Þjóðviljinn - 16.12.1949, Síða 5

Þjóðviljinn - 16.12.1949, Síða 5
Föstudagur 16. des. 1949 ÞJÖÐVTLJINN 5 MANNDRAPIN f MELISSA í erlendum fréttum hefur að undanförnu verið getið um bændauppþot og óeirðir á Suður-Italíu. — Fréttaritari enska blaðsins New Statesman and Nation á Italíu, BASIL DAVIDSON, hefur kynnt sér ástandið í málum bændanna. I grein þessari lýsir hann hvernig „óeirðirnar" verða tii. Merkilegir atburðir hafa gerzt á Italíu á undanförnum vikum. Stórir flokkar jarðnæð- felausra bænda í héruðunum Puglie, Lucanna, Campanía og Calabría á Suður-Italiu, hafa dregið rauðu fánana sina að hún en það gera þeír aðeins við há- tíðleg tækifæri og á örlaga- stundum. Bændur þessir fara á múldýrum eða hestum postul- anna, leggja undir sig og byrja að rækta hlíðar og dali auðn- anna miklu. Tugir þúsunda bænda hafa þannig hafið, eða eru í þann vegin að hef ja, rækt- un á tugum þúsunda ekra af jörð, sem greifar og barónar Suður-Italíu hafa fyrir iöngu yfirgefið og nota aðeins sem veiðilönd, eða láta verða að fúamýrum eða hálfgerðri eyði- mörk. Allir íbúar sumra þorp- anna hafa flutt til þessara svæða. Hundruð eða þúsundir múldýra draga plógana við að brjóta iand, sem legið hefur í órækt síðan löngu áður en stríð ið hófst. Karlar konur og börn hamast eins og þau ættu lífið að leysa við að rífa upp illgresi og grafa rásir, því að svo er orðið áliðið að ekki má seinna yera að sá. Það er heldur ekki yíst, að þau fái að athafna sig á þessu svæði að vori. Um nátt- mál, þegar flest verkafólkið hef ur þrammað af stað alla hina löngu leið til þorpanna efst i hlíðunum, er staðinn vörður við ræktunarlandið, til þess að hindra að þjónar landeigend- anna komi og rífi upp útsæðið Síðan skömmu eftir að stríð- inu lauk hafa bændur alltaf verið að taka af jörðum stór- gósseigendanna á Suður-Italíu bæði á löglegan og ólöglegan hátt. Þeir hófust fyrst handa í smáum -stíl í Calabríu árið 1945, færðu sig svo smátt og smátt upp á skaftið á næstu tveimur árum, en 1948 hefur mótspyrna landeigendanna færzt mjög í aukana. Eftir kosn ingasigur kristilegrá lýðræðis- sinna í fyrra hafa völd góss- eigendanna fario vaxandi, og þeir hafa farið að reka bænd- urna aftur af jörðum þeim, eem teknar höfðu verið. Fyrir nokkrum vikum var byrjað að framkvæma brottvísun bænda af jarðnæði, sem áður hafði verið ákveðið af stjórninni, að skyldi skiptast upp til smá- bænda ( en bændur höfðu alls ekki tekið). Líklegt mátti telja að þessu héldi áfram, en afleið- " nógu fjársterkir til þess að geta látið rækta í stórum stíl) en stór flæmi liggja í órækt og blása upp. Saman fer hungur og harð- snúið lénsvald. I Crotonese eiga t. d. 47 gósseigendur 51% lands- ' ins, þar af eiga 15 bróðurpart- inn; 126, aðallega industrinanti, ráða yfir 27%; en 10 306 bænda fjölskyldur hafa 22% af land- inu. Sægur bænda er jarðnæðis- laus með öllu. Talið er að Berlingieri barón eigi 44 000 ekrur lands, aðeins í Calabríu og Basilicata. l'Melissa — þar sem upp úr logaði — var farið að hrekja bændur í burtu af jörðunum í ingin varð ný og stórvaxandi