Þjóðviljinn - 05.02.1950, Qupperneq 5
Bunnudagur 5. febráar 1950.
ÞJÓÐVILJINN
5
Skammt frá dómshöllmm' í að clztj hluli safnsins er fólg- plagg sern gr-úskarinn biður
Lundúnmn er þröng gata milii inn 5 feikna miklum skinnroll- um, þótt hér séu varðveitt um
aldagamalla húsa. Hún nefnist um. Stjórn safnsins hvíiir lítt 50 milljónir einstakra skjala.
Chancery Lane. Umhverfi henn á herðurn rollumeistarans, og 'Mönnuin finnst það e. t. v. ekki
ar er á engan hátt frábrugðið er þar frernur um titil en em- mjög há tala, en geta haft í
öðrum hlutum City, þar er mik bætti aS ræða. ;huga til skýringar, að það
ið um rústir eftir loftárásir, j YfirskjaiavörSurinn, „The 'mundi taka mann um 5.000
skrifstofubyggingar og hríuð- Deputy Keeper of the Public ;ár að kynna sér efni þeirra, ef
bækistöðvar nokkurra stór- Records,“ er hinn raunverulegi ,hann ynni 8 stundir á dag. En
blaða. Við götu þessa er geysi stjórnandi safnsins. Hann virð hér eru ekki saman komin nem
mikil 19. aldar höll með turn- ist vera hamhleypa til verka,
%
hlutar af skjalasöfnum
spírum, er virðast ættaðar sunn ef honum eru réttilega eignuð Breta. V4 er dreifður víðs veg
an úr Miklagarði. Höll þessi cr ' þau hundrjð rita, sem við hann ar um landið, og mikið af
þjóðskjaiasafn Breta, the Pu-1 em kennd. Þar er um að ræða |merkum heimildum varðandi
blic Record Offiee. | skrár og skýringar á skjölum jsögu þeirra er vaxðveitt í söfn
Fátt virðist jafn langt fyrir safnsins og skýrslur um gögn jum víðsvegar um heim meðal
utan landamæri daglegs lífs cg varðandi Bretland í skialasöfn annars á íslandi. Að þessu at-
skjalasöfn og grúsk á slíkum' um annaiTa landa, t. a. m. Dan Ihuguðu ætti það að vera ljóst, að
stöðum. ÞangaS má sólin ekki merkur, Frakklands og Austur jsagnfræðilegar rannsóknir eru
ekkert áhlaupaverk, og eðlilegt
virðist, að mönnum hafi skotizt
yfir ýmis atriði varðandi sögu
' skina, og þar má ekki kveikja rikis.
eld. Þar rná hvorki vera heitt^ Næstir yfirskjalaverðinum
né kalt, svo að saggj komizt el-d yfjrrr.-nn einstakra deilda
ekki að minningum aldanna, er og latínugránarnir. I miðri, þjóðanna. Brezka þjóðskjala-
varðveitast eigá kpmandi kyn- hyggingunni er stór, hringmynd ' safnið er annað eða þriðja
slóðum. Skjalasöfn eru námur,' agur lestiarsalur. Þar sitja’lát 'stærsta skjalasafn veraldarinn-
þar sem namumennimir eru al- ínugiúnainir í miklum hásætum -ar. Allar Evrópuþjóðir éiga sér
mennt sagnfræðingar. I krafti 0g sjá um( ag grúskaramir full
þess að lesendur Þjóðviíjaiis nægi öilu réttlæti við meðferð
láti sig noiikru varða, hvernig skjalanna, leiðbeina þeim við
hin ritaða saga verður til, ætla st8rf þeintl og hjálpa þeim
ég að lýsa að nokkru ,þjóo- meg aiis konar tilfæringum til
skjaiasafninu vi5 Chanðery þesg ag komast fram úr torlæs
Lane.
Fimni þástmd ára
starf
í gegnum þann hluta bygg-
ingarinnar, sem að götunni
snýr, liggja gríðarmikil boga-
göng með sterkum járngrind-
um stöðum. Auk þessa eiga þeir
að skrá og gera skýrslur um i
skjöl saínsins. Elzta skjal safns |
ins cr frá 7. öld, en allar!
götur fram á 16. öld er latína
að mestu hið ritaða mái á Eng
landi, og lengi eftir þáð notuð
stór söfn, skjallegra heimilda,
en fæstar þeirra hafa lagt jafn
mikla alúð og þeir við vörzlu
safnanna og ritun sagnfræði-
legra verka.
