Þjóðviljinn - 05.04.1950, Blaðsíða 6
6
PJÖÐVILJI N N
Miðvtkudagitr 5. apríl 1950.
?
1
i
I
Bréfaskól i
J
Sósíalistaflokksins \
tekur til starfa eftir páska.
Skólastjóri: Haukur Helgason, hagfræðingur.
Fyrsti námsflokkur:
Kreppur auðvaldsskipulagsins
í þessum bréfaflokki eru átta bréf meö eftir-
farandi efni:
1. Stutt sögulegt yfirlit yfir kreppur auð-
valdsins, þar með liina almennu kreppu
þess.
2. Um breytingar á skipan þjóðfélagsins.
3. Kreppur í auðvaldsþjóðfélagi og orsakir
þeirra.
4. Leið sósíalismans. Yfirlit yfir þróunina í
hinum sósíalistísku ríkjum.
5. Kreppan, sem nú er í uppsiglingu og horf-
urnar í sambandi við hana.
6. Áhrif kreppunnar á íslandi.
-7. Úrræði og kenningar íslenzku borgara-
stéttarinnar.
8. Úrræði og tillögur Sósíalistaflokksins.
Þátttaka er öllum heimil. Námsgjald er kr.
30.00 og greiðist fyrirfram. Utanáskrift: Bréfa-
skóli Sósíalistaflokksins, Þórsgötu 1, Reykjavík.
V'./WW.
Tilkynning
frá MIÐGARÐ!
Veitingastofan verður lokuð
föstudaginn langa og páskadag.
RÐIIR,
Þörsgötu 1.
AW.WAW.
I*
j
Suni skólanemenda
og íþréttafélaga
fellur niður í Sundhöllinni frá 4,—12. apríl. Þann
tíma verður Sundhöllin opin fyrir bæjarbúa. !;
Sundhöllin og Sundlaugarnár verða opnar til
hádegis á skírdag, en lokaðar allan föstudaginn ■!
langa og báða páskadagana. í
, , ’ y
Baðhus Reykjavikur verður lokaö á skirdag, f
föstudaginn langa og báða páskadagana. !■
C
Bæjarfréttir
Framhald af 4. síðu.
Dregið var í happdrætti Menn-
ingarajóðs Ljósmyndarafélags Is-
lands hjá fulltrúa borgarfógeta í
gær. Vinningarnir, 14 að tölu, eru
stækkaðar ljósmyndir, litaðar.
Upp komu þessi númer: 1927,
8068, 6656, 6279, 4072, 8034, 8034,
4399, 2312, 1439, 662, 727, 7957,
6735, 1396.
Vinninganna óskast vitjað til
Sig. Guðmundssonar, ljósm. Lauga
vegi 12/
Áttræður var í gær Lúðvík Jak
obsson bókbindari, Bergstaðast. 56.
Sjötugsafmæii. Á morgun er
Hjörtur Clausen, Þverholti 18 J,
70 ára. —■ 20 dögum síðár, eða 26.
þ. m. verður kona hans Guðrún
Pálmadóttir Clausen, einnig 70
ára.
Laugarneskirkja.
Á skírdag: messa
kl. 2 e. h., altaris
ganga, sr,- Garðar
Svavarsson. Pöstu-
daginn langa:
messa kl. 11 f. h. (athugið
messutímann). Páskadag: messa
kl. 8 f. h. Sr. Garðar Svavaisson.
Messa, kl. .2,30 e. h. sr. Gár<5ar
Svavarsson. Anhan páskádag:
messa kl. 2 e.h. sr. Garðar Svav-
arsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10
f. h., sr. Garðar Svavarsson. Foss
vogskirkja. Föstudaginn langa:
messa kl. 2 e. h., sr. Garðar Svav-
arsson. — Fríklrkjan. Á skírdag:
Messað kl. 2 e. h. (Altarisganga).
Föstudaginn langa: Messað kl. 5
e. h. Á páskadag messað kl. 8 f.
h. og kl. 2 e. h. — Séra Þorsteinn
Björnsson. — Óháði fríkirkjusöfn-
uðurinn. Messað á föstudaginn
langa kl. 5 e. h., á páskadag kl.
