Þjóðviljinn - 10.05.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 1Q- maí 1950.
ÞJÓÐVLLJINN
5
Einar Þorgrímsson
!n memoriam
Einar heitinn Þorgrímsson
var einn þeirra xnanna, er verð-
ur manni minnisstæður jafnvel
við lauslegustu kynni. Fundum
okkar bar fyrst saman fyrir
11 árum, en þá var Einar ný-
kominn frá Ameríku. Þegar ég
hugsa til okkar fyrstu kynna,
þá minnist ég þess sérstaklega
hve maðurinn var gæddur mikl
um húmor. Hann var bráðfynd
inn og hafði sérstaklega næmt
auga fyrir hinmn broslegu hlið
um lífsins. Eg er illa svikinn,
ef Einar Þorgrímsson hefði
ekki getað gert skopleiki. Ein-
hverntíma rakst ég á sendibréf
frá Einari til kunningja hans.
Þar sló neistum úr hverri línu.
En úr þvi ég nefni sendibréf,
þá minnist ég þess bréfs, er
Einar Þorgrímsson skrifaði á
hernámsárunum yfirmanni
Bandaríkjahers á Islandi. Ein-
ar hafðk lent í málaferlum við
bandaríska herinn og þótti hon-
um gengið á rétt sinn. Sendi
Einar þá einskonar opið bréf
til herforingjans og ljósprent-
aði það í nokkrum eintökum.
■Þótt bréfið værj skrifað með
■fullri kurteisi, var það þó svo
stolt og djarft, að sumum þótti
nóg um. Hann brá upp nokkr-
um svipmyndum úr sögu og
þjóðlífi beggja landa, Banda-
ríkjanna og l'slands, og fræddi
hershöfðingjann á kurteislegan
en djarfmannlegan hátt um
framlag íslenzkrar menningar.
Einar var þaulkunnugur Banda
ríkjunum eftir langa dvöl í
Vesturheimi, og þótt hann
kynni að meta bandaríska
menningu að verðleikum,
breiddi hann ekki yfir það, sem
miður fer og bar óhræddur sam
an mesta stórveidið og minnsta
ríki veraldarinnar. Eg minnist
þess ekki, að öllu djarflegar
hafi verið haldið á penna á
þessum árum í vörn íslenzks
málstaðar en Einar Þorgríms-
son gerði í þessu bréfi til hins
bandaríska hershöfðingja. Og
vel mætti þetta bréf komast í
fleiri -hendur én þegar það var
skrifað. Það mátti glögglega
sjá af þessu bréfi, hve prýði-
lega ritfær Einar Þorgrímsson
var, stíllinn lifandi og leikandi
léttur og höfundurinn högg-
viss.
Einar Þorgrímsson var vel
menntaður maður. Hann hafði
stundað þjóðfélagsfræði o. fl. á
Harvardháskólanum í Banda-
ríkjunum og þar kynntist hann
fræðikenningum marxismans
undir handleiðslu kennara, sem
hann mat jafnan mikils síðar.
Hann var sannfærður marxisti,
en ekki tók hann neinn þátt í
stjórnmálum eftir að hann sett
ist að hér á landi. Það var
fróðlegt og skemmtilegt að
ræða við hann um þjóðfélags-
vísindi marxismans, því að þar
var hann víða vel heima.
Siðustu árin sem Einar Þor-
grimsson lifði starfaði hann af
mikilli atorku að eflingu þess
fyrirtækis, sem hann stofnaði
fyrst sinnar tegundar hér á
landi — Lithoprent. Fyrirtæki
þetta var lítið í fyrstu, en
stækkaði brátt og hafði náð
miklum þrifnaði og þroska þeg
ar höfundur þess féll frá.
Starfsemi Lithoprents var
merkileg nýlunda í íslenzkri
bókagerð, og Einar Þorgríms-
son vann með einstakri alúð
að því að gera útgáfur sínar
sem bezt úr garði. Hinar ljós-
prentuðu útgáfur hans af
Fjölr.i, Árbókum Espóiíns o.
m. fl. eru prýðilega af hendi
leystar. Hann hafði mikinn hug
á að afla Lithoprenti hinna full
komnustu tækja til að geta
leyst af hendi sem flest verk-
efni Jjóspre.ntunar, einkum lék
honum hugur á að nota Ijós-
prentið í þágu vísindalegra út-
gáfna á handritum vorum og
ifornum bókum.
