Þjóðviljinn - 16.12.1949, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 16.12.1949, Qupperneq 4
ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 16. des. 1949 plÓÐVILIINH TJtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðu- stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Áskriftarverð: kr. 12.00 á mán. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Sósialistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Síml 7510 (þrjár línur) [ íslenzkir sósíalistar fyrirskipa Kéminform Undanfarið hefur Alþýðublaðið flutt þann boðskap að Isamfylkingarstefna Sósíalistaflokksins væri runnin undan rif jum Kóminform, hún hefði verið fyrirskipuð á síðasta þingi þerrar samkomu. Hvernig kemur sá boðskapur heim við staðreyndir? P’yrir kosningar 30. október lögðu sósíalistar megin- áherzlu á nauðsyn vinstri samvinnu og höguðu kosninga- baráttunni allri í samræmi við það. 16. nóvember sendi þingflokkur Sósíalistaflokksins Hermanni Jónassyni bréf þar sem Sósíalistaflokkurinn tjáði eig reiðubúinn til vinstri samvinnu. 24. nóvember kom 7. þing Sósíalistaflokksins saman og samþykkti víðtækar ályktanir um nauðsyn vinstri sam- Vinnu jafnt í bæjarstjórnum sem stjórn landsmálanna. 28. nóvember samþykkir Kominformþingið í Ungverja- landi ályktanir þær sem Alþýðublaðið gerir mest að um- talsefni. Sé þarna um samband að ræða, er það auðsjáanlega Sósíalistaflokkurinn íslenzki sem gefur Kóminform fyrir- ekipanir, en ekki öfugt. Og hver veit nema hinn sjúki heili Stefáns Péturssonar eigi eftir að komast að þeirri niður- stöðu að raunar séu æðstu menn hins geigvænlega „alþjóða- 3kommúnisma“ búsettir á Islandi. Það væri eftir öðru. ’i' Saurug blaðamennska Valtýr Stefánsson er nýkominn frá útlöndum en þang- að fer hann nú orðið með stuttu millibili til að kynnast starfsaðferðum yfirboðara sinna og taka við fyrirmælum þeirra. Þegar 'heim kemur er hann óvenjulega ofsafenginn Ðg trylltur, og er þó ekki ofan á daglegan ofsa hans bætandi. I gær birtir hann leiðara um norska kommúnista, lép- Jir fyrst upp ýmsar gróusögur um þá og segir síðan m. a.: j,,Öll framkoma norskra kommúnista hefur sannað, að komm íúnistar og Quislingar eru nákvæmlega sarna manntegundin. ,... . I Noregi þýðir kommúnisti fyrst og fremst þjóðsvik- ari.“ Síðan er ályktunin sú að íslenzki Sósíalistaflokkurinn gé nákvæmlega eins og kommúnistaflokkurinn norski. Þá er loks svo komið að maður eins og Nordahl Grieg er nefndur Quislingur og þjóðsvikari á síðum Morgunblaðs- ins, þess blaðs sem nýlega eignaði sér Tómas Guðmundsson af hvað mestu óstýrilæti. Þá er svo komið að þeir miðstjórn- armenn kommúnistaflokksins sem létu lífið í baráttunni við mazista á stríðsárunum —en þeir voru 21 og meðal þeirra þjóðhetjan Viggo Hansteen sem íslendingar kannast við — ifá slík eftirmæli í málgagni Ólafs Péturssonar. Erfiðleikar ikommúnistaflokksins norska nú stafa einmitt af hinu mikla miannfalli forustumannanna á stríðsárunum og síðan eru erfiðleikarnir notaðir til að svívirða hinar látnu frelsis- ihetjur. > Og sá maður sem að þessum skrifum stendur er Valtýr jStefánsson, danaleppurinn sem stjómaði danska Mogga, Ibretaleppurinn sem stjórnaði enska Mogga, nazistaleppurinn eem stjórnaði þýzka Mogga, og bandaríkjaleppurinn sem mú stjómar bandaríska Mogga. Þessi maður sem verið hefur lágkúrulegri öllum öðrum pólitískum auðvaldsdindlum á íslandi þykist þess nú umkominn að velja látnum frelsis- hetjum þær nafngiftir sem hæfa honum sjálfum öllum ís- íemdingum fremur. 