Þjóðviljinn - 20.01.1950, Blaðsíða 3
i’östudagur 20. janúax 1950.
Þ J ÓÐVTLJINN
Venusmyndin
Ekki er það ætlun mín, að
sera dóm á orðalag greinar
3jörns Th. listfræðings, það
æt ég bókmennta-gagnrýnend-
ir um. En ef hann fyndi eitt-
ivað það í mínu, sem hann
aldi vera „götustráksorðbragð"
aið ég hann forláts.
Mitt umræðuefni er fvrver-
andi sýning á „fjörutíu gömlum
málverkum" í íþróttahúsi Jóns
Þorsteinssonar við Lindargötu.
Þessi sýning virðist hafa haft
þá sérstöðu umfram aðrar sýn-
ingar hér í Rvík, að hafa nokk
urskonar útbreiðslumálaráð-
herra, sem hefur heldur ekki
legið á liði sínu.
•*
Stórfeldari lofsyrði, um jafn
lélega hluti munu vart sézt
hafa, sem í greinum hans.
1 athugasemd Björns við
greinarstúf minn í Þjóðviljan-
um sunnud. 8. jan. talar hann
um að ,kurteisast“ sé að svara
ekki klausunni þar sem sagt
®r frá „kopíu“ Matthíasar.
Virðist mér þessvegna að
hann hafi skilið við hvað ég
atti. En þó skal ég til frekari
öryggis benda á að fyrirmynd
mín fyrir klausu þessari voru
ummæli hans sjálfs um „kopíu“
af sjálfsmynd Rembrandts, eftir
ókunnan höfund.
í skrá sýningarinnar
ihann orðrétt: „Eftirmynd þessi
er gerð eftir einni frægustu
sjálfsmynd Rembrandts, sem er
geymd í Louvre, máluð 1637.
Er hún nákvæmlega jafn
stór og mun líklega vera gerð
á 18. öld, sennilega í Hollandi".
Einnig þykist hann vera viss
um, að betri „kópíu“ sé ekki
hægt að fá.
Eg hefði getað orðað mína
klau?u nm Matthías til dæmis
svona: Eftirmynd þessi er gerð
eftir eínni frægustu kyrralífs
mynd Cezanne, sem er geymd í
Louvre, máluð um 1900.
Er hún nákvæmlega jafn stór
og mun líklega vera gerð á
20. öld, sennilega á íslandi.
Alvarlegasta fulL'rðir.gin
sem fram kemur í skrifum um
sýningu þessa er sú, að eigna
Titian Venus-mynd þá, sem köll
uð var ein aðal mynd sýningar-
innar.
Það glappaskot eitt dæmir
raunverulega alla sýninguna
og þá menn sem að henni
standa. Má vera að ríér a®'
eins um fávizku að ræða.
l Menn sem sáð hafa eitthvað
áf verkum Titians og þekkja
einkenni hans hlýttir að reka í
rogastanz er þeir sjá þessa
mynd eftir allt sem um hana
hefur verið sagt og skrifað.
Sunnudaginn 10. okt. 1948,
birtist stór grein í lesbók Morg
unblaðsins eftir Björn Th. um
þessa mynd. Greinina kallar
hann „Merkilegt listaverk gist-
ir íslands".
Með þessari grein hefst fyrsti
þáttur þessa máls1. Ölliun efa-
semdum hérlendra manna sem
séð höfðu myndina var bægt
frá.
Eftir að hafa sagt, frá því,
að styrjaldir komi oft lfetaverk
um á flakk, með umrótutn sín-
um segir hann orðrétt:
„Slík upplausn hefur nýlega
átt sér stað, okkur til láns, því
ein af perlunum. úr elzta og
merkasta einkasafni Breta gist
ir nú höfuðborgina. Er það ein
meðal fegurstu Venusmynda
Titians og hefur verið í safni
hertogans frá Wellington í
Aspley House, London, um nær
aldarskeið".
