Þjóðviljinn - 16.12.1949, Page 1
Einar Olgeirsssn Eeggir til á Alþmgi
Bæjarfélög haff forpngsréff að nýju
fogurunum fíu og fál ódýr lán er nem!
85% andvfrðfsfns
Vlð aííra umraeðu í neðri deild AJJtingis um bráðabirgða-
lög ríkisstjómarinnar um togarakaup ríbisin's, kaup tíu
nýrra togara, bar Einar Olgeirsson fram f gær breytingar-
tiHögu þess efnis að ríkisstjóirninni sé skylt að láta bæjar-
og sveitarfélög, er óski að fá togarana til eiginreksturs, hafa
forgansrétt að því að fá þá, og sé heimilt að lána þeim
aðilum 85% af andvirði skipanna með lágum vöxtum.
Einar benti á að alltaf kæmi
skýrar og skýrar í ljós að of
seint hefði verið ráðizt í kaup
þessara togara, er nú yrðu
miklu dýrari en 1945 eða jafnvel
1947, þegar sósíalistar lögðu til
að bætt yrði við nýsköpunar-
togarana. Nú væri verð þeirra
orðið um 4% milljón króna,
hver togari, og það ætti vafa-
lauEt eftir að hækka. Auk þess
kæniu þessi togarar ekki fyr en
1951, en þá væru nýsköpunar-
togaramir búnir að sitja að á-
gætum markaðsárum.
En aðalatriðið í sambandi við
nýju togarana væri þó hitt að
þeir lentu til þeirra sem mesta
þörf hefðu fyrir þá, en það væru
bæjar- og sveitarfélögin. Óhugs
andi væri að það fengist nema
að Alþingi tryggði að þeir að-
ilar gætu fengið ódýr lán sem
næmu mestum hluta togara-
verðsins. Nú er i bráðabirgða-
lögum ríkisstjórnarinnar einung
is heimild til að lána 10% af
andvirði skipanna, en hinsvegar
dygði ekkert. minna en sams
konar hjáip og bæjarfélögunum
var veitt með snýsköpunartog-
arana, heimilað að lána 85%
andvirðisins, með lágum vöxt-
um,
Lagði Einar fram skriflega
breytingartillögu um það atriði,
eins og áður er getið. Taldi fram
sögumaður nefndarinnar, Jó-
hann Hafstein, þá tillögu það
„veigamikla“ að nauðsyn væri
að fresta umræðunni og athuga
hana í nefnd og var það gert.
500 pólitískir íangar myrtir
í Sjungking áður en Sjang Kaisék ilúði þaðan
Fréttastofa kínversku alþýðustjórnarinnar í Peking
hefur skýrt frá því, að komið hafi í ljós, að Sjang
Kaisék hafi látið myrða yfir 500 pólitíska fanga áður
en hann og Kuomintangstjórnin flýðu frá þriðju höfuð-
borg sinni Sjúngking. f hópi hinna myrtu eru ýmsir
stjórnmálaandstæðingar Kuomintang og höfðu margir
þeirra verið árum saman í haldi. I síðustu viku nóvember
var alþýðuherinn kominn að Sjúngking og þá lét Sjang_
Kaisék af sinni alkunnu grimmd myrða fangana heldur
én að þeir fengju frelsi sitt á ný. Meðal hinna myrtu
mun vera liershöfðinginn, sem handtók Sjang 1935 og
öil f jöiskylda hans.
T
Lýðrmði Sæmimdar mg Sigmrjéus í verhi:
fela kosninguna fyrfr sjómönnum
Neita rnn kjörskrá — Gevnia atkvæðiu
að láta {jau ölí í atkvæðakassa — Merkj
í skáp í stað þess
a ekki í kjörskrá!
Eins og Þjóðviljinm skýríi frá í gær hafa sjómenn krafÍEt
þess að fá að bafa fulltrúa við stjórnarkjörið í Sjómannafélagi
Keykjavík'ur, fá afnot af kjörskrá og fá að vita hverjir hafa þeg-
ar kosið. f gær fóru svo fjórir sjómenn á skrifstofu félagsins og
báðu om svar við málaleitun sinni. Sigfús Bjarnason kvað svarið
ekkí vera tiS reiðu, það hefði ekki enn verið haldinn stjórnar-
fundur. Sjómennirnir kröfðust þess þá að fá ákveðið svar ekki
seinna en í kvöld. Mins vegar lýsti Sigfús yfir því að það væri
alveg FULLVfST AÐ SJÓMENN FENGJU ALDREI AÐGANG
A® KJORSKRA félagsins og engar lpplýsinagr um
HVEIUIR MAFA KOSIO.
virðingarorðum um fulltrúa sjó
rnanna og stundar annan áróð-
ur.. Æstist Sæmundur fljótt i
gær og sagðist ekki sjá ástæðu
til að „kommúnistar“ hefðu full
trúa við kosningarnar. Honum
var þá bent á að kosningin
kæmi ekki pólitík við heldur
snerist hún um stéttarleg hags-
munamál. Við það varð Sæ-
mundur ókvæða og hljóp á dyr.
