á eigin styrk og verð- ur því að standa sameinaður. Allsherjarverkfallið á föstu- daginn er skýrasta dæmið um, að hann hefur lært þau sann- indi og úr því að svo er kom- ið þýðir ekki að ætla að stjórna Frakklandi lengur gegn verka- lýðnum. M. T. Ó. Framhald af 5. síðu. lofa Drauma landsins. Að hinu leytinu er kurteisi málflutningsins veila, eða þó öllu heldur: skyldi hún ekki meðfram stafa af því að höf- undi sé ekki alveg Ijóst eðli þeirrar eftirlátssemi íslenzku auðstéttarinnar við Bandaríkin sem hann sjálfur átti í Iiöggi .við. Það var eftirlátssemi lít- illar auðstéttar við stóra auð- stétt, grundvölluð á eilífri sam- stöðu allra auðstétta, handar, við ættjarðir og föðurlönd. Bandaríkjaagent, þjóðsvikari, það eru auðvitað ljót orð. En enginn verður ómerkingur af því að nota. þau hér á landi, um þessar mundir. Hins vegar auglýsi ég ekki eftir þeim, enda vonandi að frambcðið hafi fullnægt eftirspurninni nú um sinn. Þetta má ekki orðlengjast framar. En Drauma landsins skyldi maður i heiðri hafa. B.B. Bæjarfréttir Framh. af 4. síðu. títvarpið á morgun: 20.30 Útvarpshljómsveitin: Itölsk: þjóðlög. 20.45 Um daginn og veg- inn (Jón I-íelgason blaðamaður). 21.05 Einsöngur: Kia Ginter syng- ur. 21.20 Heyrt og séð: Frá liðnu surnri (Gunnar Stefánsson). 21.45 Tónleikar. 21.50 Sjórinn og sjávar- lífið (Ástvaldur Eydal licensiat).. 22.10 Létt lög. 22.30 Dagskrárlok. HJutaveltu heldur Glímufélagið Ármann i samkomusal Mjólkur- stöðvarinnar á sunnudag kl. 2.30- Þar verður f jöldi vinninga svo sem sjá má af auglýsingu hér í dag og» af sýnishornum i glugga Körfu- gerðarinnar. Þarf ekki að efa að fjölsótt verður nú einsog fyrr á hlutaveltum Ármanns, því bæjar- búar vilja styrkja hið fjölþætta í- þróttastarf hins góðkunna félags- Smurt hrauð og snittur Vel tilbúnlr heltlr og kaldir réttlr Karlmannaföt Greiðum hæsta verð fyrir Htið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSALINN, Skólavörðustíg 4. Sími 6861. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna I Hafnarstræti 16. Kaunum flöskur, | flestar tegundir. Einnig i sultuglös. — Sækjum heim. j Verzl. Venus. — Sími 4714. Við borgum i hæsta verð fyrir ný og not- Í uð gólfteppi, húsgögn, karl- í mannaföt, útvarpstæki, ? grammófónsplötur og hvers- | konar gagnlega muni. j Kem strax — peningamir | á borðið. Goðaborg, 1 Freyjugötu 1. — Sími 6682. HLUTAVELTU heldur GLtMUFÉLAGIÐ ARMANN í samkomusal Mjélkurstoðvarinnar. Laugaveg 162. í dag 20. név kL 2,30 e. h. Málverk. — Ottómaimskápur. — LitaSar Ijósmyndir. — Kaffistell. — Matarstell. — Bókasafn frá Æskiinni lianda börnum o. fl. o. fl. Engin núll, en spennandi happdrætti, sem dregið verður í af fulltrúa lögmanns, strax að hluta- veltunni loMnni þarna á staðnum. Dynfandi músík allan tímann. — Ekkert hlé. — AHskonar veitingar allan daginn. Drátturlnn kostar aðeins 50 aura, en inngangurinn 1 ki. Reykvíkingar! Látið ekki happ úr hendi sleppa. Lítið í sýningarglugga Körfugerðarinnar. Allir á hlutavelfu ÁrmaRns í dag. GlímuféEagið ármann. Þar verða meðal þúsunda vinninga: 1000, kr. í penmgum — Islendinga- sögurnar í skinnbandi. — Flug- far til London eða Khafnar. — Svefnpoki. — Skíði. — Skíðaskór.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.