Þjóðviljinn - 05.02.1950, Page 8

Þjóðviljinn - 05.02.1950, Page 8
r síldin 7 Fanney hefiu’ undanfarið verið að leita að síld, en árangurslaust þar til í fyrrinótt að hún fann síldartorfu á 7—15 faðma dýpi 18 sjómílur vestur vestnorður af Garð- skaga. Lagði hún þá net sín, en of grunnt og fékk enga síld. Lagði þá aftur netin á 15 faðma dýpi, en þegar þau 'voru tekin upp voru þau svo þung að þau rifnuðu og töldu skipsmenn að svo mikii síid hafí verið í þeim að þau hafi riínað af þeim orsökum. Síídarieit Fanney$ar hefur engan árangur borið Þann 8. jan. s. 1. skipaði atvinnumálaráðherra nefnd til þess að hafa forgöngu um tilraunir með nýjum veiði- aðferðum og hefur hún starfað að þessum málum síðan 11. janúar. Síldveiðiskipið „Fanney“ hefur verið fengið til síldar- leitár fyr st um sinn í 4 vikur. Vegna kaupdeilu gat. skip- ið ekki hafið síiclarleit fyr en 19. janúar, en hefur leitað síðan, þegar veður hefur leyft, en án árangurs. Nefndinni hefur borizt fjöldi tillagna um ný veiðitæki og eru sum þeirra þegar tilbúin til reynslu. Fyrirhugað er að gera veiðitilraunir með þeim af þessum veiðitækjum, sem á- litleg þykja, ef síld finnst. Enn fremur verða gerðar veiðitil- raunir með þýzkri síldarvörpu, sem atvinnumálaráðuneytið lét festa kaup á, á þessum vetri, og ennfremur með hinni svoköll uðu Larsens vörpu, sem er eign Fiskimálasjóðs. Hefur þegar verið hafinn undirbúningur að væntanlegum veiðitilraunum. Þá hefur verið hafin öflun glöggra upplýsinga um erlend ar veiðiaðferðir og veiðitæki, sem að gagni mættu koma. Verður löggð sérstök áhersla á að kynna sér síldveiðiaðferð- ir, sem notaðar eru í þessum lijnduni. Þar á meðal mun verða aflað upplýsinga um nýja sænska síldarvörpu, sem miklar Aðalfundur Sveinasambauds dnsarmanna vouir hafa verið bundnar við í Svíþjóð, en samkvæmt fyrstu upplýsingum, sem nefndin hef- ur aflað sér um þetta veiðitæki, virðist það ekki hafa gefið þann árangur, sem vonir stóðu til. Einnig hafa verið gerðar ráð stafanir til þess að athuga til hlitar möguleika á að fá full- komnari tæki til síldarleitar, en þau sém nú eru notuð, svo sem fullkomnari gerðir berg- málsmæla o. fl. Ýmsar fleiri ráðstafanir hafa verið gerðar til öflunar upplýs inga, en ekki ástæða til þess að geta þeirra frekar að sinni. (Frá atvinnumálarn. 3. febr.). Fyrsti fundur Freyju Þvottakvennafél. Freyja hélt aðalfund sinn 31. jan. s.l. í stjórn voru kc'nar: Þuríður Friðriksdóttir form., Steinunn Jóhannesdóttir varafcrm., Petra Pétursdóttir, ritari Sig- ríður Friðriksdóttir gjaldkeri og Kristín Einarsdóttir með- stjórnandi. fcyggi Á aðalfundi Sveinasambands byggingarmanna höldnum 30. janúar, voru eftirtaldir inenn kjörnir í stjórn þess: Forseti: Jón G. S. Jónsson múrari, Bræðraborgarstíg 53 (endurkj.), Varaforseti: Krist- ari, Sveinn Sigurðsson málari, Hans Arreboe Clausen málari, Páll Þorsteinsson múrari, Sóf- anías Sigfússon pípulagninga- maður, Hallgrímur Kristjáns- son pípulagningam.aður. Meðlimir Sveinasambands byggingamanna eru nú á þriðja liundrað og er starfsemi þess mikil og margþætt við ýmiskon ar félagsmál stéttanna. I sam- bandinu eru nú 3 féiög: Múr- arafélag Reykjavíkur, Máiara- ar í Neskaupstað Fyrsti fundur hinnar ný- kjörnu bæjarstjórnar í Nes- kaupstað var haldinn í fyrra- dag. Lúðvík