Þjóðviljinn - 20.01.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.01.1950, Blaðsíða 1
SflUINN 15. árgangiur. Föstudagur 20. janúar 1950. 16. tölubiað. DAGSBRÚNARFUNDUR EINHUGA UM og sfirísmö r n h n B þvi i botníausa hít rikisi, Eitt aí fyrstu verkum Björns Ölafssonar í ráðherrastóli var að krefjast þess að Tryggingarstofnunin greiddi ríkinu allan tekjuafgang trygginganna frá árinu 1947 að upphæð sem næst 7,3 milljónir króna. Yið nánari athugun komst ráðherrann að þeirri niðurstöðu að krafan væri of lág og mun hafa hækkað hana upp.í lúmar 10 milljónir. Hliðstæðar kröfur hyggst ráðherrann gera fyrir árin 1948 og '49, með öðrum orðum, hann krefst þess að tryggingamár greiði ríkinu allan þann tekjuafgang, sem verða kann á rekstri þeirra, á hverjum tíma. Með þessu móti verða tryggingarnar fjárhagslega ósjálfstæð stofnun, og starfsemi þeirra öll mjög torvelduð. íhaldið vil! láta ríkið hirða íé sem foæjarfé lögin, sveitirnar, at- vinnurekenöur og al- me.ningur foefur lagt fram Fjármálaráðherra byggir ’f.essa fáránlegu kröfu á þeirri túlkun á 116. gr. tryggingalag- anna að ríkið eigi aðeins að greiða þann halla sem verður 'á rekstri Trygginganna á hverj œa tíma. Að sjálfsögðu hvarfl- Morgunblaðið Iiefur aílíaí: versð óvandað í meðferð á; sannleikamim, en þó má kenna ótta- og örvænfingarmerki á blaðinu nú í kosningabarátt- unni, svo gjörsamlega treystir það á mátt staðlausra lyga. Eitt dæmi af mörgum: LYÍrlN’: Knn í gær berMorg-í unWaðið á borð þá lygi að sósí- j alistar liafi heimtað að íbúar! bragganna borgi leigu. STAÐREYNDIN: SJÁLF-j STÆÐISFLOKK URINN, BÆJ- ARSTJÓRNARfHALDIÐ. LÆT UR ÍBÚANA I BRÖGGUMI BÆJARINS T. D. KAMP KNOX BORGA HUSALEIGU! Skyldi Moggi verða heppn.ari ', nsest! 1 aði slíkur skilningur ekki að Aiþingi er það setti trygginga- lögin, sem meðal annars verður Ijóst af því að gert var ráð fyrr að atvinnurekendur og hinir tryggðu greiddu helming| allra. gjalda til trygginganna, hinir tryggou % af þeim helm' ingi en atvinnurekendur %, en; sveitárfélögin (þar á meðal; bæir) og rikið greiddi hinn helminginn, þar a.f sveitafélög-' in 1/3, ríkið •%. Það ætti hverj-j um manni að vera. ljóst að Al-, þingi hefði aldrei komið tili hugar að ætla einum þeirra að-j ila. sem greicir fé í Trygginga- sjóð, ríkinu, sem aðeins greiðir 1/3 af heildarupphæðinni, þann rétt að fcirða allan tekjuafgang stofnunarinnar, og þar með I raunverulega hirða hluta af því fé sem allur almenningur, at- j vinnurekendur, bæjar- og sveit- J arfél. leggja fram. Ljósast verð ur þó hvíiík fjarstæða þessi afstaða er þegar þess er gætt, að það er ríkið, sem ákveður hvað þéssir aðilar greiða til trygginganna, og getur því samkvæmt skilningi íhaldsráð- herrans gert tryggingarnar að innheimtustofnun, sem sýgur fé úr vösum almennings handa ríkissjóði. Blómlegur fjárliagTar tryggÍBgsuma