Þjóðviljinn - 06.12.1949, Page 7

Þjóðviljinn - 06.12.1949, Page 7
Sunnudagur 4.! des. 1949 ÞJÓÐVTLJINN fc, Jí' ■; Smáauglýsingar Kosta aðeins 60 aura orðið. i« i. i * Kaup-Sala \ Karlmannafðt — Húsgðgn i Kaupum og seljum ný og \ notuð húsgögn, karlmanna- [ föt og margt fleira. Sækjum [ — Sendum. S SÖLUSKAUNN [ Klapparstíg 11. — Sími 2926 s ........................ Egg ! Daglega ný egg, soðin og hrá. [ Kalfisalan Hafnarstræti 16. Kaiipnm j aliskonar rafmagnsvörur, [ sjónauka, myndayélar, kJukk| j ur, úr, gólfteppi, skraut-1 [ muni, húsgögn, karlmanna- j [ föt o. m. fl. VÖBUVELTAN i Hverfisgötu 59. Simi 6922. j UHarfnskni j Kaupum hreinar ullartusfcur. j Baidursgötu 30. Kanpi j lítið slitin karlmannafatnað j j gólfteppi og ýmsa seljan- j j Iega muni. Fatasaian, Lækj- j j argötu 8, uppi. Gengið inn j j frá Skólabrú. Sími 5683. j j FasteignasðlnmiSstððin j j Lækjargötu 10 B, eími 6530 j j eða 5592, annast eölu fast- j ? eigna, skipa, bifreiða o.fI. j j Ennfremur allskonar trygg- j j ingar í umboði Jóns Finn- j j bogasonar fyrir Sjóvátrygg-! j ingarfélag Islar ds h.f. — j j Viðtalstími alla virka daga j j kl. 10—5. Á öðrum tím^ j j eftir samkomulagi. Smurt [ brauð og [ snlttur [ Vel tllbúnlr [ beltir og kaldir rétttr Kar!nt«mnaícil Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖEUSALINN, Skólavörðustíg 4. Sími 6861. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna f Hafnarstræti 16. Við borgwn hæsta verð fyrir ný og not- uð gólfteppi, húsgögn, karl- mannaföt, útvarpstæki, grammófónsplötur og hvers- konar gagnlega muni. Kem strax — peningamir á borðið. GoSaborg Freyjugötu i. — Sími 6682. Bamaleikföng Líklega eru bamaleikföngin ódýrust á Þórsgötu 29. Ég ætti að athuga það áður en ég kaupi þau annarsstaðar. Nýr sanmaválamótor til sölu. Sími 80327. Lögnð fínpússning Send á vinnustað. Sími 6909. Kanpnm flöskw flestar tegundir. Sækjum. MÓttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Simi 1977. Vinna Skrifstofu- og heimilis vélaviðgerðir Sylgja, Lanfásveg 1S Slmi 2656. Viðoerðii á júanóum og orgelum. Enn- fremur píanóstíllingar. Ból- staðahlíð 6„ Sími 6821, milli kl. 9—1. — Snorri HeJgason. Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Simi 1453. Þýðingar: Hjörtnr Halldórsson Enskur dómtúlkur og skjalaþýðari. Grettisgötu 46 — Sími 6920. Hremgemmgar Flutningur og ræsting, sími 81625. Hreingerum, flytjum búslóðir, pianó, ísskápa o.fl. Hreinsum gólfteppi. Kristján og Haraldnr. Bmhur Bókaútgáfa Mennmg- arsféos og ÞjéSvina- félagsins Félagsbæknrnar 1949 all- ar komnar út. Árgjald kr. 30.00 fyrir 5 bækur. Auka- gjald fyrir band. Félags- menn geri svo vel að vitja bókanna sem fyrst. Nokkur orð um „krítík" Enn á ný hefur ein ónafn- greind hetja úr þúsundárastríði íslenzkrar menningarsögu ekið fram stríðsvagni sínum í því ágæta blaði, Mánudagsblaðinu, og snýr nú gegn mér, aumum manni, sem hef ratað í þá ó- gæfu að yrkja nokkur smá- fevæði í landi