Þjóðviljinn - 25.03.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.03.1950, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 25. marz 1950, Tjarnarbíó............... Gamla Bíó Gimsteinabrúðan Bulldog Drummond at Bay. Afarspennandi ný ámerísk leynilögreglumynd frá Col- umbía. Aðalhlutverk: Ron Randell, Anita Louise. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Regnbogaeyjan Hin undurfagra ævintýra- mynd í eðlilegum litum. Sýnd kl. 3. Ég elska konuna þína (No Minor Vices) Ný amerísk gamanmynd fbá Metro Goldwyn Mayer. Dana Andrews, Lilli Palmer og nýja kvennagullið franski leikarinn Louis Jourdan. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst Jd. 11 f. h. „HUMORESQUE" Stórfengleg og áhrifamikil ný amerísk músikmynd. Tón. list eftir Dvorak, Mendels- sohn, Tschailiowsky, Brahms Grieg, Bach o. m. f'. AÐALHLUT/ERK: Joan Crawford, John Garfield, Oscar Levant. SÝND kl. 9. Leikfélag Reykjavíkur sýnir annað kvöld kl. 8: BLfifl KÁPAN 60. SÝNING Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 2—5. — Sími 3191. ' LITMYNDIN: Trípólí-bíó Sími 1182. Sígaunastúlkan Jassy Ensk stórmynd í eðlilegum litum, gerð eftir skáldsögu Norah Lofts. Bönnuð innan 14. ára. Sýnd kl. 7 og 9. D!€K SMD skipstjórinn 15 ára Hin skemmtilega og ævin- týraríka mynd. Sýnd kl. 5. ------ Nýja Bíó ----- Á hálum brautum („Nightmare Alley) Áhrifamikil og sérkennileg ný amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: TYRONE POWER, COLEEN GREY, JCAN BLONDELL. Bönnuð bömum yngri 16 ára. Sýnd kl. 3—5—7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. en Skíðaferðir 0\ í Skíðaskálann: Laugardag kl 2 og kl. 6. Sunnudag kl. 9 og kl. 10. Farið frá Ferðaskrifstofunni og auk þess frá Litlu bílstöðinni kl. 9 og kl. 10. Skíðafélag Reykjavíkur. Gömlu dansarnir í Breiðfirðingabúð annað kvöld kl. 9. Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Jónas Guðmundsson og frú stjórna dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 á morgun. !| þóra Bory iinarsson .Jón fióils tjalur Oústr'.fs'.on* Friðribtsa Gcirsdóttir # ÓSKfiR GiSLflSON KvtKMrMDoci 4 Síðasta sinn. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. LESIÐ smáaugiýsingarnar á 7. síðu. Siml 81936 Ást í meinum Frá London Film. Spennandi ensk mynd um ástir gifts manns. Douglass Montgomery Hazel Cort PaFrica Burk. Sýnd kl. 7 og 9. Kalli óheppni Bráðskemmtileg'sænsk mynd um krakka ;em lenda í ýms- um ævintýrum. Sýnd kl. 3 og 5 Eidri dansarnir í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—6. — Sími 3355. Hinni vinsælu hljómsveit hússins stjórnar Jan Moravek. ALLTAF ER GÚTTÓ VINSÆLAST! :! s. a. r. Dansleikur í Iðnó í kvöld kl. 9. Með hljómsveitinni syngur Kamma Karlsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 3191. Ölvuðum mönnum óheimill aðgangur. vw _ ShíllAGÖTU ÞÚ EIN Hin skemmtilega og fagra söngvamynd með Benjamino Gigli Sýnd kl. 9. Ævintýii í Mexicó Amerísk söngvamynd með Dorothy Lamour, Arturo de Cordova, Sýnd kl. 5 og 7. s 2. fræðsluerindi Mæðrafélagsins í í ;■ um sambyggö einbýlishús, flytur Gunnlaugur Páls J j; son, arkitekt, í bíósal Austurbæjarskólans kl. 3 e. h. á sunnudag. Aögöngumiöar við innganginn. Nýtt smámyndasafn Teiknimyndir, skopmyndir o. fl. Sýhd kl. 3. Sýning norrænna atvinnuljésmyndara er i Listamannaskálanum. Opin daglega frá klukkan 10 f.h. til klukkan 23 I 5 í F.K.R. F.K.R. Dansleikur í Tjarnarcafé í kvöld og hefst klukkan 9 Aögöngumiöar seldir í anddyrinu klukkan 5—71 I Bifvélaviirki éskast Vanan bifvélavirkja vantar í vélaverkstæði Dráttarbrautarinnar h. f., NeskaupstaÖ. ? Upplýsingar 1 síma 80398, í kvöld eftir kl. 8 ;! og á morgun. > Bráttarbrautin h. f. NESKAUPSTAÐ — • SKIPAUTGCBÐ RIKISINS „Esia'* austur um land til Siglufjarð- ar hinn 30. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjaroar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskcrs og Húsavíkur á mánudag og þriðjudag, F-ar- rcðlar scldir á' jniðvikudag..; /• | l \ Málverkasýning i í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41. Á sýningunni eru andlitsmyndir af þjóðkunn- um mönnum, málaöar af 14 kunnum listamönn- um. Auk þess átta höggmyndir. Sýningin er opin klukkan 2—10 Næst síðasti dagur sýningarinnar S* vwAw

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.