Þjóðviljinn - 31.01.1950, Page 8
•M
® '3? ®
99Bjsirifit iMsafsssíir* fsjsirgaííl 14 iiiiinsisiiii
Togariau „Vörður“ frá Patréksfirði sökk um
kl. 19 í fyrrakvöld, 165 sjómílur suðaustur af Vest-
mannaeyjum. Fimm menu af áhöfninni fórust,
en 14 var bjargað af togaranum Bjarna Ólafssyni.
Þeir sem fórust voru:
Jens Víborg Jensson, 1. vél-
stjóri Patreksfirði, 41 árs. Læt-
ur eftir sig konn' og 2 upp-
komnar dætur.
Guðjón Ólafsson, 2. stýri-
maður, Patreksfirði. Hann var
43 ára. Lætur eftir sig 2 börn
og aldraðan föður.
Jóhann Jónsson, 2. vélstjóri,
Patreksfirði. 48 ára að aidri.
Lætur eftir sig konu, 7 börn (3
irinan 16 ára aldurs) og áldr-
aðan föður.
Halldór G. Árnason, kyndari,
Patreksfirði. 33 ára. Lætur eftir
sig konu, 3 ung börn og aldr-
aða foreldra.
Ólafur ?vr. Jóhaimesson,
Tálknafirði. 32 ára. Kvæntur
og átti aldraða fósturforeldra
á lífi.
Kl. 1 í fyrrinótt barst fregn-
iri ’ um þennan hörmulega at-
burð frá ,.Bjarna Ölafssyni11.
Var líðan þeirra er björguðust;
þá talin góð.
Vegna lofttruflana náðist
ekki samband við „Bjarna Ól-
afsson“ í gær, en hann var þá
á leið til Akraness og væntán-
legur þangað í morgun.
Togarinn „Vörður“ var 625
brúttósmálestir að stærð, smíð-
aður í Bremenhafen 1936, en
keyptur hingað til lands frá
Englandi 1947. Hann var eign
Vatneyrarbræðra á Patreksfii-ði.
Skipstjóri á „Verði“ var Gísli
Bjarnason frá Patreksfirði.
1 suaiur Ihalds-
ilsfans á Sigli-
firði ú
Siglufirði í gær:
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Dálitlar útstrikanir voru á
bæjarstjórnarlista íhaldsins hér.
Pétur Björnsson kaupmaður og
bæjarstjórnarfulltrúi íhaldsins
féll úr 2. sæti listans niður
í 4. Á lista kratanna voru líka
talsverðar útstrikanir á Kristj-
áni Sigurðssyni bæjarfulltrúa,
sem var í efsta sæti. Það mun-
aði örfáum atkvæðum að hann
félli niður í 2. sæti
Ekki var vitað í gær hvernig
slys þetta vildi til. Vörður var
á leið til Englands með fisk-
farm, en Bjarni Ólafsson var
á leið heim. Ókunnugt er einnig
um nánari atvik í sambandi við
björgunina, en „Bjarni Ólafs-
son“ mun hafa dvalið nokkurn
tíma á slysstaðnum, og tókst
honum að ná líki Jóhanns Jóns-
sonar.
fckir þingM saka Acle-
sod m að vera Joskvaagení
Kreijasi að Tmman losi sig við uiannkisiáðherrann
fyrir vinsamleg ummæli um Alger Hiss
Dean Acheson utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fær
nú sjálfur að kenna á kommúnistagrýlunni, sem hann hefur
átt drjúgan þátt í að magna. Háværar kröfur eru uppi á
Bandaríkjaþingi um að Acheson verði að segja af sér, þar
sem ekki sé grunlaust um að hann sé „leýnilegur Moskva-
agent“.
Franska
kanpir málverk
af Herði
Ágústssym
Nýlega hefur franska ríkið
keypt málverk af Herði Ágústs
syni, og er það vissulega mikill
sómi fyrir þennan unga og efni
lega listamann. Þess má einnig
geta að málverk eftir Hörð
voru á haustsýningunni I París
í októbermánuðt síðastliðnum,
en sú sýning hefur lengi verið
talin einhver merkasti viðburð-
ur ársins í heimi listarinnar.
Loks hefur mikils metið franskt
tímarit birt myndir af verkum
hans.
Tilefni herferðarinnar gegn
Aeheson er að hann lét á sínum
tíma svo um mælt, að hann
áliti Alger Hiss, sem nýlega
var dæmdur í undirrétti í fimm
ára fangelsi fyrir meinsæri,
saklausan með öllu. Hiss var á
stjórnarárum Roosevelts starfs
maður í utanríkisráðuneytinu
og var dæmdur fyrir að sverja
af sér ásakanir um að hann
liefði þá afhent „kommúnistísk-
um njósnahring" leyniskjöl úr
báðuneytinu. Acheson var sam-
starfsmaður og kunningi Hiss.
Er dómur hafði verið kveðinn
upp yfir Hiss, spurði blaða-
maður Acheson, hvort hann
vildi ekki taka fyrri lofsyrði
sín um hann aftur en Acheson
neitaði.
Þá þegar réðust þingmenn á
Acheson og heimtuðu, að Tru-
man léti hann segja af sér.
