Þjóðviljinn - 18.12.1949, Page 5

Þjóðviljinn - 18.12.1949, Page 5
Surmudagur 18. des. 1949 ÞJÖÐVILJI N N 5 ] w* ; f pr ! '^P’ i :S. 9 {f Ágúst H. Bjarnason: Saga Eiannsandans. I. Forsaga manns og memnjngar, II. Anstur Jönd. Reykjavík 1949. Hlaöbúð. (2. útgála, endursamin). - I Uppistaða. vefjar í sögu mannsandans verður ávallt þekkingarsagan, sagan um þekkingarvald manna yfir náttúrugæðunum, yfir sjálfum sér og yfir þjóðskipulagi því, sem þeim auðnaðist vit og ein- urð til að skapa á hverjum tíma. Trú og heimspeki eru ívafið í sögu mannsandans, — mundu eigi nægja til að bera vefinn uppi, en ráða e. t. v. mestu um mynztur og útlit vefs í fljótu bragði séð. Trú og heimspeki menning Miklir viðaukar og breyting- ar gera 2. útgáfu. verksins að nýjum menntaviðburði, þegar hálfnuð er 20. öldin. Um frum- leik hugsunar í þeim viðaukum getur lítt lesinn nemandi Ágústs eins og ég var, naum- ast dæmt, enda torvelt mörg- um að úrskurða um þann þátt- inn í sköpunarstarfi kenni- föður sins. En traust þekking og sami gagnvandaði hugsun- arhátturinn einkennir viðbæt- uma.r sem upphaflegu útgáf- una og býr að minnstu orðábréytingu, sem prófessorinn hefur nú gert. Engin fjarstæða. værj að kalla. hið mikla. riíverk Ágústs erfðaskrá , trúarbragðanna, svo mörg sem koma við sögu og eru flest gerð þar upp sem dán- arbú, ef ekki þrotabú. Vegna arþjóða endurfæðast í sífellu þess hve tiúhneigður þorri af jarðneskri móður sinni,- manna er, vilja menn fá að hinni vísindalegu þekkingu eðaj lesa milli línanna, hve mikil þekkingarleit. Þetta vita allirj brögð séu að trúleysi Tvær nýjar Gulai skáldsögur: Ást barénsfns um heimspekina, sem þykist aldrei ofgóð til að endurfæðast og læra nýtt. Og fá trúarbrögð eru svo djöfullega forhert nú á tímum, að kennimenn þeirra geti þverskallazt kynslóð eftir kynsióð gegn því að lieyra vísindin flytja guðspjall: Yður ber að endurfæðast til fyllstu þekkingar og réttiætis, sem unnt er að ná á jörð með mennskum eiginleikum, og fyrst að því búnu dugir yður að boða oss réttlæti himnanna. Hversu eingetin börn guðs sem trúarbrögðin þykjast vera, einkum þegar þau ætla syst- kini sín lifandi að drepa, sýnir saga 'mannsandans, að það er jarðneska móðernið og upp- •vaxtaráhrif, sem ráða. mestu um það, hvemig þeir krógar íulast. Hamingjan forði mér frá fleiri lítilmótlegum líkingum um trúarbrögðin, sem mörg eru eins og tíguleg skip, smið- uð fyrir valdhafa þjóðanna og þeirra boðbera til að fieyta sér úr ólgusjó tímans, og eiga Sum að geta veitt far öllum auðsveipum fylgjendum, en siglt í kaf sem flestar aðrar trúarfleytur, sem á leið verða. Til er möi'g vond trú, en víðar misnotuð trú og höfð fyr ir skálkaskjól arðráns og kúg- unar. En þrátt fyrir allt verð- ur að viðurkenna og' muna hverja stund, að æðstu sýnir mannsandans hafa birzt hon-i um í trú í fyrstu, áður en: gerlegt var að breyta þéim í jarðneskan veruleik. Upp af grunni vísinda og réttlætis á jörð eiga framtíðartrúarbrögð eftir að hefjast, meira og minna frábrugðin þeim, sem nú þekkjast bezt, og jafnan liáð gagnrýni og frjóvgun hinnar heimspekilegu hugsunar. prófessorsins undir niðri. Frá arsonar er betri en ekki til glöggvunar og hliðsjónar, og einkum er hún góður undir- búningslestur til að geta kann- að sem bezt á eftir þá hluti, sem Á. H. B. fræðir okkur um af margfalt meiri, nákvæmni. Saga mannsandans eftir Á. H. B. gegnir vel báðum hlut- verkunum, að vera