Þjóðviljinn - 31.01.1950, Side 7
í>riðjudagur 31. janúar 1950.
ÞJÓÐVILJINN
Undatihald Framsoknar
Kanpiim flöskai.
flestar tegundir. Sækjum.
Móttaka Höfðatúni 10.
Chemia h.f. — Sími 1977.
Mvanár
allar stærðir fyrirliggjandi.
Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. Sími 81830
Wj egg
Daglega ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
Keypí koiítanS:
notuð gólfteppi, dreglar,
dívanteppi, veggteppi,
gluggatjöld, karlmanna-
fatnaður og fleira. Sími
6682. Sótt heim.
| Fomverzlunin „Goðaborg'1
Freyjugötu 1
ICanpi
lítið slitinn karlmannafatn-!
að, gólfteppi og ýmsa selj-
anlega muni. — Fatasalan
Lækjargötu 8 uppi. Gengið
inn frá Skólabrú. Sínii 5683
Vöravelfan.
Hverfisgötu 59. Sími 6922.
Kaupum — seljum allskon-
ar nýlega og gamla eftir-
sótta muni.
Staðgreiðsla — umboðssala.
Kailmaimalö! —
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira.
Sækjum — Sendum.
SÖLUSKÁLINN
Klapparstig 11. — Sími 2926
Við gufuhreinsum
og þyrlum
fiður og dún
úr sængurfötum
FiSarhreinsun
Hverfisgötu 52
Sími 1727.
Lögnð fínpússning
Send á vinnnustað.
Sími 6909.
Kaffisala
Munið kaffisöluna í
Hafnarstræti 16.
Ullarinskur
Kaupum hreinar ullartuskur.
Baldursgötu 30.
ÞfðÍKgai
Hjörtur Halldórsson. Enskur
dómtúlkur og skjalaþýðari.
Grettisgötu 46. — Sími 6920.
Slirifsidu- og heimil-
isvélaviðgerðir
Sylgja,
Laufásveg 19. — Sími 2656.
Lögfræðistörf
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Raanar ðlafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun,
fasteignasala. — Vonar-
stræti 12. — Símj 5999.
Ensku -og dönskn-
keimsia
Áherzla lögð á talæfingar.
Les einnig með skólafólki.
Kristín Öladóttir, Grettis-
götu . 16. — Sími 5699.
EINARSSON & ZOEGA
Frá Hull
Foldin
fermir í Hull 3. febrúar.
Auglýsið-
hér
Framhald af 6. síðu. j mnfluímngs- og gjaldeyrisleyfi
til þess.“
skömmtuðu vöru vera í sam-
ræmi við afhenta skömmtunar-
seðla þeirra til viðskiptanefnd-
ar. Komi í ljós, að verzlun eða
iðnfyrirtæki hafi óeðlilega litl-
ar birgðir, skal veita henni
fyrirframleyfi eftir nánar til-
teknum reglum.
Viðsklptamanni skal heimilt,
ef verzlun eða iðnfyrirtæki hef-
ur eigi nægilega mikið af til-
tekinni skömintunarvöru til að
fullnægja eftirspurn, að af
henda verzluninni skömmtunar-
seðla sína, og fela henni að
annast útvegun vörunnar fyrir
sig, enda ber þá að veita henni
Útvarpsumræður fóru fram
um málið frá Alþingi. 1 þeim
umræðum töluðu þeir Eysteinn
Jónsson og. Skúli Guðmundsson
af hálfu Framsóknar. Munu
flestir hlustendur hafa undrast
tóninn í ræðum þeirra, því mikl
um hluta ræðutíma síns eyddu
þeir til að skamma sósíalirta
fremur en að tala með rökum
fyrir málinu. Virtust þeir lítið
hrifnir af að fá nú máliö í
annað sinn til afgreiðslu á
vettvangi þingsins.
Eskfirðinga og Igylfirissga
verður haldin í Tjarnarcafé föstudaginn 3. febrúar
og hefst með borðhaldi kl. 18.30.
Aðgöngumiðar verða 'seldir á miðvikudag frá
kl. 15—19 í Tjamarcafé.
Samkvæmisklæðnaður ekki áskilinn.
i
.VWAVMV-.VAV-W-VAV.
.■AV
• í
wwu1!
-V^.'VVV^VWWV^WUWW-VVV^AW-WiWUVVV
TILKY
m atvínnulsysisskrániiiga
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvæðum laga
nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu
Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7 hér í bænum, dag-
ana 1., 2. og 3. íebrúar þ.á., og eiga hlutaðeigendur,
sem óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa
sig fram á afgreiðslutímanum kl. 10—12 árdegis
og 1—5 síðd., hina. tilteknu daga.
