Þjóðviljinn - 05.02.1950, Page 2

Þjóðviljinn - 05.02.1950, Page 2
2 ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 5. febrúar 1950. Tjarnarbíó í gegnum brim og boða - saga Courtneysættarinnar: Hrífandi fögur ensk mynd er fjallar um baráttu, sigra og ósigra þriggja kynslóða. I aðalhlutverkum: Anna Neagle og Michael Wilding, og fengu þau ný- lega fyrstu og önnur verð- laun fyrir samleik sinn m.a. í þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞOKKALEG ÞRENNING Ógleymanleg gamanmynd með Nils Poppe gamanleikar anum heimsfræga í aðalhlut- verkinu. Sýnd kl. 3. Við þurfum ekki að auglýsa SendibílastöSm h.f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113. -------Trípólí-bíó - Síini 1182. Græna lyftan (Mustergatte) Hin óviðjafnanlega og bráðskemmtilega þýzka gam anmynd, gerð eftir sam- nefndu leikriti, sem leikið hefur verð hér um allt land. Aðalhlutverk leikur snjall- asti gamanleikari þjóðverja Heinz Ruhmann. Aðalhlutverk: Heinz Riihmann Hel Finkenzeller Leni Barenbach. Sýnd kl. 5, 7 og 9. §ög og Gokke í hinu villta vestri Hin bráðskemmtilega og sprenghlægilega • amerí'ska skopmynd með Gög og Gokke Sýnd kl. 3. Allra síðasta sinn Sala hefst kl. 11. Gamla Bíó Ólgublóð (Uroligt blod) Áhrifamikil sænsk-finnsk kvikmynd, sem lýsir ástar- lífinu á mjög djarfan hátt. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Regina Linnanheimo, Hans Straat Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9; Veiðiþjófarms Mjög.spénnandi og skemmti leg, ný, aiperísk kúrekamynd i fallegum litum. Aðalhlutverk :■ Roy Eogers og Trigger, Jane Frazee og grinleikar- inn vinsæli Andy Devine. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. Katrín kemsi á þing (The Farmer’s Daugbter) Bráðskemmtileg og óvenju- leg amerísk kvikmynd gerð eftir leikriti. Aðalhlutverk: Loretta Young Joseph Cotten Ethel Barrymore Sýnd'kl. 5, 7 og 9. Tciknimyndin Bambi Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. ii m w m Nýja Bíó------ Leikfélag Reykjavíkur Sýnir í dag kl. S og kl. 8: • ,í Biáa kápan Útselt Pantaðir aðgöugumiðar sækist fyrir klukkan 2 Fagurf er rökkriS i Kvöldsýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Húsið opnað kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. — Sími 2339. Dansað til kl. 1. S.F'JL S.F .iE« GÖMIU DANSARNIR í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Htjómsveit Björns B. Einarssonar. Jónas Guðmundsson og frú stjórna dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Það er óþarfi að mæla með Búðinni! /flT Ijjff9 Hásmæðurnar þeklíja gæðin SAFÍA Frönsk stórmynd gerð eftir skáldsögu Jean Vigaud’s „La Maison du Maltais". Aðalhlutverk leikur Iiin fagra franska leikkona Vívíari Romance. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Fkghetjnmaz Hin bráðskemmtilega ame- ríska gamanmynd með Spencer Tracy. Sýnd kl. 5 Tvær saman! SKÓLAFÓLK Skemmtileg og falleg ame- rísk litmynd, og GÖG OG GOKKE f GIFT- IN G ARHU GLEBÐIN GUM Sprenghlægileg skopmynd. Sýndar kl. 3. Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: VESTMANNAEYJAR, fjölbreytt fuglalíf, eggja- taka, bjargsig o. fl. VESTFIRÐIR, m.a. fráfærur í Önundarfirði og æðarvarp í Æðey. „BLESSUÐ SÉRTU SVEITIN MfN“, skernmtilegar minningar úr íslenzku sveitalífi. BLÓMMÓÐIR BEZTA, myndir af íslenzkum blómum víðsvegar af landinu. Allar myndirnar eru í eðli legum litum, og með ís- Ienzkum skýringum og hljóm list. Sýndar kl. 5, 7 og 9. Barnasýnirig Id. 3. Niðuráett verð. Síðasta sinn. Sími 81936 „MorS í sjálfsvöm" Spennandi fr^nsk mynd um snjalla leynilögreglu og konu sem langaði til að verða leikkona. Myndin er leikin af frægustu leikurum Frakka og hefur hlotið alþjóðaverð- latm. Myndin var sýnd í marga mánuði í Paris. Louis Jouvet Susy Delair Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. „UNGAR STÚLKUR f ÆVINTYRALEIT“ Sýnd kl. 3. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30 e.h. — Sími 3355. Hin vinsæla hljómsveit hússins leikur undir stjórn Jan Moravek, ALLTAF EK GÚTTÖ VINSÆLAST! ) £s|a fer austur um land til Siglu- fjarðar 9. febr. n. k. Tekið á móti flutningi og farseðlar seldir til allra áætlunarhafna milli Djúpavogs og Húsavíkur á morgun og þriðjudag. Ingóliscafé ELDRI dansarnir í Aiþýðuhúsinu í kvöld kL 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. — Sími 2826. Gengið inn frá Hverfisgötu Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu. Árs'hátíð félagsins verður haidin í Breiðfirð- ingabúð, laugardaginn 25. febr. n. k. og hefst kl. 7 e. h. með borðhaldi. Tilkynnið þátttöku ykkar sem fyrst. Skemmtinefndin AW.VAVJ-Z/VW-WWA-.VArA WJ"JVW.V%WÍ 'Jr:

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.