Þjóðviljinn - 23.04.1950, Page 5
Sunnudagur 23. apríl 1950 ÞJÓÐVIL JI N N 5
'y."-" 11 " 'J !■■'! Nr’M.p.n.1 ! .„y.. \í, ..i'inn "iini O nfr -V , m'n .'immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm ■ ■■ n ■■■ i— -
IIjá Álfhamri. (Ljósm. Vignir).
I. leikrit:
effir IndriSa Einarsson
lega. Þá eru álfameyjarnar
þrjár: Mjöll dóttir álfakóngs
ins, illgjörn og fláráð, Heið
Leiksfjóri: IndriSi V/aage bláin’hin geðÞekka góða mey’
Það er vegna þeirra afreka
sem Indriði Einarsson vann í
Iþágu íslenzkra ieikmennta að
,,Nýársnóttin“ er sýnd á há-
tíðarstund, Þjóðleikhúsið kýs
að heiðra minningu brautryðj-
andans. Indriði samdi fyrst leik
rit þetta ungur skólapiltur, sú
gerð leiksins þótti merk nýung
á sínum tíma og var mikið
leikin. Fullorðinn samdi hann
leikinn að nýju og breytti svo
mjög að heita má að um nýtt
yerk sé að ræða, það er sú
gerð sem við þekkjum og var
frumsýnd á jólum 1907 og
hlaut meiri vinsældir en nokk-
urt leikrit áður á iandi hér:
Þá var ,,Nýársnóttin“ sýnd
tuttugu sinnum í Iðnó, en
Reykjavík var lítill bær í þá
daga.
Indriði Einarsson var merkur
leikritahöfundur, en að kalla
hann stórskáld er enginn greiði
við minningu hans, það var
hann áreiðanlega ekki. Það er
auðvelt en raunar óþarft að
benda á takmarkanir og ann-
marka ,,Nýársnæturinnar“,
skort á mótuðum mannlýsing-
um, listrænni heild, röklegu
samhengi; en hér er um æfin-
týraleik að ræða og ekki að
vænta mikilla dramatískra á-
taka. Allt er efnið sótt í al-
kunnar huldufóikssögur islenzk
ar, og ber þó lýsing skáldsins á
álfheimi að nokkru erlendan
svip, enda gætir talsverðra á-
hrifa frá Shakespeare, einkum
,,Jónsvökudraumi“. „Nýárs-
nóttin“, hið Vinsæla vrerk, sýn-
ir Ijósiega að skáldgáfu höf-
undar voru ýmsar skorður sett-
ar, en birtir líka fjölmarga
kosti hans: ást á fögrum hlut-
um, næmt auga fyrir mögu-
leikum sviðsins, ljóðræna til-
finningu, trú á bjartari og
betri tíma, fölskvalausa ætt-
jarðarást: ,,í bæ er dauft ef
hugsjón öll er horfin“, segir
Áslaug álfkona. Sjálfstæðis-
það væri ekkert helgi-
brot, og þyrfti i engu skerða
efni leiksins. Músík Árna
Björnssonar og dansar Ástu
Norðmann eru til mikils yndis-
apka og ánægju og hrifningu
vekur Sigríður Ármann með
dansi sínum.
Það verður ekki annað sagt
en langflestir leikendanna fari
vel eða ágætlega með hlutverk
sín, en oftlega er erfitt að
skapa eftirminnilegar mannlýs
ingar úr þeim efnivið sem
skáldið hefur lagt þeim í hend-
ur. Fyrst skal álfanna getið.
Þóra Borg er tíguleg og fríð
sem Á'laug álfkona og virðu-
leg öll framkoma hennar, mál
sitt flytur hún af skilningi og
mildi. Tilþrif eru í leik Indriða
Waage í i:krautlegu gervi álfa-
konungsins, en sénnilega mætii
þó gera meir a úr þessum
grimmlynda harðstjóra; Ævár
Kvaran og Jón Aðils eru höfð-
ingjar með álfum og flytja
ness leikur Ljósbjörtu skil-
merkilega og skýrt en dálitið
tilgerðarlega; Heiðbláin er
mjög geðfelld í meðferð Elín-
ar Ingvarsdóttur, gædd fríðleik
cg mildi, en leikur hennar er
ekþi nógu þróttmikill né blæ-
brigðarikur til þess að ástar-
harmur og sárar tilfinningar
hinnar ólánssömu álfkonu öðl-
iot líf á sviðinu. Ilar. Á. Sig-
urosson er Svartur þræll, koi-
irvartur og ferlegur; fallegir
eru álfsveinarnir litlu, Ragnar
B. Guðmundsson og Ölafur
Thors.
Hinir mennsku menn eru
sveitafólk frá upphafi 10. ald-
ar, ósviknir íslenzkir bændur.
Gestur Pálsson og Emilía Borg
eru hjónin á bænum, skemmti-
legar persónur en ekki sér-
stakiega eftirmihnilegar; sy:t-
ir bónda ér Arndís Björnsr
dóttir, fyndin að vanda og
hnyttileg í svörum. Bryndís
Pétursdóttir og Baldvin Hali-
1 þinghúsinu. Áslaug álfkona (Þóra Borg), Guðrún (Bryndís
iPétursdóttir) og Svartur (Haraldur Á. Sigurðsson).
