Þjóðviljinn - 31.01.1950, Qupperneq 1
séknar færii ihaldinu sigurínn
sneð sundrungarstefnu sinni
Sósialisfaflokkurinn fœr sex af niu
fullfrúum 1 Jbœ]arsf]órn Neskaup-
sfaSar. - Samfylking SjálfsfœSis-
flokksins, Framsóknarflokksins og
ASþýSuflokksins fékk þr]á! *
Þúsundir íhaldsandstœÓinga kusu i-
haldiö af óffa Wð nglundroSa". -
Ohem]u fjárfúlgum eyft i kosninga-
áróÖur auSburgeisanna
Úrslit bæjarstjórnarkosningaiina í Reykjavík urðu þau að
íhaldið hélt völdum og vann allmikið á, en Sósíalistaflokkur-
inn, Alþýðuílokkurinn og Framsóknarílokkurinn fengu færri at-
kvæði en við alþingiskosningarnar 23. október s. 1. Verour
fulltrúatala flokkanna í bæjarst]órn sama cg á síðasta kjör-
tímabili.
Meginorsök þessara úrslita er hvorki verðleikar íhaldsins
né aðdáun reykvískra kjósenda á aðalflokki íslenzks auðvalds,
heldur sundrungarstefna foringjaliðs Alþýðuflokksins og Fram-
iióknar sem hindraði samfylkingu íhaldsandstæðinga og gaf
íhaldinu þegar í byrjun kosningabaráttunnar „glundroða"-
áróðurinn að vopni. En á þeirri grýlu voru þúsundir íhalds-
andstæðinga hræddir til að kjósa íhaldslistann að þessu sinni.
Auðburgeisarnir spöruðu ekki I/eldur óhemju fjárfúlgur í blekk-
ingaáróður sinn, bílakost og annað kosningabrölt, og munu
hafa slegið þar öll met.
Svarsins sem alþýða Neskaupstaðar gaf sambræðslu aftur-
haldsflokkanna þriggja, Albýðuflokksins, $jálfstæðisflokksins
og Framsóknarflokksins, mun lengi verða minnzt. Jafnframt er
það glæsilegt fordæmi fyrir alþýðu annarra bæja og staða á
iandinu.
Sósíalistallolckurinn ;ók fylgi sitt í þessnm kosningnm ár
294 atkv. og 5 fulltr. 1946, í 415 atkv. og 6 fullir. nú.
Við kosningarnar 1946 buðu afturhaldsflokkarnir fram
hver í sínu lagi og íengu samtals 302 atkv. og 4 fullirúa, en
höfou samanlagt 8 atkv. yfir sósíalista.
í Neskaupstað hafa síðustu árin verið hafnar stærri fram-
kvæindir en í nokkrum öðrum íslenzkum bæ, miðað við fólks-
fjölda. Afturhald þríflokkanna sem kallaoi nýsköpunartogarana
„skýjaborgir", „froðu" og „gums” og kaup þeirra „launráð
og svikráð" hugðist nú að ná yfirtökunum í Neskaupstað,
skreið saman í eina fylkingu og háði kosningabaráttuna af
mikilli hörku. Hinsvegar sýnir það að afturhaldinu var ljóst
hve málstaður þess var slæmur að það neitaði að mæta sósíal-
istum á kosningafundi með jöfnum ræðutíma, en vildi íá þre-
faldan ræðutíma móti Sósíalistaflokknum.
Svar alþýðunnar í Neskaupstað við sambræðslu afturhalds-
flokkanna var að auka svo fylgi Sósíalistaflokksins að hann
hefur nú 6 bæjarfulltrúa af 9.
Atkvæðatölur flokkanna urou sem hér segir:
Bæjarstjórnar- Alþingis- Bæjarstjórnar-
kosn. 1946 kosn. 1949 kosn. nú
A-listi, Alþfl. 3952 4420 4047
B-listi, Framsókn 1615 2996 2374
C-listi, Sósíalistafl. 6946 8133 7501
D-listi, íhaldið 11833 12990 , 14367
Á kjörskrá voru 34 051. Atkvæði greiddu
28 575. Auðir seðlar 260. Ögildir 65-
Hér fara á eftir kosningaúr-
silt í öðrum bæjum og hreppum
á landinu, sem kosið var í
á sunnudaginn, töiurnar innan
sviganna eru úrslit bæjar- og
sveitarstjórnarkosninganna frá
1946.
Hafnarfjirlar
jC-Iistinn, Jlsti Sósíalista-
flokksins fékk 285- atkv. (278)
og 1 mann kjörinn.
A-listinn, Alþfi., fékk 1331
atkv. (1187) og 5 menn kjöma.
;B-'listinn, íhaldið, 974 atkv.
(773) ag 3 menn kjörna.
kvæði greiddu 2644 eða 90,58%
C-listinn, listi Sósíalssta-
fiokksins, fékk 181 atkv. (jan.
í’46: 183). og 1 mann kjörinn.
A-listi, Alþfl., 405 atkv. (jan
’46: 317) og 3 menn kjörna.
B-listi, Framsóknfl., 172 (jan.
532 og 5 menn.
Á kjörskrá voru nú 1440. At
kv. greiddu 1233. Auðir 11.
Ógildir 4.
B-!isti, listi Sósialistafiokks-
ins, fékk 147 (252) og 1 mann
kjörinn.
A-listi, Alþfl., 690 (666) og
4 menn kjörna. C-listi, íhaldið,
585 (534) og 4 menn kjörna.
Á kjörskrá voru 1581. At-
kvæði greiddu 1456 eða 92,09%
Auð 23. Ógild 11.
Sauðárkrókur
C-Iisti, Sósíalistafl., 53 atkv.
'og engan kjörinn (55 atkv. og
1 mann kjörinn).
A-listi. Alþfl., 144 atkv. og
2 menn kjörna (142 atkv. og 2
menn kjörna).
B-listi, Framsókii, 120 atkv.
og 2 menn kjörna (95 atkv. og
1 mann kjörinn).
D-listi, íhaldið, 205 atkv. og
3 menn kjöma (162 atkv. og
Á kjörskrá voru 2919. At-
’46 : 97) og 1 mann kjörinn.
D-listi, íhaldið, 460 (jan ’46:
437) og 4 menn kjörna. Kosn-
ingar fóru fram aftur á Akra-
nesi í marz 1946, fengu sósíal-
istar þá 199 atkv. og 2 rnenn;
Alþfl. 297 og 2 menn; Fram-
sóka bauð ekki fram; Ihaldið'
3 menn kjöma).
C-listi, Sósíalistafl., 519 atkv.
og 3 nnenn kjörna (495 atkv. og
3 menn kjörna).
A-Iisti, Alþfl., 440 atkv. og 3
menn kjörna (473 atkv. og 3
menn Ikjörna).
B-listi, Framsókn, 212 atkv,
og 1 mann kjörinn (142 atkv.
og 1 mann kjörinn).
D-listi, íhaldið, 349 atkv. og
2 menn kjörna (360 atkv. og 2
menn kjörna).
Á kjörskrá voru 1827. At-
kvæði greiddu 1542. Auðir 11.
Ögildir 13.
Framh. á 3. síðu
Togaravökulögin rædd á aðal-
fuidi Sjómannafélagsins í kvöld
Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður
baidijm í kvöld, kl. 8.30, í Iðnó uppl. Á fundinum verður
rætt um lagabreytingar, lýst úrsiitum stjórnarkosning-
ar í félaginu o. fl. Ennfremur hefur stjórn félagsins
lofað að taka til umræðu á þessum fundi frumvarpið
um nýju vökuiögin.