Skjalasitfn og
þjéðfrelsisbaráftan
um fyrir. Ganganna er gætt jafnhliSa enskunni. Af þvi leið
af þreklegum lögregluþjéni, en| ir að rnenn þessir verða að lesa
inni í húsagarðinum spókar sig
jafnan drýgindalegur ktttnr,
sem hefur þvi mikilvæga hlut-
latinu eins ög móðurmálið.
NeSar latínugránunum standa
afgreiðslumennimir á sjálfu
verki að gegna að hægja öllurn! gólfi stofnunarinnar klæddir
ferfættum meindýrum frá minn strigakuflum 'til þess að hlifa
ingum þjóðarinnar. Yfirsíjórn j sér fyrir aldagömlu skjalaryk-
safnsins er í höndum rolíumeist inu. Þessum ágætu mönnum
arans „The .Masters af the tekst jafnan á tæpri klukku-
Rol]s.“ Nafnið er dregið af því, stund að finna nákvæmlega það
Ur
rölí
-geyas’ö brtsSa .ídkjalaKainsÍBS.
Á brezka þjóðskjalasafninu
sitja. að jafnaði um 100 gestir
við alls konar íræðilegar rann-
sóknir. Meginþorri þessa fólks
eru auðvitað Bretar, en þarna
er oftast allmikið af útlending-
um, sumir frá hinum fjarlæg-
ustu löndum. Þar rýna gulir
menn og svartir, Malajar og
jafnvel Indjánar í aldagömul
handrit, ýmist rituð á pappír
eða bókfell. Litaða fólkið fæst
flest við svipuð efni, viðskipti
Breta við ýmsar nýienduþjóðir.
Blámaður frá Afríku sat þar
mestan hluta síðastliðins sum-
ars við að grafa upp allt hvað
finnanlegt var um l,andnám
hvítra manna á Gullströndinni,
Vestur-Indíubúi vann að stór-
virki um þrælahald, og afnám
þess, Kínverji þýddi án afláts
á móðurmál sitt skjöl varðandi
; afskipti Breta af málefnum Kín
verja um 1840, og teiknaði eld
fljótt hið sérkennilega kín-
verska letur með „biró“- penna.
Múlattastúlka safnaði gögnum
um sögu Guiana á 1S. öld, og
þannig mætti lengi te'.ja.
Á ofanveðri síðustu ö'd r;V.u
Islendingar á skjalasl ''..r.ra
Kaupmannahafnar við llka iðju
og þessir nýlendubúar fást vi'3
í dag. íslendingarnir undir for
ystu Jóns Sigurðssonar grófu
upp gamla sáttmála og gögn
várðandi íslenzka sögu og
lögðu með þvi fræðilegan grund
völl að sjálfstæðisbaráttu þjóð
arinnar. Á brezka þjóðskjala-
safninu voru svipaðir atburðir
að gerast. Ýmsum frumstæðum
þjóðum liefur á síðastu áratug
um skilað drjúgum áleiðis í þjóð
fél.málum og þær hafa vaknaðtil
sjálfsvitundar. Þær dreymir um
stjórnarskrár, heimastjórnir og
endanlega fullt sjálfstæði. Sjálf
stæðisbarátta okkar Islendinga
vekur óskipta athygli hjá slíku
fólki, ef því gefst kostur á að
Dómsdagsbókin enska. Um 1086 lét Vilhjálmur bastarður semja
mikla jarðamatsbók, sem lögð var til grundvallar við skatt-
heimtu. Tíu árum síðar var samskonar eignarkönnun fram-
kvæmd hér á landi aí undirlagi Sæmundar fróða og Gissurar
biskups. Dómsdagsbókin íslenzka er giötuð, &n Landnáma hefur
að sínu leyti svipað hehniMagildi og enska Dómdagsbókin-
kynnast henni. Eg held, að aðir af stefnunni. Mér er ó-
við höfum varla gert okkur .kunnugt, hve margir Marxist-
sjálfir grein fyrir, hve sérstæð |aj- störfuðu á skjalasafninu, en
og mikilfengleg sjálfstæðisbar- jmegÍBþorri þess fólks, sem þar
barátta okkar er, af því að við „ar saman kcmið> 'leitaði að
reynum sjaldan að bera hana ■ .. . . , .