ólga meðal bænda. Viðhorfið gjörbreyttist þann 30. október s. 1., þegar 13 bænd- ur voru skotnir niður af lög- reglunni við Fragala, sem er skammt frá calabríska þorpinu Melissa. Atburðir þeir sem þar gerðust verða skráðir á spjöld sögunnar. Eins og flest sveitaþorpin er Melissa svolítil jarðvegsmön í annars lítt byggilegu hrauni efst á klettastalli. Þorp þessi — Strongoli, Ciro, Rocca di Neto, Melissa, Scarfizzi degli Albanesi — voru byggð á mið- öldum eða fyrr sem varðstöðv- með börn sín, jafnvel ungbörn. særðir eftir kúluskot, sem skot- ið hafði verið á þá aftanfrá, með öðrum orðum, þeir hafa verið að hlaupa undan. Það er sameigin- legt báðum frásögnunum, að lög reglan hafi byrjað árásina með því að kasta táragassprengjum, og fylgt henni eftir með skot- hríð úr hand-vélbyssum. Bænd- unum sem ég átti til við bar saman um að þeir hefðu aðeins verið „vopnaðir" rekum og kvísl um. Sama kom fram í við.tali sem ítalskir þingmenn áttu við þá einum eða tveimur dögum eftir atburðinn. Allar líkur benda ríkt til þess, að þetta 'sé rétt hermt. Til þess að trúa opinberu út gáfunni af sögu þessari, verður að gera ráð fyrir, að óskipulagð ur hópur vinnandi bænda, uir kringdur konum og börnum, A t h u g i ð vörumeikið ■^ejtord um leið og }úi kaupið lok októbermánaðar. Hópur' telT ráðlegt að leggja niður vinnuna og varpa umsvifalausl „að minnsta korti tveimur hand- sprengjum" upp í brekkuna é móti lögregluþjónum, sem þeir vita að eru alvopnaðir og kunna þeirra var að vinnu nálægt Fragala sunnudagskvöldið 30. október, þegar þeir sáu lögreglu þjóna koma að ofan. Þarna voru um 150 manns að vinnu, karlar og konur; sumar konurnar voru beita vopnunum. Enda þótt ar. Ibúarnir eru afkomendur landnámsmanna, sem fluttust frá Albaníu og tala ennþá al- bönsku. Bændabýli með svipuðu sniði og á Norður-ítalíu þekkj- ast ekki. Gósseigendurnir búa í borgum víðsfjarri, eða í Róma- borg, en bændurnir búa í þorp- unum. Um aðra íbúa er ekki að ræða. Til að sjá eru þorp þessi eins og skuggar í svip- lausu landslaginu. Á næturþeli sést þarna klasi gulra Ijóstýra, flöktandi, langt í burtu, hátt yfir döiunum, sem járnbrautin liggur um. Æfintýrablærinn fer fljótt af við nánari kynni. Ég komst til Melissa eftir tveggja tíma bíl- ferð á vondum vegi frá Crotone en iþangað er 14 stunda ferð með járnbrautarlestinni frá Rómaborg. Melis;a er óþrifalegt þorp, miklu óþrifalegra — af því að mannfjöldinn er svo mik- ill — heldur en nokkurt þorp, sem ég sá í Bosníu á stríðsár- unum. Vegarómynd liggur niður að þorpinu, en fyrir neðan það og umhverfis er enginn vegur á 15 km svæði. Um 3400 bænd- ur, sem allir, að örfáum undan- teknum, eru alveg jarðnæðis- lausir, búa í einni kös á þessum stað, sem er ein: og sambland af svínastíu og forarvilpu. Allt moraði í flugum á þessum svala nóvemberdegi. Fólkið virtist vera og var á barmi hungur- morðs. Ég sá hreysin, þar sem þeir höfðu átt heima, sem féllu eða særðust í skothríð lögregl- unnar, þau hæfðu svínum. Umhverfis á ailar hliðar eru landflæmi barónanna Berlingieri og Galluccio. Ég