Sem sagt, fræðimaður hóf
upp raust sína og ákvað að mál
verkið væri kcgnið úr vinnu-
stofu Titians.
Eftir þessa fullyrðingu segir
hann þó, mér til mikillar undr-
unar, orðrétt. „Eins og fjöld-
ánn allan af myndum Titians,
er ekki hægt að rekja sögu þess
arar myndar nema takmarkað
aftur í tímann. Hið eina sem
um hana er vitað, er það, að
ánnar hertoginn af Willington
keypti hana árið 1859 af J. C.
Barett, frægiun listsala í
London, og gaf fyrir hana
£ 800. sem var gífurlegur pen-
ingur í þann tíma, en Barett
mun hafa fengið hana frá
Spáni. Síðan hefur hún alltaf
hangið uppi í safni hertogans
af Wellington í Aspley House,
og verið númer 201 í skrá safn-
ins“.
segn’i Þótt að vísdómur katalóg
anna nái ekki lengra aftur en
á 19. öld, skal hún samt vera
eftir Titian. Og er nú tekið til
við að „analýsera" myndina
sjálfa.
„Analýsa“ hans hefst með
mjög skáldlegri lýsingu á mótíf
inu í myndinni og hve Venus
sofi vært“. — Og hvert form í
líkama Venusar hvílir í djúp-
um blundi“. Og að sjálfsögðu
kemst hann að þeirri niður-
stöðu eftir sitt skáldlega hjal,
að hún beri af öðrum Venus-
myndum Titians fyrir fegurð.
Nú þegar hér er komið sögu
virðist eins og allt ætli til
fjandans því að hann uppgötv-
ar að bölvaður ikastalinn í bak-
grunni myndarinnar er sívalur
í þessum íslenzka gesti, en fer-
strendur í öllum hiniun. Getur
hann þess að þetta atriði hafi
stundum verið notað til að
rengja höfundanafn Titians að
henni. Og nú bendir hann á, að
í einni mynd Titians „Heilög og
jarðnesk ást“, sé sama húsa-
þyrpingin með kastalanum,
„séð hiríum megin frá“ og að
þar sé kastalinn sívalur. Síðan
tekur hann sig til og ber hana
saman við Venusmyndina í
Dresden og segir „Af saman-
burði myndanna, jafnvel prent-
úðum í svörtu og hvítu, virðist
mér áberandi hve Dresdenmynd
in er harðari og dauðari í öllum
formum, en þessi hér“. Hér
leyfir hann sér að dæma um
mynd, sem vafasamt er að
hann hafi séð nema í svörtu og
hvítu. Og að endingu svona til
að reka smiðshökkið á þetta
meistarayerk sitt, segir hann,
„Það, sem mér virðist tala
sterkustu máli um handbragð
Titians í myndinni, eru hin á-
kveðnu en þó fáguðu pensilför
Framhald á 6. síðu.
Hlustað á umræð-
ur á stúdentaíundi
narmenn
eiga auðvelt val
Það er ekki langt síðan aö
einn af uppeldisfræðingum okk
ar talaði til íslenzkra foreldra
úr útvarpssal og sagði okkur
frá mörgum átakanlegum dæm-
um um glæpabneigð íslenzkra
barna. Enginn vafi er á því að
uppeldisfræðingurinn hefur átt
stóran áheyrendahóp að þess-
um útvarpserindum sínum,
enda flutt af skilningi og mik-
illi samúð með yngstu borgur-
um hins unga íslenzka lýðveld-
is.
Sami uppeldisfræðingur fékk
nokkru síðar tækifæri til þess
að láta í ljós óánægju sína með
þá ákvörðun nokkurra ís-
lenzkra stjórnmálamanna, að
innlima land okkar inn í hem-
aðarkerfi stórv'elda heimsins,
og veit ég með vissu, að þá
átti hann einnig stóran áheyr-
endahóp, sem hlustaði með at-
hygli á mál hans.