fátækra. Ekki er vitað um afrek þessa manns á sviði bókmennta, ann- að en það, að þessi huldumaður tók að sér áf einhv. dularfullri innri þörf að gerast „ritdóm- ari“ hjá blaði timburmanna, Mánudagsblaðinu, sem löngu er orðið frægt að endemum. Má því segja að þar hæfi skel kjafti. Þessi maður hefur látið frá þjóð, sem á sér enga skráða bókmenntasögu nema brot ein: Gagnrýni, sem byggist á fræði- mennsku og skilningi er ekki til um þessar mundir. Ekkert er ungum skáldum jafnnauðsyn- legt sem vitræn gagnrýni fræði manns, fátt eins hvimleitt og vaðall gervimannsins. Sá fyrr- nefndi sver sig í ætt við garð- yrkjumanninn, sá síðarnefndi í ætt við stóðmerina. Nú virðist svo komið að aug- lýsingaskrumarar, grunnfærnirj sölumenn eða einsýnir pólití- kusar, fylli það rúm, sem bók- menntamenn ættu að skipa. Mega allir sjá, að slíkt ástand er sízt til þurftar íslenzkrj 'fif V sér fara fjóra „ritdóma“, senii skáldmennt. allir eru á einn veg, illgirnis-1 Menn eins og prófessor Sig- legt blaður, er sýnir sálarlíí i urður Nordal og doktor Einari þessa manns í ömurlegri nekt j Ólafur Sveinsson — menn, sem j sinni. Ekki sé ég ástæðu aðjgeta skrifað fræðilega krítik sinni til þess að fjölyrða um þegja. I þeirra stað fáum við! þessar ritsmíðar. Tilgangur einhverja grunnfærna orðháka þessa greinarkorns er annar, og mun ég víkja að því síðar. Þessari ungu sál skal þó bent á, að til þess að skrifa ritdóin þarf viðkomandi að hafa ein- hverja tilfinningu fyrir Ijóðlist, skynja t. d. hrynjandi réttra tvihliða, einhverja þekkingu eða jafnvel skilning, sem ristir inn úr yfirborði hlutanna. Og þó umfram allt skilja þá megin reglu, að fyrir hverjum dómi þarf forsendur. 1 ,,ritdómi“ nr. 4, sem tileink aður er bók minni, eru birtar sem afhjúpa sig sem hálfvita1 í hvert sinn, sem þeir stinga niður penna. Þögn þeirra, sem geta skrifað krítik er að vísu hættuleg. Hitt er afsökun, að þeim, sem skilja er þögnin- eðli legust: Þegar meistarinn fra Nazaret var spurður: „Hvað er sannleikur ?“, svaraði hann engu. Þetta kom ekki að sök, því bæði fyrr og síðar hafa þús undir skilningsljórra sálna svar að spurningunni fyrir hann. Þegar Brahmarnir gömlu höfðu ævilangt leitazt við að átta Ijóðlínur, sem dæmi um; skilja guðdóminn, kölluðu þeir það, hvernig ekki eigi að yrkja guð sinn: „EKKERT.“ Síðan ljóð á íslenzku. Þessar átta lín i hafa spámenn vorir lýst guð- ur voru svo afvegafærðar af „prentvillum,“ að þær urðu ó- Mundu aS taka kassakvittnaina þegar r * þú sendist i o U.M.F.R. Æfingar í vetur verða sem hér segir: I leikfimishúsi Menntaskólans: Mánudaga. kl. 7—8, námskeið í glímu fyrir drengi. Kl.8—9, um sínum með nákvæmni úr- smiðsins, og heimspekingar okk skiljanlegar. Eg bað hógvær-! ar hafa sýnt mikinn dugnað við : frjálsar íþróttir karla. Miðviku- lega um leiðréttingu og fór að takmarka hið ótakmarkan- úaga fel. 8—9, frjálsíþróttir fram á að þessar línur yrðujlega. Skilningurinn, herrar mín