Þegar maður hitti Einar Þor-
grímsson, jafnan glaðan og
reifan, fullan af lífsorku og
starfsgleði, þá datt manni dauð
inn sízt i hug. Því voru allir,'
sem þekktu Einar Þorgrímsson,
slegnir þeirri úndrun og sorg,
Spjall i tllefnl af Islandsklukkunni
Krittisð fyrir ógleymmiiéga heöidsiund
„Semsagt: gott".
íslandsklukkan er einn bezt-
ur vinur minn meðal bóka, og
gagnrtætt hinum prófessjón-
ellu leikdómui-um bæjarins var
ég allsendis óhræddur um, að
hún „tæki sig ekki út“ á sviði.
Eg sá hana s.l. laugardags-
kvöld, og ég vil með þessum
fáu línum þakkh þá óglej'man-
legu stund.. Já, þessi kvöid-
stund verður • mér ógleyman-
leg, því að þá gaf að sjá og
heyra eitt rismesta listaverk
í nútímalieimsbókmenntum — í
leikritsformi, flutt af góðum
leikurum, undir afbragðs leik-
stjórn og við sæmandi ytri
skiiyrði: listræn leiktjöld, af-
burða Ijósatækni, fullkomið
svið og mannsæmandi áhorf-
enda- (-heyrenda) sal. Að
minu viti: mesta leikafrek á
Islandi — sem hér með kvitt-
ast fyrir. „Sem.sagt: gott“.
Örfá orð um
gagnrýni.
Eg er ekki alveg viss um,
hvaða hvatir standa að baki
þeirri fáránlegu staðhæfingu
hjá leikdómara Morgunblaðs-
ins, „að ef leikritið eigi fram-
tíð fyrir sér á leiksviðinu hér,
þá beri fyrst og fremst að
þakka það Lárusi (Pálssyni)
og ágætu samstarfi hans við
leiksviðsstjórann, Ingva Thor-
kelsscn og ljósameistarana.“
— Gleymir ekki þessi ágæti
maður þeiiTÍ staðreynd, að með
Islandsklukkunni hefur höf-
undurinr. fengið ljósameistur-
um, leikstjóra o. s. frv. í
hendur mikilfenglegt listaverk,
sem skapar þeim tækifæri til
etórbrotinna afreka, hverjum
í sinni grein ? Og skyldi ekki
höfundurinn eiga skilið ofboð-
litið þakklæti fyrir sinn skerf?
Eg segi fyrir mig: ein setning
af hundrað eða þúsund í Is-
landsklukkunni er mér meira
virði en jafnvel kúnstug sólar-
lUpprás á Þingvölium — ég
meina leikrænt séð, ekki síður
en bókmenntalega. — Eða er
það eingöngu fyrir afburða-
góðan flutning hverju sinni
að t.d. 9. symfonían hefur lif-
að þó þetta ? Stundum er þó
minnzt á Beethoven gamla í
sambandi við hana.
Anakrónismus —
eða hvað?
Það er ýmislegt fieira í sam-
bandi við gagnrýni Sigurðar
Grímssonar og annarra leik-
Hannyrðasýning Sigrúnar
Stefánsdóttur
Á Skeggjagötu 23 sýnir Sig-
rún Stefánsdóttir hannyrða-
kennari vinnu - nrmanda sinna.
Frú Sigrún hefur kennt hann-
yrðir um nokkura ára bil og
hefur þvi töluverða reynslu i
þeim efnum. Hún á fátt sameig!
inlegt með þeim hannyrðakon-
um, sem halda hér sýningar á
vori hverju. Og þótt nokkuð
gæti hér kunstbroderis í renæ-
sancestíl og blómahringa með
danspari í miðju, frá Karólínu,
þá eru þó á þessari sýningu
yfirgnæfandi mjög laglegir
munr, allir vel unnir, enda
þótt nemendurnir séu á mjög
mismunandi aldri og ólíkir að
lagni. En frú Sigrún virðist
hafa lag á að láta hvern
hafa verkefni við sitt hæfi og
auðsjáanlega eru hér mjög iðn-
ar hendur að verki. Athygli
mín beinist sérstaklega að,
tveira hlutum, sem eru ólíkir ■
öllum hinum. En það er vegg-1
teppi, saumað í jafa og smá-
mynd, ljósgrár hörgrunnur á-
saumaður blómum. Eg hef orð
á þvi við Sigrúnu, að mér þyki \
þetta fallegir munir. „Ekki
veit ég það,“ segir hún, „ég
sem jafnan fylgir þeirri fregn,
er gcður drengur og gegn deyr
fyrir aldur fram.