eí gTMidvöJliir vaxandi starfsemi Það hefur komið í Ijós að Framhald á 5. síðu. Fjármálaráðherra fhaldsins sem j vill sjúga íé út úr aliúenL'ingi. | Trúin á mátt Iýginnar er uppistaöan í öííum skriíum Morgunblaðsins, og tæknin er sú að endurtaka lýgina svo oft að fólk trúi að lokum. Fyrir síðustu bæjarstjórn- arkosningar flutti Morgun- blaðið fregn um það að Þor- valdur Þórarinsson lögfræð- ingur liefðS „borið út með fógetavaldi fátæka. ekkju með stóran barnahóp á fram færi sínu.“ Þessi kosninga- bomba var tilhæfulaus upp- spuni og rógburður og sprakk í höndum Morgun- blaðsmanna sjálfra. Nú hefur Valtýr grafið þessa gróusögu upp á ný til að hefna sín á Þorvaldi fyrir hina stuttu en snjöllu ræðu hans á stúdentafundinum. Og enn á ný mun hún að- eins hitta Valtý sjálfan, stimpla hann enn einu sinni sem mann er, telur saurúg- ustu vopn hæfilegust málstað sínum. FgármálaráSherra ihaldsins krefst aS hún greiSi rikhnu allan tekjuaígang sinn frá þvi almannatryggingalogin voru sett Fjrsts* krafa ráJtoerrams meiíiimr vimi 10 Kmfllfémtiiti kréma A-LISTANN MorgunblaSslist- inn einangraðri og frammistaða full- trúa hans vesælli en nokkru sinni þekkzt um 1 þ ák-. eingöngu á kosn-^1 ingavél IhaHsins i — því að fjjónar 1 þeirra þola ekfei \ r verkamenn \ I gær auglýsti verðlagsstjér- inn stórfellda hækkun á fisk- verði. Nemur verðhækkunin frá- 16 aurum og allt upp í 35 aura hvert Mló, eitár tegund- um. Nýr þorekur, slægðnr með ha.us, hækkar um 10 aura pr. kg., eða upp í kr. 1,20. Haus- aður þcrskur og þverskorinn' í stykkj hækkar um 15 aura; kostar’ nú kr. 1,55 og kr. 1.65 pr. kg. Ný ýsa hækk'ar um 10—15 aura. Slægð ýsa með haus kostar nú kr. 1.25, hausuð 1.65 og þverskorin 1.75. Mest er hækkunin á fiskflökum, eðaj frá 25 aurum og upp i 35 auraj á roðflettum fiski án þunnilda. i Nýr koli hækkar um 25 aura kílóið. Verð þetta er miðað'við að; kaupandinn sæki fiskinn, en fyrir heimsendingu geta. fisk-j salar reiknað sér kr. 0,50 pr. kg- i Dagsbrún hélt íjölmenn: an fund í Iðnó í gærkveldí' til að ræða kosningarnax í Dagsbrún. Eðvaið Sigurðsson hafði framsögu fyrir A-listarm1 og ræddi í rökfastri og ýtarlegri ræðu viðhorfin: framundan fyrir verka- menn á þessu nýbyrjaða ári: vaxandi atvinnuleysi1 og væntanlegar árásir auðmannastéttarinnar á kjör vinnandi fólks, fyrir- ætlanir um gengislækkun og lögbindingu kaup- gjaldsins. Þetta ár verðux því ár baráttu fyrir kröf- um og rétti hins vinnandi manns, sagði hann. Þeg- ar Ðagsbrúnarmenn kjósa sér stjórn gera þeir það r ljósi reynslunnar af starfii þeirra manna í Dagsbrún og fyrir Dagsbrún, sem skipa þessa tvo lista. Allir Dagsbrúnarmenn þekkja starf stjórnar Sig- urðar Guðnasonar og þá sigra ei félagið hefur unnið undir forustu hans. Dagsbrúnarmenn vita jaía Fx-amhald á 8. síðu. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.