Þjóðviljinn - 14.03.1950, Blaðsíða 6
íslendingar á
Framh. af 3. síðu.
sitjandi í járnbraut í 1 2 tíma frá
Þrándheimi, bví svefnvagn var
ekki að fá. Þegar til Osló kom
var haldið til Norefjell, þar sem
brunkeppnin átti að fara fram.
~ Var þeo-ar, eða á miðvikudags-
morgun, byrjaS á æfingum í
brautinni. Braut þessi cr víSa
erfiS, en vcl undirbúin og troSin.
Brunbrautin er erfiS, mikiS af
bevejum, hólum og dxldum, og
töluverSur hliSarhalli. — Lcngd
hennar var 3,5 km. og hæðar-
mismunurinn yfir 700 m.
Þess má geta hér, að notaðir
voru litlir skriðdrekar tii að koma
keppcndunum upp að efti enda
brautarinnar.
ÞaS vekur undrun, hve marg-
ir taka þátt í störfunum. —
Framkvæmdastjórn mótsins er
ljóst, að brautin er erfið og á
vrosu geti verið von, því allan
æfineat’mann, og svo auðvitaS í
keppninni sjálfri, er margt sjúkra
liðs meðfram brautinni, sem er til
taks, cf slys ber aðitöndum. Má
í því. sambandi nefna, að einn
Aspen-fari fótbrotnaði og Stefán
Kristjánsson meiddist svo, að
hann gat ekki keppt.
Til okkar félaga komu svo á
fim mtudagskvöld til mótsins þcir
Þórir Jónsson, Ásgeir Eyjólfsson
og Stefán Kristjánsson, og höfðu
þeir því skamman tíma til æfinga.
A laugardag kom svo Gutt-
ormur Sigurbjörnsson, sem var
fararstjóri og aSstoðaSi keppend-
ur.
Þórir stóð einn.
Brunkeppnin fór fyrst fram.
Brautin var yfirleitt erfið og nokk
uð frábrugðin því, sem við eig-
um að venjast hér. Efri hluti
hennar var þó tiltölulega auð-
veídur, en svo komu torfærurnar,
hæÖir, dældir, gil og hliðarhalli.
Þórir Tónsson fór fyrstur (nr.
~ 30) okkar'félaga og varð nr. 29
í þessari keppni. Næstur fór
GuSrii Sigfússon (nr. 33). Hann
datt í gilinu og rann langa lcið,
og var þar með úr keppninni. —
Hermann (nr. 37) fór næst. —1
Hann datt illa og tók sig þá upp
meiðsli, er hann fékk í Áre, svo
hann varð að hætta. Eg fór þar
næst, datt illa, en lauk'samt
keppninni, varð nr. 42.
Ásgcir fór síðastur okkar, eni
hann sleit bindingu og varð að^
hatta.?Stcfán yar meiddur, cius
og fvrr segir, svo þetta var ekki
glxsiiegt.
Þc;r, sem Ijúka brunkeppni £á
atí keppa í svigi; en þetta er tví-
keppni. Vegna meiðsla í fæti,
er ég fekk við byltuna (er enn
ekki búinn að jafna mig)., treysti
ég mér ekki í svigið. Þórir stóð;
Holmenkollen
því einn uppi af okkur sexmenn-
ingunum. Furðuleg vanhöld!
I svigkeppninni varð Þórir aft-
ur nr. 29 og samanlagt nr. 27,
og var Þórir þó óheppinn. AS
þessari keppni lokinni og eftir
mjög gott atlæti NorÖmanna
þessa daga, flugum við á mið-
vikudaginn til Kaupmannahafn-
ar til að ná í flugvél heim. Það
skal játað, aS það voru þung spor
að fara frá Osló á þessum tíma,
þegar eftir var skíðagangan og
skíðastökkið, sem eru stórbrotn-
ustu og karlmannlegustu greinar
vetranþrótta, og þá fyrst og
fremst stökkið í sjálfum Holmen-
kollen. Ef til vill gefast slík tæki-
færi einu sinni á lífsleiðinni.
Að ld'.um vil ég segja þetta:
Við hér erum á réttri lcið, en okk-
ur vantar meiri þjálfun og betri
tækifæri til þjálfunar. Mciri
keppni á erlendum vettvangi.
alfundur
framreiSslumauna
Aðalfundur Framreiðsludeild-
ar Sambands matreiðslu og
framreiðslumanna var haldinn
að Tjarnarcafé s. 1. mánudags-
kvöld og hófst á miðnætti.