11 f. h. — Séra Emil Björnsson.
— Dómkirkjan. Á skírdag: Messa
kl. 11 f .h. — Sr. Jón Auðuns.
(Altarisganga). Föstudaginn
langa: Messa kl. 11 f. h. — Sr.
Bjarni Jónsson. Messa kl. 5 e. h.
— Sr. Jón Auðuns. Á páskadag:
Messa kl. 8 f. h. — Sr. Jón Auð-
uns. Kl. 11 f. h. — Sr. Bjarni
Jónsson. Kl. 2 e. h. — Sr. Bjarni
Jónsson. (Dönsk messa). Annan
páskadag: Messa kl. 11 f. h. —
Sr. Jón Auðuns. Kl. 5 e. h. — Sr.
Bjarni Jónsson. (Altarisganga). —
Nesprestakali: Messa í kapellu
Háskóians á skírdag kl. 2. Messa
á föstudaginn langa i kapellu Há-
skólans kl. 2. Á páskadag messað
í kapellu Háskólans kl. 2 og í
Fossvogskirkju kl. 5. Annan páska
dag messað í Mýrarhúsaskóla kl.
2.80. — Sr. Jón Thorarensen.
(Miðvikudagur 5. apríl).
20.30 Kvöldvaka: a) Erindi:
Fimmtiu ár eru liðin (Oscar Clau-
sen rithöfundur). b) Útvarpskór-
inn syngur. Róbert Abraham
stjórnar (ný söngskrá). c) Upp-
lestur: Kvæði eftir Davíð Stefáns
son frá Fagraskógi (Steingerður
Guðmundsdóttir leikkona). d) Er-
indi: Selveiðar á Breiðafirði; síð-
ara erindi (Bergsveinn Skúlason).
22,20 Vinsæl lög (plötur).
(Skírdagur).
20.20 Tónleikar:
Sónatina í g-moll
op. 137 nr. 3 fyrir
fiðlu og píanó eft
ir Schubert. 20.35
Upplestur og tónleikar.
(Föstudagurinn Jangi).
20.15 „Jóhannesarpassian'heftir
Johan Sebastian Bach. — Flutt
af Tóniistarfélagskómum og Sin-
fóníuhljómsveitinni. Stjórnandi:
dr. Victor Urbantschitsch. Við
orgelið: dr. Páll Isólfsson. Ein-
söngvarar: Guðmundur Jónsson,
Magnús Jónsson, Ólafur Magnús-
son, Herdís Jónsdóttir, Daníel Þor
keisson, Gunnar Kristinsson, Guð
Félagslít
Ferðafélag íslands
ráðgerir að fara gönguför á
Skíðum um Hengifjöll á skír-
dag. Lagt af stað kl. 9 árdegis
frá Austurvelli. Ekið að Kolvið
arhóli. Gengið þaðan um
Sleggjubeinsdal um Lamba-
hrygg upp í Sleggjubeinsskarð
og um Innstadal, en þaðan upp
með hverunum á hæstann Heng
il. Haldið suður Hengilinn að
Ölkeldunum. Þá haldið suður
fyrir Skarðsmýrarfjall og
Reykjafell í Skíðaskálann í
Hveradölum. Farmiðar við bíl-
ana.
Páskavikan
Kolviðarhóli.
Skíðaferðir að Kolviðarhóli
um Páskana: I dag kl. 6 og 8,
á morgun, fimmtudag kl. 9 og
1Ö, til baka kl. 6, föstudag kl.
9 og 10, til baka kl. 6, laugar-
dag kl. 9 og 5, til baka kl. 6,
sunnudag (páskadag) kl. 9 og
10 til baka kl. 6, og mánudag
kl. 9 og 10 til baka kl. 3, 4, 5,
og 6. Farmiðar seldir við bílana
hjá Varðarhúsinu. Stanzað verð
ur við Vatnsþró, Undraland og
Langholtsveg. Skíðakennsla
alla dagana fyrir dvalargesti,
og þá sem koma með I.R. bílun
um. Geymið auglýsinguna yfir
páskana.
rún Þorsteinsdóttir, Kristinn Halls
son, Þuríður Pálsdóttir, o. fl. (Tek
ið á plötur á hljómleikum í Frí-
kirkjunni 2. þ. m.).
