Þjóðviljinn - 16.12.1949, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 16.12.1949, Qupperneq 6
e ÞTÓÐVILJINN Föstudagnr 16. des. 1949 FRAMHALDSSAGA: BRDÐARHRINGURINN EFTIS 3Éignon G. Eborhart 42. DAGUR. standa. Skapsmunir Erics voru undarlegir, Mimi sömuleiðis. Þau s'ögðu og gerðu.'það sem maður átti sízt von á, runnið úr djúpum og dularfull- um hugskotum þeirra). Hún vaknaði aftur til veruleikans við það, að Lamoreaux læknir spurði hana góðlátlega en þó mæddur á svip: „Sáuð þér engan á skútunni, þegar þér komuð um borð?“? „Nei, ég sá engan. Þeir Westover og Scott komu nokkrum mínútum síðar.“ „Já. En sáuð þér Lewis Sedley um borð í skútunni?" „Nei“, sagði Róní. „Gat hann þess ekki hvert hann ætlaði, þeg- ar hann fór úr sumarhúsinu ?“ Þetta var alls ekki svo erfitt. Það leyndi sér ekki samúð læknisins, þegar hann ræddi um hinn hættulega fund hennar og Lewis Sedleys. Hann ávarpaði hana ætíð frú Chatonier. Það var ekkert spurt um það, hvers vegna Eric liefði sent hana til dómarans svona seint um kvöld, um torfærur í svartamyrkri. Þeim var það nóg, að hann — einn af þeim sjálfum — hafði sent hana. Það var heldur ekkert spurt um árabátinn; hvernig hann gat verið við bryggjuna, en' Lewis Sedley um borð. Henni fannst læknirinn forðast að minnast nokkuð á það. Hann spurði heldur ekki um hringinn — hafi hann þá nokkuð um hann vitað. Það fór um hana, þegar henni var sýnd öxi. Öxin lá á dagblaði. Það var auðséð á skaftinu, að hún hafði legið í vatni, lengi, en þó ekki nógu lengi til þess að farið væri að sjá á máln- ingunni. Það var þó ekki hægt að sjá nein merki þess til hvers hún hafði verið notað síð- ast; þau höfðu þvegizt af. Sam, svarti vinnumaðurinn, sem átti að hirða um skútuna, var nú sóttur og látinn staðfesta að öxin (eða nákvæmlega eins öxi) hefði verið á sínum stað, og rúðan óbrotin, þegar hann hefði verið um borð og tekið til í káetunni þá um morguninn. Læknirinn sneri sér aftur að Róní. Gæti skvetthljóðið, sem hún heyrði (og Stuart uppi á bryggjunni) hafa stafað af því að öxinni hefði verið fleygt fyrir borð. Já sagði hún hörkulega, það var eitthvað þungt. Henni var fljótlega sleppt. Það var enginn yfirheyrður lengi. Úrskurð- urinn, (sem var kveðinn upp strax, í sta'ð þess að fresta réttarhaldinu og fá nánari og .örugg- ari upplýsingar) var fyrirfram ákveðinn. Til- efnið til morðsins var talið aðalatriðið. Öllum hafði verið hlýtt til Yarrows dómara. Jafnvel þegar Turo skýrði frá því, að dómarinn hefði verið með tíu þúsund dollara í peningum í sínum vörzlum, datt engum í hug að setja það í samband við morðið, að það hefði getað gef- ið tilefni. Dómarinn hafði hafið ávísunina; það var staðfest með símtali við gjaldkera bankans í New Orleans. Um kl. tvö um kvöldið hafði dómarinn hafið tíu þúsund dollara, en nú fund- ust þeir peningar hvergi, hvorki í káetunni né í vösum dómarans, þegar lögreglan kom til sögunnar. Catherine gat heldur engar upplýs- ingar gefið um það, hvort dómarinn hefði af- hent Lewis Sedley peningana, þegar þeir höfðu talazt við um kvöldið. „Lewis minntist ekkert á það“, sagði hún ró- leg og tíguleg. „Eg spurði hann heldur ekki um það“. Þegar hún var spurð um það, hvort Lewis hefði nokkurn tíma haft í hótunum við dómar- ann, kom hik á hana, og hún horfði niður fyr- ir sig, en sagði svo þýðum rómi, að það hefði hann ekki gert. Það varð andartaksþögn. Forseti dómsins ræskti sig, laut fram með samúðarsvip. „Mér þykir mjög leitt að þurfa að ónáða yður með spurningum", sagði hann, „en ég þykist viss um, að þér óskið ekki annars frekar en að veita okkur aðstoð“. „Já, já“, sagði Catherine og leit upp fögrum, gráum augunum. Kristalljósakrónan endur- várpaði litlum Ijóma þennan dag, myndirnar á veggjunum voru dimmar og skuggalegar. Silfurborðbúnaðurinn var kuldalegur. Catherine hafði bersýnilega sent til sumarhússins eftir fötum. Hún var í þunnum, hvítum silkikjól, Sæsiskur málari , Framhsild af 8. síðu hefur hún verK símálandi og teiknandi og íslandsmyndir hennar eru orðnar ótrúlega margar. Gera má ráö fyrir að ýmsa :fýsi að sjá hvernig þessi merka listakona túlkar íslenzkt