rökstudd- asta sóknarskjaí á íslenzku gegn kirkjukreddum og ýmsum afturhaldsstefnum og námsbók til nærri alhliða fræðslu um sið baki hverri m enningarþróun. Það eru hugsjónir frá síð- ustu aldamótum, sem Á. H. B. gerir að mælikvarða hverrar menningar, og hann er ávallt sjálfum sér samkvæmur og hreinskilinn. Afstæðiskenning- ar í mannfélagsmálum jafnt og eðiisfræði hafa gert mörg hugtök óvissari eða afsleppari en þau voru á 19. öld, svo að nú er títt að tala um hugsjónir í kaidhæðni og spyrja: Hvað er, sannleikur. Sálarlíf skylt því er hann ekkert að segja i Pílatusi er líka algengara nú, beint, en móta mun. fyrir því í hvort sem það kemur af stríðs- Þetta er ágrip nokkurra staðreynda, sem vita þarf til að geta skilið, hvert stórvirki Ágúst H. Bjarnason vann fyr- ir þjóð sína, þegar liann samdi á íslenzku sögu mannsandans og birti hana í dögun 20. alday, ritunum, að hann eigi fáorða trúarjátningu í iíkum stíl og. skáldið kvað: Tiúðu á tvennt í heimi, tign sem æðsta ber, guð í alheims geimi, guð í sjálfum þér. I krafti trúarvissu sinnar fellir prófessorinn maikvissa dóma yfir óæðii trúarkenning- um, utan og innan kristninnar, einkum með stuðningi nýguð- fræðinnar og annarrar sögulegr ar gagnrýni. Eg man fyrir 30- 40 árum, hve rðk hans voru ómótstæðileg, þótt íhaidsklær gamailar kirkju berðust við hann um sálir barna og ungl- inga. Sá fræðilestur gleymist mér aldrei. Ágúst hefur unnið meira en nokkur maður arinar til afkristnunar landsmönnum, þótt segja megi, að síðar hefði öll sú afkristnun komið án hans. Þegar andatrúin var að leggja undir sig landið, bland- in graut úr guðspeki án grund- vallarskilníngs á indversku lífsviðhorfi, greiddi prófessor Ágúst þeirri hjátrú allþung högg, inannsandans fær maður enn nægilegt móteitur gegn ýms- um tízkuhreýfingum trúar- i bragðanna. Auk hinnar róttæku meðferð ar, sem trúarbrögðin fá, er heimspekisagan merkilegastur þáttur ritverksins. Það kemur eigi minnst fram í 3. bd., sem næst er væntanlegt, um Hellas. Saga raunvísinda með tilheyr- andi lýsingum framleiðslu- hátta á hverjum tíma og þar -með þjóðfélagsskipunar er svo óendanlega stórt viðfangsefni, að ekki er hægt að ætlast til, að henni séu gerð full skil i yf- irlitsriti sem þessu. Ekkert er við því að gera, þótt mann kynssagan sé hér eigi nema losaralega rissuð. Menn geta þá lesið fleiri heimildir. BARONSINS tímaspilling eða öðru, — sálar- líf drambsamrar borgarastétt ar, sem getur endað í sjálfs morði eins og þessi rómverski landstjóri, sem hafði ekki efni á þvi að trúa á tilveru og mátt sannleikans Til þess að brúa hafíð frá mcrgni þessarar aldar íram til traustari siðmenningar og sann leiks en við njótum þessi árin kemur Saga mannsandans eftir Á. H. B. út að nýju. Það er okkur miklu ljósara nú en við 1. útgáfu hennar, hve slík brú- argerð er nauðsynleg, — brú- argerð á braut sannieikans. Ekki verður öðru trúað en menn vilji eignast þessa bók óg sérhver Islendingur, sem nokkra menntaþörf finnur innra með sér, lesi hana spjald anna milii. Nú skal litið skjótlega yfir efnisröð bindanna, sem út eru komin, er hið fyrra algerlega frumsamið nú. Það bindi, For saga manns og menningar, skiptist í fimm þætti, og eru tveir hinir fyrstu um upptök lífs og manna allt til steinaid og við lestur Söguj ai^°ha- Samhengi týndra þátíð armenninga og nútíðarlífs er óljost, en þættirnir einkum nauðsynlegir til að sanna, að Gamansöiri, skemmtileg