sá líka seytj- ándu aldar skrauthýsi þeirra í Crotone. Sumt af landinu er leigt bændum, sem geta borgað, sumt er leigt svenefndum industrianti (miðstéttarmenn Fólkið heilsaði lögregluþjón- unum fagnandi. það hélt, að þeir mundu gleðjast yfir að sjá land, sem legið hafði í órækt um 10 ára skeið, komið undir plóginn að nýju. En lögreglu- þjónarnir þustu að fólkinu og hrópuðu „leggið niður vopnin“ en fólkið hafði engin vopn og stóð sem þrrnnu lostið. Seint um kvöldið, löngu eftir að myrkur var skollið á, var fólkið enn að bjástra við þá, sem fallið höfðu og særzt. Þá er frásögn atburðanna í útgáfu þess opinbera. Mála- myndarannsókn var látin fara fram. Yfirvöldin í Calabríu eru samtaka um að halda því fram, að fólkið hafi ráðizt á lögregl- una að fyrra bragði, og þannig „æst hana til mótspyrnu". Að minnsta kossti var mér sagt svo í Catanzaro, höfuðborg fylkis- ins, hálfum mánuði síðar. Eftir því sem skrifstofustjóra héraðs stjórnarinnar sagðist frá höfðu bændurnir kastað minnst tvciw- ur handsprengjum og hloypt af einu skammbyssuskoti“, en héraðsstjórinn sjálfur sagði, þeir „hefðu varpað nokkrum handsprengjum og skotið úr rifli“. Mér tókst ekki að hafa upp á neinum lögregluþjóni, sem hefði særzt, en það var fullyrt við mig, að nokkrir þeirra hefðu „særzt lítillega“. — Stjórnin í Rómaborg er varkárari. Aðstoð arlandbúnaðarráðherrann, Col- ombo, sagoi mér, að „svo liti út sem varpað hefði verið sprengj- um“. Þetta er nú allt gott og bless- að. En það sem er alveg fúll- víst er að 13 bændur voru skotn ir niður, og 3 þeirra eru dauðir. Ég heimsótti fjóra þeirra, sem voru mikið særðir. Þeir voru á spítalanum í Crotone á jónisku ströndinni. Ég sá að þeir voru fallizt sé á skýringar yfirvald- |!^r!!!!^!nunHmHníumíun«ur anna, þá er enn óskýrt hvers vegna liðsterkur lögregluher, og enginn úr liði þeirra verður fyrir meira hnjaski en skrám- um, heldur áfram skothríð á bændurna, eftir að þeir eru lagð ir á flótta. Það vekur einnig furðu í augum útlendingsins, að 6 af þeim bændum, sem handteknir voru af þessum lögregluher í Fragala, eru enn í fangelsi „til rannsóknar“, en engar aðgerðir virðast hafa ver- ið gerðar gegn lögreglunni. Réttarrannsóknin fær vafa- laust „venjulegan endi“, en það er aukaatriði eins og málum er komið. Atburðurinn í Melissa hefur haft mjög mikil áhrif um alla Italíu. Óánægja bændanna 1 á Suður-ítalíu hefur verið sem púðurtunna. Þessir atburðir hafa kveikt í henni. Gósseig- endurnir í Crotonese misstu jafn vægið útbýttu þegar í stað 8800 ekrum lands til samvinnufélaga bænda. En nú hefur það gripið Framh. á 6. síðu Fjöldi mynda j i prýða bókina. I TILKYNNING Viðskiptanefnd hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki, og verður það framvegis að frádreginni niðurgreiðslu i’íkissjóðs sern hér segir: I heildsölu ......... kr. 3.68 í smásölu ............ — 4.22 Hámarksverð á óniðurgreiddu smjörlíki er kr. 2.20 hærra pr. kg. Söluskattur er innifalinn í verðinu. VerSlagsstjórinn. Landneminn er kominn út

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.