Þjóðviljinn - 23.04.1950, Side 8
Mæðrafélagið skorar á bæjarstjórn Reykjavíknr að hefja
illkomnar al«rir
mmm s nænum vsounan
yrði og öryggi
eikskil-
Á fundi Mæörafélagsins 30. marz s.l. var samþykkt,
eftirfarandi:
Mæðrafélagið lítur þannig á, að svo stórlega skorti
á að leikvellirnir í bænum svari þeim kröfum, sem gera
verðxfr til þeirra, hvað snertir fjölda þeirra, stærð, allan
útbúnað og gæzlu, að ekki verði við það unað, og að
sumar aðgerðir, sem kallaðar eru leikvellir auki liætt-
una fyrir börnin, eins og þar sem leiktækjum er komið
fyrir á opnum svæðum við umferðamiklar götur, eða
jafnvel götuhorn. Skorar félagið því á bæjarstjórn
Reykjavíkur að hefjast þegar handa um fullkomnar að-
gerðir til að skapa börnunum í bænum viðunandi Ieik-
skilyrði og öryggi.
1. Að flytja á heppilegri
staf j leiktæki, sem nú eru á
opnum svæðum við fjölfarnar
göJar og gati amót.
2. Að staðsetja og byggja
nýja leikvelli á þeim stöðum
i bænum, þar sem þörfin er
Drengjahlaup Ármanns
í dag
Drengjahlaup Ármanns, hið
27. verður háð í dag og
hefst kl. 10 f. h. í Vonarstræti.
Þátttakendur verða 27, frá fé-
lögum l.R. K.R., Ármanni og
UMF Keflavíkur. Keppt verður
í 3 og 5 manna sveitum.
Ingi Þorsteinsson K.R. vann
drengjahlaupið í fyrra, en
Steinn Steinsson K.R. varð þá
annar. Steinn keppir nú, en
íngi ekki. K.R. vann 3 manna
sveitakeppnina í fyrra, en 5
manna keppnina vann Ármann.
Lsiksýning í
Jkátaheimiiinu
í dag
Leikr'ú Sigurðar Björgúlfs-
sonar, Álfkonan í Selhamri,
verður leikið í Skátaheimilinu
við Snorrabraut, undir leikstj.
Áróru Halldórsdóttur leikkonu,
í dag kl. 5 síðdegis.
Hinni árlegu skemmtun skáta
félaganna í Reykjavík er nýlok
ið. Hefur skemmtunin verið end
urtekin þrisvar sinnum fyrir
skáta og gesti þeirra.
Nú hafa félögin ákveðið að
gefa almenningi kost á að sjá
beztu atriðin úr skátaskemmt-
uninni, meðal annars leikritið
„Álfkonan í Selhamri" eftir Sig
urð Björgúlfsson, sem hann hef
ur samið í anda íslenzkrar þjóð
trúar.
, Leikendur eru skátarnir i
•gkátafélögunum í Reykjavík.
Leikstjórn annast Áróra Hall-
dórsdóttir Ieikkona. Leiktjöldin
málaði Hörður Jóhannsson fé-
lagsforingi Skátafélags Reykja-
víkur. Sönglögin og allur und-
irleikur er eftir Tryggva Krist-
insson kennara á Siglufirði.
brýnust og fullgera þá bráða-
birgðavelli, sem heppilega eru
staðsettir.
3. Að hafa leikvellina það
stóra, að liægt sé að búa þa
svo fjölþættum leiktækjum, að
börn á öllum aldri Iaðist að
þeim, á hvaða tíma árs sem er.
4. Að hafa upphituð skýli
á leikvölíunum, svo börn geti
leikið sér inni, ef veður er
slæmt.
5. Að ráða á leikvellina
gæzlukonur, sem séu sérmennt-
aðar í uppeldisfræði.
6. Að koma upp nú í vor að
minnsta kosti einum svo
nefndum ,skranleikvelli,‘ sem nú
eru mjög að ryðja sér til rúms
erlendis, og fá þannig reynslu
fyrir hvernijf þeir gefast.