Reykjavík, 30. janúar 1950.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Glímudeild
Aðalfundur deildarinnar verð
ur haldinn í skrifstofu félagsins
í Thorvaldsensstræti 6, í kvöld
kl. 8.30. — Ath.: /Efing fellur
niður í kvöld vegna fundarins.
|
TILKYNNI
frá Skattstofa Reykjavíkur
Frestur til að skila skattframtölum í Reykja-
vík, rennur út í kvöld kl. 24.
Þeim, sem ekki hafa skilað skattframtöhun
fyrir þann tíma verða áætlaðir skattar.
Skattstofan verður lokuð dagana 1. til 7. febr.
að báðum dögum meðtöldum.
Skattstjórinn í Reykjavík.
1«
Konan min
Elín. Pálsdéltir,
andaðist 28. þ.m.
.sb1
Þorbjörn Hjartarsop>;-.‘
Akbraut, Eyrarbakika.
Mátti e.t.v. virða þeim til
vorkunnar, að afgreiðslan um
vorið hálfu ári fyrr, hafi ver-
ið í helzt til fersku minni, og
samvinnnnni við íhaldið hætta
búin ef málið næði samþykki.
Þegar til .afgreiðslu kom sá
flokkurinn sig þó vitanlega
neyddan til að fylgja málinu,
enda mestar líkur til að íhald-
ið og Alþýðuflckkurinn gætu
ráoiö niðuriögum þess. Fjár-
hagsnefnd neðri deildar klofn-
aði um málið. Lagði minnihlut-
inn, Einar Olgeirsson og Skúli
Guðmundsson, til að það vseri
samþykkt. Meiri hlutinn Sjáif-
stæðis- og Alþýðiiflokksmenn-
irnir skiluðu' engu áliti, sýni-
lega í þeim tilgangi að eyða
málinu. Samt tókst að koma
því gegn um neðri deiid með
atkvæðum sósíalista, Framsókn
arrnanna og ein: eða tveggja
man.ua úr Álþýðuflokknum^
1 efri deild klofnaði Fjár-
hagsnefnd einnig um málið.
Brynjólfur Bjarnason og Her-
mann Jónassön lögðu til að
frumv. yrði samþykkt. En meiri
hlutinn, Guðrn. I. Guðmunds-
son, Pétur Magnúsecn cg Þor-
steinn Þorsteinsson, lögðu til
að það yrði fellt.
Með frv. greiddu atkv. sósíal
istar þrír, Framsóknarmenn
f jórir . og Alþýðuflokksmaður
einn (Harin. Vald.). En á ínóti
-Sjálfstæðismenn 7 og Aiþýðu-
flokksmenn tveir. Þannig var
málið fellt með 9, atkv. móti 8.
í þinglok vorio 1948.
En hérméð er sagan aðeins
hálfsögð. Eftir er sá liiutinn,
sem fjallar um upptöku máls-
ins í enn hreyttri mynd á þing-
inu 1948, þ.e. síðasta þingi, með
ferð þess og afdrifum þar.
Hvernig Framsókn lézt rjúfa
stjórnarsamvinnu út af þessu
máli og efna til flýrra kosninga,
til þess eins að hlaupa frá öilu
saman að unnum kosningasigri,
og afsala sér á yfirstandandl
þingi þeim möguleikum, sem
skapazt höfðu í kosningunum,
til að vinna fullriaðarsigur í
málinu. Sá hluti sögunnar verð
ur rakiun í næstu grein.
MétalM myndir .
Framhald af 8. síðu
Island í Landfræðifél., en hann
gat ekki komið því við, en mun
gera það í vor, en þá ráðgerir
hann að fara til Vesturheims.
- Allar eru myndir þessar lit-
myndir, og virðast litirnir
njóta sín vel, ekki sízt í blóma-
myndinni.
Myndir þessar hafa eltki ver-
ið sýndar opinberlega hér í
Reykjavík, en á félagsslcemmt-
unum og þ. li. samkomum.
Kjartan Ó. Bjamason er um-
boðsmaður fyrir 3 erlend frétta-
myndafyrirtæki. Hann segir að
víða sé mikill áhugi fyrir því,
að fá íslenzkar smámyndir (um
10 mín. myndir) til sýninga,
sem auka- og fréttamyndir. Þess
má og geta, að hrezka útvarp-
ið (B.B.C.) hefur boðið honum
að sýna íslenzkar myndir í
sjónvarpinu brezka, og mun
hann fara til Englands á næst-
unni.