Þjóðviljinn - 25.11.1949, Síða 8
Vesturþýzkaland fær að
skipuleggja eigin utanrík-
isþjónustu
¥es»nrveldin drage mjög úr niðurriíi verksmiðja,
leyfa ÞjéSverjum aS smíða sér kaupskip og veifa
þeim fleiri filslakanir
I gær var gefin út tilkynning um viðræður þær, sem
Adenauer, kanslari vesturþýzka ríkisins, hefur átt við
hernámsstjóra Vesturveldanna. Hafa Vesturveldin fallizt
á. margvíslegar tilslakainr við Þjóðverja. að því er snertir
niðurrif verksmiðja, skipasmíðar, utanríkismál og fleira.
I tilkynningunni segir, að
vesturþýzka ríkið skuli hafa
leyfi til að setja smátt og smátt
á stofn sínar eigin ræðismanns
skrifstofur víða um lönd, einn
ig að gera sjálfstæða viðskipca
samninga.
Hernámsstjóramir fallast á,
að mjög verði dregið úr nið-
urrifi verksmiðja í Vestur-
Þýzkalandi, þannig skal hætt
við að rífa 19 stór iðjuver (8
'Þjóðverjar skulu hafa leyfi
til að framleiða eins mikið og
þeir kæra sig um af kaup-
skipum, er séu minni en 7200
tonn og fari í siglingarhraða
ekki yfir 12 sjómílur. Þó hafa
þeir leyfi til að> smíða sér-
staklega 6 stærri kaupskip. —-
Einnig mega þeir smíða fiski'j
skip innan ákveðinna stærðar-
marka.
Þá fá þer frjálsar hendur um
Húsnæðismálin
Framhald af 1. síðu.
ur þaðan brott, og eru því jafnan
mjög margir um hverja skála-
íbúð, sem losnað hefur. — M. a.
hafa nefndinni á árinu 1948 bor-
izt skriflegar umsóknir frá 54
fjölskyldum með 97 börnum, sem
hún ekki hefur getað sinnt, og
auk þess umsóknir frá 15 ein-
staklingum,
Af umsóknum þeim, sem bor-
izt hafa það sem af er þessu ári,
hefur nefndin ekki getað sinnt
umsóknum frá 40 fjölskyldum
með 96 börnum og 16 einstakl-
ingum. — Eitthvað af þessu fólki
mun sennilega nú vera búið að
fá húsnæði en margt af því mun
ennþá á hálfgerðum vergangi,
liggur upp á aðstandendum eða
hefst við í algjörlega óhæfum 1
vistarverum. —-
þJÓÐVILllNN
AlþýðusambandssijórniíB staðfestir
að samningar isíanzkra verkalýðs-
félaga hafi verið iótum troðnir á
KeHavíkurflugvelli
Þjóðviljanum barzt í gær eftirfarandi:
„Vegita þe&y atviks er kom fyrir á Keflavíkurflugveíli
í gær að fjórum mönntim var vikið fyrirváralaust úr vinnu
og níu menn aðrir lögðu niður vinnu í inótmælaskyni við
þá ákvörðun, þykir Aíþýðusambandinu rétt að gera grein
fyrir tildrögum þess máls að svo miklu leyti sem sambaod-
inu er það kunnugt.
f sumar, og þá sérstakiega Kofoéd Hansen, viðtal við Mr.
eftir að kaup hafði hækkað hér Gribbon en hann er forstjóri
'í Reykjavík, fóru Alþýðusam- jfélags þess er hefur með starf-
Nefndin hefur að vísu fengið bandinu að berast kvartanir frá rækslu flugvallarins að gera.
stáliðjuver og 11 iðjuver, sem skipaviðgerðir og smíði skipa,
framleiða gerfiolíur og gúmmí)
Iðjuver I. G. Farben-auð
hringsins í Ludwigshafen
verða látin óhreyfð. Allar verk
smiðjur í Berlín verða líka
látnar óhreyfðar, og gerðar ráð-
stafanir til að vinna hefjist aft
ur í þeim verksmiðjum borgar
innar, sem ekki hafa verið starf
ræktar.
Karíakórmn
Fóstbræðnr
Karlakórinn F'óstbræður söng
í Gamla bíói fyrir fullu húsi og
við mikinn fögnuð áheyrenda.
Enginn blómaburður var inn á
sviðið, en það voru sjaldgæf
blóm á söngskránn innan um
heimariku jurtirnar, sem ekki
er laust við að sumum þyki
orðnar hálfgert illgresi í ald-
ingörðum íslenzkra söngrækt-
armanna. Kórinn flutti þarna t.
d. íslenzkt þjóðlag við erindi úr
Harmbótarkvæði í undurfalleg-
um og hæfilegum búningi, sem
Þórarinn Jónsson hefur gjört
(hvernig stóð á því, að áheyr-
endum skyldi koma saman um,
að þetta væri ekki lag til aó
„ldappa upp“?), og frakkneskt
lag og Ijóð (Hector Berlioz —
Sigfús Einarsson): Absence —
áhrifamikið og vel flutt af kórn
um og óbórödd Ragnars Stef-
ánssonar, er féll þarna inn í,
en leyndi hins vegar göllum'
sínum miklu miður í lagi Kjer- j
ulfs: Kotið er lokað. Lag Iverj
Holters, Hösttanker, var einnig
mjög gaman að heyra og prýði-j
lega flutt. Kórinn er raddgóður
og samsunginn, og á öryggi. j
samstillingu og smekk söng-j
stjórans brestur aldrei, nemaí
stundum væri um of. I lagi!