(í (Ljósm.,: Vignir).
barátta þjóðarinnar er undir-
alda leiksins, þó að á tundum
sé erfitt að greina hvert höf-
undurinn er að fara; álfakon
ungurinn er ímynd hins er-
lenda valds, skammsýnn, aftur
haldssamur og grimmur í skapi;
í annan stað er Áslaug álfkona
ímynd frjálslyndis og réttsýn-
is, tákn hins íslenzka málstað-
ar. Og það er hún sem sigurinn
hlýtur, í leikslok er henni lyft
á drottningarstól, á skjöld
hennar fálkinn areginn, og
merki hennar sjálfur íslenzki
fáninn — reyndar ekki þjóð-
fáninn sem nú er sýndur í
leikhúsinu, heldur bláhvíti fán-
inn, sá er eitt sinn var baráttu-
merki og vinir Dana á íslandi
litu óhýru auga. Þann fána ætti
enn að bera fram á sviðið og
minna þannig á merlcan þátt í
frelsisbaráttu Islendinga.
★
Af leikhússins hálfu hefur
ekkert verið sparað til að gera
,,Nýársnóttina“ vel úr garði,
þar hafa fjölmargir kunnáttu-
mnn lagt gjörva hönd að verki,
en verða ekki allir taldir hér;
en afburðasýningu megnar leik-
listin ein ekki að skapa. Það
er heillandi heimur sem blasir
við á sviðinu, álfaborgir í
mánaskini, glæsilegir súlnasal-
ir, rammíslenzkur sveitabær;
Lárus Ingólfsson á heiður skil-
inn fyrir leiktjöld sín og bún-
inga og ljósameistararnir fyrir
sitt starf. Mest er auðvitað
hlutverk leikstjórans; og Ind-
riði Waage sýnir ljósíega að
hann gjörþekkir viðfangsefni
sitt, hann vinnur verk sitt af
dæmafárri nákvæmni og alúð,
gætir þess sem honum framast
er unnt að ekkert atriði, ekk-
ert orð fari forgörðum. En
sýningin er of langdregin þrátt
fyrir allt, og erfitt að verjast
þeirri hugsun að betra væri
að stytta leikritið til nokkurra
báðir mál sitt skýrt og sköru- dórsson eru elskendurnir ungu
sem verða fyrir römmum of-
sóknum álfanna en bæði eru
þessi hlutverk allt of bragð-
dauf frá hendi skáldsins. Með
æskuþokka oínum, innileik og
barnslegri alvöru heppnast
Bryndísi að bjarga sínu hlut-
verki, í annan stað er leikur
Baldvins mjög á ytra borði,
honum tekst ekki að lifa hlut-
Framhald á 7. síðu.
sem lifir fyrir á:t sma eina,
og Ljósbjört hin þriðja. Stein-
unn Bjarnadóttir leikur Mjöll
af sýnilegum áhuga, en fram-
sögn hennar er furðulega ó-
fáguð og ólistræn, en fram-
koman lítt tamin. Inga Lax-
Hvert er gildi ÞyéðvUjans
igrir íslenzUa alþgðu?
Nýr heimur gnægta,
bræðralags og friðar — eða
enginn heimur: Það er fyrir-
heit og ógnun kjarnorku-
aldarinnar, úrslitakostir
hraðvaxta tækni, settir öllu
mannkyni, augljósir og af-
dráttarlauúr.
Lausnarorð hennar: Fram
leiðsluhættir sósíalicmans —
kjörorð stríðandi alþýðu
hvarvetna og í æ fleiri þjóð
löndum sigurorð — er líka
einfalt og afdráttarlaust.
Sundurvirk þjóðfélagsskip
un kapítalismans, tröllriðin
af andstæðum sinum —
hagsmunum gróðans gega
nauðþurftum lifsino, iðju-
lausu fjármagni og atvinnu-
laiKum fjölda, ofurgnægtum
cg hungurdauða — sú þjóð-
félagsskipun stendur nú
fyrir stóradómi sögunnar;
kynslóðir manna lífs og liðn
ar vitna gegn henni, hrópi.i
sem kæfð voru í Hiroshima
og brennsluofnum Þýzka-
lands vitna gegn henni; og
þó margir byrgi enn fyrir
augu og eyru, þó scntilman-
fasismi nýlenduveldanna loki
þeim í nafni lýðræðisins með
allri sinni prentuvertu og
kaupmenn dauðans, arðráns
hringar og vopnasalar, inn-
sigli þau með gulli og blýi,
þá ganga samt æ færri duld-
ir hinna ljósu raka, sem
liggja að kreppum og styrj-
öldum: Barátfa auðdrottna
ur.i framleiðsluöfl og hag-
nýtingu þeirra í gróðaskyni.
Framtíð veraldar veltur
nú á skilningi alþýðu á slík-
um staðreyndum; s jálf ir
neita þessir blótgoðár
Mammons að viðurkenna að
mannfórnir þeirra geti ekki
orðið hinn :ami „bigbissn-
ess“ hér eftir sem hingað til
— þeim flökrar ekki við að
gera nú heim allan að einum
Isrennsluofni, þótt líkast sé
að jafnheitur yrði eldurinii
öllu skinni, cf kveiktur verð-
ur.
Þeim voða fær sameinuð
alþýða ein afstýrt. Málstað-
ur hennar hvarvetna er mál-
staðui’ friðarins. Sigur þess
má'staðar skiptir nú ölíu
máli.
íslenzk alþýða hefur glögg
lega sýnt — og mun gera
þc 'd cnn skýrari grein innan
tíoar —■ hvað hún þykist
eiga undir, að brjóstvöm
hennar Sósíalistaflokl;urinn
og beittasta vopn hans, Þjóð
viljinn, dugi fremur en digni-
í baráttunni gegn þeim ,,her-
völdum helvítanna", sem
reiöa nú yfir henni svipu
skortsins og hafa búið henni
gröf í landi sínu í yfirvof-
andi heimsstyrjöld.
Þorsteinn Valdimarsson.