Þjóðviljinn - 23.04.1950, Síða 1

Þjóðviljinn - 23.04.1950, Síða 1
IflUINN 15. árgangur. Sunnudagur 23. apríl 1950 87. tölublað Æ.F.R. Aðalfundur Æskulýðsfylk- ingarinnar í Keykjavík verð- ur haldinn n. k. miðvikudag kl. 8.30 við Þórsgötu 1. — Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf og önnur mál. Stjórnin. iflDkkunnn^ Kvikntyndasýning Deildir Sósíalistafélags Keykjavíkur gangast fyrir ■ sameiginlegum fundi með kvikmyndasýningu í dag á Þórsgötu 1. (salnum). Sýnd verður „Orustan um Stalíngrad" (fyrri hltói). Myndin hefur ekki verið sýnd hér áður. Félagar mega taka með sér gesti. Aðgöngu miðar sem eftir kunna að verða afhentir við inngang- inn. Ðeildarfundir Fundir verða í öllum deild um n. k. mánudag kl. 8.30 e. h. á venjulegum, stöðum. DAGSKRÁ: Félagsmál. Fraeðsluerindi frá Tékkósló- vakíu (seinni hluti) eftir Helga Guðlaugsson. Félagar fjölmennið. Hlutavelta Þjóðviljans Undirbúningur undir hluta veltu Þjóðviljans er í fullum gangi. Félagar og aðrir vel- unnarar Þjóðviljans sem a'lla sér að gefa muni eru beðnir að koma þeim á skrif stofur Sósíalistafél. Reykja- víkur Þórsgötu 1. sími 7511 eða Þjóðviljans Skólavörðu- stig 19 sími 7500. Ath. Við sækjum ef þess er óskað. Frestur 'Jl þess að skila mun um er til 1. maí. Biéfaskólinn Sósíalistafélag Reykjavík ur hvc'.ur alla meðlimi sína að taka þátt í bréfaskóla Sósíalistaflokksins sem nú er að hefjast. Tekið er á móti þátttöku- beiðnum á skrifstofu félags- ins Þórsgc'-u 1. Þátttöku- gjald aðeins kr. 30.00. Slepp- ið ekki þessu ódýra og hent- uga tækifæri til þess að fræð ast. Hliðardeild Fundur í deildinni verður ekki annað Itvöld en í þess stað á þriðjudagskvöld n. k. kl. 8.30 á venj'ulegum stað. Dagskrá sjá auglýsingu um deildarfundi. Félagar eru becair að fjölmenna og mæta sturdvíslega. Flokksgjöld Félagar eru vinsamlega beðnir að greiða flokksgjöld sín skUvíslega í skrifstofa félagsins Þórsgötu 1. Þjóðviliasöfnunin VOGADEILD SÓTTI MEST FRAM I GÆR — 10 DAGAR EFTIR — 1 gær var heldur betri árangur en verið heí'ur síðnstu daga en betur má ef duga skal. Ef hver pg eirn félagi sem ekki hefur kom'ið með áskrifanda kemur með einn áskrifanda Alþýðuherinn kínverski tekur höfuð stðð Hainaneyjar Kínverski alþýðuherinn, sem gerði innrás á eyna Hainan fyrir suðurströnd Kína fyrir sex dög- um, hefur nú hrakið Kuomintangherinn úr Hojhá, höfuðstað eyjarinnar. Bandarískur kjarnorku- njósnari í Tékkóslóvakíu Dauðadómar voru kveðnir upp í Praha í gær yfir tveim Tékkum, sem játað höfðu njósn ir fyrir Bandaríkin. Annar hinna dæmdu er majór í her Tékkóslóvakíu, sem dæmdur er fyrir að hafa afhent sendiráði Bandaríkjanna í Pra- ha upplýsingar um framleiðslu Tékkóslóvakíu á úranmálmi, sem er helzta hráefnið við kjarnorkuframleiðslu. Sovót-kínverskur viðskipta- samningur Nýlega var undirritaður í Moskva viðskiptasamningur milli Kína og Sovétríkjanna. Gildir hann út þetta ár. Kín- verjar selja hráefni en fá iðnað arvélar og aðrar kapítalvörur í staðinn. Kuomintangherinn hörfaði i gær frá Hojhá til borgar lengra inná eynni, en alþýðu- herinn, sem hefur tekið hönd- um saman við skæruliða, er áf um saman hafa haft miðbik Hainan á sínu valdi, nálgai:t nú einnig þá borg. Kuomintang- menn flytja liðsauka flugleiðis á vettvang en í Hongkong eru engar líkur taldar til að þeim takizt að rétta hlut sinn á Hainan. Alþýðuherinn á Hain- LIN PlAÖ stjórnar innrásinni á Hainan. an segist hafa tekið yfir 2000 fanga. Plastiras lofar nátan fanga Plastiras forsætisráðherra í Grikklandi hefur lofað að láta loka öllum fangabúðum, víkja til hliðar öllum dauðadómur.i og láta lausa cem fyrst alia óbreytta borgara, sem fangels aðir hafa verið fyrir stjórn- málaskoðanir sínar. náum við takmarkinu og