Widéens, Isíenzkur
sem seljast
landa.
skul til annarra
einn og einn geymsluskála til íslenzkum starfsmönnum á
innréttingar og úthlutúnar, en 'Keflavíkurflugvelli um að ekki
þeir eru það fáir, að þeirra hefur jværi greitt það kaup sem bæri
lítið gætt. — Auk þess eru margir (uð greiða samkvæmt þeirri yf-
af skálum þeim, sem nú er búið jirlýsingu, sem sagt er að himr
orðnir það lélegir að varla er 'erlendu atvinnurekendur hefðu
Eldur s Jerúsalem
„Kirkfa hinnar kelgu
grafar" brennui:
i,
hægt að hafast við í þeim lengur,
gnda var ekki í upphafi ráð fyrir
því gert að þeir þyrftu að standa
lengur en 3—4 ár, én nú hafa þeir
staðið í nær 10 ár þeir elztu.“
gefið um að kaup verkamanaa
Fulltrúar Alþýðusambandsins,
gjörðu þær kröfur að sama
kaup yrði greitt verkamönnum
á vellinum og greitt var í
Reykjavík og þar að auki 15%
álag á kaupið vegna vakta-
skiptavinnu, þá var og gjörð
á vellinum skyldi á hverjum sú krafa að þessi hækkun
tíma vera það sama og hér í j yrði greidd frá sama tona og
Reykjavík.
StjárnaEKyBdun
j í gær kom upp eldur í „Kirkju
j hinnar heilögu grafar“ í Jer-
j úsalem. Yfir kirkju þessari hvíl löngum^'tímá’”og' þaí“eð Sjáif
Framhald af 1. síðu.
ingar geti tekizt nema á ail
Þá var og ágrein- jkaupið hækkaði í Reykjavik þ.
ingur á milli hinna erlendu yfir ^e. 20. júní s.l. Þessu var ákveð-
boðara og þeirra íslenzkra ,ið lofað og jafnframt var um
manna á vellinum er vinna að Það talað að frekar skyldi sam-
hreinsun flugvéla, bæði útaf ið um kaup alls hins íslenzka
jkaupi og vinnutilhögun, ágrein. ,starfsfólks og þá jafnframt um
ingur um vinnutilhögun var út- jverkaskiptingu og vinnutilhög-
ir sérstök helgi vegna þeirrar j stæðisflokkurinn
truar, að hún standi yfir gröf
vill hvorki
_ . eiga beint eða óbeint samstarf
riS s' Aður en tækist að vjö Sósíalistaflokkinn
slökkva eldinn, hafði hann vald
ið miklu tjóni á tréhvelfingu
kirkjunnar. — Talið er að
verkamaður einn, sem vann að
viðgerð á henni, hafi óviljandi
orðið valdur að eldinum.
um mynd
un ríkisstjórnar, tel ég að, að
óbreyttum atvikum sé vonlaust
að auðið vei’ði að mynda meiri-
af því, að íslenzku verkamönn- ,un
unjum var sagt að scpa þann
hluta flugvallarbyggingarinnar,
sem flugumferðarstjórnin hefur
til sinnar starfsemi, ,e:i verka-
mennirnir töldu sig ekki til
ráðna og neituðu. Vegna þessa
fóru þeir Helgi Hannesson, for-
seti Alþýöusambandsirfs og Jón
Eftir þetta komu þó alvar-
legar kvartanir um að allt væri
við það sama gagnvart þessum
mönnum hvað kaup snerti, og
bættust við kvartanir frá fólki
úr fleiri starfsgreinum.
Óskaði þá stjórn sambands-
ins viðræðna við fulltrúa í ut-
hlutastjorn undir forystu Sjálf- [Sigurðsson framkvæmdastjóri .anríkismálaráðuneytinu og fói
stæðisfiokksins.
(Prá forsetaritara).
I
Þrjálni dæmdir íil dauSa fyrir að krefjast jarðnæðis
Þrjátíu verkamenn í indverska ríkinu Hydera-
bad haía verið dæmdir til dauða. Fjjörutíu aðrir hafa
verið dæmdir í æíilangt fangelsi og 11 ara drengur
heíur verið dæmdur til 46 ára þrælkunarvinnu. Um
4000 verkamenn cg bændur í landinu eru nú í
fangabúðum.
þess, suður á flugvöll og áttu
ásamt flugvallarstjóra Agnari
Verkalýðssambandinu í Hyd-
erabad tctst að koma fregn
þcrsari út úr ríkinu, og hefur
hún verið kunngjörc af ind-
verska verkalýðssámbandinu.