Jósepsson var kos- inn forseti bæjarstjórnar og Jóhannes Stefánsson vai’afor- seti. Þeir þrír fulltrúar aftur- haldsflokkanna sem komust í bæjarstjórn voru mjög fram- lágir á fundinum og vildu t.d. engan fulltrúa hafa í’fjárhags- nefnd ,sem er aðalnefnd bæjar- st jórnarinnar! I liana voru kosnir Biarni Þórðarson, Jó- hannes Stefánsson og Lúðvík Jósepsson. í stjórn Bæjarút taka þátt í meistarakeppninö Skákþimg JKeykjavskur hsfst kl. 1 í dag að E>órscafé við Hverfisgötu. Þátttakemlur er.u alls 52; 24 í meistaraflokki, 15 í 1. flokki og 13 í 2. flokki Keppuia í náeistaraflobki muu verða f jöimennasta meisfcara- flokkskeppui sem háð hefur verið hér á laadi og eru fíestár sterkustu skáfemaan okkar þar samau komrair. Eon við Baldur Möller, Kári Vegna fjöída þátttake'nda J Sólmunaarson við Guðjón M. verða tefldar 11 umferðir eftir af gæðmgcm s2géiæaiil©kfeaaiia mm fesgið iafa iitsílatHÍapIefla &. sS hx&ska sa®2. á saása tsma ©g aívámaiaSsíIs'lfámii Wiaf 'jwád iseitaS Aðalfundur bifreiðásÉjörafélag'iÍL'.s. Hrcylils var haldinu þriðjudaginn 31. jaaúar. Tala félagsmaucta var um s ííustta ■áramót' "S3i Hrcin eigu féiagsins var 291.000 kr. Ársgjall félagsmaaaa er kr. 125,00. Á fundinum var lýst úrsiit- fyrir alla launþega í félaginu á um allsherjaratkvæð'agreilslu s.l. ári cg ökutasti hækkaður þeirra er fram fóru um kosn- fyrir leigubifreiðar. ingu stjórnar og aanara trúnað | í eigu félagsmanna Hreyfils armanna. !eru nú um 400 fóiksflutninga- Stjórn féiagsins skina nú: bifreiðar. Meinhluti þessara Ingimundur Gestsson, for- bifréiða er nú yfir 7 ára gaml- maður, Bergsteinn Guðjóhsson, ar> sem félagsmenn hafa varaformaður, Birgir Helgason, .ekki fengið leyfi fyrir bifreið- gjaldkeri, Reynar Hannesson, ™ síðan 1946, og þá aðeins ritari, Haukur _A. Bogason, leyfður innflútningur 36 bif- Guðbjartur Kristjáusson og reiða. Hinsvegar hafa félags- Bjarni Guðmundsson, með- menn orðið að sæta því að stjórnendur. kaupa um 100 nýjar bifreiðar á Samið var um kauphækkun „svörtuxn markaði“. [ Alls hafa verið fluttir inn 400 gjaldmælar í leigubifreiðar. Enn vantar 150 mæla til þess að hægt sé að setja gjaldmæla í allar leigubifreiðar. Þessir mælar eru nú fullsmíðaðir í Svíþjóð, en gjaldeyrisleyfi hef- ur enn ekki fengizt. hinu svokailaða Moarad-kerfi, en það byggiiot í stórum drátt- um á því, að menn með jafna eða svipaða vinningatölu tefla saman eftir þar til gerðum reglum, úr þvt að fyrstu um- ferð er lokið. Sigurðsson, Steingrúnur Guð- mundsson við Friðrik Ölafsson, Guðmundur S. Guðmundsson við Hauk Sveinsson, Lárus Johnsen við Pétur Guðmunds- son, Gunnar Ólafsson. við Benó- ný Benidiktsson, Árai Stefáns- Féiag ís’. rafvirkja og Féia.g itcggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík, héldu áx’shátíð oína s.l. föstudagskvöld í Sjálfstæðis húsinu. Auk ýmissa skemmti- atriða og ræðuhaldna fór þar fram afhending sveinsbréfa í iðninni, þar sern hinir nýút- skrifuðu sveinar voru boðnir veíkotnnir í stéttina, cg þeim fluttar ártiaðaróskir. Formað- son við Bjarna Magnússon, ur prófnefndár, Siguroddur Dregið var um töfluröð kepp-} Hjálmar Theódórssoa við Jón Magnúrson, rafv.meistari, af- ján B. Guðjónsson pípulagn., Gullteig 12, Ritari: Kristján Guðlaugsson málari, Víðimel 30, Vararitari: Svanþór Jóns- son múrari, Mávahlíð 34, Fé- liirðir: Benóný Krist jánsson pípulagn., Berg. 60 (endurkjör- inn). Aðrir í stjóni: Eggert Þorsteinsson múrari, Hólmsteinn Hallgrímsson mál- inu °S var búizt við miklu enda á föstudagskvöldið og fer röðin hér á eftir: Meistaraflofaktrr, 1. Björn Jóhannessön, 2. Ingvar Ásmundsson, 3. Baldur Möikr, 4. Þórður Jörundsson, 5." Guðjón M. Sigurðsson, 6. Ágústsson, Óii ValdJ-ma.rsson svelnsbréfin. við Eggert Gilfer, Árrá Snæv- j Eftirtaldir menn fengu sveiur, arr við Guðmund Ágúsbrson,’ Þórir Ólafsson við Svein Krist- insson. Keppnin í meistarafiokki verður áreiðanlega tvísýn o spennandi, en að henni loitinni gerðariunar voru kosnir Bjarni ^ai* Sólmundárson, 7. Ftiðrik tefla 6 efstu mennirnir til ir- Þórðarson, Ármann Sigurðsson ' ólaf®son. 8- Steingrknur Guð-| úita. um titiiinn Skálaneistari og Níels IngvarsJon. . 1 gærkvöld átti að vera sam- koma sósíalista og stuðnings- manna þeirra í barnaskólahús- mundsson, 9. Haukur Sveir.s-j Reykjavíkur 1950.. son, 10. Guðmundur S. Guð-j gem sigurvæulegustu kepp- mundsspn, 11. Pétur Guðmirads j en(jur , mætti nefna: Báldur son, 12. Lárus Johnsen, 13, í Möller núverandi skákmeistara Benoný Benidiktsson, 14. Gunnl Norðurlanda, Guðmund S, Guð- fjölmenni, enda ef mikil gleði Iar Ólafsson, 15. Bjarni Magnús! mundsson og Guðmund á Norðfirði yfir hinum glæsi- 3on, 16. Árni Stefáncson, 17. Ágústsson sem báðxr hafa uun- legu úrslitum kosninganna. Jón Ágústsson, 13. Hjálmar ið Reykj’avíkurmexstaratxtxhnn, Theódórsson, 19. Eggert Gilfer,: Eggert Gilfer nuverandi Reykja 20. Óli Valdimarsson, 21. Guð-j víkurmeistara’ Arna Snævarr- mundur Ágústsson, 22. Árni | Lárus Johnsen og flexrx. Er vart að efa að exnhver þessara , , . , ______*__________rauxii vinua kvikmyndum Kjartans Ó. jeon, 24. Þórir Ólafíson. 1 - ur_ Bjarnasonar í Nýja biói lýkúr 1 Samkvæmt þessu tsfla þessirj Af hinum yngri skákstjörn x dag. Kl. 3 verður sýning sem ætiuð er börnum og aðgangs- eyrir þá allmiklu lægri en bréf o!n afhent við þetta tæki- fæiri: Páll J. Pálsson, ágætis eink. Ragnar Björnsson, I. eink. ■ Þorit’ifur K. Sigurbórsson, I. J eia't. Aagé Stelnssnn, I. eink. / Sigurður Sigurjón son, I. eink. Jakob Ágústsson, II. e.i:ik. Gunn ar Buaólfsson, II. eir.k. Gunn- ar Guðmurdsson, II. eirk. Gunn laugur Þórarirsson, II. eink. Yngvi GoSmundsson, II. einlt. Framhald á 7. síðu. ©1' 1 u; SiiOTmi Lilkvikmyndii Kjaiiaíis Ó. Bjarnasonai Sýningum á hinum fögru lit- jSnævarr, 23. Sveina KristínB-1 saman í fyrstu umferð: (Súi um mætti nefna: Priðrik °lafs“ ! son, Þóri Ólafsson, og Itigvar sem talinn er fyrr, hefur hvxtt.) j Asmuudsson> þótt hæpia gé, að sveinafélag Reykjavíknr og endranær; en kl. 5, 7 og 9 Ingvar Ásmuudsson við Bjöirn þeir verði hinum eldrx skák- Sveinafélag pípulagningam. i verða sýniagar fyrir. fullorðna. ' Jóhannesson, Þórður Jöruuds-| Framhald á 7. síðu. Á futxdi í Félagi ísl. rafvirkja setr. haldinn var 23. f.m. var eftirfarandí tillaga samþykkt samhljóða: „Fundur í Félagi íslenzkra rafvirkja þriðjudag- inn 23. jaaúar 1950, lýsir fylistu samúð sinni og skilningi með baráttu Fiugvirkjafélags ís- lands, í yfirstandandi vinnu- deilu. Jafnframt heitir fundur- inn félaginu stuðningi sínum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.