1 Vafcnsleysi í Camp Knox. Maður ’einn, sem býr í Camp Knox, skrifar eftirfarandi um- kvörtun: „íhaldið lætur ekki mikið bera á umhyggjunni fyrir okkur, íbúum þessa hverfis, frekar en vant er .... Þannig er mál með vexti, að í frostun um núna hafa víða sprungið vatnsrör í hverfinu, og sökum tveggja er slæmt; sé fyrri tím þess að bærinn, sem er skyld- inn gem flestir munu ugur til að sjá um allt viðhald gera> vinngt ekki tími m að þvQ í hverfinu, hefur vanrækt að upp matarílátinj né hátta börn gera við bilanirnar, eru nu heil ^ þar gem mg börn erU) 46ur ar braggasamstæður búnar^að en farjð er ftf staðj nema þvi aðeins að koma á síðustu Gjafir til byggingar Æskuiýðs- hallar. Frá BÆ.R. hefur blaðinu bor- izt listi yfir peningagjafir til bygg ingar æskulýðshallar í Reykjavik. Fara hér á eftir nöfn nokkurra kvenna er gefið hafa 10 lcr. hver: Sigurveig Ragnarsd., Fjóla Ing- varsd., Hildur Thorarensen, Svan ,/Eins og eflaust fleiri, hefur mig oft furðað á því, að hljóm hvít Ragnarsd., Ruth Árnad., Sói leikar hér í Reykjavík skuli því nær alltaf vera haldnir á matmálstíma, eða frá kl. 7— 9 e veig Olafsdóttir, Unnur Júlíusd., Auður Óskarsd., Arnþrúður Guð- mundsd. — Kr. 5 hafa gefið: Anna Guðmundsdóttir, Ásdís F. Guðnad., h. Þetta er vitanlega mjög Þorbjörg Ólafsd., Erla Pálsdóttir, óhentugur tími fyrir flesta, og Ástríður Skagan. þá sérstaklega fyrir húsmæður, sem þurfa þá annaðhvort að hafa matinn til kl. 6, eða þá ekki fyrr en eftir kl. 9. Hvort Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar er í Þingholtsstræti 18. Þar er tekið á móti gjöfum til einstæðings- mæðra kl. 2—7, alla virka daga. vera vatnslausar í langan tíma........Nú er ekki að vita hvort gert verður við þetta héðan af fyrir jól, en við hugg um okkur við það, að íhaldið mundi þá mikið breytt, ef það stundu. Tel ég alveg víst að þetta sé ein ástæðan fyrir því hve oft fólk kemur seint á hljómleika, sjálfu sér og öðrum til leiðinda. 1 nafni fjölda Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni, Mar- grét Pétursdótt ir og Einar Sig urðsson, stýrimaður, Ljósvallag. 18, Reykjavík. eða 9? — hvor skemmtunin á meiri rétt á sér, fyrst notast þarf við kvikmyndahús sem hljómleikasal ? Persónulega finnst mér að hljómleikar al- mennt eigi meiri rétt á sér þeg ar tekið er tillit til þess hve sjaldan þeir eru haldnir í hlut falli við kvikmyndasýningar. — Áheyrandi.“ ★ léti ekki skína í einhverja um- margra húsmæðra leyfi ég mér hyggju fyrir okkur, þegar nær dregur bæjarstjórnarkosning- um!—“ □ Ástandið á „íssjoppa.“ „Ung móðir“ skrifar: — „Þar sem ég er ekki tíður gest ur á svokölluðum „íssjoppum" bæjarins, varð ég dálítið hissa, er ég fyrir nokkru kom á einn slíkan stað, með 5 ára telpu. Það var svo mikill hávaði þarna að varla var mögulegt fyrir af- greiðslustúlkurnar að heyra hvað sagt var. Eftir að við litla stúlkan höfðum þó fengið okk- ur afgreiddar, settumst við að borði í salnum til þess að gæða okkur á ísnum. Þegar ég svo fór að líta í kring um mig, sá ég á að gizlta 8—8 skólabörn, sem augsýniiega höfðu farið béint úr skólanum, með töskurn ar sínar, til þess að fá sér ís. Það er nú ef til vill ekkert við það að athuga, en framkoma þessara barna var í hæsta máta ókurteis; þau æptu og görguðu hvert í kapp við annað, og létu öllum illum látum. □ 5 ára barni blöskrar. „Eftir að þessu hafði farið fram nokkra stund, gekk ég til einnar afgreiðslustúlkunnar og spurði hana hvort það væri virkilega látið viðgangast að börnin létu svo illa. Stúlkan var prúð og kurteis en svaraði, að það þýddi ekkert að banna þeim, því þau gegndu alls ekki nema kallað væri á lögregluna, og hún kynni ekki við að gera það, þar sem börn ætti í hlut. — Eg tók eftir því að snögg: klæddur maður stóð og talaði við aðra afgreiðslustúlkuna úti í horni, og gizkaði ég á að það væri eigandi „sjoppunnar." Get ur það verið að eigendur þess- ara fyrirtækja láti hvað sem er viðgangast til þess eins að græða á þeim? Jafnvel 5 ára barni blöskrar svo að það segir við móður sína: „Þetta eru illa upp alin börn.