og spennandi saga. um íturvax- inn sænskan barón, gullfall- ega danska greifadóttur og margar aðrar eftirminnileg- ar persónur. Og auðvitað er hrekkjalómurinn Amor ekki víðsfjarri, enda hrósar hann sigri að lokum, og það ekki aðeins á einum vígstöðvum, heldur tvennum. ÁST RARÓNSENS er góð og kærboimin gjöf handa öllu “urigu iólki. f V. Elsa er ung og glæsileg r , stúlka, en harmar brostnar vönir um ást og hamingju. Örlögin virðast þó ætla að bæta fyrir þetta allt og upp- fylla yonir, sem áður voru að engu orðnar. En þá ger- ast væntir atburðir, og Elsu er Ijcst, að hamingjuna er ékki að finna þar, sem hún hafði áður vænzt hennar. En „endirinn er góðúr“ og lesendinn skilur við Elsu ástfangna og hamingjusama. ELSA er ákjósanlegasta jólagjöfin handa ungu stúlk- unum. 15 ára alveg upp að nýju og eru rnerk viðbót við þær fáu traustu heimildir, sem við böfum á ís- Jenzku um fortíð þeirra. þjóða, Síðari helmingur þessa þykka bindis er í mörguin þátt um um fornar Vestur-Asíuþjóð ir og Egypta. Sá hluti rits er endurskoðaður vegna nýrrar þekkingar 20. aldar, siðasti 14. des. vor® 15 ár K8in frá stofn þáttur, Kiistindómurinn, felldur un Golfklúbbs Reykjavíkur, er burt og geymdur seinni bindum, ' á- ar nefndist Goíffclúbbur Is- en aukið inn þætti um Egypta lands. Forseti Islands, hr. og miklum frásögnum um Mesó- i Sveinn Bjömsson var fyrsti pótamíumenn og fleiri þjóðir | hvaíamaður að stofnun klúbbs- fornaidar. I köflum, sem ekki er nmbylt, eins og t. d. hinnrn ýtarlega Gyðingaþætti, er hvar | Einarsson læknsr. vetna lagfært orðalag og efni | _. ..... ...... , , ... . ! Fyrsm -golfleikarmr hofust a og þekkingaratrioum skotio mn in-. StofncnÆnr voru 57, og' fyrsti fcrmaðor Gnnnlaugur framför rnannkyns hefur fylgt (t d- um hina merku Enoks’ lífeðlislegum þróunarlögumj bók og bók Esra 1V- nátengd;'r þótt ekki sé auðgert að finna: hristninni)). hæfileikamun á nútiðarmönn- Bæði b5ndin eru PrTdd m-vnd um'og forfeðrum þeirra í stein: um’ og sérstaklega er vandað aldarlok. t5t rnyndanna, sem prentnðar eru aftan. við Austurlönd. turhlí la við Sund- júlí 1937 var Miðþáttur 1. bindis er um upptök ritmáls og andlegrar Hlaðbúð liefur bækur út með gefið þessar: artuniBu í, en í lúbbsins á Bústaðahálsi i notkun. Á liðnum 15 rrim. heíur klúbburinn dafnað og eflzt með ári hverju. Völl- urinn á Bústaðahálsi verið stór lega endurbættur, klúbbhús og golfkennslu verið hald- ar; mennlngar, ,n tv,ir hinir aií-j ....... . „ . . . . . . . ustu um trúarbragðaþróuninaj *»». f» s0™r Þ“”; «*• heti ‘3 ”PP‘- i Rin/ns t,, r , . ., í ur það fyrr komið í ljos um um ha:a venð 20-30 kappleik- lengra líður á og höfundi gefst þetta unga utgafufynrtæki- að, ir a iemarmu. Meistarakeppm tóm til að staldra við hvern engh'’ SCm bækUr lát& gera hér klúbbsins hófst 1935' Varð hlut. Sérstaka athygli vekja atriðin, sem hann drepur á úr norrænni hjátrú eða ásatrú, en hefðu rnátt vera miklu fleiri. I 2. bindi, Austurlöndum, eru fyrstu og lengstu þættirnir, umj Mannkynssaga Ásgeirs Hjart- Kínverja og Indverja, samdirj í á landi, eru vandari að virð- M ÍIIUS Andrósson fulltrúi mgu smm. Hafi Hlaðbúð og höfundur mikla þökk og sæmd af ágætu verki. Björn Sögtússon. fyrsti meistari klúbbsins’, en núverandi meistari er Jakob Haísteia framkvæmdastjóri. Gísli Ólafsson læknir hefur oft- 'ast verið golfmeistari, eða 5 sinnuci alls.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.