Þjóðviljinn - 16.12.1949, Side 8
HraðaS verði ráðstöfunum fil betri
nýtingar bifaveifunnar.
Borgarstfóri segir aó Iiitaveitan hafi aldrei
verió ætliió til að fullnægf a hitaþörf I frosti
Á bæjarstjórnarfandi t gær flutti Björn Bjaxnason eftirfar-
andi íjHögu:
Bæjarstjórn felur borgarstjóra að hlutast til um að nefnd
sú er skpuð var fyrir alllöngu til ath'ugunar á nýtingu hitaveit-
unnar skili áíiti nú þegar.“
Fyrir ári síðan ^luttu sósíalistar tillögu um slíka nefndar-
sklpun og í jan s.l. var hún skipuð.. Til starfa tók hún aftur
á móti ekki fyrr en fyrir um mánuði síðan.
1 sambandi við þetta mál flutti Sigfús Sigurhjartarson
eftrfaraudi tillögu:
Bæjarstjórn skorar á Alþingi það er nú sit'ur að setja lög
um jarðboranir og nýtingu jarðhita, er meíal annars komi í veg
fyrir að hægt sé, bótalaus, að taka vatn frá virkjuðu hitaveitu-
svæði með borunum í nágrenni þess.
Bjöm ræddi nokkuð um það
vandræðaástand hve heita
vatnið hverfur snemma, á sum
um stöðum í bænum þegar eftir
hádegi. Orsakirnar myndu fyrst
og fremst vera þær að hita-
veitukerfið hefði verið of mikið
um bæinn, og v&tnstapið er
'Varð á Reykjum viö boranir í
Reykjahlíð. Þá taldi hann ann
að atriði vera ekki síður alvar-
legt en vatnsleysið: skemmdir
þær er komið hafa fram á ofn
um og hitaleiðslum og það svo
að sumstaðar hefur orðið að
taka ofnana frá.
Til viðbótar því tjóni að ofn
arnir ónýtist. er ekki hægt að
fá aðra ofna í staðinn þar sem
þeir eru nú ófáanlegir.
Þá minntist hann á tillögur
til úrbóta er fram hefðu kom-
ið, um að jafna dreifingu með'
hitastilium og að hita upp með
fersku vatni er hitaveituvatnið
væri notað til að liita upp. Á-
taldi hann harðlega aðgerðar
Ieysi bæjarstjórnarmeirihlutans
að láta allt dankast í stað þess
að leita úrbóta fyrir löngu.
Hitaveifan gerð fyrir
frostlaus! veður!
Jón Axel taldi hægt að „finna
hina seku“ sem fremdu þann
„skepnuskap" að láta renna á
næturnar, með því að athuga
hitaeyðslureikningana.
Borgarstjóri kvað „erfitt að
fullyrða um við hvaða bitastig
hitaveitan er miðuð“ (??), jafn
framt sagði hann að aldrei
hefði verið ráð fyrir því gert
að hitaveitan nægði til upphit-
unar, ef nokkurt frost væri að
Deitdakeppni um
söfnuní kosninga-
40 lítrum mirma en í
fyrra
Borgarstjóri kvað heitavatnið
nú vera um 40 sekl. minna en
í fyrra vegna þess að við bor-
anir í Reykjahlíð hefðu bætzt
þar við um 30 sekl. í nýrri holu
og jafnhliða horfið sama magn
frá Reykjum. Vegna þess hve
Reykjavantið hefur minnkað
nýtist rafstöðin við Elliðaár
verr því teknir eru 60—70 1. af
köldu vatni og hitaðir til að
bæta við hitaveituvatnið, í stað
þess að skerpa hita Reykjavatns
ins .
Fyrir kosningarnar
Reykjavatnið sem hingað kem
ur er nú 226 sekúndulítrar Þeg-
ar Reykjahlíðarvatnið hefur
verið leitt til bæjarins verður
magn heitavatnsins ca. 336
sekl. og taldi borgarstjóri það
myndi nægja. Borgarstjórinn
hefur undanfarið (með tilliti til
bæjarstjórnarkosninganna) lagt
allt kapp á að Reykjahlíðarveit-
an yrði tekin í notkun og boð-
aði a.ð svo myndi verða fyrir
áramót.
VarasiöSin að Reykjum
Bæjarstjórn ákvað á sínum
þlOÐVILIVNN
Atvinnuleysið rætt í bæjarstjórn:
Sióra íhaidið þegir—Aðsioðaríhaldið
svarar
Á bæjarstjórnarfundí í gær skýrði borgarstjóri frá bréfi
v.b.s.f Þróttar, er Þjóðviljinn sagði frá í gær. Var saniþykkt til-
Iaga borgarstjóra um að vísa málinu til borgarstjóra og bæjar-
verltfræðings til að athuga hvað hægt væri að gera.