Verkamennirnir höíðu tekið
þátt í baráttu bænda fyrir því
að fá jarönæoi í héraðinu Tel-
engana. Þó að Hyderabad hafi
verið sett undir Nehru-stjórn-
mansöngurj ina, er haldið áfram að hand-
fór Daníel Þorkelsson með ein- taka bændur og stuðningsmsnn
þeirra. Indverska stjórain hefur
um
4000 bændur og verkamenn
nú í fángabúðum.
eu
einsöngslinuna, brotna um of af
öldum styrkbreytinga, svo þaðj opinberlega viðurkennt, að
hafði truflandi áhrif. Þá söng
Kristinn Hallsson Sortna þú
ský, þjóðlag, sem Karl O. Run-
ólfsson hefur búið mjög vel tili v
fiutnmgs, Valagilsa eftir Sv., ...
Sveinbjörnsson og In questa1 bjargað lííi þeirra.
tomba oscura eftir Beethoven,' Þegar 8 verkamenn voru fyr-
en Sverri konung sem aukalagl m skömmu dæmdir til dauða,
landi. Indverska verkalýðsram-
bandið hefur tilkynnt, að sams-
konar mótmæli geti einnig
bjargað lífi hinna 30 dauða-
ú<en—*u verkamanna, en bar-
nttan til að bjarga þeim verði
samt að vera harðc^n, þar cð nú
haíi mjög verið hert á kúgunar
aðgerðúm í rikinu.
þess á leit að það beitti áhrif-
um sínum til þess að hinir er-
lendu atvinnurekendur gerðu
samning við verkalýðssamtökin
um kaup og kjör þess íslenzks
starfsfólks er hjá þeim ynni,
eða í það minnsta gæfi skrif-
ega yfirlýsingu ura að -kaup
og kjör skyldu á hverjum tíma
vera það sama og samningar
eða lög segðu til um í hverri
atarfsgrein fyrir sig.
Eftir ósk utanríkisráðuneytis.
ins hefur Aiþýðusambandið
iátið því í té, álit þess um
j hvaða kaup og kjör ætti að
gilda í um 25—-30 starfsgrein-
um, hverri fyrir sig, sem til
greina koma á vellinum, ásamt
samningum, launareglum og
lögum, sem ráðuneytið ætlaði
að sjá um þýðingu á til þess
að láta liina erlendu atvinnu-
rekendur eða trúnaðarmenn
(á hverjum konsert verSur
hann að gefa upp öndina, bless-
Framhald á 7. síðu.
var fullnægingu dómsinsi frest-
að vegna harðra mótmæla frá
samtökum í Indlandi og Eng-
Drengur
Hjélum og hjól-
hör^um stolií
Tvö innbrot hafa verið frarn
in hér við bæinn í þessari viku
og í bæði skiptin stolið hjólúm
og Iijólbörðum.
Fyrra innbrotið var framið
aðfaranótt mánudagsins, en þá
var brotizt inn í hús á Rjúpna-
hæð og stolið 4 hjólum undan
vitavagni. 1 húsi þessu er#sendi
stöð, tilheyrandi flugþjónust-
unni, og var vitavagninn með
ljósaúíbúnaði til að gefa flug
jvélum merki við lendingu. Hjol
j.þessi, sem voru með óslitnum
|hjólbörðum, eru af stærðinni
j 13 — 1000.
j Aðfaranótt þriðju.daginn var
ivar svo brotizt inn i geymslu- þeirra fá.
skemmu er Landssmiðjan hef-
ur. Þar var stolið 4 hjólum
undan Ford-vörubifreið, og
ýmsu úr biíreiðinni
miðstöð og rafgeymi.
Mál þetta er í rannsó’kn, og
eru þeir sem kynnu að verða jværi það langt komið að. bréf-
r
I fyrrakvöld varð 7 ára
drengur fyrir bifreið á Lækjar
torgi og fótbrotnaði.
Drengurinn var að selja blöð
á torginu og mun hafa hlaup-
ið út á akbrauíina í veg fyr’r
bílinn. Hann heitir Halldór og
er sonur Ármanns Halldórsson
ar skólastjóra Miðbæjarskól-
ans.,
Að undanförnu hefur utan-
ríkisráðuneytið unnið að þess-
um málum í samráði við full-
s. rafal, itrúa flugmálastjóra á Kefla-
ívíkurflugvelli og hélt Alþýðu-
sambandið að málum þessum
varir við þessa stolunu hluti,
beðnir að gera rannsóknarlög-
reglunni aðvart.
Æ. F. R.
Farið verður í skálan
á laugardag lf’ 6 e. h. fr?
Þórsgötu 1.
Áríðandi að fjölnaenni verði
í þessari ferð
Skálastjómánn
lega væri hægt að fá ákveðið
jsamkomulag um þessi mál.
Þá skeði það, í gær, að Al-
þýðusambandinu var tjáð af
iKeflavíkurflugvelli, að enn á
:ný hefði komið krafan um sóp-
lunina en verkamennirnir neitað
á grundvelli þess að engir samn
ingar væru enn komnir, og
fengu þeir þá litlu siðar bréf,
um að þeim fjórum sem neit-