Þá skorar i'undurinn enn-
fremur á bæjarstjórn Keykja
víkur að hafa sérstaka gæzlu
fyrir börn tveggja til fjögra
ára á þeim leikvöllum, sem nú
eru fyrir hendi, og skapa skil-
yrði fyrir smábarnagæzlu í
þeim hverfum bæjarins, þar
sem enn eru ekki leikvellir.
ViII fundurinn sérstaklega
minna á sum úthverfin, þar
sem aðstaða húsmæðra til að
gera innka'up og reka erindi
sín í miðbænum, er örðug.
Þá var og samþykkt eftir-
farandi tillaga:
Fundur í Mæðrafélaginu
skorar á bæjarstjórn Reykja-
víkur að hefja nú þegar bygg-
ingu tveggja dagheimila, þar
sem mæður, sem einar eiga að
sjá fyrir börnum, ættu for-
gangsrétt að.
Fzá Sumargföf
Börn, seirt starfað Iiafa afi
fjársöfmm Sumargjafar og enn hafa ekki skilað, eru beðiu að gera það á morgun eða þriðjudag, í skrifstofu félagár ins, Ilverfisgötu 12 eða í Grænubarg.
Þjóðvijasöfnnnin
Framhald af 1. síðu.
5. Túnadteild 68—
6. Langholtsdeild 58—
■7. Skóíadeild 50-
8.-9. Vesturdeild og
Meladeild 46—
10. Kleppsholtsdeild. 33—
11. Sunnuhvolsdeild 31—
12. Bolladeild 28—
13. Þingholtsdeild 27—
14. Nesdeild 20—
15. Eskihlíðardeild 15—
16. Hlíðardeild 13—
17. Valladeild 12—
18. Skerjafjarðardeild 7—
19. Skuggahverfisdeild 6—
DJóÐviumN
Tjénið metið é eina milljén
Bygghig sápuverlvsmiðjunnar ,,Sjöfn“ á Akureyri
eyðilagðist ef eldi í gærmorgun, svo og allar vélar verk-
smiðjunnar og annað er í húsinu var. Er tjónið metið
á eina milljón króna.
Eldurinn kom upp kl. 5.45
og var orðinn magnaður þeg-
ar slökkviliðið kom á vettvang
Gekk slökkvistarfið erfiðlegi
sökum vatnsskorts á staðnuni.
og varð að dæla rjó á eldinn.
Kjallari og neðri hæð húss-
ins eru úr steinsteypu, en efri
hæð og skilveggir voru úr
timbri. Verksmiðjuvclarnar,
sem voru nýiegar, eyðilögoust
í eldinum, einnig vöru- og efn
isbirgðir og verksmiðjuhúsið
mun þurfa að endurbyggja að
mestu.
Sápuverksmiðjan var ein j
stærsta sdnnar tegundar hér á (
landi. Eigendur hennar voru
ICaupfélag Eyfirðinga og Sam-
band íslenzkra ramvinnufélaga.
SEefán Gnnnarsson sigr-
aði í Víðavangshlanpinu
Víðavangshlaup I.R. fór
fram á sumardaginn fyrsta. Sig
urvegayi varð Stefán Gunnars-
son úr Ármanni. Annar Krist-
ján Jóhannsson frá Ungmenna
sambandi Eyjafjarðar og 3.
Njáll Þóroddsson frá UMF
Hrunamanna. Vísis-bikarinn.
vann 3 manna sveit Hruna-
manna, en 5 manna sveit Ár-
manns vann Coca-cola bikarinn.