lands • iag og ísienzkt þjóðlíf í línum ;og litum og því hafa nokkrir kunningjar hennar komið því í kring, að nokkuð af myndum hennar, bæði teikningum og málverkum, hefur nú verið hcngt upp á veggi veitingasals ins í Miðgarði (Þórsgötu 1) I og verða myndirnar þar til sýn is fram til jóla. Samtímis verð- ur þeim er hug hafa á, gefinn kostur á að sjá fleiri af mynd um Siri Derkert í núverandi bú stað hennar í Þingholtsstræti 23, en nánari vitneskju um sýn ingartíma þar geta menn feng ið í Miðgarði. Eg vildi eindreg ið ráða unnendum málaralistar að líta inn í Miðgarð næstu Maiindrápm í Melissa Framhald af 5. síðu um sig víðar á ítalíu, að bændur taki sjálfir jarðnæði í sínar hendur. Þeir hófust handa á Sikiley 13. nóvember. Tveimur dögu "i síönr tók ítalska stjórn- ig, fast aðþrengci af kunum, og tiikv . i, ekrum lands í Caia- kipt upp til bænda m rogg a vinstri fioi að 100 C00 bríu yrði nú þegar. Einnig væri ákveðið að vo'ja 20 000 milljónum I: • n til „jarðabóta" þessara. Þetta er í fyr.cta skipti sem KristiL'gi lýðræðisfloiíkurinn, þó ekki ótil neyddur, hefur komið jarðnæðis málum lengra en á þappírinn. Jörð sií sem hér um ræðir getur þó ekki gefið af sér meira en brýnasta lífsviðurværi handa dagana og skoða myndir þess- arar sérstæðu og frumlegu sænsku listakonu. Sigurður Þórarinsson. | fólki, sem þó lætur sér nægja | lítinn brauðbita og noklcrar ! ólífur á dag, nema miklu fé sé | varið til jarðarbóta, en það er þó | bót að geta dregið fram lífið. i Jarðnæðislausu bændurnir eiga i engin dráttardýr, engar vélar, ! ekkert fjármagn og takmankaoa þekkingu. Einhvernveginn hsfur þeim samt tekizt að gera jarðir þær, sem ég átti kost á að sjá víða, líklegar til þess að bera ávöxt. Þeim mun takast að ná settu marki, ef guð og stjórnin lofar. Ekki vegna þess, eins og yfirvöldin í Rómaborg fullyrða, að þeir séu æstir upp af „áróð- ursmönnum frá Kreml“, þó að kommúnistar og scríalistar seu einir um að heimta jaronæði úr höndum gósseigendum, heidur vegna þess, að hungur og ör- vær.ting rekur fast á eftir, og á hinu leitinu bíður tærandi dnuð- inn. ^ HÚSEIGNIRNAR Smiðjustígur 5 og 5A (á homi Smiðjustígs og Hverfisgötu) ásamt tilheyrandi eignarlóð, eru til sölu. Lysthafendur sendi tiiboð til Brands Brynjólfs- sonar hdl., Austurstræti 9 eða til Ólafs Þorgiims- sonar hrl., Austurstræti 14, fyrir kl. 12 á hádegi 17. þ. m. Nánari upplýsingar varðandi fasteignir þessar eru gefnar á sömu stöðum daglega frá kl. 10—12. UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið í skrifstofu borg- arfógetans í Reykjavík í Tjamargötu 4, laugardag- inn 24. þ. m. kl. 11 f. h. og verður þar selt annars veðréttarskuldabréf í b/v Hafstein, að fjárhæð d. kr. 150.000.00 útg. af p/f Selvík A/S, Sórvaag, Færeyjum, og fjórða veðréttarskuldabréf í sama skipi kr. 193.196,30. BORGARFÓGETINN I REYKJAVÍK. starfsmanna Reykjavíkurbœjar Fundur um. ýms félagsmál verður haldinn mánu- daginn 19. des. n. k. kl. 8,30 e. h. í Baðstofu iðn- aðarmanna, Vonarstræti 1. Stjómin. H jartaásinn 11.—12. hefti Nóvember—Desember 1949 3. árg. JÓLAHEFTI 100 BLAÐSÍÐUR E F N I : Masisöngur, kvæði eftir Steindór Sigurðsson. Jólatréð, saga eftir Grétu Sigfúsdóttur. Draumaráðningar. Lítill dáinn drengur, saga eftir F.E. Sillanpáá. Reykjavíkurfréttir 1911. Sönglagatextar. Frægir menn eru líka manueskjur, grein eftir Olaf Becker. r Nokkrar sagnir úr Eyjafirði, eftir Kristínu Sigfúsdóttur. Orð í gullumgerð. Eftir fjórtán ár, saga eftir Öldu Ægis. Ljóðabrot og lausavísur. Presta sögur og biskupa. Veiðiflotinn á vertíð. Bókarkafli eftir Andrcas • Markússon. • - Kvikmyndaþáttur: Ingrid Bergman. Útiíegumenn í Ódáðaiirauci. Gleðisagan, Koss, eftir Ragnar Þorsteinsson. Flökkumenn á Snæfellsnesi um aidainótin 1900, eftir Oscar Clausen. Heitasta óskin, saga eftir Mark Hellinger. Þegar Monu Lisu var stolið, sönn afbrotasaga, I. saga. Smáíeturssagan: Stóri vinningurinn. Kúrekinn og dönsku sfúlkurnar, saga eftir Johannes Bucholtz. Algleymi (framh.saga) eftir Patrick Quentin. Verðlaunasamkeppni og atkvæðagreiðsla. Smælki.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.