.1 ,,, , , . hagsogulegum skyrmgum a.
saman við slika barattu ann- . ■
, 0 .. ,, eagnfræðiiegum vandamalum.
arra þjoða. Sennilega ættum
við eitthvað af skemmtilegum !Kona nokkur rannsakaði efna-
sagnfræðilegum ritum og skáld jbagsþróumna hjá enska aðlin-
verkum um sjálfstæðishetjurn- ;um á 16. öld, önnur lagði ctund
ar góðu, hefðu þær staðið ' í j á vínverzlunina, þriðja á grá-
mannvígum og misþyrmíngúm. ) vöruverzlunina, nokkrar feng-
Málum er aftur á móti þannig j Ust við verzlunarsögu ein-
háttáð, að íslenzku þjóðfrelsis |hverra borga landsins, piltur
hetjuraar voru mestu friðsemd- ;fékkst við þ-jóðfélag
slegar for-
armenn, og þætti þeirra í ís- sjóránarina> og þannig
lenzkri sögu hefur ekki verið i ,.. , . , ,.
. , . ... „ . , imætti lengj telja. Aldagamlar
sinnt sem skyldi. Eg kynntist |
itclia- og skattaskyrsiur, skrár
ymsum monnum, serstaklega i
svertingjum, sem hörmuðu það lUTn eakÍ£rk °» 3 asteignir ein-
mjög, að ekki væru til greinar- |stakiinga og stoínana eru
góð rit um sjálfstæðisbaráttu j dregnar fram úr hillum sínum;
íslendinga, svo að þjóðir, sem |og lesnar af ótrúlegri kost-
stæðu í líku stríði gætu kynnzt 'gæfni. Slíkar rannsóknir eru
henni.
Tollaskýrsliir og
Marxismi
Á brezka skjala'afninu er
ekki eingöngu unnið að þjóð-
frelsismálum. Þar sat íri rýn-
andi í fagurlega rituð plögg um
enska herinn á írlandi á ríkis-
stjórnarárum Elízabethar, 5
Svíar fengust við málfræðileg-
geysiþreytandi cg leiðinlegar,
en gefa fólki með takmarkaða.
bókmennta- og sagníræðihæfi-
leika færi á að ieggja nokkuð
til málanna. Hagsögulegum.
rannsóknum svipar uni margt
frekar til bókfærslu og skýrslu
gerðar en athugana á söguleg-
um vandamálum. Eg veit ekki,
hvort þetta er orsök þess, að'
kvenfóik fæst einkum við hag-
ar rannsóknir varðandi mið- i'öguna. Konur voru oft í meiri
enskuna, og fjöidi Breta og 'hluta í lestrarsölum brezka.
Bandaríkjaraanna þumlungaði safn-sins, og þar mátti sjá.
sig þolinmóður gegnum íeiki- j franskar tízkudrósir í sérstök-
stórar latínurollur með leyndar jum lestrarbúningum með
dómsful’um tölum. jhanzka, er vörffu hendur þeirra.
Fram ur.dir síðustu aldamót jfyrir skarai bókfellsins, les-
var hagsögu og þjóðfélag'- andi tollaskýr.'iur frá 15. öld.
fræði lítt sinnt, og sagnfræðin
aðallega fólgin í persónusögu.
Karl Marx.olli með ritum sín-
um algjörum tímamótum 5
tCjgnfræðilegum rannsóknum.
Athygli sagnfræðinga hefur
í stöðugt ríkara mæli beinzt
að hagþróuninni, síðan hann
kom til skjalanna, og þjóðir
þær, ssm nú standa íremstar
á sviði iragnfræðinnar, leggja
megináherzlu á hagsögulegar
rannsóknir I'ótt menn hafi eigi
lesið staf í marxískum fræðum
og haldi, að Marx hafi verið
skrítinn sérvitringur, vinna
þeir oft ósjálfrátt eítir marx-
forsendum. Marxisminn hefur
unnið svo aigjöran sigu
sviði sagníræðinnar, að hinir
borgaralegustu ritúöl-tíúdai; eru
að meira eca • mioaa.;léyU■ ^rait-
Uppgötvanir og
reiðarslög
Þótt sagnfræðilegar rann-
sóknir séu að nicotu fólgnar í
því að ksa' þúsundir eftir þús-
undir af gömlum og oft trosn-
uðum og torlesnum skjölum,
munu grtiskararnir telja þetta
ánægulegt og spennandi starf.
Stundum mátti sjá menn æða
út úr saíninu, einr og einhver
ósýnileg hönd hefði allt í einu
löðrungað þá. Eitt sinn mætti
ég bandarískum kunningja mín-
um á útidyratröppmium. Hann
virtist allundarlcgur á svipinn.
svo að ég spurði hann hvað
a komið hefði fyrir. „Hefur unn-
ustan sagt þér upp?“.
„Sama sem; Jullan Harney
. Framhald á 6. siðu.