Frétta sé aflað sem víðast að
íí
Útvarpsráð mælir svo fyrir að Fréttastofan íiætti að
einskorða fréttaöfliin sína við brezka litvarpíð
Á fundi útvarpsráös í fyrradag bar formaður þess,
Ólafur Jóhannesson, fram eftirfarandi tillögu sem sam-
þykkt var einróma: „Út af umræöum um fréttaflutning
vill útvarpsráö taka fram, aö það telur sjálfsagt aö frétta
sé aflaö sem víðast að, en lítur svo á, aö eðlilegt sé, aö
fylgt veröi hér sftir sem hingaö til þeirri meginreglu, að
aöallega veröi stuözt við fréttir frá brezka útvarpinu, en
aö þær verði fylltar út cg auknar msð fréttum annars-
staöar frá, eftir því sem fréttastjóri telur ástæöu til
hverju sinni.“
Fréttir útvarpsin1: hafa verið
til umræðu á allmörgum fund-
um útvarpsráðs að undanfömu,
og með þessari ályktun er mál-
ið endaniega samþykkt. Álykt-
unin tekur af öll tvímæli um,
að það er á valdi Fréttastof-
unnar sjálfrar að haga starfi
sínu í samræmi við þá sjálf-
sögðu kröfu útvarpshlustenda,
Fræðsluerindi Magnésar Torfa
Ólafssonar er í dag
Magnús Torfi Ólafsson blaðant^Snr flyf-
ur erindi um frelsisbaráffu nýlenduþjóðanna
í dag kl. 2 e. h. að Þórsgötu 1 ísalnum).
Erindi þetta er það síðasfa sem verður
um þessi efni á þessum vetri og kallar harut
erindið: Hálfnýlendur, hnm nýlenduveld-
anna.
Öllum heimill aðgangur.
að þeim séu. með óvilhölluin
fréttaflutnrogi, veittar frá öli-
um hliðum upplýsingar um
gang Iieimsmálanna. Það er é
kennar valdi að afnema þá ein-
rkorðim, cem að undanfömu
hefur mótað alla erlenda frctta
öflmi útvarpsins, og láta þess
í stao racia þau sjónarmið, sem
sjálfsagt er að ráði við þá
stofnun, sem á að vera algjör-
lega hlutlaus. Utvarpsráð mælir
beinlínis svo fyrir að einskorð-
uninni við brezka útvarpið sé
hætt, og skal frétta aflað ann-
airstaðar frá, cftir því sem
fréttastjóri telur ástæðu til
hverju sinni.
Það ber að fagna því, að
mál þessi liggja nú svo Ijóst
fyrir. Og ekii skal dregið í efa,
að starfsmenn Fréttastofunnac
muni eftirleiðis leitast við að
haga starfi dnu þann veg, að
hvergi haliist á í því hlutléysi,
rem vera skal aðalsmerki ís-
lenzka útvarpsins.
ilags islands á
þossiim vetrá
Kvenstudentafélag Islands
er nú að Ijúka vetrarstarísemi
sinni, sem verið hefur með
blómlegasta móti.
Fundir hafa verið haldnir
reglubundið einu sinni í mánuði
með fræðslu og skemmtiatrið-
um, sem félagskonur hafa að
mestu leyti annazt sjálfar. Þann
ig hélt t. d. frk. Ásta Stefáns-
dóttir fróðlegt erindi um Frakk
land, Margrét Indriðadóttir,
blaðam. sagði ferðasögu, frú
Jórunn Viðar skemmti með
píanóleik og margt fleira.
Á fjölmennum fundi í febrú-
ar talaði frú Bodil Begtrup,
sendiherra Dana, sem lengi var
í stjóm félags danskra há-
skólakvenna. Hreif hún félags-
konur mjög með glæsilegu er-
indi, er hún nefndi: „Kvinden
og de Forenede Nationer.“ Skor
aði hún eindregið á félagskon-
ur að láta til sín taka í mál-
efnum sameinuðu þjóðanna.
Síðasti fundur á þessum vetri
verður haldinn 24. þ. m. Á
þeim fundi mun próf. Ölafur
Jóhannesson halda fyrirlestur
um nejtunarvald sameinuðu
þjóðanna.