Hannes Stephensen ræddi nokkuð atvinn'uleysið. Taldi hann
að um margra rnánaða atvánnuleysi hefði verið að ræða bjá
sumura bílstjóranna.
Þá kvað hann yfirvofandi atvinnuleysi meðal verkamanna,
bæjarsíminn hefði sagt upp 16—18 mönnum nýlega og sum bygg-
ingafélögin hefðu sagt upp mestöITu sínu starfsliði.
Hannes spurði borgarstjórann: Hafa verið gerðar ráðstaf-
anir til að mæta atvinnuleysi eftir áramótin?
Borgarstjóri kaus að þegja við þessari spurningu — en að-
stoðaríhaldið, Jón Axel Pétursson, svaraði fyrir stóra íhaldið
sem oft fyrr: Eg hygg að atvinnuleysi geri ekkj vart við sig
hjá verkamönnum ef ííðarfarið verður sæmilegt!
Kunruir sœmshur listmulari
sýnir mifitdir í Miðgarði•
ráði,“ að tala um að hitaveitan tíma að koma upp dieselrafstöð
hefði brugðizt væri því mis-
skilningur eða blekking.
Þessi skýring borgarstjórans:
„frost að ráði“ getur verið nokk
uð teygjanlegt hugtak. Hitt er
enginn efi að bæjarbúar ætlazt
til þess að hitaveitan nægi til
upphitunar í venjuiegú vetrar-
veðri hér í Reykjavík.
Horfnir eða ónýtir katlar
Borgarstjóri kvað hafa verið
Nú í vikunni eru deildir Sós- j til þess ætlazt að menn hefðu
íalistafélags Reykjavíkur að
hefja samkeppni í söfnunni til
kosningasjóðsins. — Fyrstu úr-
slitin verða birt hér í blaðin'u
á sunnudagihn.
Félagsstjórnin hefur skipað
sérstaka nefnd til að standa fyr
ir söfnuninni og væntir hún
þess, að allir sósíalistar, eldri(
sem yngri, liðsinni henni við að|
ná settu mark. . . „
Þar sem svo skammur tími S K6 ÍTIÍTIIS f ðf
er til bæjarstjórnarkosninganna, r ■ . .
er það áríðandi, að söfunin hefj- 8 FcKSl F!
ist strax af fullum krafti og að\
félagarnir geri jafnóðum skil í í gærniorgun varð árekstur
að Reykjum til að dæla heita
vatninu til bæjarins. Borgar-
stjóri upplýsti í gær að banda-
rískt firma hefði lofað að vél-
arnar kæmu í okt. sl„ nú hefði
þetta fyrirtæki tilkynnt drátt
og myj^u vélaranar ekki koma
fyrr en undir vor.
Hita veiði ekki rænt
Sigfús Sigurhjartarson flutti
| tillögu sína er getið var í upp-
• » ...» , ,, . , , . , | hafi, undir þes^um umræðum.
miðstoðvarkatla í husum sín-l „
nm 4.*i u .,i Kvaðst gera það með tilliti til
um til að kynda þegar hitaveitU, *
an nægði ekki. Viðurkenndi þó *eSS að Vlð b°ranir 1 Reykjahlíð
að þetta hefði ekki verið brýnt: hefðl horflð vatn frá Reykjum.
nóg fyrir mönnum og væru katl j ^yrfti nauðsynlega að koma i
arnir nú víða orðnir ónýtir eðaj veS fyrir að hægt væri á þann
hátt að taka vatn frá hita-
hefðu verið seldir.
Strætisvap stér-
svæðum er þegar hefðu verið
virkjuð. — Eftir að Sigfús hafði
lagt fram tillögu sína flutti Jón
Axel samskonar till. Sigfús
kvaðst gjarnan vilja semja eina
tillögu úr báðum, en á það vildi
Jón ekki hætta — hann er að
safna sér góðverkum fyrir kosn-
ingarnar!! Var tillögunum síð-
an vísað til bæjarráðs til sam-
ræmingar.
Til hifaveitunefndar
skrifstofu félagsins. Sérstaklega j milli strætisvagns og vörubif-
er þess óskað, að stjórnir deihl- reiðar neðarlega á Túngötunni.
anna beiti sér fyrir aimennri Tvær konur meiddust nokkuð
þátttöku. . i við árekstur þennan.
