Þjóðviljinn - 14.01.1950, Page 1

Þjóðviljinn - 14.01.1950, Page 1
IflLJINN 15. árgangur. Langaxdagur 14. jauáar 1950. 11. tölublað. ■ ✓ iéhann og Ásgeír Ásgeirsson réSu trslítum mingu ÁlþySuflþkkurinn her jbv7 fulla ábyrgS á jberm skémmdar- verkum til jafns viS Framsókn og ihaidiS, sem i algjöru MygSunarieysi sameinuSust fsl þessarar árásar á fátœkasfa fólkiS í bœjunum 'I ! if t Þessir ménn og flokkur þeirra, Alþýðuflokkur- inn, haia. því tekið á sig algera samábyrgð með Framsókn og íhaldinu um þá óhæfu að viðhaldið sé heilsuspiilandi íbúðum svo hundruðum skiptir, og S¥Íkii loforð löggjafarþingsins um skipulagða útrýmingarherferð gegn slíkum íbúðum, en einmitt Aiþýðuflokkurinn gerði þá lagasetningu að einu aðalkbsningamáli sínu í þingkosningunum 1946. Framsóknarflokkurinn lagði til flesta neðrideildar- þingmenn sína við þessa atkvæðagreiðslu, og sýndi með því sitt rétta innræti í húsnæðismálum fátæk- ásta fóiksins í Reykjavík. Og íhaldið lagði til af- ganginn- þai á meðal eime af tougiBÖininiii Reyk ^ m ....- .. Það voru tveir mestu valdamenn Alþýðu- ílokksins, Stefán Jóhann Stéfánsson, þáverandi forsætisráðherra, og Ásgeir Ásgeirsson bankastjóri sem réðu úrslitum í atkvæðagreiðslu og raunveru- lega námu úr gildi meginkaíla. byggingarlaganna frá nýsköpunarárunum, kaflann' um útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis í kaupstöðum og kaup- túnum. Sfefan Johann Stefánsson Ásgeir Ásgeirsson Þ'cir samþykktu með aftúrhaldi Framsókoar og íha-Ids að hiiidra átrýmimgn heOsuspílIandi. ibráða ■jif Alþýðuflokksbroddarnir'* sem. réðu úrslitum um það að lögán um útrýmingu heilsuspíll-’ andi íbnða voru felld úr gildi, og tóbu þannig á sig fulla á- byrgð á því ömurlega ástandi seem nú er í hnsnæðismálum bæjarbúa vekja í gær athyglí á þessum aðgerðum í blaðisínu. Þeir birta myndir af ömurleg- «m bröggnm og skúrum sen® íólk, konur, böm og gamai- menni verða að lifa í við bráðá hættu á heilsutjóni, aðeins vegna. þess að áætlunin um út- rýmingu heiIsuspiHandi íbúSa. var að engu gerð fyrir tilstilli þess jlokks sem keniúr sig við alþýðuna, Lesendum Maðsins var' spurn hvað broddnnum gengi til að hirta sig á þennan hátt og athugulum lesanda duldist ekki skýringin. Á fyrstu síðu blaðsins var aðalfynirsögw á þessa leið: „Bandaríkjastjórn. styður stórfelldar íbúðabygg- ingar lágtekjumanna. — Byrj- að á því að styðja þá, sem hafa. lægstu árstekjur.“ // ti./í.,i U'jii íuu'. 'U Hinn raunverulegi boðskap- ur blaðsins var því á þessa leið: Það er satt og rétt, að við berum ábyrgð á því að heilsu- spillandi húsnæði hefur ekki vérið útrýmt. Það er rétt að okkar er sökin á því að þús- undir manna verða að lifa líti sínu í bröggum, skúrum, sagga- kjöllurum og hanabjálkaskons- um. En kjósið okknr samt, því í Ameríku, hinu andlega föður- landi okkar byggjá þeir íbúðir handa bágstöddu fólki. Kjésið' Ameriku. XA. itmgsbrúimrkosnimgar um mðrte helgi: Þessi svik við fólkið sem býr í heilsuspillandj húsnæði voru framin fyrir tveimur árum, 23. marz 1948, en stjóm Stefáns Jóhanns, Eysteins og Bjarna Ben. lét þá skammt stórra högga á miili gegn framfara- löggjöf nýsköpunaráranna. Þingmenn Sósialistaflokksins börðust af alefli gegn