“ — Ung móðir.“ □ Athugasemd vegna hljómleika. „Áheyrandi“ skrifar: — 18.30 Islenzku- kennsla; I. 19.00 Þýzkukennsla; II. 20.30 Útvarpssag;- að skora a þa, sem að hljom- > eftir Gunnar Gunn leikum standa hér í bæ, að arsson. vii. iestur (höfundur ies). breyta þessu tafarlaust. Því 21.00 strokkvartett útvarpsins: skyldi það ekki vera hægt? Er Ýmis þjóðlög, útsett af Kássmey- ekki alveg sama hvort felld er er- Frá úUöndum (Jón Magn niður kvikmyndasýning kl. 7 ússon fréttaritstjóri). 21.30 Tónleik 21.40 Spurningar og svör um H Ö F N I N: Bjarni Ólafsson kom af veiðum í gær og hefur væntanlega farið í gærkvöld áleiðis til útlanda með aflann. RIKISSKTP: Esja er á Vestfjörðum á norður leið. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld að vestan og norðan. Herðubreið er á Austfjörð íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmss.). 21.55 Fréttir og veðurfregnir. Dag skrárlok. Nýlega. hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Fríða Þórðardóttir, Foss- vogsbletti 47 og Haukur Guðmunds son, Mávahlíð 13,---- Nýlega opin beruðu trúlofun sína, Elísabet Pálsdóttir, Mánagötu 16 og Berg- ur P. Jónsson, Blátúni við Kapla skjólsveg. Búnaðarblaðið Freyr, nóv.-des.- heftið ’49, er komið út. 1 heftinu er þetta efni m. a.: Skammdegi, eftir Gísla Kristjánsson ritstjóra; Ræða flutt á bændahátíð að Laug- uiá 31. júlí 1949, af Jóni Sigurðs- syni i Yztafelli; Frá styrjöld til bústárfa; Bændasamband Norður- landa; Heim að Hólum, eftir Gísla Kristjánsson, 11 myndir fyígja; Landbúnaðurinn 1948 (Úr skýrslu Landsbanka Islands); Úr niður- stöðum búreikninga 1946; XII. al- þjóðafundur um mjólkurmál eftir um á norðurleið. Skjaldbreið er Sigurð Pétursson; Húsmæðraþátt- væntanleg til Reykjavíkur um há- degi í dag að vestan og norðan. Þyrill er í Reykjavík. Helgi fer frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. SKirABEILD S. I. S. Arnarfell lestar sild á Siglufirði. Hvassafell lcemur til Aalborg í dag. EINARSS-ON&ZOEGA: Foldin er i Reykjavík. Linge- stroom er í Amsterdam. ur; Friggi, smásaga rúnu; Bækur. eftir Hug- Frá skrifstofu verðlagsstjóra. Nýlega hefur verzlunin Nóva, Barónsstíg 27 verið sektuð fyrir sölu á skrautkertum, og nemur sekt og ólöglegur hagnaður sam- tals kr. 353.75. Félagslif E I M S K I P: Brúarfoss fór væntanlega i gær 15.12. frá Antwerpen til HuII og Reykjavikur. Fjallfoss hefur vænt anlega farið frá Gautaborg 15.12. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Akureyri 12.12. til London. Goða- foss kom til N. Y. 9.12. fór þaðan væntanlega 15.12. til Reykjavílcur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 10.12. frá Kaupmannahöfn. Selfoss með ykkur gesti. er á Húsavík. Tröllafoss fór frá N. Y. 6.12. til Reykjavíkur. Vatna jökull fór frá Vestmannaeyjum 10.12. til Hamborgar. KR-ingar. Skemmtifundur verður í Tjarn- arcafé í kvöld kl. 9. Skemíiatriði: Kvikmyndasýning, Danssýn- ing. Dans. KR-ingar fjölmennið og takið Sfcjórnin. Glímudeild KR. Næturakstur í nótt annast Litla bilstöðin. — Sími 1380. Æfing í kvöld kl. 8.45 í Mið- bæjarskólanum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.