Sverrir Kristjánsson.
hef samið þetta sjálf.“ Það
var vel gert hugsa ég með mér.
„Þú ættir að semja fleira,“
segi ég. „Til þess vantar mig
bæði tíma og þó sérstaklega
efni. Efnisskorturinn er tilfinn
anlegur. Nemendur mínir neyð-
ast til að kaupa áteiknaða
dúka í hannyrðaverzlunum,
sem okkur þykja misjafnlega
fallegir og munstrin í þeim eru.
alltaf þau sömu.“ Já, ég kann-
ast við það, fábreytnin í rilunst
urgerð okkar er rnikil. Við kon
ur látum ekki þá stórkostlegu
byltingu, sem orðið hefur í
myndlist á síðustu öld hafa
minnstu áhrif á ckkur. Við not
urn okkar gömlu fyrirmyndiv,
þótt þær tali máli löngu lið-
inna tíma og munir unnir eftir
þeim geti tæplega vakið hrið'-
ingu, nema sem endurgerðir
fornmunir. Þetta þarf að breyt
ast. — I listasögunni má rekja
áhrif frá verkum meistaranna
til hinna einföldustu hluta. Við
þurfum að taka myndlista-
mennina okkar til fyrirmyndar.
Við verðum að fylgjast með
tímanum. Sigrún Stefánsdóttir
er mjög líkleg til að hafa áhrif
til betri vegar í þessu efni, því
hún hefur mjög örugga og fín-
gerða tilfinningu fyrir fögrum
jnjunum. Aþ. K.
dómara, sem ég hef sitt af
hverju að athuga við, en
sleppi því samt hér. Þó get'ég
ekki stillt mig um að undrast
það, af hvílíkri yiðkvæmni
taugakerfi S. G. andæfir, þeg-
ar þunnu móðureyru hans
berast orð einsog „má'.a-
lið“ og „leppríki“. Eg held,
að hjá höfundi sé hvorki
að ræða um anakrónism-
us né herleiðingu inná vett-
vang dagsins í dag — held-
ur irtandi orð þessi i rökréttu
samhengi við verkið og „lútí
lögmálum þess“, rétt einscg
þegar hann talar um „krists-
bónda“, ,,borgríki“ eða „grcií-
skápi“. — Vilji Sigurður
Gfímsson halda heiðri sínum.
sem leiklistargagnrýnandi,,
ætti liann að forðast að gera.
sér dælt við þá hysteríu, scni
gripið hefur borgarablöðiu
hin síðustu ár, og einmitt lý'-
ir fecf í'þvi m.a. að þoia ekki
orð eins og ,,málalið“ ög lepp-
ríki“.
ÍEaíelIsmóti
endurkotinn.
Islendingar hafa löngum átt
sína hysteríu. Stundum var
hún galdrar og vindgapi, stund
um villutrú, þá Irafellsmóri,
nú rússar og leppríki. Frægir
blaða- og stjórnmálamenn á
Islandi hafa gert sig að fíflum
i sambandi við þessa hyrteríu,
sem nú heitir'„viðkvæm mál“,
einn útaf Kósenkínu, annar út-
af Tröllafossi, þriðji vegna
rússneskra síldarfangara,
fjórCi í sambandi við Tékkana,
scm tóku myndir af prestssetr-
inu í Vestmannaeyjum og
tíndu blóm á Seltjarnarne'i,
fimmti útaf Mendel og Lys-
enko, sjötti vegna Haseks og
Capeks, sjöundi útaf músíkk-
inni og þeim Prókofíeff og
Sjostakóvits -7— o. s. frv. o. s.
frv. Semsagt: Irafellsmóri er
endurborinn með vorri þjóð.
En fyrir alla muni: höidum
þeim skratta utanvið listina á
Islandi. Lofum leigðum redak-
törum krifa um Kósenkinu
einscg hún væri æfifélagi í
Ungmennafélagi íslands cg
| Ictum bá útandskota Lysenko
einsog hann væri i slagt^gi með
, PáLi Zoph. eða Ásmúndi úr
, Tlornafirðinum — cn, Sigurð-
u'.' Grímsson, fyrir alla mum:
VvT.'tu á móti Móra!
F’fljónaskilsiaðuí á
ehi svölrnn.
En livað sem um Móra má
segja, þá er Þjóðleikhúsið gott
hús. En Þjóðleikhúsið verður
að vera vandara að virðingu
sinni í isambandi við aðgöngu-
micasölu en það er. Mér finnst
t. d. ekkert vit í því að að-
Framhald á 1. síðu.