þessum skemmdarverkum, og höfðu hinir flokkamir riðlast nokkuð. Var tillaga stjórnarinnar um „frestuh" á framkvæmd lagaá- kvæðanna um útrýmingu heilsu spillandi íbúða marin í gegn í neðri deild með 15 atkvæðum gegn 13, fimmtán gegn þrettán. Ef Stefán Jóhann Stefásson og Ásgeir Ásgeirsson hefðu fylgt málstað fátæka fólksins í bröggunum, kjöiiurunum, og öðmm óhæfum íbúðum, hefði þessari árás afturhaldsins ver- ið hrundið, — og þó þeir hefðu. e'kki gert annað en hunzkazt til að sitja hjá hefði skemmd- artillagan faliið með jöfnum atkvæðura. En þeir krasu íhaldsþjónust- ana, ásamt Framsókn og sam- íýlktu svartasta, afturhaldi iandsins gegn íátæka íólkinu í heDlsuspiIlandi húsnæðinu. Snúáð váð blaðinu í nánd vi£ kosningar. Alþýðublaðið birti í gær með miklum. royndasamstillinguro '„stefnuskrá" Alþýðuflokksins íj jhúsnæðismálum, og eru þar jekki spöiuð stór orð og fögur, !enda hálfur m.ánuður til kosn- inga. Þai' má líta sannindi sem þessi: „Hinir ríku fá betra og betra húsnæði en hinir fátæku búa áfram í bröggunum." Og í innganginum. segir: „Alþýðu- flokkurinn telur þetta ástand jmeð öllu. óþolandi og verði ekki hjá þvi koroizt að grípa til stór ■felldra aðgerða. til úrbóta með það fyrir augum að sérhver jbæjartaúi eigj þess kost að fá Jtil ibúðar heilsusamlegt og imannsæmandi húsnæði." ser Þe.ð em ©sð Alþýðu- flokksins réít íyrir kosn- ingar! Hitt eru afifeaiiÉE lians, er Steíán Jóhann jog Ásgeir Ásgeirsson Jráða úrslitum við skemmdarverkin á lög- unum um útrýmingu heilsuspillandi íbúða, og aniiar þeirra var Fiamhald á 7. síðu. Uppstillinganeínd Dagsbrúnar lagði tillögur sínar um stjórn fyrir trúnaðarráðsfund 5. þ. m. og samþykkti brúnaðarráð Dagsbrúnar tillögur nefnd- arinnar. Sú eina. bieyting var gerð á núvérandi stjórn Dagsbrúnar, að í stað Gunnars Daníelssonar, sem verið hefur r stjorn Dagsbrúnar, en haost nú eindregið undan endurkosningu, kemur Páll Þór- oddson, verkamaður hjá Ríkisskip. Nokkru fyrir kl. 6 í gærkvöld kom fram ann- ar listi, borinn fram af íhaldsmönnum í Dagsbrún, með Svein Sveinsson (,’Mó"-Svein) í formannssæti. ©liiingarstjorn gafst langmestu leyti skipaður mönn' um þaðan, og munu nokkrir, yfinnenn Ilialdsins í bæjarvinnj unni hafa notað aðstöðu sína til þess að fá ístöðulitla em- stakiinga til þess að ljá íhalds- listanum nafn sitt. Framhald á 7. síðu. Af mönnum þeim er Ihaldið Btfflti í stjóra og trúnaðarráð vora 15 menn ekki kjörgengir, ýmist vegna þess a.ð þeir vora eklri í félaginu og þá í öðrum félögum, eða skuldugir við fé- lagið. Það sem mesta athyglj vekur! við þenna lista, er að nú tekur Ihaldið sjálft forastuna í bar- áttunni fyrir þvi að koma Dags brún í hendui' þjóna. atvinnu- rekenda. Það sem gerir íhald- inu kleyft að koma. fram slík-j um lista í Dagsbrún er tvimæla laust yfirráð þess yfir bæjar-j vinaunni, enda er liötinn að Hvrer borgar? Undanfarið hefur Sigurð- ur Egilsson, framkvæmrta- stjóri Keykjavikursýningar- innar, unnið að því að safna áróðursefni í kosningapésa handa ihaldinu. Viíl Morgunblaðið skýra, írá því hver borgar íranr kvæmdastjóranum þessi störf. Þau skyldu þó aldrei vera unnin á koslnað bæjar- búa?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.