FulltrúadeHd ríkisþingsins í
Missisippi hefur skorað á Banda
ríkjaþing, að rannsaka gaum-
gæfiiega hvort „óþjóðholl öfl“
hafi ekki komið sér fyrir í utan
ríkisráðuneytinu og víðar í
stjórnarkerfi Bandaríkjanna.
Sem tilefni slíkrar rannsóknar
nefna Mississippi-þingmennirn-
ir „hin óheyrilegu utnmæli Acha
son“.
Blaðmenn spurðu Acheson í
gær, hvort .hann hefði nokkuð
fært í tal við Truman forseta
að segja af sér vegna kunnings
skaparins við Hiss. Acheson
kvað nei við.
Franskir werka-
menn neita
afgreiða vep
Franskir hafnarverkamenn í
fjölda hafnarborga hafa sam-
þykkt, að neita að skipa út
vopnum til nýlendustyrjaldar-
innar, sem ríkisstjórn sósíal-
demokrata og borgaraflokkanna
í Frakklandi rekur í Indó-Kína.
Um helgina var herlið sett til
að skipa vopnum og vistum út
í herflutningaskip í La Rocheile
eftir að verkamenn höfðu neit-
að að snerta á því. Verkamenn-
irnir hafa einnig samþykkt að
neita að skipa upp bandarískum
vopnum, sem send verða til
Frakklands samkvæmt áætlun-
inni um hervæðingu Atlanzhafs
baadalagsríkjanna..
&
I
c y
v Kjartan Ó Bjarciason, kvikmycdars, byrjar sýningar á
nokkrum íslenzkum kvikmyndnm í Nýja bíó í kvötd. — Nú
eru liðin 10 ár síðan Kjartan fór að fást við kvikmyndatöku,
fyrst í hjáverkum, en síffttsfcn fimm árin hefnr haaa einvörffangu
gefið sig að því starfi.
Kjartan hefur að mestu leyti
fengizt við töku landslagsmynda
og mynda, sem sýna atvinnu-
hætti. Hann hefur síðan ferð-
azt með myndirnar víðsvegar
um landið og sýnt þær, þar sem
hægt var að koma sýningum
við. Myndum hans hefur yfir-
leitt verið mjög vel tekið, ekki
sízt á stöðum, þar sem sjaid-
an eru sýndar kvikmyndir.
Kjartan vinnur nú að töku
stórrar myndar, sem á að heita
Landið mitt fagra; húa verður
sennilega fullgerð næsta haust.
Mynd þessi á einkum að fjalla
um sérkennilegt landslag og
ýmsa lifnaðarháttu. Þá hefur
hann og í smíðum kvikmynd
um íslenzk börn til sjávar og
sveita.
Myndir þær, sem Kjartan Ó.
Bjarnason sýnir nú í einu lagi
eru þessar: „Biessuð sértu
EiningarmtBffl
signiði
i ðiafsfirið
Ólafsfirði, frá fréttr. Þjóðv.
ans.
Stjórnarkosningu í Verkal-
og sjómannaféiagi Ólafsfjarðar
er lokið. Listi trúnaðarmanna-
ráðs var kosinn óbreyttur, en
hann skipuðu: Formaður: Krist
inn Sigurðsson. Ritari: Ragnarl
Þorstein;son. Gjaldkeri: Jón-
mundur Stefánsson. Meðstjórn
endur: Viglundur Nikulásson
og Gunnar Björnsson. —Trún
aðarmannaráð félagsius er skip
sveiíim mín“, sem, eins og nafn-
ið bendir til sýnir ýrnsa þætti
úr íslenzku sveitalífi, Þættir af
Vestf jörðuHi, þar er m. a. sýnt
æðarvarp ög fráfærur; „Bióm-
móðir bezta“, tekia í ýmsum
görðum í Reykjavík, Hellis-
gerði, Akureyri og víðar. Loks
er myndin V estmannaey jar,
mjög sárkennileg mynd, sem
sýnir fjölbreytt fuglalíf, bja.rg-
sig auk fjölda margs annars frá
Vestmannaeyjum. Mynd þessi
hefur verið sýnd í Bandaríkjun-
um og vakti mikla athygli, m,
a, var Kjartani boðið að sýna
myndina og flytja erindi um
Framhald á 7. síðu.
Sögor eftir Ó!af
J6k Signrðssom
á . ensko
að þessum mönnum: Hartmann
Pálsson, Baldvin Jóhaaaesson,
Sigríður Kristinsdóttir og
Magnús Stefánsson.
Skjaldarglcnsii
aniiað kwild
Skjaldarglima Ármaans fer
fram í íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar annaff kvöid ki. 9
síðdegis.
Keppendur verða 15 að tölu
frá 4 félögum:. Ármanni, K.R.,
Vöku og U.M.F.R.
1 desemberhefti American
Scandinavian Beview sem hlað-
inu hefur borizt er m. a. ensk
þýðing á sögu Ölafs Jóhanns
Sigurðssonar „Hengáiásinn," í
þýðingu frú Margaret Einars-
son, konu Stefáns Einurssonar
prófessors. Sama tímarit hefur
áður birt tvær smásögur Ólafs
í enskri þýðingu, Rykiff á veg
imun (1945) og Höndin (1947)
og voru þær báðar þýddar af
Joim Watkios, kanadíakum
menntamannL sem er nákumi-
ugur íslenzkum nútímabólc-
menntum, og .er nú sendifulltrúi
lands síns .í Moslcva.