Formaður bráðabirgðastjórn-
ar Ingimar Sigurðsson gaf
skýrslu yfir starfsemi deildar-
innar frá stofnun hennar. Urðu
talsverðar umræður um félags-
mál deildarinnar og ríkti miktll
áhugi fyrir framtíðarstörfum
hinna nýskipulögðu samtaka
stéttarinnar.
Við stjórnarkosningu var
Ingimar Sigurðsson kosinn for-
maður en meðstjórnendur þeir
Jónas Halldórsson og Kristján
Sigurðsson. Varastjórn: Guð-
mundur Halli Jónsson og Har-
aldur Tómasson. Trúnaðar-
mannaráð er skipað þeim Sig-
urði S. Gröndal, Guðmundi H.
Jónssyni, Kristmundi Guð- 1
mundssyni og Garðari Jónssyni.
Endurskoðendur voru kosnir
Edmund Eriksen og Eggert
Guðnason, til vara Ólafur Jó-
hannesson.
Fundinum lauk kl. rúmlega
4 a ðmorgni 7. þ. m.
liggur leiðin
;■ LEIGJENDAFÉLÆG REYKJAVÍKUR heldur
l kyiíðingar- ag sfceœsnfikTOÍd
I; í Tjarnarkaffi uppi miðvikudaginn 15. þ.m. kl.
J 8 30 e.h. Félagsmenn taki með sér gesti. Aðrir
$ leigjendur velkomnir meðan húsrúm leyfir.
J TIL SKEMMTUNAR:
|> Upplestur, dans, harmonikumúsik.
;■ STJÓRNIN.
ÞJÖDVILJINN ______ Þriðjudagur 14. marz 1950.
hátt Við Max Eisenstein, teiknarann.
Við annað borð sat Harry Dentz, nýkominn
frá Rússslandi, í miðjum hóp manna í áköfum
samræðum. Barney kom auga á Hugh Sait-
enstall sem vann við erlendu fréttirnar hjá
Globe og Jack Gorman, útvarpsfulltrúann. Þeir
voru íjóðir og ákafir af rökræðunum En lang-
leitt, magurt andlitið á Dentz var rólegt og vott-
aði fyrir brosi á því. Baraey heyrði óljósan óm
af orðum hans.
,.Jæja, piltar mínir. Þið skuluð bara minnast
þess ?em ég hef sagt. Rússar verða komnir í
stríðið fyrir fyrsta júlí“.
Ó, góða, gegna tíð.
Barney leit af þessum hóp og hélt áfram að
horfa út um salinn. En hann var að komast í
annariegt skap. „Njóttu líðandi stundar", virtist
hjarta hans segja: „Ef til vill er þetta siðasta
tækifærið — eftir kvöldið í kvöld, eftir næsta
mánuð, eftir næsta ár — fyrir þessa góðu ná-
unga til að hittast, rökræða og deila“. Það
var þegar búið að sá fræi beiskjunnar í hugi
þeirra. Hann fór að hugsa um annað samtal á
þessurn sama stað, í vikunni á undan. Muriel,
elsku kjánaprikið, hafði farið til Yorkville til
að kaupa eitt af þessum marsípansvínum, sem
hún var svo hrifin af. Og hún hafði sagt
honurn frá þýzkri fjölskyldu, sem hún hafði
séð drekka kaffi á veitingahúsinu þar og hlusta
á þýzk þjóðlög af grammófónplötum. Hún hafði
sýnt ijóslifandi góðleg, undrandi ar.dlit þeirra.
„Það er heimskulegt", sagði hún, „að halda
að við hötum þetta fólk“. Rödd hennar titraði
og augun urðu tárvot. „En það kemur“, hugs-
aði hann. „Við eigum eftir að hata það, elskan
mín. I-að kemur aftur. Það. er næstum komið“.