Viðræður um j
„Uniscan" hafnar
T
Sérfræðingar frá Bretlandi,
Danmörku, Noregi og Svíþjóð
komu saman á fund í Stokk-
hólmi í gær til að ræða um upp-
ástungu brezku stjórnarinnar
um náið, efnahagslegt samstarf
þessara landa, er hlotið hefur
nafnið „Uniscan“ (samandregið
úr United Kingdom og Scandi-
navia). I gær gerðu brezku full-
trúarnir grein fyrir tillögum
stjórnar sinnar.
Miiljón ríkis-
sfarfsmenn á
ítalíu í verkfaiii
Dregið var í gær í innanfé-
lagshappdrætti uni kosninga-
sjóðsmálverkið. Númerið, sem
mpp kom, var .360, og er eigandi
fress beðinn að vitja vinningsins
í skrifstofu Sósíalistaflokksins,
Þórsgötu 1.
f viðtalinu kom fram að kosn-
ingin er framkvæmd á mjög ein-
kennilegan hátt. Ekkert er
merkt við á kjörskrá hverjir
skilað hafa aíkvæðum, heldur
kveðst Sigíús færa. nöfn þeirra
í sérstaka bók. Atkvæði sem
greidd eru um borð í skipum eru
ekki Iátin í atkvæðakassann,
heldur geymd í peningaskáp fé-
lagsins!! Er hvorttveggja þetta
algert brot á félagslögunum en
þar segir svo í 31. gr.: „Stjórn
félagsins skal. láta gera skráj
yfir alla félagsmenn í sérstakri
bók (kjörskrá). Skal merkja við
hvern þenn í skránni, er skilað
hefur atkvæði.“ Og í 33. gr.
segir: „Kjörseðlar skulu látnir
í lokaðan atkvæðakassa, er sé
á skrifstofu félagsins." Sigfús
varði þessi lögbrot með því að
þau væru komin upp í vana!
Er augljóst að kosninga-
fyrirkomulagið er mjög ó-
tryggilegt, þegar í hlut eiga
jafn ófyrirleitnir nienn og
Sæmundur Ólafsson kexverk-
smiðjuforstjóri, og ekki dreg
'ur það úr tortryggni manna
ef starfandi sjómönnum verð
ur neitað um að fá að fylgj-
ast með kosningunni. Til
þeirrar neitunar getur aðeins
verið ein ástæða.
Sæmundur var á skrifstofunni
þegar sjómennirnir komu þang-
að, en hann leggur það í vana
sinn að dveljast þar meðan kosn
ingin fer fram og fer þá sví-
Valtýr og
sanníeikurmn
Valtýr Stefánsson hefur sem
kunnugt er þjónað erlendum
húsbændum af fjórum þjóðern-
um á ritstjórnarferli sínum.
Fyrst var liann á mála hjá
Dönum, síðan Bretum og þýzk-
um nazistum og nú síðast
Bandaríkjamönnum. Valtýr er
nýkominn erlendis frá, og ber
Morgunblaðið það með sér síð-
ustu dagana, að liann hefur
sott nýjustu fyrirskipanir til
yfirstjórnar fimmtu herdeildar
Bandaríkjaauðvaldsins á Norð-
urlöndum. I gær vitnar Valtýr
þannig í Stokkhólmsblaðið
„Dagens Nyheter,“ sem er aðal
málgagn fimmtu herdeildarinn-
ar í Sviþjóð og rær að því öll-
um árum að svíkja Iand sitt og
gera það að bandarísku víg-
hreiðri.
■jr Hefur Tingsten, ritstjóri
„Dagens Nyheter,“ Iagt Valtý
til fáránlega tröllasögu um
Alþýðusamband Italíu og
kaþólska verkalýðssambandið,
boðuðu í gær sólarhrings verk
fall, sem náði til einnar milljónj
ar starfsmanna hins opinbera,
Verkfallið var gert til að reká
á eftir kröfunni um hækkað
kaup. Verkfallið náði til starfs
fólks í stjórnárdeildunum, póst
manna, kennara og fjölda ann-
arra starfsgreina. Ákveðið var,
að járnbrautarstarfsmenn
skyldu ekki taka þátt í þessu
verkfalli, en beri það ekki á-
rangur verður gert annað verk
fall enn víðtækara.
„kennslubók I uppreisnar- og of
beldisfræðum,“ sem þeir sálufé
lagar segja að „rússneskur
maður lierforingjatitil (svo)
Ture Léhen“ hafi samið. Nú
er iiafn þessa manns ekki rúss-
neskt heldur sænskt og um her
foringjatign hans hafa engir
heyrt nema þeir fimmtuher-
deildarritstjórarnir. Er auðséð
af öllu, að saga þessi er upp
spuni frá rótum, enda virðist
Valtý fyrirmunað að skrifaj
Framhald á 8. síðu, ,
Dagsbrún mðfmælir
réffarofséknunum
„Fundur í Verkamannafélaginu Da gsbrún, IiaWinn
13. des. 1949, nrótmælir harðlega fyrirskipun dórns-
málaráðherra um málshöfðun gegn 25 fslendingmn
vegna atburðann4 30. marz s.I. Telur fundurinn að
hér sé um réttarofsókn að ræða, sem fyrst og fremst
er beint gegn verkalýðshreyfingunni vegna forusfu
hennar í baráttu þjóðarinnar gegn erlendri ásælni.
Funclurinn skorar á alla alþýðu að vera vel á verði
gegn sMkum ofsóknum og fordæma þær.“