Þjóðviljinn - 23.04.1950, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 23.04.1950, Qupperneq 2
 ... 1>.J ð Ð V Il J I N N Sunnudagur 23. apríl 195d Vlf> 5Klíl4fiOTÖ II. KAFLI Grímuklæddi riddarinn (The Lone Ranger) Afarspennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Lynn Roberts, Hermann Brix, Stanley Andrews og undrahesturinn Silver Cheií. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SMÁMYNDASAFN: Abbott og Costelli — Cowboy- myndir — Teiknimyndir. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. f. h. Hitler og Eva Braun Stórmerk amerísk frásagnar. mynd. Lýsir valdaferli þýzku nazistanna og stríðs- undirbúningi. Þættir úr mynd um frá Berchtesgaden um ástarævintýri Hitlers og Evu Braun. Myndin er að miklu leiti tekin af Evu Braun. Persónur eru raunverulegar: Adolf Hitler, Eva Braun, Hermann Göring, Benito Mnssolini. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð bömum innan 12 ára. Kalli óheppni Sýnd kl. 3. -M Þó fyrr hefði verið Kvöldsýning í SjálfstæSishúsinu í kvöld kl. 8.30 Húsið opnað kl. 8. — Dansað til kl. 1. Aðgöngumiða má panta frá kl. 1 í síma 2339. — Aðgöngumiðasalan opin kl. 2—4. Ósóttar pantanir seldar klukkan 4 Ingólíscafé ELDRI dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. — Sími 2826. Gengið inn frá Hverfisgötu Málverkasýning Ásgeirs Bjarnþórssonar í Listamannaskálanum, er opin daglega frá kl. 11—11. Nýju og gömlu dansarnir VlVl í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Landsins bezta hljómsveit, stjómandi Jan Moravek Aðgöngumiðar seidir frá kl. 6,30 e.h. — Sími 3355. Alltaf er Guttó vinsælast! ■ll 'ilr ÞJODLEIKHUSIÐ Sunnud. 23. apríl 1959 Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson Leikstjóri: Haraldur Björasson Forleikur eftir Karl Ó. Runólfsson Stjórnandi Róbert Abraham Sýning i kvöld kl. 8. UPPSELT Mánud. 24. apríl 1950 Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson Leikst jóri: Indriði Waage Músikk eftir Árni Björnsson • Stjórnandi: Dr. Urbantschitsch Sýning kl. 8. Þriðjud. 25. apríl 1950 Nýársnóttin Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 13.15 — 20.00. Aðgöngumiðasalan er í and- dyri hússins. Sími 8 0 0 0 0 • S liggur leiðin FÉIagslít ÞKÓTTAKAR! Nýja Bíó Lann syndarinnar (Synden frister) Mjög áhrifamikil og athyglis verð finnsk-sænsk kvikmynd. Aðalhlutverk: Kirstin Nylander, Leif Wager. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýrið af Astara konungssyni og fiski- mannsdætrnnnm tveim Ákaflega spennandi og falleg frönsk kvikmynd- Skemmtilegasta barnamynd arsins. Sýnd kl 3 og 5- Sala liefst kl. 11 f. h. Allt i þessu fína ■ (Sitting Pretty) Sýnd klukkan 7 og 9. Síðasta sinn Draugaskipið Hin gráthlægilega skop- myndasyrpa, með GÖG og GOKKE. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11, f h. -----Tjarnarbíó--------- Milli tveggja elda (Mr. District Attomey) Afarspennandi og viðburða- rík ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Dennis O Keefe, Marguerite Chapman. AUKAMYND: Vígsla þjóðleikhússins Myndin er tekin af óskari Gíslasyni og sýnir m.a. inu- lenda og erlenda gesti flytja ávörp og ræður, þátt úr Fjalla Eyvindi o.m.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sala hefst kl. 11. f. h. Þjófurinn frá Bagdad Hin undurfagra ævintýrá- tnynd úr Þúsund og einni nótt. Aðalhlutverk: Conrad Veidt, June Duprez. Sýnd kl. 3. Trípólí-bíó SÍMI 1182 (JTLAGINN (Panhandle) Afar spennandi ný amerísk mynd, gerð eftir sögu eftir Blake Edwards. Aðalhlutverk: Rod Cameron, Ca*lhy Downs. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ----Gamla Bíó-------- Engillinn í 10 götu (Tenth Ave Angel) Ný amerísk Metro Goldwyn Mayer kvikmynd. Aðalhlutverk leika: Margaret O’Brien, Angela Lansbury, George Murphy. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Auglýsið hér J-AVJ,^,^/,W,-W--AÍV.W-VAW-W-V-V-V>V-V-V-V.0-V-fl Listamannaþing 1950 Félagar í Bandalagi íslenzkra listamanna og í Félagi íslenzkra rithöfunda hafa forgangsrétt að hátíðasýningu „Íslandsklukkunnar" laugarðaginn 29. þ. m. Æfing-ar annað kvöld 1. og 2. fl. kl. 8 á Háskólavellinum. 3. fl. kl. 7 á Grímstaðaholtsvellinum. Þjálfarlnn. Tekiö við pöntunum í síma listamannaþings- ins, 80808, mánudag og þriðjudag, kl. 13—17. Framkvæmdanefndin. HEFI OPNAÐ harna Ijósmyndastofu í Borgartúni 7 (húsi Almenna Byggingafélagsins h/f), 4. hæö. Viöskiptavinir eru góðfúslega beönir að panta !; myndatökur fyrirfram. Sími 7494. !; Guðrún Guðmundsdóttir. ’l

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.