Það ætti að vera áhugamál Strætisvagninn var á leið upp i Borgastjóri afsakaði starfs-
allra þeirra, sem vilja einingu götuna er áreksturinn varð, en j leysi nefndarinnar er gera átti
alþýðunnar gegn íhaldinu, að vörubifreiðin kom að vestan. j till. um betri nýtingu hitaveit-
styðja Sósíalistaflokkinn og Lítil bifreið stóð þarna að sunn- unnar, með veikindum hita-
sýua það í verki með því m. a, anverðu, en gatan mjög þröngj veitustjóra mánuðum saman og
að styrkja kosningasjóð hans.
Mver króna, sem gefin verður
u kosningasjóðinn, styrkir ein-
Jijgaröflin!
og því illt að mætast þarna. i kvað nefndina nú vinna vel.
Pallhom vörubifreiðarinnar
raket á hlið strætisvagnsins og
skemmdist hann mjög mikið.
Lagði hann til að tillögu Bjöms
Bjarnasonar væri vísað til hita-
veitunefndar og var það samþ.
Snemma í júlí síðastliðið
sumar kom hingað til lands
sænsk kona, Siri Derkert að
nafni og hefur hún dvalið hér
síðan.
Siri Derkert, sem nú er um
sextugt, er í tölu þekktari nú-
lifandi sænskra listmálara og
hefur hróður hennar farið mjög
vaxandi á síðari ámm. Meðal
annars hafði hinn kunni list-
Valtýr og sanrt-
leikurinn
Framhald af 1. siðu.
satt orð. Sést það bezí á niður
lagi Morgunblaðsgreinar hans í
gær þar seni hann segir, að
„þegar kommúnistar rændu
völdunum í Tékkóslóvakíu,
höfðu þeir aðeins 14% þjóðar-
innar að baki sér.“ Það sem Val
týr er vanur að kalla. „valdarán
kommúnista í Tékkóslóvakíu
eru stjórnarskiptin þar í landi
í febrúar í fyrra, Við . næstu
þingkosninga’r þar á undan 26.
maí 1946, fengu kommúnistar V
Tékkóslóvakíu 38% greiddra
atkvæða. Þetta gerir Valtýr um
svifalaust að 14%! Það er ekki
að furða, þótt maður, sem fer
þannig með alkunnar staðreynd
ir, kríti liðugt um þau efni,
þar sem síður verður komið
vottum við.
Ný Jóa-bók
Innlendar Iitahækirr
Þjóðviljanum hefur borizt
drengjasaga, Jói safnar liði,“
en það er þriðja bókin í flokki
Jóa-bókanna. Þær fyrri hétu
„Ungur leynilögreglumaður" og
„Jóhannes mimkur“, og urðu
þær mjög vinsælar.
Bækur þessar eru þýddar úr
dönsku af Freysteini Guimars-
syni skólastjóra, gefnar út af
bókaútgáfunni Krummi h. f.
verkasali Stenman heildarsýn-
ingu á verkum hennar fyrir
nokkrum árum, en salir hans
eru sannarlega ekki opnir nein
um miðlungsmálurum. Siri
Derkert er afbragðs teiknari en
hefur þó eigi hvað sízt hlotið
lof fyrir snilli og smekkvísi um
meðferð lita.
Orsök þess að Siri Derkert
hélt til Islands var m. a. sú,
að í Stokkhólmi hafði hún
kynnst íslenzku námsfólki og
nokkrir Islendingar, sem nú eru
búsettir hér, voru næstum
heimagangar hjá henni. Dálæti
hennar á skáldsögum Halldórs
Kiljans mun og hafa aukið á
löngun hennar að kynnast landi
Sölku Völku og Ljósvíkingsins.
Siri Derkert hefur nú ferðast
víða um land og dvalið lang-
dvölum á sveitaheimilum, eink
um á Snæfellsnesi, í Borgarfirði
og Skagafirði. Sömuleiðis hefur
hún dvalið á Siglufirði og Akra
Framh. á 6. siðu
HraðskákméfiÓ
Úrslifaíceppni á
sunnudaginn
í hraðskákmóti því, sem hald-
ið var á miðvikudaginn voru 24
þátttakendur. Þeim var skipt
í tvo riðla A og B, en síðan
skyldu 4 efstu menn úr hvorarai
tefla til úrslita.
I A-riðli urðu þeir Guðmundur
S. Guðmundsson og Friðrik ÓI-
afsson efstir með 10 vinninga
hvor, en 3. og 4. urðu Þórir
Ólafsson og Björn Jóhannesson.
með 7 vinninga hvor.
I B-riðli varð Birgir Sigurðs-
son efstur með 9)4. vinning; 2.
—3. Eggert Gilfer og Benóný
Benediktsson með 9. v. og 4.
Sveinn Kristinsson 8V2..
Úrslitakeppnin fer fram á
sunnudaginn kemur í Eddubús-
inu og hefst kl. 2.