vel það. Herðum sóknina. Eftir eru aðeins 10 dagar. Tekið cr daglega á móti á- skrifendum í skrifstofu Þjóðviljans Skólavörðustíg 19 sími 7500 og 1 skrifstofu Sósialistafélags Reykjavík- ur Þórsgötu 1 sími 7511. Röð deildanna cr nú Jmnnig. Sýning íslandsklukkunnar stórfanglegasta leiksýning er hér hefur verið sett á svið fslandsklukkan eftir Halldór Laxness var frum- sýnd í Þjóðleikhúsinu í gærkveldi. Vakti leikurinn fá- dæma hrifningu, enda er þessi leikur það fulikomnasta er hér hefur verið sett á svið, leikstjórnin frábær og leikendur skiluðu hlutverkum sínum yfirleitt mjög vel. Leikstjóri er sem kunnugt er Lárus Pálsson. Her- dís Þorvaldsdóttir leikur Snæfríði fslandssól, Brynj- ólfur Jóhannesson Jón Hreggviðsson -og Þorsteinn Ö. Stephensen Arnæus. Að loknum leik voru leikendur klappaðir fram og síðan höfundurinn og var hann hylltur ákaflega. Kínverska stjómin sigrast á matvælaskortinum Fyrir ötular aðgeröir kínversku alþýðustjórnarinnar er nú verið að sigrast á matvælaskortinum, sem olli hungursneyð á nokkrum svæðum í Mið-Kína í vetur. 1. Barónsdeild 116% 2. Vogadeild 94— 3. Njarðardeild 72— 4. Langarnesdeild 71— Framhald á 8. síðu. Alþýðustjórnin í Peking hef ur í fyrsta skipti í sögu Kína skipulagt matvæladreifingu um allt landið, svo að birgðir frá héruðum þar sem verið hefur góð uppskera komast þangað, sem uppskerubre’.tur hefur crðið. Áður hefur það oft bo:- ið við í Kína, að mannfellir yrði í einum landshiuta þótt matvæli færu til ónýtis í öðr- um. Blaðið Kvangming í Peking, málgagn Lýðræðisbandalags- ins, segir að rikisstjórnin ráði nú yfir 4.500.000 tonnum af korni, sem flutt hafi verið að járnbrautunum, svo að hægt sé að koma því þangað, sem þörf in er fyrir það. Ágæt upp- skera varð s. 1. sumar í Man- sjúríu, Kjangsi, Húnan og Set- vjúan og með því að koma birgðum þaðan tii uppskeru- brestssvæðanna hefur matvælá skorturinn verið yfirunninn, segir blaðið. Brezk sprengju- ! árás á skæruliða Undanfarna þrjá daga hafaí brezkar flugvélar varpað yfirt 150 tonnum af sprengjum áí skæruliða í frumskógum Mal-< akkaskaga. Briggs hershöfðingi, sem B r e 11 an di :st j ó rn hefur skipað yfir herferðina gegn skærulið-t um á Malakkaskaga, hefur til— kynnt í Kuala Lumpur að skip- að hefði verið stríðsráðuneyti) sér til aðstoðar. Xalda stríðið yerðor að hætta Lie aðalritari SÞ lagði af stað frá New ^York í gær i ferðalag til Evrópu. Hann mun ræða við ráðamenn í lýðveldl en fóta- hurka USA Ritari Arababandalagsing sagði í ræðu í gær, að Araba- ríkin væru orðin. þreytt á stuðningi Bandaríkjanna við ísrael. Ritarinn sagði, að fjár- málaráðherra Sýrlands, semi nýlega komst svo að orði, að Arabarikin vildu heldur ger- ast sovétlýðveldi en vera á- fram fótaþurka Bandaríkjanna, hefði túlkað nkoðanir alla Arababandalagsins. Sjálfstjórn krafa milljón Skota Yfir milljón Skota hefur und. irritað kröfuskjal um aukiðl sjálfsforræði Skotlands. Nefnd er farin til London til að leggja fyrir Bretlandsstjórni kröfu um skozkt þing. Verði kröfunum hafnað hóta stjórn- endur sjálfstjómarhreyfingar- innar róttækum aðgerðum. Marshalláætlun fyrir Austu-Asíu? í Reutersfregn frá Tokyó ert skýrt frá því, að embættismenní frá Washington og fulltrúar frá öllum bandarískum sendiráð um í A.-Asíu hafi setið á ráð- stefnu í höfuðborg Japan og rætt Marshalláætlun fyrir Aust ur-Asíu. Segir í fréttinni, að ætlun Bandaríkjastjórnar sé að gera Japan að iðnaðarmiðstöð fyrir þau Austur-Asíulönd, sem ekki eru undir stjóm kommún- ista. London og París og ákveður bar, hvort hann skuli einnig fara til Moskva. Lie sagði við blaðamenn, að nú riði á að binda endi á kalda stríðið áður meira iilt hlytist af því.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.