Þjóðviljinn - 05.02.1950, Qupperneq 7
Sbuunudagur 5. febrúar 1950.
Þ JÖÐ VILJINN
7
■
'P
ti
Kaup-SalaM VÍTilt a.
Píanó — Osgel
viðgerðir Harmonía
Laufásveg 18 — Sími 4155
Kalíisala
Munið kaffisöluna í
Hafnarstræti 16.
UllaEtuskui
Kaupum hreinar ullartuskur.
Baldursgötu 30.
Ný egg
Daglega ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
Keypt kontant:
notuð gólfteppi, dreglar,
dívanteppi, veggteppi,
gluggatjöld, karlmanna-
fatnaður og fleira. Sími
6682. Sótt heim.
Fornverzlunin „Goðaborg"
Freyjugötu 1
Kaupi
lítið slitinn karlmannafatn-
að, gólfteppi og ýmsa selj-
anlega muni. — Fatasalan
Lækjargötu 8 uppi. Gengið
inn frá Skólabrú. Sími 5683
Vöruveltan,
Hverfisgötu 59. Sími 6922.
Kaupum — seljum allskon-
ar nýlega og gamla eftir-
sótta muni.
Staðgreiðsla — umboðssala.
Karlmannðíöt —
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
aotuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira.
Sækjum — Sendum.
SÖLUSKÁLINN
Klapparstíg 11. — Sími 2926
Við gufuhreinsum
og þyrlum
fiður og dún
úr sængurfötum
nrhreinsan
Hverfiogötn 52
Sími 1727.
Nýja sendibílastöðin
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Laugamesbverfi!
Viðgerðir á allskonar gúmmí-
skófatnaði fljótt og vel af
hendi leystar.
Gúmmískóiðjan Kolbeinn,
Hrísateig 3.
Skrifstofu- og hsimií-
isvélaviðgeiðir
SySgja,
Laufásveg 19. — Sími 2656.
Lögfræðistösf
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Síjni 1453.
Bacmar Olafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun,
fasteignasala. — Vonar-
stræti 12. — Sími 5999.
Viðgerðir
á dívunum og allskonar
stoppuðum húsgögnum.
Húsgagnaverksmiðjan,
Bergþórugötu 11.
Sími 81830.
TILKYNNING
frá verksmiSju- og vélaeftir-
litinu um oliukyndingartæki
Með tilvísun til fyrri auglýsingar eldvarnaeft-
irlits ríkisins um viðurkenningu olíukynditækja,
skal athygli vakin á því, að frá og með 1. jan. þessa
árs er óheimilt að selja, setja upp eða taka í notk-
un utan Reykjavíkur önnur olíukynditæki en þau,
sem hlotið hafa viðurkenningu verksmiðju- og véla-
eftirlitsins.
Fram til þessa hafa einungis fáar umsóknir
um viðurkenningu á olíukynditækjum borist eftir-
litinu og flestum þeirra fylgt svo ófullkomin gögn
að ekki hefur verið unnt að byggja á þeim umsögn
um hæfni tækjanna.
Athygli lilutaðeigenda skal valrin á því, að um-
sóknum þurfa að fylgja fullkomnar vinnuteikning-
ar, sem sýna alla hluta tækjánna og 'hvernig tækj-
unum er fyrir komið í eldfærinu. Þá skal og tekiö
fram, að óheimilt er síðar, án leyfis eftirlitsins, að
breyta á nokkurn hátt gerð eða einstökum hlutum
tækjanna frá því, sem teikningar sýna og viður-
kenningu hefur hlotið.
Verksmiðju- ©g vélaeftlrlit ríkislns
Qeðverndarfélag
'AW.WWWWVW
kw-vyuvuvuwwwvvuw
Til
Almennur launþegafundur
verður haldinn annað kvöld kl. 8.30 e. h. í félags-
heimilinu.
Umræðuefni: LAUNAMÁLIN
*
Stjórnin.
Geðverndarfélag fs'ands var
síofnað 17. f.m. og mættu 70
manns á stofnfundinum. Ara-
finnur Jónsson var fundar-
stjóri, en dr. Helgi Tómasson
hafði framsögn um geðvernd-
ar mál almennt og tilgang fé-
lagsins.
Frumvarp það að félagslög-
um er undirbúningsnefndin
hafði samið, var samþykkt og
samkvæmt því kosið 25 manna
fulltrúaráð, er síðan kýs sér 5
manna framkvæmdastjórn.
. í fulltrúaráðið voru kosin:
g j , r r _
|i | prof. Simon Jóh. Agústsson, dr.
f, | Matthias Jónasson, Jónas' B.