Það hlýtur því að vekja
furðu þeirra mörgu sem áður
hafa hlustað á uppeldisfræð-
inginn, þegar hann nú á ný-
afstöðnum stúdentafundi lýsir
því yfir af miklum sannfær-
ingakrafti, hve mikil hætta
mannkyninu sé búin af stjórn-
málum — eða eins og hann
orðaði það „að öll framvinda
menningarinnar sé pólitík".
Það er varla ofmælt, að hið
Framhald á 6. síðu.
Enn ganga Dagsbrúnar-
menn til stjórnarkjörs í félagi
sínu. Sjaldan hefur þeim verið
jafn lítill vandi í vali. Annars-
vegar eiga þeir kost á reyndri
og happasælli forustu núver-
andi félagsstjórnar, með Sig-
urð Guðnason í formannssæti,
en hinsvegar býðst þeim óhrjá-
leg sendisveit atvinnurekenda-
valdsiirs, sem hefui' kjörið rér
Svein Sveinsson að oddvita.
Það er ólíklegt að Dagsbrúnar-
menn almennt þurfi lengi að
hugsa sig um.
Og engum kemur til hugar
að efast um úrslit þessarar
stjórnarkosningar. Listi Dags-
bninar sjálfrar verður kjörinn
og það með miklum yfirburðum
'Þetta vita allir Dagsbn'mar-
menn. En getum við þá ekki
verið alveg rólegir og ev nokk-
Uð um að vera sem kallar alla
góða Dagsbrúnarmenn til varð-
stöðu um félag sitt?
Já, svo sannarlega ber nú
nauðsyn til þess, að allir stétt-
vísir og heiðarlegir Dagsbrún-
armenn vaki á verði um félag
sitt einingu þess, og heiður.
Framundan eru hörð átök
milli verkalýðsins og auðmanna
stéttarinnar, þar sem verka-
lýðurinn þarf á öllu afli sinu
og samtaka sinna að halda til
þess að verja og bæta lífskjör
sem hann með mætti samtaka
ihaldið veifar teikningum á
undanhaldiitu
Styzkui Sósíalisiaílokksins knýz ízam umbótamálin
Morgunblaðið birti í fyrradag
heila síðu um þá ágætu sorpeyð
ingarstöð sem eigi að koma i
Reykjavík. Þetta er eitt af
þeim málum sem sósíalistar í
bæjarstjórn hafa árum samm
lagt áherzlu á, og íhaldið lagzt
á það. Þangað til það þorði
ekki lengur annað en að taka
málið upp, í þessu máli eins og
svo mörgum fleiri hefur brostið
flótti í lið íhaldsins vegna sívax
andi styrks Sósíalistaflokksins
og óttann við fylgismissi, en þó
er þessu máli ekki lengra kom-
ið að nú á að vera búið að
teikría og undirbúa!
10. febrúar 1944 fluttu bæjar-
fulltrúar Sósíalistafl. þessa til-
lögu:
„Bæjarstjórn samþykkir
að fela borgarstjóra og bæjar
ráði að láta athuga ýtarlega
möguleika á því að koma upp
sorpbrennslustöð fyrir bæinn
og hefja framkvæmdir á ár-
4 inu ef fært þykir,
hægt verði að 'brenna allt
það sorp, sem tál fellst í bæn-
um.“
íhaldið vísaði tillögunni í glat
kistuna góðu, til bæjarráðs.
Og 6. marz 1947 fluttu bæjar
fulltrúar Sósíalistafl. þessa tiK
lögu:
„Bæjarstjórnin samþykldr
að fela heilbrigðisfuHtrúan-
um, dr. Jóni Sigurðssyni, að
ganga hið fyrsta frá endan-
legum tillögum um tilhögun
sorphreinsunar í bænum. Enn
fremur samþykkir bæjarstj
að hef ja auglýsinga og áróð-
ursherferð sem miði að því
að vekja almennan áhuga
meðal bæjarbúa fyrir góðri
og þrifalegri umgengni í bæn
um.“
Þessari tillögu vísuðu íhalds-
hetjurnar frá.