(Laugardagur 8. apríl). ,
20.306 Leikfélag6 Reykjavíkur:
„Bláa kápan," óperetta í þrem
þáttum með forleik, eftir Her-
mann Feiner og Hardt Warden.
Músik og söngtexti eftir Walter
og Willi Kollo. Þýðandi Jakob
Jóh. Smári. Hljómsveitarstjóri: dr.
Victor Urbantschitsch. Leikstjóri:
Haraldur Björnsson.
Forseti Islands fór s. 1. mánu-
dagskvöld með m.s. Dettifossi til
Englands til lækninga. 1 fylgd
með forseta er Jóhann Sæmunds-
son prófessor.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
^'■rtJ-irtnjwv-^wtí'Wvwwvwwwwwwvwwwvwwwv
„Látum ekki snefil..
Framhald af 5. síðu.
launþega. Við eigum ekki við-
reisnar von fyrr en við höfum
dregið af auga hvert ský, sem
blindar sjón okkar á það hversu
hart við erum leikin, hvílíkir
leiksoppar við erum í höndum
auðmannaklíkunnar.
Okkur ber að fjarlægja
dreggjar danska kúgunarvalds-
ins, sem endurspeglast í yfir-
ráðum Thorsaranna á íslenzku
þjóðinni. Við eigum að þvo af
okkur hvimleiðasta blettinn,
sem danska kúgunin leiddi af
sér: undirlægjuháttinn gagn-
vart erlendu valdi, sem persónu
gervist í Bjarna Benediktssyni.
★
Reykvíkingar! Verkamenn!
Launþegar!
I hönd fara tímar erlendrar
íhlutunar í sívaxandi mæli, tím-
ar atvinnuleysis, bjargþrota,
hungurs. í kjölfarið sigla at-.
vinnuofsóknir og stéttardómar.
Látum ekki undan síga,' þokum
okkur saman, gerum verkalýðs-
félögin að órofa vörn fyrir al-
þýðuheimilin, látum ekki blekkj
ast af alúðarásjónu andstæðing-
anna og þjóna þeirra. Látum
ekki snefil af sjálfstæði okkar
þótt að kreppi — það er miklu
verra en nokkurt fangelsi.
Skíðaierðir
í Skíðaskálann:
í dag kl. 8 síðdegis. Skírdag
kl. 9, 10 og 13.30. Föstudag
kl. 10 og 13.30. ^.augardag kl.
2 og kl. 6. Páskadag kl. 10 og
13.30 og annan kl. 9, 10 og
13.30.
Farið frá Ferðaskrifstofunni
og Litlu bílstöðinni.
5 , 5
Á Langholtsveg 194 er tilc
Isölu notuð
SAUMAVÉL,
l(stigin). Nýr mótor fylgir■!
■vélinni. N
Selst ódýrt.
UM bænadagana
og annstn páskadag veröa mjólkurbúöir vorar opn-
‘ar frá 9—12, en lokaðar á páskacíag.
■I Söluaukning' í mjólk og rjóma á laugardag
$ vérður afgreidd í lausu máli, þái’ sem vér höfum
;! ekkí flöskur nema undir venjulega dagssölu.
Mjéikufsamsalan.
r.-.vwvw «r. www.---.-.
Itéslar í pðtturd
f Nýkomið
Cmunum.
úrval af leir-
Ný bók til skemmtilesfurs!
MY
BLÓMAVRZLUNIN
Laugaveg 12, — Sími 6340
<
cftir Bram Stoker, fjallar um dularfulla og hryllilega atburði og fólk, sem við fyrstu
kynni virðlst vera mennskir menn, en' eru það í rauninni ekki. Bókin er spennandi og
leggur engir.n liana frá sér, l'yrr en hann hef ur lokið lestri hennar. — 1—Verðið er aðeinS
12 krónur,.
VAW.V/.V/W!A\%V.*.V.VV.W.".W.%V.V0V.V.V»V.V.VA%W.VW