Jónsson fræðslufulltrúi, Arn-
finnur Jónsson skólastjóri,
Sveinbjörn Jónsson, hrlm. Þórð
ur Eyjólfsson forseti hæstarétt
ar, Valdimar Stefánsson saka-
dómari, sr. Bjarni Jónsson
vígslubiskup, sr. Jakob Jónsson,
Þorsteinn Einarsson íþróttafull
t’rúi, frk. Valborg Sigurðardótt
ir, Vilhjálmur Þ. Gíslason skóla
stjóri, frú Ingibjörg Þorláksson,
form. Hringsins, frk. Guðrún
Jónsdóttir yfirhjúkrunarkona,
frú Ólöf Sigurðardóttir, hjúkr-
unarkona, frk. Þórhildur Ólafs
dóttir forstöðukona, frú Hrefna
Tynes varaskátahöfðingi kven-
skáta og læknarnir: Alfreð
Gíslason, Grímur Magnússon,
dr. Jón Sigurðsson, dr. Helgi
Tómasson, Kristján Þorvarðar-
son, Karl S. Jónsson, Kristbjörn
Trýggvoson og Páll Sigurðsron.
Barnaverndarfélag \
Reykjavíkur \
Framh. af 4. síðu.
komulag er mjög óheppilegt,
þó ekki væri nema fyrir þá sök,
að oft kemur fyrir að vagn-
stjórinn heyrir ekki, þegar kall
að er til hans, hávaðinn er svo
mikill eða troðningurinn o. s.
frv.
□
Fundið ráð við
vandanum.
.,En nú vill svo vel til að
fundið hefur verið ráð, sem
fyrirbyggir alla erfiðleika og
óþægindi út af þessu ........ !*
1 erlendum borgum eru strætis !»
vagnarnir þannig útbúnir, að
raeðfram hliðum þeirra endi-
löngum að innan verðu er
snúra sem er í sambandi við
bjölluútbúnað fremst í vagnin
um, og þegar farþegamir vilja
komast út, þá gefa þeir vagn
stjóranum merki með því að
taka í snúruna........ Þarna
þekkjast sem sagt engin köll
eða hróp fram og aftur miiii
farþega og vagnstjóra eins og
héma .... Slíkur útbúnaður
er áreiðanlega ekki svo kostn
aðarmikiil að það sé bænum.
ofviða að taka hann upp í reyk
visku strætisyagnaiiá. — S.T.“
heldur kynningar- og útbreiðslufund í Breiðfirðinga
búð miðvikudaginn 8. febrúar ki. 8.30 síðdegis.
D a g s k r á:
1. Form. félagsins, Matthías Jónasson: Stutt
ávarp.
2. Frú Lára Sigurbjörnsdóttir: Erindi: Hvar
eyða reykvísk böm tómstundum sínum?
3. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir: Upplestur.
4. Frjálsar umræður.
Velkomnir eru allir, sem áhuga hafa á málum
barna.
Stjórnin
WWWVWi
i
f>jððviljann vantar
ungiing til að bera blaðið til kaupenaa í
ÞJÓÐVILJINN
Skólavörustíg 19, sími 7500
1
£
Jarðarför konunnar minnar,
SSínas Pálsdóitw,
fer fram þriðjudaginn 7. þ. m. Athöfnin hefst að
heimili okkar, Akbraut, Eyrarbakka, kl. 1.30 e.h.
Þorbjöm Hjartarson
Próí
Framhald af 8. síðu
Björn Einarsson, II. eink. Haf-
steinn Davíðeson, II. eink. Frið-
rik Stefánsson, II. eink. I próf-
nefnd rafvirkja eiga sæti: Sigur
oddur Magnússon, form. Jón
Sveinsson. Finnur Kristjánsson.
Rafvélavirkjar: Sverrir Egg-
erteson, I. eink. Axel Eríksson,
II. eink. Björn K. Gíslason, II.
eink. I prófnefnd rafvélavirkja
eiga sæti: Ríkharður Sigmunds-
son, form. Guðmundur Jénsson.
Eiríkur K. Eiríksson.
SkákmeisfarökepþítÍR
Framh. af 8. síðu.
jöfrum verulega skeinuhættir.
Til þess skortir þá enn reynslu
og þekkingu á hinum marg-
þættu sviðum skákljetarinnar.
Enn mætti nefna menn eins
og: Steingrím Guðmundsson,
Bjarna Magnússon, Árna
Stefánsson og Guðjón M. Sig-
urðsson, snm allir eru þekktir
og harðskeyttir skákmenn.
Rétt er að benda á, að
keppni þessi er ekki eingöngu
keppni um Reykjavíkurmeist-
aratitilinn, heldur hljóta einnig
þeir tveir menn sem næstir
verða landsliðsmönniuium að
vinningafjölda þátttökurétt í
næstu landsliðskeppni.
Þessir keppendur hafa þegar
landsliðsréttinöi: Baldur Möll-
er, Eggert Gilfer, Guðmundur
Agústsson, Lárus Johnsen,
Árni Stefánsson og Bjarni
Magnússón.
Keppnin fer fram að Þórs-
cáfé (Hverfisgötu Í16), nema
biðskákir, sem tefldar verða í
æfingasal Taflfélágs Reykja-
\ikur að Þórsgötu 1. — ÖÍlum
er heimill aðgangur.