Það er auðvitað góðra gjalda
vert að íhaldið sé komið svo
langt á flóttanum að það hafi
sinna og einingar hefur skapað
scr á undanförnum árum.
Auðvaldið og atvinnurek-
endavaldið hefur ákveðið að
ráðast gegn kaupgjaldi og kjör
um verkalýðsins strax í vetur, í
formi gengislækkunar og bind-
ingar grunmk. með yfirvofandi
kreppu og byrjandi atvinnu-
leysi að bandamanni.
Einn þátturinn í undirbún-
ingi þessarar herferðar er upp-
stilling opinbers atvinnurek-
endalista í Dagsbrún. Með því á
að þreifa fyrir sér. Atvirmu-
rekendurnir spyrja í fyllstu
hreinskilni með framboði
Sveins Sveinssonar og íélaga
hans: Hvar er Dagsbrún á vegi
stödd og hver er viðnámsþrótt-
ur hennar þegar lagt verður í
gengislækkunina og lögbind-
ingu alls kaupgjalds?
Þeir líta á hvert atkvæði
greitt B-llsta sínum í Dags-
brún sem jákvæði við árás-
inni á kaupið og kjörin.
Og þeir líta einnig á þau
mörgu hundruð Dagsbrúnar-
manna sem munu fylkja sér
um A-listann í Dagsbrún, lista
einingar og samheldni verka-
manna undir öruggri forustu
Sigurðar Guðnasonar, sem ó-
hvikula verjendur þeirra lífs-
kjara, sem félagið þeirra
hefur skapað með baráttu
sinni og starfi, en sem auð-
mannastéttin hyggst nú leggja
til atlögu við gegn.
Svo er málið einfalt og
auðskilið frá sjónarmiði at-
vinnurekenda og Eggerts
Claessens.
Þessvegna þurfa þau hundr-
uð Dagsbrúnarmanna að verða
fleiri nú en nokkru sinni áð-
ur, sem fylkja liði um A-lst-
ann í Dagsbrún,
Með því að kjósa A-listann
og vinna fyrir hann eru Dags-
brúnarmenn að treysta aðstöðu
sína og félags síns' í komandi
átökum við afturhaldið og at-
vinnurekendavaldið.
Úrslit kosninga í Dagsbrún,-
sem sýndu vaxandi einhug um
hagsmunamálin og öflugra
fylgi núverandi félagsforustu
en fyrr, yrði ekki misskilin af
andstæðingunum.
Þeir myndu með réttu líta
á þau sem fyrir fram voldug
mótmæli Dagsbrúnar gegn
kjaraskerðingu.
Dagsbrúnarmenn! Fylkjum
okkur því einhuga um A-list-
ann á sunnudaginn keinur og
svörum ögrun atvinnurekenda-
valdrins á viðeigandi og eftir-
minnilegan hátt.
X A.
Guðmundur Vigfússon.
Tillagan var tekin aftur því til teikningar af sorphreinsunar-
borgarstjóri rauk til og kom stöð að sýna fyrir kosningar!
með svipaða tillögu. En í þessu máli og öðrum sem
7. febrúar 1946 fluttu bæjar- íhaldið hefur ekki þorað annað
fulltrúar Sósíalistafl. þessa til- en láta undan tillögum sósíal-
lögu: ista, er það styrkur Sósíaiista-
„Bærinn ákveður að láta nú flokksins sem gildir. Því meiri
þegar hefja undirbúning að sem sá styrkur verður því erfið
byggingu sorpbrennslustöðy ara á íhaldið í bæjarstjóm með
ar með það fyrir augum að að hindra framgang mála.
Dagsbrúnarmenn
ykkar listi er
A-listinn