Hann hafði séð að sumir þeirra sem sátu við
borðið litu á hana með undarlegum svip án
þess að segja neitt. I næstu viku, næsta mán-
uði, næsta ári hefðu þeir nóg að segja. Njóttu
líðandi stundar, því að fyrr en varir er hún lið-
in hjá. Og menningin, sem við þekkjum er lið-
in hjá og hin langa framtíð verður aldrei eins,
enda þctt við verðum að trúa því, a3 hún verði
enn betri að lokum. Og eitt andartak sá hana
heiminn fyrir sér í sjóðandi ölduróti, grípa
dauðahaldi í hvað sem fyrir varð, steina, sker,
rekavið. hálmstrá og kastast síðan burt, svo að
stóra, kringlótta hafuðið, sem á var prentað
landabréfið af Evrópu, Asíu og Ameríku vaít
hjákátlega og ráðþrota til, með óendanlegan
undrunarsvip á búlduleitu, sviplausu andlitinu.
Hver stund er kannske þín hinzta —
gríptu gæfuna meðan hún gefst.
Hann heyrði orðin óma fyrir eyrum sérv
, r-l ■ f . . ' ■ , , . ■ ■ •■ «u. V
Carpe diem. Síðan sögur hófust hafði þessi hugs-
un ríkt meðal mannanna, en aldrei eins og hjá
þessari kynslóð.
„Eg er drukkinn," hugsaði Barney skyndilega
og lagði sjússglasið frá sér á barinn. „Eftir
andartak verð ég farinn að gráta og Tony fer
með mig heim og háttar mig. Og ég vil ekki
fara að hátta.“ Hann fór að hugsa um Tony
bílstjórann, sem beið öll kvöld á götunni fyrir
utan hjá Charlie og þekkti heimilisföng allra
gestanna af langri, stundum óþægilegri reynslu.
„En það getur ekki verið, að ég sé drukk-
inn,“ hugsaði Barney og hugsun hans var að
skýrast. „Það er ekki orðið nógu framorðið,"
Hann leit á klukkuna yfir harnum. Níu þrjátíu
og sex. Ekki nærri nógu framorðið. Hann leit
aftur í salinn. Carson var enn að tala við
Muriel, en fólk hafði bætzt við í hópinn. Fyrri
kona Carsons og Vincent Gough nýi maðurinn
hennar. Hún lagði sig fram við að spjalla
kumpánlega við Carson, eins og vera bar, —
eins og hún vildi segja: „Við kunnum okkur
þó að minnsta kosti.“
„Humm, humm,“ tautaði Barney og gekk tígu-
lega í áttina að borðinu til að taka þátt í fjörinu.
Rita Gough, fædd Carson — „Nei, það er vit-
leysa,“ hugsaði Barney; „áður gift Carson á ég
að segja" — var hávaxin, tíguleg, ljóshærð
kona. „En hvað tíguleg er kurteislegt orð,“
hugsaði Bamey og var hrifinn af sjálfum sér.
„Það þarf alls ekki að gefa í .skyn lífstykki,
matarkúr eða nudd.“ Hún var einnig mjög vel
klædd og snyrtileg. Það var annars einkennilegt
með þessi orð. Þegar þau voru notuð um Mur-
iel, gáfu þau í skyn að hún væri aðlaðandi og
viðfelldin og að föt hennar bæru merki um heil-
brigða skapgerð hennar. En þegar þau voru
notuð um Rítu var eins og örlítið háð væri 1
þeim. Þau gáfu í skyn, að hún væri hæfileika-
og hjartalaus kona, — sálarlaus vera, sem ekki
hugsaði um annað en mataræði og föt. Það var
undarlegt með orðin. Og svo var Ríta alls ekki
þannig. Undir skelinni var eitthvað raunveru-
legt, eitthvað sem hún bældi niður og reyndi að
kæfa, vegna þess að það var ekki samkvæmt
tízkunni. Undir öðrum kringumstæðum, í öðru
umhverfi, gæti hún verið mjög viðkunnanleg
— ef til vill dálítið þreytandi, en viðkunnanleg.
Hún umgekkst ekki fólk við sitt hæfi — heldur
fólk sem gat þolað hvað sem var nema fólk
sem var þreytandi. Og af þeirri ástæðu hafði
þetta fólk sært hana grimmilega, mótað hana
og aflagað. „Og þarna“ hugsaði Bamey, „er
Ríta lifandi komin, ef þú hefur nokkurn áhuga
fyrir henni.“
Hann var stórhrifinn af skarpskyggni sinni,
settist niður við hlið hennar og var aftur kom-
íhn’ i gott skap. ’
„Halló, kálplanta," hvíslaði h’ann í eyra henn-
ar.
Hún sneri sér við og leit á liahn.
» AV I »
© S91