Þjóðviljinn - 29.03.1950, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 29.03.1950, Qupperneq 1
15. árgangur. Miðvikudagur 29. inarz 1949. 73. tulublað. t. Leshringur J.B. Fundur í kvöld kl. 9. Mætum allir. æ veikari segir Churchill Krefst hervæðingar V.-Þýzkalands Það er allt annaö en víst aö tíminn vinni fyrir Vesturveldin, sagöi Winston Churchill í umræöum um utanríkismál í brezka þinginu í gær. Bandaríkin eru ekki lengur ein um yfirráÖ yfir kjarnorkusprengjunni og aöstaöa Vesturveldanna er stórum veikari en hún var fyrir fimm árum, bætti hann við. Tilefni i\ fjöprra mánaða i<?! Churchill tók upp á ný upp- ástungu sína úr kosningabar- áttunni um fund æðstu manna stórveldanna til að binda endi á kalda stríðið og sagði að engu tækifæri mætti sleppa, en Bretai yrðu þó að hlíta for- ystu Bandaríkjanna. Churchill sagði styrjöld Njósnaæðið í USA nær hámarki Sovéfnjósnari í Banda- ríkjastjórn, segir Bridges öldungadeildarmaður! Styles Bridges, einn af öld- ungadeildarmönnum republik ana á Bandaríkjaþingi, stað- hæfði á þinginu í fyrradag, að sovétstjórnin hefði komið njósnameistara inní Banda- ríkjastjórn og notaði hann utanríkisráðuneytið að vild sinni! hvorki yfirvofandi né óhjá- kvæmilega. Ef til vopnavið- skiptd kæmi myndi það ske fyrst, sem báðir aðilar óttuð- ust mest, öll Vestur-Evrópa yrði hernumin af sovéther en borgir Sovétríkjanna jafnaðar við jörðu af bandarískum kjarnorkusprengjum. Aldrei hefur styrjöld verið jafn óá- rennileg, sagði Churchill. Churchill kom á ný með kröfu um að hervæða Vestur- Þýzkaland og kvaðst enga á- stæðu sjá til að hika við það. Vestur-Evrópa ætti sér enga framtíð án Þýzkalands. Chur- chill hét fullum stuðningi í- haldsmanna við utanríkisstefnu Bevins. Kenneth Younger aðstoðar- utanríkisráðherra hafnaði til- lögu Churchills um stórvelda- ráðstefnu en varaðist að segja nokkuð. ákveðið um hervæð- ingu Þýzkalands. Bevin átti að tala síðastur í umræðunum. Börge Houman. FreisisráðsmaSur dæimhir, iandráða mennirnir sluppu Undirréttur í Kaupmanna- höfn dæmdi í gær Börge Hou- man, ritetjóra „Land og Folk“, blaðs danskra kommúnista, í tveggja mánaða fangelsi og 20.000 kr. sekt fyrir móðganir um Phil, hinn opinbera ákær- anda. Houman, sem á stríðs- árunum átti sæti í Frelsisráði Danmerkur, stjórn mótspyrnu- hreyfingarinnar dönsku, sakaði Phil í blaði sínu um að hafa á ósæmilegan hátt hindrað málshöfðun gegn firmanu Wright, Thomien & Kier sem á stríðsárunum starfaði fyrir Þjóðverja. Busch- Jensen dóms málaráðherra, sem lét höfða málið gegn Houman, varð að segja af sér vegna upplýsinga, sem fram komu við réttar- höldin. Jóhann Pétursson rithöf- undur var sem kunnugt er einn þeirra dæmdu. Mála- vextir er þessir: Sigurður F. Jónsson, lög- regluþjónn kærir Jóhann fyr ir að taka „gassprengju er lögreglan hafði varpað að mannf jöldanum og kastað henni til baka á lögreglu- þjón.“ Yfirlýsing Jóhanns er á þessa leið. „Segir mættur að ein bomb an hafi fallið rétt við fæt- ur honum þarna á stígnum og spraiík hún þar og rauk úr henni gasið. Kveðst mættur hafa tekið hylkið og varpað því til baka, en ekki Utanríkisráð- herrafyndur Vestorveidanna í mai Acheron utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Schuman utanríkisráðherra Frakklands hafa tekið boði Bevin utan- ríkisráðherra Bretlands um að þeir haldi fund með sér í London um miðjan maí. Talið er að þar eigi að ræða sambuð Framhald á 8. síðu. kvaðst mættur hafa miðað á neinn sérstakan. Kveðst mættur síðan hafa staðið þarna kyrr, og rétt á eftir komu lögregluþjónar og tóku hann... Kveðst mætt- ur ekki telja að hann hafi aðhafzt neitt ólöglegt, þótt hann kastaði frá sér sprengju sem varpað var að honum“. Öllum alskyggnum mönn- um mun virðast það sjálf- sagður og eðlilegur verknað ur að maður kasti frá sér bombu sem springur við fætur honum., Dómstóll Bjarna Benediktssonar er á annarri skoðun: fjögurra mánaða fangelsi! Hernaðaráætlun A-bandalagsins samþykkt Herráðsfoneetar ellefu Atl- anzhdfsbandalagsríkja lögðu í Haag í gær síðustu hönd á hernaðaráætlun bandalagsins, sem nú fer fyrir hermálaráð- herrana, sem koma saman í Haag á laugardag. í dag hefst í London ráðstefna fjármála- ráðherra bandalagsrikjanna um fjárhagshlið áætlunarinnar. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík og Verkamannafélagið Dagsbriín h a I d a ■ Almennan f u n d / IÐNQ fimmtudaginn, 30. marz 1950 kl. 8.30 e. h. Fundarefni: t 30. marz dómarnir Á liiiidliBiiiiB talas Stefán íkgmrafiidsson? tfóliannes iir Kötlum skáld9 Áki tlakoÍBssoia lögfræöingur §. II. Kosin ver&ur nefnd til aS skipuleggja réttarvernd /s- lendinga. - Háfalarar verSa á fundarstaS Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna Verkamannafélagið Dagsbrún : l

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.