karla. Kl. 9—10, glíma. Fimmtu prentaðar eins og þær eiga aði ir, er ekki raupgjarn. — Þess daga kl. 7—8, námskeið í glímu vera. Jú, viti menn. Þessar vill- j vegna þegja meistararnir, en ur voru leiðréttar en öðru! huldumaður Hóhó talar. breytt í staðinn, svo að hin sio i ari villa var litlu betri hinni fyrri. Ekki treysti ég mér til að biðja um leiðréttingu á leið- réttingunni! Herra Agnar Bogason! Er kveðskapur svo framandi þín- um loðnu og westheimsku eyr Gunnar Dal. Minningar land fyrir drengi. Kl. 8—9, frjálsar íþróttir karla. 1 Miðbæ jarskólanum: Þriðjudaga kl. 8—9, glírna. Fimmtudaga kl. 8—9, glíma. Klippið töfluna úr Ferðafélag íslands átta ljóðlínur réttar í öagsblaðinu? - Eiginmaður minn Halldér Haíldérssoií, bankastjóri, andaðist í morgun. Isafirði, 5. des. 1949. Lív Halldórsson og börn. Framh. af 3. síðu. sambland skáldskapar og ævi- um að ógerningur sé að birtaí atburða. „Brot úr ævisogu Is- Iendings“ byrjaði í D igfaraj heldur skemmtifund í Sjálf- j 1906, en varð þar skamrnlíft eins stæðishúsinu í kvöld. Einar Ekki er þó hlutverk þessara!0® k^ðið. „Embættisverk“ erj Mághússon menntaskólakennari lína það fyrst og fremst að'slzt atllijg|isvert fy::r Þaj flytur ferðaþátt og Sören Sör- vekja atliygli á soðgreifunum i sok að Það lysir Ara .Arualdsj enson s,ýnir kvikmynd af bíl- herra Hó og Agnari Boga-j na*lVæm'e§a a Þann llat. scm ferga]agj um Eyfirðingaveg til syni. Tilgangurinn er sá aði ’'Þc=nar nans’ að mi.mAkureyrar. Hallgi’ímur Jónas- vekja athygli á vissu neyðar- osti a þy an og nnir m:;.Lar-j kennari hefur yfir nokkrar ______:i„;___« mmm lystu honum í sys’u-l , ... . mannsstarfinu, því starfi sem' vlsur’ sem urðu tú 1 ferðmm’ hann hefur lengst gegnt umi Ennfremur sýnir Sörenson kvik- ævina. Eg þekki það úr Norður mynd af bil-ferðalagi um Arnar Múlasýslu, fátækir menh og umkomulausir vissu að þeim var óhætt að bera upp vand- ástandi, sem ríkir með þessari Þökkum iimUega, auðsýnda sarrtúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, GnðríSar léhannsdéttBr, Urðarstíg 5 Börn og tengdaböm. vatnsheiði. Dansað til kl. 1. Húsið opnað kl. 8,30. Aðgöngu- miðar seldir í bókaverzlunum kvæði sín við sýslumanmnn áj Sigfúsar Eymundssonar og ísa- Seyðisfirði, jafnvel áfrýja tilj foldar í dag. hans úrskurðum þröngsýnna --------- hreppsnefnda. Alþýða ir.e ma Glímnmenn Æfing í kvöld kl. Miðbæjarskólanum. 8,45 £ austur þar sagði oft í aivöru eitthvað svipað um Ara Arn- alds og sagt er í Skuggasveini: „Svona eiga sýslumenn að vera.“ Höfðingjunum fanasti -----------------------—--------- hinsvegar nóg um alþýðulíylli Einmitt þeir eiginleikar mæta sýslumannsins. Það þarf djúpa og falslausa mennsku og drenglund til að ávinna sér slíkt traust og halda því á löngum embættisferli. lesanda þessara minninga, jafhfc í frásögn og sögu, vekja virð- ingu og traust á hinum háaldraða og síunga höfundi þeirra. S. G.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.